Þjóðviljinn - 25.11.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.11.1953, Blaðsíða 4
4.) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 25. nóvember 1953 I. Meðan júnísólin sendir geisla sina yfir hauður og haf, áður en hún gengur bak-við fjöllin í norðvestri læt ég bifreiðina renna hægt og rólega um fjöl- fama leið milli skógivaxinna svaeða þar sem tignarlegt fjall er á aðra hönd, en lognsær f jarðarins á hina. Angan frá gróðri jarðar og þá sérstaklega bjarkarinnar berst að vitum mínum inn um opinn glugga. — Land, vötn, fjöll, sjór og hvað sem heiti hefur hvílir eins og í sælli draumaró eftir að hafa laugazt af sól og regni. — Það er að hverfa í skaut aldanna einn af þessum dýrmætu dögum hins íslenzka sumars, einn af Þess- um dögum sem fært hafa líf- inu ótakmarkaða gróandi. Hverfa? Ja, ef nokkur dagur hverfur raunverulega um jóns- messuleytið. í hinni nóttlausu íslenzku voraldar veröld er, hvað eigum við að segja, heil eilífð af birtu. Hvað um það, fslendingur. í dag hefur lóan sungið ljóðin sín, eins og hún hefur gert a'la blíða sumar- daga. f dag hefur sveitin heill- að þig og mig. í dag hafa lax og urriði synt með sporðaköst- um í íslenzkum ám (eða eru þeir ekki farnlr að ganga?). í dag hafa lömbin notið þess að lifa í nýrri tilveru, tilveru se@i er full af sól og yl. — Já, hvað er það sem ekki nýtur lífsins í dag. — Það er eins og tilveran syngi . ljóð Guð- mundar á Kirkjubóli: „Mundu, mömmu ljúfur, mundu, pabba stúfur, að þetta er landið þitt“. Son og dóttur daia og fjalls rmdrar það ekki. Já, „þetta er landið þitt“. Hver er öfundsverðari í dag en smalinn sem fer um fjalla- hiíðar að gæta búsmalans,, — hver er öfundsverðari en dóttir dalanna, sem prýðir umhverfi heimilisins með groðri trjáa og blóma og bóndinn sem yrkir jörð sina eða við sem ökum bifreiðum um gróðurlendur landsins? í fljótu bragði munuð þið svara þessari spurningu ját- andi. Ég svara henni bæði ját- andi og neitandi. Ennþá er lífs- barátta hins vinnandi fólks til sjávar og sveita ialltof hörð til þess að það sé öfundsvert og ég þekki það nægilega vel allt saman til þess að skilja hvað það á sameiginlegt í hinni hörðu baráttu fyrir afkomu & DAG minnumst við enn á hina sögulegu sýningu á Sumri halíar fyrir hálfri annarri viku. Faðir einnar kvennaskólastúlk- unnar sem á sýningunni var, kom að máli við okkur, og taldi að stúlkunum væri ómak- lega kennt um hávaðann og hvíið sem átti sér stað á áður- nefndri leiksýningu. Hann sagði, að dóttir hans, sem sat á efri svölum í hópi stallsystra sinna, hefði kvartað yfir því, þegar hún kom heim, að skámmt drá Þeim hefðu setið þrír drukknir menn, sem hefðu masað,. skrækt og flissað í tíma og ótíma og þeir hefðu eyðilagt fyrir þeim hálfa á- nægjuna af sýningunni. Þegar farið var að skrifa um þessi læti' á leiksýningunni, fannst stúlkunni að vonum óréttlátt áð þeim væri kennt um, og þvi Svipmyndir úr sveitinni sinni. Ennþá sveitist íslenzk sveitaalþýða blóðinu við að kaupa sömu jarðimar. Kynslóð fram af kynslóð er sá leikur leikinn. Ásamt öðrum vinnandi stéttum verður hún að bera uppi hina stóru verzlunarstétt sem lifir á að arðræna hana. Þetta var nú kannski’ útúrdúr, og þó. í dag skil ég það vel að þetta er land alþýðunnar, land hinna vinnandi stétta til sjávar og sveita. Þetta er landið þitt, bróðir og systir, land sólar, land gróandi, land friðar, vonar og trúar á batn- andi heim. Því: „Eyjan hvíta á sér enn vor ef fólkið þorir Guði að treysta, hlekki hrista, hlýða réttu, góðs að bíða“. En hvers vegna er ekki öll ís- lenzka þjóðin vinnandi alþýða? X kvöld sofna ég í þeim sæla draumi að þrátt fyrir allt sé þetta land mitt og þitt sem berjumst harðri baráttu fyrir brauði okkar, að þetta sé land sem nátttröll samtiðarinnar fá ekki ráðið yfir í morgunroða framtíðarinnar. Ég sé í draumi einn vilja allrar alþýðu, eitt sterkt átak allrar alþýðu til að breyta þessu góða landi í ör- uggan framtíðarheim fyrir bömin okkar. „Mundu... að þetta er landið þitt“. Meðan ég er að sofna hljóma fyrir eyrum mínum orð eins vinar míns: Ég bið að heilsa sveitinni minni. Og ég bið kvöldblæinn að flytja hana öllu og öllum, dauðu og lifandi og þá öllu helzt öllu sem vex og dafnar. Það er einnig mín kveðja. II. Sólin hellir geislum sínum inn um gluggann minn. Það er ekki tími svefns, það er tími vöku og starfs. Það er bylt jörðu, slegið gras, þurrkað og sætt hey, flutt í hlöður o. s. frv. Lff fólksins er í fullum gangi, hjarta landsiníT slær. Bóndinn sem,,„allt sitt á undir sól og regni“ horfir til veðurs, kýr eru m'jaltaðar, kveiktur eldur, hitað kaffi, soðinn mat- ur. Sömu störfin dag eftir dag og þó enginn dagur án til- breytingar. Við, sem erum kom- in á fullorðinsár á því herr- ans árið 1953, þekkjum hand- vinnubrögðin frá blautu barns- beini: slá með orfi og ljá, raka með handhrífu, binda upp ,á reiðing o. s. frv. Þetta þekkist sumstaðar enn í dag innan um alla vélamenninguna. Aðrir slá með hestasláttuvél, raka og snúa með hestavélum o. s. frv. En vélknúnu dráttarvélamar Eftir Kára Örn ryðja sér æ meir til rúms og landbúnaðarjeppinn hjálpar líka til við heyskapinn. Ég hef séð tvær og jafnvel fleiri dráttarvélar slá sama teiginn. Hvað ætli þær afkasti margra manna starfi? En víða, allt of víða skortir verkefni fyrir þennan vélakost, meiri ræktun, stærri bú og hvað svo, jú, ætli það vanti ekki meiri markaði fyrir vörurnar. Þróunin hefur gengið ört hin síðari ár í íslenzkum landbún- aði þó t. d. systkinin í Dal, þau Dísa og, Geiri, verði nn að hjálpa foreldrum s'num með handverkfærum og ber; lítið úr býtum annað en str og erfiði. Svo taka v:ð erfið.iikar Geira að kaup hlut Dísu í jörð- inni eða Dísu og hennav manns að kaupa hlut Geira. Eða leyf- ir jörðin það að báðir búl þar fé'-agsbúi? Þau systkinin horfa raunar djarft til framtíðarinnar. Þau segja að ekki fari hjá því að þess verði skammt að bíða að samvirkt þjóðfélag rísi upp. Þá verð: unnið með þeim samtök- um sem ekki hafi áður þekkzt og gjörbreyti öllu. Ef draumur þeirr.a rætist verður íslenzka bjóðin hamingjusöm þjóð, og þeim óska ég þeirrar hamingju að sjá hann rætast. III. Ég stend við útsýnisskífuna á Þingvöllum og nem landa- fræði hennar enn einu sinni því hér hef ég komið oft áður, en hvað um það, þá verður mér umhverí ð .a:it J senn, jafnnýtt, alltaf kærra og hug-, þekkara. Á þessum heíggstá stað þjóðarinnar hiýlur ■ að vera lifuð mörg helg stund. Svo fer mér. Þ.ngvelHr og um- hverfi þeirra cru kannski. ekki stór hluti af landinu, en hversu stór er hann samt þeim er stendur heil’aður af tign og valdi hins mik'a f.iallá’nrings. Hvað eru Þingvellir íslahdi og islenzkri þjóð? Ég stend þögull á barmí A’.mannagjá". það bærist ekki hár á höfði En ég heyri raddir hrópn til mín: ís- lenz.ki a’þýðumaður, þú sem rtendur á helgasta stað bjóðar- innar, þet.ta er land.ð þitt, þióðin þín á þefta lafld. Hún og landið eru eiti. Þsð verður aldrei frá henni iekið ef hún aðeins skilur það Berðú bræðr- um þínum og s’ystrum hvar se.m er í .alþýðustétt þau orð. Segðu íslenzku þjóðinni sem byg.gir Hett'a land og hefur erft það með friðsemi af feðrum sínum ^að með friði, með Því að varð- ve’ta tungu sína og menningu, með bví að ha’da vörð um allt sem er íslenzkt, allt sem er helgast á þessu landi, glati hún því a’drei; Kári Orn. Kaldur jc a Endurminningar Eyjólfs frá Ðröngum Skráð heíur Vilhj. S. Vilhjálmsson. Eyjólfur Stefánsson hefur aíltaf fengið orð fyrir að vera frábær sögumaður, enda bera endur- minningar hans óræk merki þess. Minni hans er frábært, sérstaklega frá fyrri dögum. — Les- endum ,mun þykja skemmtilegt að lesa kaflana um Rauðseyjaheimilið, lýsingarnar á Jóni Rauðseying, frásagnirnar af svaðilfönun sögu- mannsins milli eyjanna á Beiðafirði og ævintýrin um afreksmennina, slarkið á sjó og landi og lýsingarnar á sjósóknurum, sem voru allt í senn, víkingar að dugnaði, harðir í horn að taka og stórbokkar þegar því var að skipta. Ennfremur em athyglisverðar sagn- irnar af Stykkishólms kaupmönnum og verzl unarástandi á tímum Clausens, Brydes og fleiri. Þá má og minna á frásagnirnar af Jóni Mýrdal, Hannesi stutta, Binii bróður Eyj- ólfs o. fl. — Mikill fjöldi fólks kemur hér við sögu og geymir bókin mikinn fróðleik um lifnaðarhætti, sem nú er lokið og flestir gleymdir. — Eyjólfur og Vilhjálmur liafa hér skapað bók, sem Ier.gi mun verða minnzt. ÚTGEFAKDI Kvennaskólastúlkurnar saklausar — Bíóreyking- ar — Eldhætta, óloft. kom faðirinn að máli við okk- ur með ósk um að þetta væri leiðrétt. Og þá ætti að verá komin skýring á því, hvers vegna leikhúsgestir voru trufl- aðir á þennan leíðinlega hátt á áðurnefndri sýningu, og von- ■andj á slíkt ekki eftir að end- urtaka sig svo að úr verði blaðaskrif. Bæjarpósturinn fagnar því, að kvennaskóla- stúlkurnar ungu skuli vera sak- lausar af þessum áburði. SVO KEMUR hér bréf frá Bíó- gesti út af reykingum í kvik- ■myndahúsum. Hann skrifar: — „Kæri Bæjarpóstur. Nýlega las ég £ Bergmáli Vísis áróður fyrir reykingum í kvikmynda- húsum. Því var spáð að eftir nokkurn tíma yrði það eðli- legt og sjálfsagt að allir reyktu meðan þeir horfðu á kvik- myndir. Það var líka minnzt á, að Orlendis þætti þetta sjálf- sagt og þar væri alls staðar --------- — -----ij—m— hægt að sitja'og sTæla méc5an kvikmyndirnar. væru: skoðaðar. Eg er ekki margsigldur, en ég var staddur í Kaupmannahöfn 1947. Þá brann eitt kvikmynda- húsið þar til kaldra kola og rannsókn leiddi í ijós að reyk- ingar í húsinu héfðu orsakað brunann. Áður hafði a. m. k. eitt bíó brunnið a£ sömu ástæðu. Og um þetta leyti tóku fjölmörg kvikmyndahús það upp að banna reykingar og ég varð ekki var við að það mætti neinni mótspymu, jafn- vel þött öskubakkar væru við livert sæti í þeim hinum sömu bíóum. Það er ekki nóg með að reykingar í kvikmyndahúsum séu hættulegar vegna eldhættu,- heldur eitrar tóbaksreykurinn loftið og það er ógerningur að hreinsa loftið svo á millj sýn- inga að vel sé. Og ég held satt að segja, að það fólk, sem ekki getur neita'ð sér um sigarettu í tvo klukkutíma meðan það horfir á kvikmynd, ætti aðHeita til læknis. Og þe?r sem reykja of mikið að staðaldri ættu að vera því fegnir að verða nauð- ugir, viljugir að láta sígarettu- pakkann eiga sig meðan á kvilc- myndasýningum stendur. Eg segi þetta ekki af því að ég sé neinn nikótínhatari, því að sjálfur reyki ég pakka á dag, en gamall, súr tóbaksþefur í samkomuhúsum og kvikmynda- húsum er með fádæmum ógeð- felldur, og það yrði sennilega frágangssök hjá þeim sem ekki reykja ef reykingar yrðu leyfð- ar í bíó. Þess vegna held ég að það væri óhyggilegt af kvik- myndahúseigendum að fara inn á reykingabraut’na. Með beztu kveðju. — Bíógestur“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.