Þjóðviljinn - 18.11.1953, Side 10

Þjóðviljinn - 18.11.1953, Side 10
30) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1953 eimilisþáttnr Þriggja daga klipping Vinkona míri er nýlega kom- in með stutt liár. Henni fer það svo vel, a'ö margir hafa sagt við hana i aðdáunarróm: Mikið er hárið á þér fallej Hvar léztu klippa þig? A1 verða steinhissa, þegar þ< heyra. að hún kUppti sjálf sér hárið'með svona góðum raagri. A'ðferð hennar ,er < •ureinföld og hún tekur þr daga. Hún fer þannig að, fyrsta dag'nn klippir hún hí ið níestum eins stutt og h vill hafa það. Bezt er klippa . háriö að kvöldi eftir vinnutíma, þegar mað hefur ró og næði til að ge smátilraunir. Bezt er að klip klippa ekki of stutt. Þegar hár- greiðslan er næstum eins og maðux hefur hugsað sér, hætt- 1 lítið í einu, greiða sér, líta í spegil og virða fyrir sér árang- urinn áður en klippt er styttra. Þá er maður öruggur um að Plastpoki í stað innkaupanets Þær konur se-m hafa vanið sig á að nota innkaupanet geta ekki án þeirra verið, en þó lítur út fyrir að plastpokinn setli að verða innkaupanetunum skæður keppi- nautur. Plastpokinn hefur sömu kosti og innkaupanet.'ð, það tr hægt að brjóta hann saman og geyma hann í veskinu, hánn er léttur i meðförum og rúmgóður Annar kostur, sem er mikiÞ virði í norðlægu loftslagi, er að plast- pokinn er vatnsheldur. Ef rign- ing skellur á, þegar maður er úti •að verzla er hægt að stxnga handtöskunai og öllum pinklun- nm niður í plastpoknnn og það vöknár ekki vitund. Bréf eða blöð, sem rennblotna i innkaupa- neti eru vel geymd í plastpoka. Einj gállinn á plastpokanum er ,sá, að hann þolir ekki mikla jxyngd. Það er ekki hægt að troðfylla plastpokann af þungum hlutum á sama hátt og .'nnkaups- net, og að því leyti stenzt hann ekki samanburðinn. En í rign- ingu er hann mun hentugri, og þar sem þetta hvort tveggja er heldur ódýrt, geta marg.'r leyft eér þann munað að eiga bæði net og piastpoka. ir maður áð klippa. Daginn eftir er hárið látið vera í friði til kvölds. Þá lit- ur maður á það og klippir lít- ið eitt í viðbót. Þriðja dag- inn framkvæmir maður svo lokaklippinguna. Kostirnir við þriggja daga klippingu eru, að hárið fær tíma til að falla í skorður á milli klippinga og hárgreiðsl- an verður eðlilegri en annars. Ef til vill má segja að raun- verulega klippingin sé fram- kvæmd fyrsta daginn en hárið aðeins særf hina dagana. Ef maður klippir sjálfur á ekki að greiða hárið slétt, áður en það er klippt því að það er erfitt fyrir óvaning að reikna út hversu mikið hár fer í liði og föll. Þess vegna á hárgreiðsl an að vera í skorðum meðan klippt er. Og þannig klippa frægústu hárskerarnir í París. Hárgreiðslan sem veríur fyr- ir valinu verður vitanlega að cara manni vel. Af stuttu hár- greiðslunum er vindblásna hár- greiðslan ein.na vinsælust. Ef hárið er haft dálítið síðara eru hinar tvær hárgreiðslumar ’ á myndunum mjög vinsælar, hár- greiðslan með lokkunum við eyrun hentar þó einkum dökk- hærðum konum. En þegar litið er á Parísarhárgreiðslur er rétt að hafa það hugfast, að þær eru oft ætlaðar ha.nda konum með su'ðrænt útlit og því mis- jafnlega heppilegar handa Norðurlandakonum. 12. er SAKAMÁLASAGA eftir HORACE MCCOY 8. 1 fyrsta skipti síðan keppnin hófst var sal- urinn troðfullur og næstum Ihvert sæti setlð. Það var lík'a múgur og margmenni í Pálma- garðinum og hlátrasköll. og hávaði heyrðust frá barnum. „Rollo hafði rétt fyrir sér,“ sagði ég við sjálfan mig. „Handtaka Maríós var bezta auglýsing sem Socks gat fengið.“ (En ekki hafði allt fólkið látið ginnast af blaðaum- talinu. Ég komst að því seinna, að Socks hafði auglýst okkur í útvarpinu í stórum stíl). Við röltum um í búmingunum meðan aðstoð- armennirn'r og hjiikrunarkonumar undirbjuggu « veðhlaupið. „Mér finnst eins og ég sé nakinn,“ sagði ég við Gloríu. i „Þú sýnist nakinn,“ sagði hún. „Þú ætt’r að hafa kýl.“' „Þeir létu mág ekki hafa hann,“ sagði ég. „Er það svo áberandi ?“ „Það er ekki nóg með það,“ sagði hún. „Þú átt á hættu að verða tek'an með valdi. Láttu Rollo kaupa einn handa þér á morgun. Þeir eru til 1 þrem stærðum: litlir, meðal og stórir Þú þarft lítinn.“ „Ég er ekki einn um þetta,“ sagði ég og leit á strákana í kringum mig. „Þeir eru að sýnast,“ sagði Gloría. Flestir keppendurnir voru mjög spaugileg’r í þessum búningum. Eg hef aldrei séð eins kyn- legt samsafn af handleggjum og fótum. R-iártn “ savði Gloría oe benti á James og hrossum ekki' lógað? yfir gólfið. Um leið og hún gekk framhjá okkur Gloríu brosti hún og deplaði augunum. „Ef til vill getum við haft gott af henni eft- ir allt saman,“ sagði Gloría. Brátt fylgdu fleiri á eftir frú Layden og inn- an skamms voru dómaramir orðnir nógu marg- ir. Rollo fékk hverjum kort og blýant og vísaði þeim til sætis umhverfis pallinn. „Jæja, herrar mínir og frúr,“ sagði Rocky. „Við erum búin að fá nógu marga dómara. Nú drögum við um röð;na í fyrsta veðhlaupinu. I þessum hatti eru áttatíu númer og fjörutíu þeirra verða dregin út. Þau sem eftir verða, taka þátt í síðara hlaupkiu. Nú þui’fum við að fá einhvem tíl að draga út númerin. Hvað segið þér um það frú?“ spurði hann frú Lay- den og rétti fram hattinn. Frú Layden brosti og kinkaði kolli. „Þetta er stór stund í lífi hennar,“ sagði Gloría hæðnislega. „Mér finnst hún elskuleg gömul kona,“ sagðí ég. „Hún er vitlaus," sagði Gloría. Frú' Layden fór að draga út númerin, rétti Rocky síðan mlðana og hann tilkynnti tölurnar í hljóðnemann. Ruby Bates. „Hvernig lízt þér á?“ Það var auðséð að Ruby átti von á barni. Það var eins og hún hefði troðið kodda inn fyr- ir svitaskyrtuna sína. „Það leynir sér ekkisagði ég. „En mundu að það kemur þér ekkert við.“ „Herrar mínir og frúr,“ sagði Rocky í hljóð- nemann. „Áður eu þessi spennandi keppni hefst, vil ég leyfa mér að vekja athygli ykkar á leik- reglunum. Vegna keppendafjöldans verður að skipta þátttakendum í tvennt í veðhlaupinu — fjömtíu pör í fyrra hlaupkiu óg f jörutíu í hinu seinna. Seinna veðhlaupið hefst nokkrum min- útum eftir að hinu fyrra lýkur og þátttakesid- ur draga um hlaupin. „Við höfum veðhlaupin í tvennu lagi í eina v!ku, parið sem hleypur fæsta hringi í hvoru hlaupi er úr leik. Eftir fyrstu vikuna verður aðeins eitt veðhlaup á kvöldi. Krakkarnir hlaupa kringum brautina í fimmtáa mínútur, strákarnir á hælum og tám, stelpumar hoppa eða hlaupa, eftir því sem þeim sýnist. Sigur- vegararnir fá ecigin verðlaun, en ef einhver ykkar, herrar mínir og frúr, vilja senda þeim verðlaun tíl uppörvunar, þá kunna krakkarnir áreiðanlega að meta það. „Þið takið eftir dýnunum á miðju gólfi og hjá þeim standa hjúkrunarkonur og aðstoð- armenn með appelsínusneiðar, vot handklæð:, lyktarsölt og læknirinn er til taks til að ganga úr skugga um að engínn keppandinn lialdi á- fram nema hann sé fyllilega fær um það.“ Ungi lækn'rlnn stóð á miðju gólfinu með hlustunartækin um hálsinn og njcg þýðingar- mikill á svip. „Andartak, herrar mínir og frúr — andar- tak,“ sagði Rocky. „Eg hef í höndunúm tíu dala seð l handa s'gurvegurum kvöldsins, sem gefinn er af hinni heillandi kvikmyndadís, ung- frú Ruby Keeler. Klappið fyrir ungfrú Keeler, herrar mínir og frúr —“ Ruby Keeler stóð upp og hne'gðl sig. „Þetta líkar mér, hemar minir og frúr,“ sagði Rocky. „Og nú vantar okkur.nokkra dómara hingað upp — verið ekki feimin —“ Andartak hreyfðl enginn sig, en svo skreið frú Layden undir grindurnar og lagði af stað „Fyrsta talan,“ sagði hann, „er nr. 105. Hingað krakkar — allir sem dregnir eru út, standi héma megin við pallinn." Jafmóðum og frú Layden dró miðana, las Rocky upp tölurnar og fékk síðan eitthverjum dómara miðana. Dómar'nn átti svo að fylgjast með parinu, sem átti númerið sem stóð á mið- anum og telja hringina sem það hljóp. ..... Númer 22,“ sagði Rocky og rétti mið- ann ungum manni með gleraugu. „Komdu,“ sagði ég við Gloríu. Þetta er núm- erið okkar. „Eg hefði gjaman viljað fá þennan miða,“ heyrði ég að frú Layden sagði við Rocky. „Þetta er eftirlætisparið mitt.“ „Mér þykir það leitt, frú,“ sagði Rocky. „Við verðum að taka þau í röð.“ Þegar búið var að draga og við stóðum öll saman tilbúin, sagði Rocky: „Jæja, herrar mín- ir og frúr, við erum næstum tilbúin. Jæja, krakkar, strákarnir eiga að fara á hælum og tám, þið munið það. Ef eitthvert ykkar þarf að bregða sér frá af einhverjum ástæðum, verður félaginn að hlaupa tvo hringi í staðinn fyrir einn. Viljið þér hleypa af, ungfrú Keeler?“ Hún kinkaði kolli og Rocky réttl Rollo byss- una. Hann fékk ungfrú Keeler byssuna, en hún sat í einni stúkunni með amoarri stúlku sem ég utm oc CflMWn Bakari nokkur var þekktur fyrir að baka lítil brauð. Einu sinni mætti hann slátrara einuni er hann var málkunnugur. Góðan daginn, kæri vinur, sagði bakarinn, hvað- an kemur þú? Frá búðinni þinni, svaraði slátrarinn, ég- var að kaupa brauð hjá þér. \ En hvar í ósköpunum hefurðu það? spurði bak- arinn. Eg sé ekki að þú sért með neitt brauð- Það er í vestisvasanum, svaraðl slátrarinn. Páfagaukurinn minn er afarmerkilegur fugl, sagði Marteinn íáðsmaður. Hann hrópar „Grípið þjófinn" svo eðlilega að ég fölna upp í hvert einasta skipti. * • 1 bókasafninu: Hafið þið hérna bók sem heitir: Karlmaðurinn, yfirvald konunnar. Skáldsagnadeildin er á næstu hæð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.