Þjóðviljinn - 11.12.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 11. desember 1953
er hverjum Islendingi sómi að þiggja eða gefa bók
--------------Békabúð KRON---------------------------
Bankastrœti 2
litsaln Grönáals, IV. >
’ kr. 130.00
Prekkmaarhylur og Briraarkólmur
10 dómsmálaþœttir Kr. 65.00
Vr vesturvegi
eftir Þórodd Guömundsson Kr. 65.00
Grískir relsuáag&r
eftir Sigurö A. Magnússon Kr. 70.00
Hetjur hversáagslíísins
eftir Hannes J. Magnússon Kr. 85.00
Ferystuíé
eftir Ásgeir Jónss. frá Gottorp Kr. 75.00
Vín&fundir
eftir Björn J. Blöndal Kr. 70.00
ísienzka lýðveláið
eftir Björn Þorsteinsson , Kr. 85.00
Göngur og réttir, V.
skinnb. Kr. 100.00
rex Kr. 85.00
Hrakningar og heiðarvegir,
III. bindi Kr. 68.00
Dísa Mjöll
eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Kr. 75.00
Sagnaþættir Fjallkonunnar
Kr. 66.00
Aríur kynslóðanna
efir Kristm. Guðmundsson Kr. 135.00
Mikiðúrval af erlendum békum
Sjálfblekungar í miklu úrvali
Töfl og taflmenn
Kaldur á köflum
endurminningar
Eyjólfs frá
Dröngum
Alltaf á heimleið
eftir Vilhjálm
Finsen
90.00
Undir tindum
eftir Böðvar
Magnússon 98.00
£g man þá tíð,
endurminningar
Steingríms Arasonar 70.00
Ilmur liðinna daga
eftir Guðm. G
Hagalín 75.00
Béndinn á Stóru Völlum,
œvisöguþættir
Páls H. Jónssonar 58.00
i W”i
Chaplin,
ævi hans og starf 68.00
Mikið úrval af jólakortum
jólapappír og jólaböndum
Spil
Bankastræti 2 — Sími 5325.
Barnatímar úívarpsins — Yngstu hlustendurnir van-
ræktir— 20 þúsund hlustendur gera kröfu um dag-
skrárlið — Hvimleið steypiböð á götum úti
3VIÉÐAI< AtMENNINGS ber mik-
ið á gagnrýni á barnatíma Út-
varpsins. Enginn vafi er á því,
að þáf ér brýn þörf á einhverj-
um breýfingum t'íl tíóta, ;ef þéir
eiga áð koma yngstu h’lust-
endunum að fullu gagni. Borizt
hefur bréf frá M. J. B. um
þetta efni og fer það hér á
eftír.
|Ví. J. B. SKRIFAR: — „Þjóð-
viljinn birtir grein þriðjud. 1.
des., „Útvarpið síðustu viku“.
Þar stendur m. a. að barna-
tíminn hafi verið lélegur. Þetta
er alveg satt. Því miður er þessi
dagskrárliður vngstu og þakk-
látustu hlustendanna oft mjög
lélegur. Þó má ganga að því
vísu að enginn þáttur veki jafn-
mikla tilhlökkun og innilega
gleði ef vei tekst og barr.atím-
ánn.
Barnatímarnir eru alltof oft
miðaðir við eldri böm og ung-
linga, þeir eru vanalega ger-
Æneyddir öllu bamslegu. Það
eru leikin nokkur dans- eða
dægurlög, lesnar sögur eða
kaflar úr sögum fyrir unglinga,
sem eru það þungar og tor-
skildar, að böm á .aldrinum
5—10 ára skilja lítið eða ekk-
ert í samhengi sögunnar. (Hér
vil ég taka það fram, að barna-
tímar þeir sem Hildur Kalman
annast eru hér undanskildir
enda bera þeir Það með sér að
þeir eru samdir af mikilli
smekkvísi og við barna hæfi
— en því miður eru þeir allt
of sjaldan). En það eru einmitt
þessi böm, á aldrinum 5—10
ára sem mestan áhuga hafa á
bamatímum. Eldri böm, 11—
14 ára hafa orðið mörg önnur
áhugamál, svo .að þessi tími er
þeim ekki eins mikils virði,
enda er þátturinn „Tómstunda-
þáttur þamanna" eingöngu
miðaður við eldri böm og á
laugardögum kl. 6 er lesin
framhaldssaga fyrir unglinga.
Mér er því spum: Hvenær er
hinn eiginlegi Barna-tími?
AUir vita að á vissum aldri
hafa böm ákafa löngun til að
heyra sögur eða hver þekkir
ekki þessi ' orð: „Viltu segja
mér sögu“. Dr. Matthías Jón-
asson segir í bók sinni — At-
höfn og uppeldi — bls. 226:
„Um nokkurt skeið eiga ævin-
týrin sterkan þátt í þroskun
barnsins. Þau heilla Það mjög
og hrífa huga Þess, þangað tö
þau verða að víkja fyrir nýj-
um viðfangsefnum, er barnið
tekur að hneigjast til raunsæis.
Barnið er sælt í undraheimi
hugmyndaflugsins. Hér finnur
ímyndunaraflið tilveru við sitt
hæfi... Bráðþroska böm
hlusta á ævintýrin með athygli
og hluttekningu frá 5 ára aldri
og fram til 9—10 ára, en úr
því fara raunsæi og rannsókn-
arhneigð að setja ímyndunar-
aflinu takmörk og beina því að
raunhæfari viðfangsefnum".
Mörg börn eiga því láni að
fagna að þeim eru-sagðar sög-
ur og ævintýr.i heima, en þau
eru kannski ennþá fleiri sem
enginn gefur sér tíma til að
ségja sögu og þar af leiðandi
eru sögur bamatímans þær
einu sem þau fá að njóta.
Eg býst við að hér á landi
muni vera um 20 þúsund böm
Framhald á 11. siðu