Þjóðviljinn - 28.11.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.11.1953, Blaðsíða 3
2)w ÞJOÐVILJIJO; ,-r Lajj^dagur. 28v npxember, 1953 - Gnindvöllurinn eini mikli 1 Só'arge/slarnir eru orkugjafar alLs lífs á jörðinni. Fyrir tilstilli ijósorkunrar geta jurtimar klof- ið kolsýru loftsins, hagnýtt kol- efnið til framleiðslu kolvetna og annarra nœringarefna. Á jurt- uimun fæðast menn og skepnur, næringarefnin brenna í líköm- um þeirra, orka efnabreytlng- anna verður að starfsorku vöðva, íaugakerfis og heila. — Jurtirnar deyja og rotna, en aðrar vaxa á moldum þeirra. Á steinkolatíð jarðar, fyrir 300 miiijónum ára, var uppi meiri jurtagróíur en nokkm simii fyrr eða síðar. Hinlr miklu fnxmskógar þeirra tíma fél'u og rotnuðu, jarðlög hlóðust á þá ofan, og nú er þar steinkolaforði sá, sem enn í dag er aðalorkugjafi framleiðslu- íækja vorra. í rauninni er það því ekki fyrst og frcmst hitaork- an, sem knýr áfram gufuvé'ina, Iieldur ármilljóna gömul geisla- orka, sem jurtir fyrri tíma gátu urmið úr sólarljósinu fyrir til- stilli blaðgrænu sinnar og legið hefur í kolunum alla tíð síðan sem bundin efnisorka. (Bjöm Franzson: Eínisheimurinn). t dag er Iaugardagurinn 28. nóvember. 333. dagur ársins. Bókmenntagetraun. Vísan sem við birtum í gær er syo alkunn að líklega halda ýms- ir að hún sé húsgangur sem eng- gn höfund eigi. Hún er nú samt sem áður eftir Sigurð Breiðfjörð. Hvaðan er þessi vísa: 1 morgunroðans myndum muna þú bros’r við, svifur með sumarvindum, syngur i fugla klið, á beði blómgra stranda mig blíðast dreymir hnoss, kvöldvindar að mér anda ósýnilegrar koss. TJngmennafélag Óháða fríkirkju- safnaðarins heldur fund að Lauga- veg 3 kl. 5 e.h. á morgun. f félag- inu verða 12 ára börn og eldri Á fundinum á morgun verða fé- iagsmál á dagskrá, ennfremur ein- söngur, hljóðfæraleikur og mjög skemmtilegar kvikmyndir. Bólusetning gegn bamaveiki Böntunum veitt móttaka þriðju- daginn 1. desember kl. 10-12 ár- degis í síma 2781. Bólusett verð- ur í Kirkjustræti 12. Kæturlaknir er í Læknavarðstofunni Austur bæjarskólanum. Sími 5030. Kæturvarzla í Reykjavíkurapóteki. Sími 1760. SVIR og Starfsmannafélag KRON halda skemmtun i Skátaheimilinu við Snorrabraut i kvöld klukkan 9. Sjá auglýsingu á 10. síðu. Þegar menn verða frægir Chaplin hvarf ungur og ókunn- Ur frá London Hann heimsótti fæðingarborg sna heimsfræg- ur,. maður. Segir svo af at- burðum í hinni nýju bók Máls og memvngar um Chaplin. Þetta var þreytandi og töfr- andi heimsókn. Annarsvegar eftirsjá hins liðna, hinsvegar óslltiö skemmtanalíf; hvar- vetna tröllauknir vitnisburðir um furðulega frægð og vin- sældlr. Bréfasendingamar voru svo geysilegar að það varð að ráða marga ritara til að fást við þær. Fyrstu þrjá daga heimsóknarinnar fékk hann sjötíu og þrjú þúsund bréf og kort; meira en þriðjungurinn voru betlibréf. I>ar komst hann að raun um að hann átti næst um sjö himdmð ættingja í Lundúnum sem hann hafði enga hugmynd um, niu þeirra kváðust vera móðir lians. ^ Kl. 8 00 Morgun- J. V útvarp. 9:10 Veður- $ fregnir. 12:10 Há- degisútvarp 12:50 Óskalög sjúkiinga (Ingibjörg Þor- bergs). 15.30 Miðdeg'sútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 17:30 Útvarpssaga barnanna. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18 25 Veðurfregnir. 18:30 Ensku kennsla I. fi. 19:00 Prönsku- kennsla. 19.25 Tónleikar. 19 35 Aug lýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Tón- leikar (pl.): Lög úr bailettinum Sylvia eftir Delibes. 20:45 Leik- rit: Ég er Tech eftir Loft Guð- mundsson. Le'kstjóri: Hara’dur Björnsson. 22 00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Danslög: a) Ýmis iög af piötum. b') 23:00 Útvarp frá Breiðfirðingabúð: Danshljóm- sveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. c) 23; 30 Útvarp frá Iðnó: Danshljómsveit Óskars Cortes leikur. Dagskráriok kl. 24:00. Bariiasamkoma Óháða fríkirkjusafnaðarins (fyrir yngri börn) vérður í kvikmynda- sal Austurbæjarskó'ans á morgun og fram vegis á hverjum sunnu- dagsmorgni kl. 10.30. Athugið að breytt er um stað vegna m'killar aðsóknar og fengið rýmra hús- næði. Séra Emil Björnsson, Bog'i Sigurðsson kennari, og Ólafur Skúlason stud. theol. og fleiri sjá um þessar samkomur. Þar er sunnudagaskóli, söngur, upplestur og kvikmyndasýning. Bókasafn Lestrarfélags kvenna í Reykjavík er á Grundarstíg 10. Fara bókaútlán þar fram eftir- greinda vikudaga: mánudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 4r — 3 og 8—9. Nýir félagar innritTðir alia mánudaga kl. 4—6- Barnasamkoma í Tjarnarbíói á morgun kl. 11 ár- degis. Séra Jón Auðuns. MESSUR A MORGUN: CifiVi’fi Laugarneskirkja Messa kl. 2 e. -h. Barnaguðsþjónusta kí. 10.15. Sr. Garð' ar Svavarsson. — Fríkirkjan Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall Messa kl. 5 í Laugarneskirkju. Barnasamkoma að Hálogalandi kl. 10.30 Áre'íus Níelsson. Bústaðaprestakall Messa í Foss- vogskapellu kl. 5 (ath. breyttan messutima). Barnasamkoma sama stað ki. 10.30 árdegis. Séra Gunn- ar Árnason. Dómkirkjan Messa kl. 11 Séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5. Altarisganga. Séra Jón Auðuns. Nesprestakall Messa í Mýrarhúsa- skóla kl. 2.30. Séra Jón Thorar- ensen. Hallgrímskirkja Messa kl. 11 ár- degis. Ræðuefni: Ríkisvald, kirkju vald, Kristsvald. Séra Jakob Jóns- son. — Barnaguðsþjónusta kl. 1 30 e.h. Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Sé.ra Emil Björnsson. Stanzið! Stanzlð! Það er í skáld- sögusamkeppni sem hann hefur unnið. Fimmtugsaf mæli Jósef Finnbjarnarson málara- meistari Óðinsgötu 6, er fimmtug- ur í dag. ÚT VAKPSSKÁKIN: 1. borð 15. leikur Reykvíkinga er Rd4-b5. 2. borð 15. ieikur Reykvíkinga er Rg4-f6. Mogg'nn og Al- þýðubiaðið hafa fundið sér verðugt deiluefni: rífast þau nú dag eftir dag um það hvort það hafi verið Gylfi Þ. Gislason eða Jóhann Hafstein sem urðu þingmönnum aðhlátursefni á þing- fundi fyrir nokkrum dögum. Vér viijum að sjálfsögðu engan veg- inn blanda oss d' svo merkilega deilu, en þó kemur oss til hugar hvort b'öðin gætu að lokum ekki sætzt á að hlegið hafi verið að báðum þingmönnunum, Persónu- lega þykir oss þettá trúlegast. Krossgáta nr. 238 Lárétt: 1 spil 4 grip 5 ending 7 verkfæris 9 á andliti 10 títt 11 atv. orð 13 korn 15 ræði 16 æstur. Lóðrétt: 1 ábend.fornaln 2 kraft- ur 3 hin 4 vita 6 kenndir 7 föður- faðir 8 hljóð 12 lærdómur 14 kyrrð 15 tólf mán. Lausn á nr. 237 Lárétt: 1 söngvar 7 ks 8 ropa 9 æpi 11 rak 12 ás 14 RK 15 vota 17 ak 18 Óli 20 fjöllin. Lóðrétt: 1 skæl 2 ösp 3 gr. 4 vor 5 apar 6 rakki 10 -iáo 13 stól 15 VKJ 16 all 17 af 19 ii. hóíninni Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að Vestan úr hring- ferð. Esja verður væntanlega á Akureyri í dag, á austurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill var vcentanleg- ur til Akureyrar x gærkvöid. Skaftfellingur fór frá Reykjavík i gærkvöld til Vestmanr.aeyja. Skipadeild S.l.S. Brúarfoss fór frá Antverpen 24. þm. til Rvikur. Dettifoss kom til Kotka 25. þm. fi'á Ventspils, fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss kom til Hamborgar í fyri-adag frá Hul, fer þaðan væntanlega 30. þm. til Rotterdam, Antverpen og Hu'.I. Gullfoss fór frá Reykjavík 24. þm. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss • fór frá Kefla- vik 19. þm. til N.Y. Reylcjafoss fór frá Akureyri í gær til Siglu- fjarðar. Selfoss fór frá Raufar- höfn 23. þm. til Oslo og Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá Rv'k 20. þm. til N.Y. Tungufoss fór frá Krstiansand 24. þm. til Siglufj. og Akureyrar. Vatnajökull fór frá Antverpen 24. þm. til Rvíkur. Eimskip. Hvassafell fer frá Helsingfors í dag til Rvíkur. Arnarfell kom til Valencia í gær. Jökulfell fór frá Rvík 24. þm. til N.Y. Dísai'- fell lestar og losar á Húnaflóa- höfnum. B'áfell fór frá Húsavík 25. þm. til Mántyluoto. =SS5= GENGISSKRÁNING (Sölngengi): t bandarxskur dollar kr. 16,32 1 kanadiskur dollar 16.73 l enskt pund kr. 45,70 100 tékkneskar krónur kr. 226,67 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228,50 100 sænskar kr. kr. 315,50 LC0 finsk mörk kr. 7,09 (00 belgiskir frankar kr. 32,67 1000 franskir frankar kr. 46,63 100 svissn. frankar kr. 373,70 100 þýzk mörk. kr. 389.00 100 gyllini kr. 429,90 1000 lírur kr. 26,12 • ÚTBREIÐID • ÞJÓÐVILJANN Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns ð. Sími 4169. Efíír skájásöcu Charlas dc Costers* Teikninear eftír Hélée En hann lét ekki þar við sitja. Hann tók éinnig fram blóðpylsu. skinku, baxxn'r o g fiskmeti. Og niðri í kjallaranum, sagði hann, er vín frá Lævi, rautt og skært se.u rubmii. En þú hefur vænti ég ekki séð Ugluspegil, son minn? — Nei, svaxaði hinn. — Hefurðu einhverjar fréttir að færa mér af Jósa bróður' mínum ? spurði Klér og iagði á borðið. Maðurinn svaraði: Jósi bróðir þinn er dá- inn. Hann var stegldur á hjóli sem villu-. trúarmaður fyrir að hafa borið vopn móti keisaranum. — Klér varð örvita af sorg. Veslings bróðir! Jósi minn! Ó, mig aum- an! — Þá sagði gesturinn af mikillx mildi og skiiningi: Sorg vor og gleði er ekki af þessum heimi. r* ,*r Laugardagur 28. iróveœber l953 — WOÐVUJINN — (3 .. x£»--»"'»-rx»- ♦ ,♦ ♦ ■ ♦ » » « « t « ♦ » » Dregið 5. desember - i Vi ínnmgar: Dag!.tofuhúsgögn ------------------ kr. 15.000,00 Svefrherbergishúsgögn .............. kr. 10.500,00 3. Útvíxrpsgrammifónn ...... ........ kr. 9.000,00 4 Stofuskápui 7.200,00 5, Hra rivél kr. 2.000,00 6' Rykrmga kr. 1.500,00 7. jMýcdavél kr. 1.600,00 8. Rítyé!' .. -v,.... íu . nnn*. kr. 1.500,00 , ycasiúMr-.tjgc} '.'. f). Reiðlxjól 1.200,00 30. íslei' d'ngasögur 500,00 Samtals kr. 50.000,00 Kaupið miða sirax! r####################################»#######»### kr á til ls|grs!iérnarkesiiiíiga í Reykjavík, c.i fiMif fak 24. j%.úas SS54 íil 23. jauúai: 1955, iiggur Sst&mms 'j&lsúeasmgi til sýmis í skdfs!©fu ' kovgarstjóUj Augtarsirsti 16, Srá 30. nóvfmkev tsl 2B. desembér, aS feéðusm áögum meStöiácm, : virfra dara kL 9 f. Siád. tsl bl. S o. Má. — rCsmr yfis kjö'ssbráimi sfenln kemnar til borgar- sfijóra eip síSai en- 9. janúar næstfeosiandi. k BorgarstíÓrírsn í leykjavífe, 26. nóvemfeec 1953. Guð almáttngur, ef Rússinn hefði komið! Hafa bæjaryfirvöldin enn lokað augununt fyrir hættunni af sprengiefnaflutningi? I gær var uimið af kappi við útskipun í eitt af hinura stóru herflutningaskipum hernámsliðsins. Hingað til hefur hernámsliðið dyngt hér vörum á land en ekki fintt út. Útflutningur þessi er á 4. hundrað tonn af riffil- og vélbyssuskotum. Ástæðan til útflutningsins: Skotin pössuðu ekki í byssurnar á Iíeflavíkurflugvelli! Lögregla og brunalið var mætt við útskipunina í gær, en Kanarnir þorðu ekki að láta sjá sig á liafnarbakkan- um — hitt skipti minna máli þó nokkrir „innfæddir" slösuðu sig á sprengiefni! En hvar var eftirlit bæjaryfirValdanna? Eru þau kannske sofnuð á „verðinnm" einu sinni enn! átur ferst Framhald af 1. síðu barðsevrl og Hrísey. Þá voru skip fengin fró Akureyri, Snæ- fell og Drangur, til að svipast út eftir Evjafii'ði, og strandferða- skipið Hekla, er var á leið til Siglufjarðar, þar sem engir dekk- bátar voru í heimahöfn. Ffá Dál- vik var leitinni haldið áfram' alla fyrrinótt, en í fyrradag um kl. 20 tók að reka úr bátnurn, um 600 metra austan kauptúnsins, svo sem lóðabe’gi, línustampa og fleira lauslegt. Ekkert annað hefur enn fundizt úr bótnum. í gær var leitinni haldið áfram bæði á sió og landi en árangus- laust. Annar trillubátur hætt kominn Önnur lítil trilla var mjög hætt komin, en náðí landi um k1. 20 i fyrrakvöld. Á henni voru Tómas Pétursson og Viðar Jóns- son, rúmlega tvítugir .að aldri. Vél bátsins hafði stöðvazt austur og fram úr Gjögrum með því að kaðall hafði farið í skrúf- una. Settu Þeir þá upp tókku og sjö horn af stórsegli. Á leiðinni í land fengu þeir nokkrum sinn- um áföll, er hálffylltu bátinn og töldu þeir um tíma litlar líkur á að þeir myndu nokkurn tíma ná landi. Telja þeir að seglin muni hafa bjargað þeim, þar sem báturinn hafi varið sig , betur en ef vélin hefði verið 1 gangi. Þykir það undrum sæta. að svo lítill bátur skyldi afbera slíkt veður. Ireiðfeyltmgafékg Framhald af 12. síðu lögreglúþj., meðstj.: hiisfrú Jón- ina Pétursdóttir, Jóhannes Jóns- son innheimtum. og Sigurður Jóhannesson. Stjórnin hyggst fara nú þegar að vinna að framgangi þeirra mála sem félagið telur brýnasta nauðsyn á. Bátstap á Húsavík Framhald af 12. siðu. um illa að ná landj því bæði var haugasjór og myrkur. Voru sendir bílar hér út með strönd- inni að austan og vestan til að bátarnir gætu séð Pós þeirra og áttað sig. Snjókoma var mikil í hríðinni, en strax í fyrrakvö’d fór veður batnandi og í gær var ágætt veður. Rhee fer á fiind Sjangs Syngman Rhee flaug í gær til Taivan (.Formósu) til viðræðna við Sjang Kajsék.. Látið er heita að um „kurteisisheimsókn“ sé að ræ'ða. Sjémenn kjésið X B-l S*rey$€i má þorrann Ný Ijóðabók Kristjáns írá Djúpalæk Eftir helgina kemur út ný ljóðabók eftir Kristján frá Djúpalæk. Nefhist hún Þreyja má þorrana, og er 5. ljóðabók hans. Áður eru komnar: Frá nj'rztu ströndum, Villtur vegar, I þagnarskógi og Lífið kallar. Er Kristján eitt bézta og vin- sælasta Ijóðsltáld okkar meðal yngri manna. Af þessari nýju bók Kristj- áns verða 100 eintök tölusett og árituð. Ættu þeir sém kynnu að vilja eignast sérstök númer að trj'ggja sér þau strax, en það er hægt í síma 5055, Bóka- búð Máls og menningar Skóla- vörðustíg 21. Stjórnarkjör í Sjómanna- félagi Reykjavíkur hófst í fyrrad. og stendur fram til dagsins fyrir aðalfund. Kos- ið er á hverjum degi frá kl. 3 til 6 e.h. í skrifstofu fé- Iagsins Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. I kjöri eru tveir listar, annars vegar listi stjórnar- innar, A-listi, en hinsvegar listi starfandi sjómanna, B- listi, borinn fram af yfir 150 félagsmör.num, og er hann þannig skipacur: Formaður: Karl G. Sigur- bergsson. Varaformaður: Hólmar Magnússon. Eitari; Hreggviður Daníelss. Féhirðir: Einar Ölafsson. Váraféhirðir: Bjarni Bjarna- son. Meðstjórneiidur; Guðmund- ur Elías Símonarson og Valdimar Björnsson. Varastjórn: Aðalsteinn Joeh umsson, Stefán Hermairas- son og Ólafur Ásgeirsson. SJÖMANNAFÉLAGAK, kjósið snemma og fylkið ylikur um B-listann, k,jósið trausta stjórn fyrir félag vlíkar —- X B-Iisti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.