Þjóðviljinn - 20.12.1953, Blaðsíða 12
Vél er haussker og magadregur síld
framleidd hér — Áfköst 20 tn. á klst.
Fuitdin upp aí norskum verkfræðingi
— verður smíðuð hér hjá Sigurði
Sveinbjömssyni
t
J Síldarútflutningsfirma Tvedts í Bergen, hefur með fjár-
framlagi stuölaö aö því, aö Peter Christie, verkfræöingur
hefur teiknað og smíöað vél, sem haussker og magadreg-
ur síld. Vélina er hægt aö nota viö síldarvinnslu bæöi á
sjó og landi. Afkastar véiin 7 manna verki.
HJÓÐVILimN
Sunnudagur 20. desember 1953 — 18. árgangur —; 288. tölubl.
Jolaleikrit Þjóðleikhússins er
PILTUR OG STtJLKA
Á annan í júlum frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið Piltur og
stúlkn, sjónleik EmiLs Thoroddsens eftir samnefndri sltáldsögu
Jóns Thoroddsens. Leikstjóri er Indriði Waage.
P. Christie, verkfræðingur hef-
ur unnlð við teiknun og smíði vél
arinnar í eitt og hálft ár.
Vél in var svo reynd i Noregi
síðastliðinn vetur, við að haus-
sker.a síld með ágætum árangri.
í sumar er leið var hún revnd
hér við land, um borð í norsku
síldveiðibátunum, og kom þá í
3jós að gera þurfti ýmsar bréyt-
ingar á vélinni til vinnslu á
íslandssildinni, þar sem taka
'þmrfti tillit til tegundamismunar
á norsku og islenzku síldinni.
c
Breytt og endurbætt hér
Sigurður Sveinbjörnsson, sem
áður hefur smíðað síldarflök-
iunarvélar, fékk strax áhuga fyr-
ár þessari vél og bauð P. Christie
aðsloð við nauðsynlegar breyt-
'.ingar á vélinni, á verkstæði sínu.
P. Christie hefur svo unnið
við þessar breytingar hér á Véla-
verkst. Sigurðar Sveinbjörnsson-
iar h. f., í undanfarna fióra mán-
uði, og með aðstoð Sigurðar hef-
ur P. Christie tekizt að full-
smíða vélina og hefur hún verið
xéynd með ágætum árangri.
Afkiist um 30 trnnhr á klst.
Vélin er lítið eitt stærri en
venjuleg saumavél, og getur einn
maður auðveldlega borið hana.
hægt er að skrúfa hana fasta á
borð og lúgukarma. ■ Afköst vél-
arinnar eru um 20 tunnur á
klst., en fara þó nokkuð effir
bandflýti við að láta í hana.
Jélafrésfagnað-
ur Sésíalista-
félagsins
að Hótel Bertj 30 des.
Sósíalistafétag Beykjav/kur
gengst fyrir jólatrésfagnaði fyr-
* ir börn félagsmanna og stuðn-
' ingsmanna sinna að Hótel Borg
miðvikudaginn 30. desemher kl.
4 e.li. Fjölbreytt dagskrá verður
nánar auglýst næstu daga, en
meðal skemmtíkrafta verður
hinn vinsæii gamauvísnas.öngv-
ari, Gestur Þorgrínisson. — Að-
göngumiðar verða seidir í skrif
stoi'u Sósíaiistafélags Bykja-
víkur nk. mánudag, Jiriðjudag
og miðvikudag.
Tilbúin fyrir næstu
síldarvert’"3
Hægt er að stilta vélina á mis-
'Ákvörðun þessa hefur yfirmaði\r
hersins tekið án þess að leita sam-
þykkis STEFs til tónlistarflutn-
ingsins, og hefur hann jafnframt
neitað að verða við sjálfsögðum
tilmælum félagsins um að afhenda
þvi skrá yfir þau tónverk, sem
stöðin flytur, en STEF hafði taiið
sig eftir atvikum geta frestað um
sinn frekari aðgerðum út af heim-
iidarlausum tónflutningi varnár-
liðsíns ef tilmælum þessum yrði
vel tekið.
Vegna bééfs varnarliðsins sam-
þykkti stjórn STEFs á fundi sin-
um í gær að senda yfirmanni þess
svohljóðandi símskeyti.
„Með tilvísun í bréf yðar 18.
]>m. skal fram tekjið að hvorki
hið ameríska sambandslélag vort
né önnur geta, eins og sakír
standa, veitt né hafa veitt yður
leyfi til flutnings verndaðrar tón-
listar á Islandi. Sámkvæmt skyldu
vorri, er byggist á gagnkvivmum
samningum við um þrjátíu sam-
munandi síldarstærð, ej> þó má
stærðarm.smunur síldarinnar
vera talsverður án þess að
hreyfa þurft stillinguna.
Verð vélarinnar mun verða
frá 12 til 15 þúsund krónur, og
drítur hana V\ hestafla mótor
(200 wött).
Vé’aVerkstæði Sig. Sveinbjöms-
sonar h. f;- mun hefja fram-
lelðslu á vélinni nú í vetur, og
munu nokkrar verða tilbúnar
fyrir næstu sildarvertíð.
bandsfélög víðsvegar un> lieirn,
bönnun> vér yður hér n>eð strang-
Iega að láta útvarpa nokkurri
verndaðri tónlist, er vér höfum
umboð fyrir. Eingöngu svo frenU
sem þér sendið oss fullkonnia
dagskrá allra tónverka, sem þér
iátið útvarpa, munum vér fallast
á að bíða enn í þrjár vikur með
réttaraðgerðlr, sem tilbúnar oru
—- Stjórnarfundur STEFs".
Heyrzt hefur að nokkur út-
gerðarfélög hafi ákveðið að
verða við áskorun bæjarstjórn-
Lanclmælinga-
tæki gefin verk-
fræðideild háskól-
ans
Forseti Geodætisk Institut í
Kaupmannahöfn, próíessor N. E.
Nörlund, hefur nýlega sent verk-
fræð'de'ld Háskólans að gjöf
ýmis landmæiingatæki til notk-
unar við kennsluna, og hefur for-
seti verkfræðdeildai’ þakkað
gjöfina. Gcodætisk Institut vann,
eins og' kunnugt er, í margá ára-
tugi að m'kilsverðum landmæl-
ingum á Tslandi og gerði upp-
drætti at landinu. Munu sum af
þessum tækjum hafa verið not-
uð á þeim árum.
Þctta leikrit hefur verið sýnt
hér í Reykjavik einu sinni áður,
fyrir tæpum 20- árum. Naut það
þá mikilla vinsælda, enda hefur
skáldsagan sem það er gert eft-
ir lengi verið ein eftirlætissaga
þjóðai’nnar. Indriði Waage var
leikstjóri þá sem nú.
í leiknum er mikill söngur og
hljómlist, einnig eftir Emil. Tvö
hlutverk, sem að venalegu leyti
eru sungin, fara Þeir með Guð-
Jólasýning
í Listvinasalnum
Hin árlega jólasýning í List-
vinasalnum verður opnuð í dag
kl. 2 og eru þar til sölu smá-
myndir eftir allflesta hina yngri
listamenn. Verð myndanna er
frá kr. 100.00 til kr. 500.00. Sýn-
ingin er opin daglega til klukk-
an tíu að kvöldi og aðgangur er
ókeypis.
Litprentanir í Listaniar.na-
skálaniun
I Listamannaskálanum við
Austurvöll eru jafnframt bóka-
markaðinum til sýnis og sölu á
vegum Listvinasalarins litprent-
anir erlendra listaverka bæði
eldri og yngri meistara. Verð
þeirra er frá kr. 30.00 til 160.00.
Jólaiagnaður fyrir
sjómenn
■ Jólafagnaður fyrtr innlend.a og
erlcnda sjómenn verður haldinn |
í Sjómannastofunni Tryggvagötu !
6 á aðfangadag jóla 24. des. j
:
Fagnaðurinn hefst með borðhaldi ■
klukkan 5 e. h.
arinnar, b. á m. Geir Thor-
steinsson, Tryg'gvi Ói'eigsson og
Aðalstéinn Pálsson. Hinsvegar
hefur ekki heyrzt að Jón Axel
Pétursson hafi ákveðið þetta enn
þá. Hann hefur máske ekki mátt
vera að því ennþá vegna þátt-
töku sinnar og áhuga fyrir kosn-
ingunum í Sjómannafélaginu!
iÞá er vitað að margir togarar
úti á landi muni vera i heima-
höfn um jólin.
Eusk guðsþjónusfa í
Hallgrímskirkju
Klukkan 13.30 í dag hefst ensk
guðsþjónusta í Hallgrímskirkju á
Skólavörðuhæð. Sér.a Erik Sig-
mar, prcstur Hallgrimssafnaðar
i Seatle á Kyrrahafsströnd pré-
dikar en sr. Jak. Jónsson þjónar
íyrir altari: Við guðsþjónustuna
munu sendiherrar Breta og
Bandarikjanna lesa ritningar-
kafia og frú Svava Sigmar
syng'ja einsöng.
mundur Jónsson er leikur Þor-
stein matgogg, og S gurður
Björnsson er leikur Indriða. Sig-
urður er 21 árs gamall Hafn-
firðingur, hefur ekki komið á
leiksvið fyrr, en undanfarin tvö
ár stundað söngnám hjá Guð-
mundi Jónssyni, og auk þess
fiðluleik í TónlistarskóTanum um
5 ára skeið. Hann er talinn
efnilegur tónl'starmaður og hef-
ur fallega rödd.
Bryndís Pétursdóttir leikur '
Sigríði, en Arndis Björnsdóttir
IngveldL móður hennar. Þóra
Borg leikur Ingibjörgu á Hóli
móður Indriða. Bárð og Gvend
á Búrtelli lelka þeir Valur Gísla-
son og Klemenz Jónsson. Emilía
Jónasdóttir leikur Gróu á Leiti,
Ævar Kvaran Möller kaupmann,
Róbert Arnfinnsson Kristján
búðarmann.
Lárus Ingólfsson hefur gert
leiktjöldin og teiknað búninga
sem saumaðir eru í saumastofu
Þjóðleikhússins.
Urbancic stjórnar hljóm-
sveitinni.
Leikritið er í 4 þáttum, auk
forspils. Sýningin mun taka tæp-
lega 3% tíma. •
Sannleiksást
borgarsíjorans
4 HEIMDALUJR |
cfnlr Ul alm«A>Hk félapslumla* i FélagNlM'imiii vcraluitw- :
nuniiB n. k. hl t,U.
Uimæöuefrvi:
FjárStagsúællun
Reykjavikurhæjar
Fram*á|:uni»Áur. Guðtuundiir Vlgnir Jó*ef-s*oa, shrlf*UIJ. ;
A cfiir vt rS»» fijnl-hr uiuræSur.
Frtvgar ijulmcuui.V.
STJÓKNJLN. j
I’au vítaverðu vinnubrögð borg-
arstjórans í Reyltjavík að ieggji*
fjárhagsásetlun Beykjavíkurbæjar
fyrir skrilfélagið Heimdall og láta
einii af skrifstofustjórum* bæjar-
ins l>afa þar um liana framsögu,
ÁöUB en bún var lögð fran> í
bæjarráði og bæjarstjói-n, liaíá að
vonum vakið mikið imital í bæn-
um og iilotið fordæniingu alls al-
mennings. Með þessu eru brotnar
viðteknar starfsreglur bæjarstjórn-
ar og æðstu stjórn bæjarfélagsins
sýnd bin megnasta lítilsvirðing.
I’egar sósíalistar flettu ofan af
]>essu bneyklt og létu bóka harð-
orð mótinæli gegn því á síðasta
bæjarstjómarfundt hafði Gunnar
Thoroddseu enga frambærilega
vörn fram að færa se.ni ekki var
heldur að vænta. Hinsvegar greip
]>essi foringi ílialdsins til
þeirra ósanninda að fullyrða
frammi fyrir bæjarstjórninni að
<iuði». Vignir .iósepsson liefði „að-
eins ílutt almennt fræðsiuerindi
uni fjármál Reykjavíkur á fundi
lleimdallar enda bæri auglýsingin
um fundinn það með sér“.
Þessi staðhæfing borgarstjórans
var lirakin á l'undinum, en til þess
að sýna bæjarbúum svart á hvítu
bvernig þcssi a’ðsti enibættismað-
ur liöfnðstaðarins umgengst sann-
leikann er birt hér inynd ai' aug-
lýsingu Morguublaðsins 9. ]>i». usn
uniræddan Heimdallaifund.
/■----------------------------- ’ \
Jén hu\ Pétursson
íoisfjón Bæjarátgciðar leykjavíkui
kaus í Sjómannafélaginu í gær
ÞáiSur Þorsteinsson hreppstjóri á Sæbéli
hafði kosið áður.
Sjómenn, heimtið félag ykkar úr höndum hrepp-
stjóra, forstjóra, kaupmanna og annarra
óviðkomandi sté.tta landliðsins
Kjósið lista staríandi sjómanna, B4istann!
Kjósið strax á morgun!
Kosið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 í skrif-
stofu félagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
Vélin. sem afkastar sjö manna verki.
Útvarp hernámsliðsíns neitar
um skrá yfir tónverkin!
STEF hefur réttaraðgerðir náisi ekki
samkomulag innan 3ja vikna
í gærkvöldi barst eftiifarandi frétt frá STEFi:
,,í bréfi til STEFs, sem móttekiö var í gær, hefir yfirmaö-
ur bandaríska varnarliðsins í Keflavík tilkynnt félaginu,
að útvarpsstööin á Keflavíkurflugvelli muni frá deginum
í dag hefja aftur tónlistarflutning með sama hætti og
áöur.
Övenju margir togarar s heimahöfn
Sjómenn hafa mjög fagnað tillögu sósíalista, er samþykkt
var á síðasta bæjarstjórnarfuiuli, um að sjómönmim yrði gert
fært að vera heima hjá fjölskyldum sínum um jóiin.