Þjóðviljinn - 18.11.1953, Page 5

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Page 5
M;ðvikudagur 18. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fimm milljónir hrezkra verka- manna kúa sig undir stórátök HarSasta kaupdeila og víðtœkust verk- m I vændum i Bretlandi siðan 1926 Nú standa fyrir dyrum í Bretlandi hörðustu átök, sem þar hafa átt sér stað í kjarabaráttunni síöan í allsherjar- • verkfallinu mikla 1926. Þrjár milljónir verkamanna í véla- iðnaði og skipasmíðum, hálf milljón járnbrautarverka- manna. og 400.000 námuverkamenn hafa nú mánuöum saman boriö fram kröfur um kauphækkun — um 15 'V að meöaltali — til aö vega upp á móti síhækkandi fram- íærslukostnaöi, en hingaö til hafa atvinnurekendur þver- neitaö aö veröa við kröfum verkamanna. Kröfur verkamanna um að aitvinnurekendum verði sýnt í •tvo heimana hafa orðið æ há- værari, ekki sízt. eftir að at- vinnurekendur í málmiðnaðinum neitUðu 15% kauphækkunar- kröfu verkamanna 5. nóvember síðastliðinn. Samningar strandaðir. Það var einmitt þann dag. sem til- átaka kom milli lögreglu og þúsunda verkamanna fyrir ffaman byggingu þá í Westmist- er í London, sem fulltrúar þeirra ræddu við atvinnurekendur i. Eftir þær viðræður lýsti Gavin Martin, ritari sambands verka- lýðsfélaga í skipasmíðum og vélaiðnaði (en í því sambandi eru 38 verkalýðsfélög): ,,Svo virðist sem samningar séu strandaðir. Innan skamms verð- um við að taka ákvörðun um hvar og hvenær vi'ð hefjumd handa.“ Gavin er meðal h'.nna hægfara verkaiýðsleiðtoga Bret- lands og orð hans eru talin vitna um, að þolinmæði verkamanna sé nú á þrotum. Siðasta tilraun gerí. Á mánudaginn. kom saman landsnefnd Sameinaða vélvirkia- sámbandsins (AEU), en í henni eru 52 fulltrúar úr hópi starf- andli verkamanna. Á morgun mun svo landsnefndin ræða við- S| fulitrúa atvinnurekenda, en ^a'ið er víst, að þeir muni enn á ný hafna kröfum verkamanha. Þegar þessu er lokið, munu stjórnir allra 38 verkalýðsíélag- anna koma saman á fund til að. ráða ráðum sínum. Atkvæði i verða þar greidd eftir iélaga-j Mega gera sér tjölda og þar sem AEU hefur langflesta féiaga, mun slofna þess verða ráðandi. Um þrenEí að velja Ef atv'nnurekendur láta ekki rndan, og á bvi eru taidar litlar l'.kur, mun ráðstefna pess- ara 38 verka’ýðsíélága skera úr um það, á hvern hát't kröfum verkam.anna verði bezt íylgt t-fl- ir. Þar verður um þrennt að velja: annaðhvort a’lsherjarverk- fall, sem múndi lama aUar( brezka' iðnaðinn, v.nnustöðvún hjá ákveðnum fyriríækiurn, þar sem afvinnurckendur eru sér-' staklega veikir fyr.'r; s'.ík vinnu- stöðvun gæti knúð þá til undan- halds án þess að draga að róði úr þjóðartekjunum, og i þriðja lagi bann við allri eftir- og á- kvæðisvinnu. Krafizt „ráunhæfra ráðstafana" , Mcðal járnbrautarverkamanna verður krafan um allsherjarverk- fall 'einnig stöðugt háværari. Á 500 manna fundi í London var slík krafa sambvkkt emróma fvrir nokkrum dögum. Kola- námumenn hafa einnig farið fram á verulcga kauphækkun og einn af leiðtogum þeirra, Wil! Paynter, hefur sagt, að verka- menn i félagi hans heimti „raun- hæfark ráðstafanir" til að fylgja kröfunum eftir, ef stjórn ko’a- námanna heldur áfram að hafna þeim. Lögreglumaður grunaður um stuld 300,000 dollara Helmingur lausnarfjárins fyrir hinn myrta milljónarason ófundinn Bandaríska lögreglan leitar nú dyrum og dyngjum aö rúmum 300,000 dollurum, sem voru helmingur þess lausn- aríjár, sem greitt var fyrir hinn myrta milljónarason, Bobby. Greenlease. Grunur leikur á aö lögreglumenn hafi -stolið fénu. Þegar morðinginn, HaTI, og kvenmaðurinn sem var í vitorði með honum, Bonnie Brown, voru handtekin, höíðu þau aðeins 293.000 doilara af þelm 600.000. sem þau höfðu fengið. Hall ga1 gert gre'n fyrir 3200 dollurum • n hann heiur enga fullnægjandi ÍÍÍÍliIÍiipÉÉl Kórea rís úr rústum Endurrolsn Norður-Kóreu úr rúst- um þriggja ára s.tyrjaldar hófst af fullum kraftl í sumar, þegar vopnahlé hafði verið undirritað. — Á efri myndinni st-st jarðýta lireinsa til í rúsíum eftir loftárás- ir Bandaríkjamanna á höfuðborg- ina, Vyongyang. Á neðri myndinni er unnið að viðgerð á Súnanvatns- þrónni, en stiflugarðarnir voru eyðilagðlr í loftávásum. Viðgerð- inni er þegar loitiö. skýringu getað gefið á því, hvað varð um afgangmn. IVIaðiu-, sem rekur fyrir- tæki, sem er til húsa á mótí gistihúsi því, sem Ha 1 var handtekinn í, hefur skýrt fni þvi, að hann ha.fi séð lög- reglumanninn Louis Should- ers, sem handtók Hall, koma út úr gistihúsinu. kvöldið sem liandtakan átti sér stað. á- samt tveún öðrt’m niönnum og bám þeir nokkrar töskur. Shoulders hefur sagt sig úr iögreghinni og seg.r að grunur sá, sem á hann . hefur fallið, • sé ómaklegur. Hann dvelst nú á Hawaii-eyjum. Shoulders segist hafa farið með allan fárangur Halls . á lögreglustöðina, en vill hins vegar ekkert segja um upp- lýsingar kaupsýslumannsis.1 Dollarinn á 30 cent. Lögreglunni hefur borizt til eyrna orðrcmúr um, að hinir horfnu dollaraseðlar hafi verið seldir í undirheimum Chicago á 30 og 50 cent fyrir hvern doll- ara. Þeir sem keyptu eru sagðir ætla sér að geyma seðlana í 'hrörg ár, áður en þeir setja þá í umferð. Dœmf i 900 détlu mat úr sorpinu Sorphreinsarar í Árósum I Dan- rnöi-ku hafa áð undanförnu átt í deilu v.'ð bæjaryfirvöldin um hvort þeim væri heimilt að hirða sjálfir ýmislegt úr sorpinu, sem þeir töldu sér verðmæti í. Bæj- aryfirvöldin lögðu bann við þessu fyrir nokkru, en sorphreinsár- amir hótuðu vinnustöðvun og ■báru sigur úr býtum í d^ilunni. Stötvar í Pakistan ekki ræddar enn Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að ekki væru réttlr fregnir um að viðræður stæðu yfir um hern- aðarbandalag Bandaríkjanna og Pakistan og herstöðvar Banda- ríkjamönnum til handa bar I landi. Hinsvegar sagði hann að vel g'æti verið að slíkar viðræð- Ur yrðu teknar upp síðar. Tvær herfSy steypast á Það verður æ tíðara að hinar hraðfleygu hernaðarflugvélar, r.em fjölgar óðfluga, steypist niður í bæi og borgir. Á f’mmtu- daginn 15. þ.m. urðu tvö þessháttar slys. í Nea'pel á ítalíu flaug bandarísk sprengiuflugvél beint á liús nálægt flugvellimun þar sem fhigmaðurinn ætaði að lenda henni. All:r þeir fimm menn sem í fhigvél'nni voru fórust og c-innig lítil telpa í húsinu. Sjö manns í húsinu særðust hættulega. Sama dag steypt'st brezk þrýstiloftsorustuflugvél á hús í Hannover í Þýzkalandi. íbúarnir forðuðu sér á síðustu stundu vegna þess að þeir heyrðu drunurnar í vél'nni og héldu að kominn væri jarðskjálfti. Flugmaðurinn beið sa.mstundir; bana. Hiaðametsvéiin kcezka sprakk á fkgi Á þriðjudaginn sprakk ein af nýjustu þrýstiloftsorustuflug- vélum Breta nálægt Sahsbury. Var þetta Vickers Supermarine Swift. Flugmaðurinn beið bana. í vél af þessari gerð setti brezkur flugmaður heimsmet í hraðflugi í Norður-Afríku i haust, en því var brátt hnekkt. Alþjóðadóms'tóllinn i Kaag úr- skurðaðj i gær ao tveir skerja k’asar á Ermarsundi heyrðu und ir Bretland en ekki Frakkland. óvíst hefur verið um eignarrétt- inn á skerjunum síðan 1066, þegar Vilhjálmur bastarður eig andi þei'rra tók sig upp frá Nor- rnandí í Frakkiandi og lagði undir sig Eng’.and. Alþjóðadcm- stóllinn úrskurðaði að skerin hefðu verið persónu’eg eign Vil- bjálms en ekki ver'ð hluti aí léni því s'em hann hafði af Frakkakonungi. Sidar í skof'ffórageymshi Framhald af 1. siðu. felldum sprengingum þcgar eld- urinn læsti SW úr einni skot- færageymslunhi i aðr-a. 'Talið er að sex menn hafi beðið bana en herVörður hindraði bjálþárlið i að reyna björgunarstarf. 1 gær- kvö'd var vcrið að tmd' rbúa brottf'utning fólks úr nærliggj- andi þorpum ef 'éídurinn skvldi komast í geymslur fullar af stór- um fal’.tíyssukú'.um. Síert á sUrúf- unmm í Menya Nýlendustjórn Breta i Kenya ’oannaði í gær mönnum af tveim ættílokkum Afrikumanna að dve'ja eða ferðast utan afmarlc- aðra sérsvæða sinna nema með leyfi yfirvaldanna. Menn af Kí- kújú ættflokknum, fjö'menn- u.stu þjóð Kenva, hafa verið háðir slíku banni síðan skálm- öld n hófst í Kenya fyrir ,1'úmu ári. BarJaiíkm iisiast , Framhald af 1. síðu. fundinn afi hann hefði fallizt á tillögu norðanmanna fyrir um- ræðugrumdvö'l. Dulies, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í Was- hingtön í gær að Bandaríkja- stjórn áliti að hvort sem Kóreu- ráðstefna kæmi saman eða ekki, bæri að láta óheimfþsa fanga sem enn verða í haldi 22. janú- ar lausa. 1 vopnahléssamningn- um segir að fangana skuii iáta' lausa ef ráðstefnan hafi ekki: komizt að samkomulagi um ráð- stöfun þeirra. ! UiamkismálaimiEæSt'i Framhatd af 12. síðu. un, vegna þess að hann teiui' að hún mvndi verða stjórn’.r.m að falli. Ekki er talið ól'kiegt að bað verði úr að stjómar- flokkarnir kom; sér saman urn einhverja ályktún, sem höfð verði svo loðin að hver aðili gett skýrt hana eins og honum í nnst ÍBskilegast.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.