Þjóðviljinn - 18.11.1953, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Qupperneq 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1953 þlÓOVIUINN Útgefandi: Samelningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (6b.). Sigurður Guðmundsson. Préttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, GuB- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsnjðja: Skólavörðustig. 19- — Sími 7500 (3 línur). Áskriftarverð kr. 20 6 mánuði i Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. J Tekur Stofnlánadelld sjávar- útvegslns aftur tll starfa? Síðasta flokksþing Framsóknarmanita lýsti samþykki við endurreisn Stofnlánadeildarinnar, en það ee margítrekað baráttumál sósíalista, sem enn liggur fyrir Mþingi Undir merki lyginnar Þjóðviljinn hefur undanfarið' rakið nokkur dæmi um starfsaöferðir Morgunblaðsins, fréttamennsku þess og heiðarleika. Fvrir skömmu birti Morgunblaöið mynd frá Ungverja- landi. Á henni sást mikill mannfjöldi fyrir utan risastórt iðjuver, og fylgdi myndinni sú skýring í blaðinu aö þarna væru atvinnulausir verkamenn og væru þeir hvattir til að hverfa út í sveitir. — Þjóðviljanum tókst að hafa upp á þessari mynd í r.ngverskri bók. Kom þá í ljós að mann- liöldinn var þarna saman kominn til að fagna vígslu iðjuversins mikla; hann var síður en svo atvinnulaus, heldur hafði hann lokið miklu afreki, sem færöi stór- aukna atvinnu, meiri þjóðartekjur og bætt lífskjör. Frá- sögn Morgunblaösins var þannig grófgerðasta fölsun sem hægt er að hugsa sér — en Morgunblaðið hefur ekki enn beðizt afsökunar á ósannindum sínum og ekki er annað vitað en að sá blaðamaður sem fyrir afrekinu stóð njóti nú meira trausts hjá yfirboðurum sínum en fyrr. Nokkru síðar birti Morgunblaðið heilsíðugrein frá frétta- ritara sínum í Kaupmannahöfn. Fjallar hún um norsk- an mann sem hafði verið um átta ára skeið í fangelsi í Sovétríkjunum og var sagt að hann hefði verið dæmdur saklaus og sætt hinni verstu aðbúð. — Um sömu mundir barst Þjóðviljanum frásögn mannsins sjálfs í norskum blööum. Kom þar í ljós að hann játaði að hann hefði veröskuldað hegningu fyrir að ljóstra upp sovézkum rík- isleyndarmálum og að hann taldi sig alls ekki geta kvartað undan aðbúðinni í fangelsunum, þótt honum þætti vistin að sjálfsögðu engan veginn ánægjuleg fremur en öðrum sem þola refsingu. — Enn sem fyrr hafði Morg- unblaðið snúið sannleikanum viö, en það hefur ekki birt neinar leiðréttingar eftir að Þjóðviljinn skýrði frá hinu sanna, og sagt er að Kaupmannahafnarfréttaritarinn eigi bö fá launahækkun fyrir aukinn skilning og framfarir í starfi. • Sl. sunnudag skýrði Morgunblaðið frá því á forsíðu að einhverjar illræmdustu fangabúðir þýzku nazistanna, Auschwitz-fangabúðirnar, væru starfræktar enn sem fyrr, að þessu sinni af pólskum stjórnarvöldum. — Eins og sýnt var fram á í Þjóðviljanum í gær er þetta ósvífrnn tilbúningur, settur saman á ritstjórnarskrifstofum Morg- unblaðsins, sökum þess eins að blaðamennirnir hafa ekki þolað stórbrotna pólska kvikmynd sem hér er sýnd um íangabúðirnar í Auschwitz. Þeim rann blóðið til skyld- unnar aö verja fyrrverandi og núverandi vini sína, þýzku hazistana, og þá var gripið til þess úrræöis sem hjart- íólgnast er, uppvísra ósanninda. Þessi dæmi eru tekin úr Morgunblaðinu á hálfsmánað- ártímabili. Á þessum tíma hefur birzt í blaðinu aragrúi af missögnum og ambögum, því starfsmennirnir eru nú sem fyrr landsfrægir fyrir hroðvirkni og kæruleysi. Einn- jg hefur blaðið birt mýgrút af smærri og stærri ósann- indum, sem ekki þurfa öll aö vera vísvitandi, því van- þekking blaðamannanna er eitt helzta einkenni þeírra. Ef öll þessi atriði væru vinzuð úr Morgunblaðinu yrði harla lítið eftir. Bláðið er málgagn ósanninda, álappa- skapar og fáfræði, enda hefur enginn maður ílenzt við hiácið sem ekki hefur falliö mætavel við þá mælikvarða. Og allt er þetta eins'og vera ber, því auðmennirnir sem að blaðinu standa ætla því það hlutverk eitt aö forheimska þjóðina, aðeins með því móti fá þeir tryggt völd sín. Fyrir skemmstu var 40 ára afmæli þessarar starfsemi. sem verið hefur óbrigðul frá upphafi að heita má. Á for- síðu afmælisblaðs sem út var gefið var mynd af húsi, sem á að vera musteri forheimskunarinnar á ókomnum árum. Þar veröur komið fyrir mikilli og hraðvirkri prentvél sem fengin er með marsjallaðstoö, því Morgunblaðið er fyr- ir löngu orðið tannhjól í vél hins alþjóðlega lygaáróðurs. Og eigendurnir gera sér vonir um að geta stóraukið iðju sína í hinum nýju húsakynnum. En þeir skulu minnast eins: Eftir því sem afköst Morgunblaðsins hafa færzt í aukana hefur atkvæðafylgi Sj álfstæðisflokksins minnkaö í kosningum eftir kosningar. Þótt lygin hafi stór húsa- kynni og miklar vélar og geti náð árangri um sinn, er undirstaöan sá sandur er ekkert varanlegt verður á reist. Eftir er aðeins að vita hvort þingmenn Framsóknar þykktinni af flokksþingi sínu Afurðir sjávarútvegsins eru jafnan yfir 90 hundraðs- hlutar af útflutningi íslend- inga, og það er hafið yfir allan efa, að einmitt fiski- veiðarnar eru sá grundvöll- ur, sem öll okkar lífskjör byggjast á fyrst og fremst. Á nýsköpunarárunum var þessi staðreynd viðurkennd og búsýslu þjóðarinnar hagað samkvæmt því. Þá var efnt til þess, að útvegurinn fengi eðli- legan aðgang að fjármagni . þjóðarinnar til endumýjunar tækja sinna, aukningar skipa- stólsins og öflunar tækja til að hagnýta aflann. Þetta var fyrst og fremst gert með því, að koma á fót Stofnlánadeild sjávarútvegsins og fá henni til 100 milljónir króna. Með tilstyrk Stofnlánadeild- arinnar var síðan lyft grett- istökum. Skip og bátar, verk- smiðjur og frystihús x-isu upp og framleiðslan óx hröðum skrefum bæði að magni og ekki siður að verðgildi. En um leið og áhrifa sós- íalista hætti að gæta í ríkis- stjóminni voru allir púkar afturhaldsins lagztir á sveif gegn Stofnlánadeild sjávarút- vegsins, og í stað þess að hún fengi að aukast og eflast var Landsbankinn látinn soga til sín allar itxnborganir henn- ar svo exxgin ný lán er liægt að veita. Þingmenn Sósíalistaflokks- ins hafa þing eftir þing bar- izt fyrir þvi, að Landabank- inn endurgreiði deildinni það fé, sem út úr henni ’ hefur verið dregið, það mun . nú nema nálægt 30 milljónum, svo að. deildin geti tekið til eru með eða móti sam starfa á ný og orðið föst lána- stofnun í sinni grein. Þótt þessu hafi enn ekki fengizt framgengt er líklegt að á yfirstandandi alþingi muxxi draga til tfðinda í þessu máli. Flokksþing Framsóknar- flokksins gerði síðast sam- þykkt í þessu máli sem fer í nákvæmlega sömu átt og frum varp sósíalista um Stofnlána- deild sjávarútvegsins, sem í haust var flutt af Einari Ol- geirssyni, Karli Guðjónssyni og Gunnari Jóhannssyni. Nú hefur frumvarpið um skeið legið hjá fjárhagsnefnd n.d. Alþingis og enn er eftir að vita, hvort Fx-amsóknar- flokkuiinn tekur afstöðu með eða móti samþykktinni af flokksþingi sínu. Ihaldshnullungamir á Langholtsvegi Langholtsvegurinn er e:n lengsta og fjölbyggðasta gata bæjarins og auk þess aðalum- ferðaræð um tvö fjölbyggð liverfi. Það liggur því í aug- um uppi að um hana er mjög mikil og þung umferð. Þetta hefur bæði íbúum Voga og Langholtshverfis verið ljóst frá upphafi. Þeir hafa því bæði fyrr og síðar gert um það sterkar og ítrekaðar kröf • ur, að gata þessi væri veifrá- gengin með tilliti til umfei’ð- ar og öryggis. Réttmæti þessa álits og krafna íbúaxma hefur komið í ljós við hin tiðu um- ferðaslys er orðio hafa á þess- ari leið. En það er ann&r að- ili sem ekki virðist hafa veitt athygli nauðsya lagfær’nga á þessari götu né kröíum um þær. Sá að'li er yfirstjórn sam. göngumálanna í bænum, bæj ai’stjóraanneirihlutiun í Rvik, enda á hann vlst að mestu leyti heima innan Hring- brautar. I heilan áratug hefur verið daufheyrzt við öllum kröfum um lagfæringar á götunni. All- an þenna tíma heíur þes,si tveggja kilómetra iangi vcg- ur verið gangstcttaiaus með öllu. Lengst af hefur ekkert n:ðurfall verið fyrir hið milda vatnsrennsíi sem þarna er að götunni víða, einkum norðan til. Þarna hafa þvi myadazt stórar uppistöður í rigningum og bílaumferðin hei ir iagt. undir s:g götuna alla m'lli lóðamarka, svo að ekkert rými hefur verið fyi'ir umferð gang andi manna. Viða hagai’ svo til að gatan er fullum metra hærri heldurca ióðirnar sem að henni Tggja að neðanverðu. Efri hlutar þessara lóða liggja því uadir stöðugu mal- arhruni og vatnsrennsli frá götunni ef eitthvað blotnor. I þurrkatíð er gatan sjáif og umhverfi hennar í stöðugum rykmekki frá h'nni miklu um- ferð, og það svo miklum að allt hverfur í mökkkin í s/o sem 100 metra fjarlægð. Þess skal þó getið sem gext er. Gengið hefur verið frá göt- unni fyrir lóð ehis maans af þessum liðlega tvö hundruð sem lóð'r eiga að henni. Og svo eru það steinarnir góðu, þessir með broddskitu- litnum, er settir voru í blíð- viðrinu í snmar. Stekiar þess- ir bera vott svo fágætu ver- a'darviti að ég tel sjálfsagt að íha’dið setji mynd þeirra í gunnfána sinn við bæjax- stjórharkosnmgar í vet.ur, og að siálfsögðu munu myndir þeirra skarta á síðum bláu bókarirnar í janúar. Eii þótt. steinar þessir bcri á gér yfirbragð ihaldsmanna í bæjarstjórninni þá er va.ndséð notagildi þeirra þar sem þeir eru. Eg hef séð bíla aka utan í þá og gangnndi vsgfarcndur hnjóta xun þá. Bfaeigendur hef ég séð leggja bílum sínum kyrfilega milii lóðamarka og steina þessara, — og ein.n sálarbróðir Gunnars Thorar- sen iborgaretjóra færði há lengra út í götuna tij’þess að iiðiegra væri að iegg.ia bíiaum a’veg við húsdynxar! En íhnidsmeirihlutanum í bæjarstjó"nin.ni er ekki alls varnað. Þegar Ixomið var að skriðum. har sem aur- og vatnsrennslið leggur undir sig liálfar lóó:rnar, var stsina- ruðningi þessum hætt. Fyrir þá sem þekkja alla aðstöðu þama er þetta skiljanlegt. Ef áfram hefði verið haldið myndu steinamir hafa komið í skriðubrún. í aurrennsli vetr arins hefði myndazt hætta á. að frá þeim hefði grafið og þeir oltið inná lóðir manna með alla hina dým málningu á kolli sér. Að vísu hefði mátt sjá við þessum veltingum með því að hlaða götuna upp á. þessum kafla, en skiljanlega hefur borgarstjórinn ekki vilj- áð sóa fé skattþegnanna í svo fjárfrekt fyrirtæki, svona rétt fyrir kosningar. A'lur þessi grjótburður í- haldsins á Langholtsveginn er öllum til rau.nar sem á horfa, og til stórra óþæginda öllum sem njót.a eiga. En í þessum grjótburði öllum endurspegl- ast töluvert af hinni raunveru legu afstöðu íhaldsins til vilja og óska almennings í bænum. Farið hefur verið fram á að gata þessi væri þannig úr garði gerð að hún geti svarað þeim kröfum sem gera verður um aðalumferðaræð í 6-8 þús. manna byggð. Svarlð við þeim óskum eru óstrendingar þessir er stráð hefur verið á veginn. Að velta steinhnull- ungum í götur almennings er aðal og’ megin-viðfangsefni I- haldsins. Eftir þær aðgerðir sem hér hefur verið lýst hlýtur því icrafan að risa. enn hærra ctx áður um það, að gatan verði ful'bvggð, — lagðar gang- stéttir og hún malbikuð. Þó framkvæmd;r kostuðu 2—3 mil'jómr króna er það ekki nema 20—30% af eins árs út- svörum sem bæ.jaryfirvöldun- um þóknast að leggja á íbúa þessara hverfa. I. G. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.