Þjóðviljinn - 23.12.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 23.12.1953, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 23. desember 1953 Um srg^lfsforræði íslendingar hafa Því goldið hinn dýrasta? skatt, sem lagður verður á eitt iand. Þeir voru hjá Dan- mörku eins og leiguliðar hjá stórbúum, eins og Þau gerðust á fyni öldum. Þó kotungurinn ynni baki brotuu, sá hann aldrei ávöxt verka sinna, og öil hag- sæld rann að höfuðbólinu, sem átti alit saman, kú og karl, sem í kotinu bjó. Höfuðbóndinn tók Þá björg; sem hann átti, ef Það var meir en til eins má!s, tók af honum snemmbæra kú á vet- urnóttum, en gaf hor.Um gelda í staðiim, en ól hann svo aftur á góunni, hann og hans liyski, Þegar matlaust var orðið í koti karis og allt ætlaði út af að deyja. Áieit svo kotungurinn hinn sem lífgjafa siim og höfuðbó'.ið sem matmóður sína, sem hann hefði alla björg af og gæti ekki án Þess lifað, en bar ékkí skyii á ?! meta vinnu sína og afla- brögð og að hann varji allt fyrir aðra, en ekkert fyrir sjálf- an sig, svo Það var eklci meir en svo, bó honum væri gefinn matur á útmániiðum, svo harm gæti slórt af til næsta sumars til að vinna húsbóndum s'num. (Guðbrandur Vigfússon í ritgerð 1861). i ± . I <Iag er miðvlkudagui’inn 23. ^ desember. — borláksmessa. — 357. dagur ársins. Fiókmenntagetraun. Kaflinn sem birtur var í gær er úr Aðventu Gunnars Gunnarsson- ar í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar. Nú höfum við það bundið mál.: Öreigu þína lát þér aldrei gera harðan hugtrega. Hins þú minnst, er þig móðir bar svo, að þér fylgdi eigi fé. Hársíðan mann sá ég í hölda liði, þó var honum skalli skapaður. SvO er sá maður, sem margt á fjár og verður um síðir snauður. Óliáði fríkirkjusöfnuðurinn hefur jólatrésfagnað fyrir börn safnaðarfólks mánudaginn milli jóla og nýárs, í GT-húsinu kiukk- aft 2. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu safnaðarins klukkan 1- 5 e. h. i dag og á morgun. Naiuivai”/.la er i Laugarvegsapóteki. Simi 1618. \\1^ ÚTV ARPSSKÁKIN 1. borð 27. leikur Akureyringa HalxHdl. 2. borð 28. leikur Akureyringa Rg3xRe4. Nú verður hlé á útvarpsskákun- um þar til eftir jól, og mun mega vænta þess að flóknir leikir komi þá eftir svo langa. og hátíðiega ígrundun. 1 9.-10. hefti Ægis skrifar ritstjórinn Lúðvík Kristjáns- son um Lánsfjár- þörf sjávarútvegs- ins. Þá er birt Önnur ársskýrsla frá White Fish stofnuninni. Greint er frá eig- endaskiptum á togurum. Smásag- an Lítil saga til viðvörunar. Sagt er frá stærstu mjölþurrku í heimi og birt m$W af flykkinu. Sagt er ýtarlega frá 'Fjórðungsþingum fiskideildanna, og birtar ályktanir frá þeim. Þá er tafla um útfluttar sjávarafurðir 31. júlí 1953 og '52. Og enn fleiri töflur eru um fiski- fang í blaðinu. Tímarit rafrirlcja hefur einnig borizt, 1.-2. tbl. 7. árgangs. Þai' er grein um Sogs- virkjunina. Þýdd grein nefnist Kjarnorka — raforka. Þá er sagt frá nýju íslenzku fyrirtæki. verk- smiðju er framleiðir rafhreyfla. Smágrein er um Rafeindasmá- sjána. Svarað er spurningunni Hvað er rafmagn. Grein um Bjargmund Sveinsson sjötugan — og sitthvað fleira. Iðnnemar! Skrifstofa INSl á Óðlnsgötu 17 er opin á þriðjudögum kl. 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru vcittar margvíslegar upplýsingar um iðn- nám, og þau mál er sambandið varða. Minningarspjöld J/ándgræðsIosjóðs fást afgreidd í Bókaþúð Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg 2, og á skrifstofu sjóðsins Grettisgötu 8. Kalanr á köflum Framhald af 3. síðu. Dröngum á Skógarströnd. Þar gerist hann stórbóndi og er gerður- oddviti sinnar sveitar. Um mörg ár heldur hann uppi nokkurskonar strandferðum milli Skógarstrand'nar, Da!a og Stykkishólms, — vitanlega á bpnum báti sem liann hefur sjálfur smíðað. Þær cru margar svaðilfarirnar hans á þeim tíma, þegar hann lagði nótt við dag og dag við nótt, en hróður hans lifir enn þar vestra- En skyndilega hefst nýr þáttur. Ýmissa ástæðna vegna yfirgefur hann jörð sína, handa verk sin og lífsstarf,' flyzt „suður“. „Eg fór síðastur um borð af mínu fólki, var eitt- hva'ð að vepjast kringum bæ- inn minn um stund, en rölti svo um borð. Eg sneri baki að Dröngum þar sem ég sat, og leit ekki aííur. Þá súrnaði mér í augum.“ Og stórbóndinn fer á síld- veiðar og lifir það á mölinni að þrjóta að heilsu, — en ó- bugandi þrek hans vinnur sig- ur á ný. En í stað þess að stórbóndinn gerist útgerðar- ma'ður, kapítalisti og þræla- pískur mætir ' maður honum allt í einu sem verkalýðsfor- ingja suður í Hafnarfirði. Nú býr hann þar hjá börnum sín- um og lítur yfir farinn veg. Hann má vera stoltur af þeim vegi- Og þegar hann að síðustu „siglir á guðs síns fund“ (þvi vitanlega siglir hann, annað væri óhugsandi), þá á hann góða heimvon þar sem réttlæt- ið ríkir. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur skrá'ð endurminningar Eyjólfs, en þótt penninn sé Viihjálms bru orðin Eyjólfs. Sameiginlega hafa þeir gert bók sem vert er' að lesa. J. B. Kl. 8.00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- Iregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Jólakveðjur. Tón- leikar. (16:30 Veð- urfreg-nir). 18:25 Veðurfregnir. — 18:30 Tónleikar. 19:15 Auglýsingar. .20:00 Fréttir. 20.20 Jó’.akveðjur. Tónleikar. 22:00 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Danslög af plötum til klukkan eitt eftir miðnætti. SKEIÐARÁ. Það er sagt, að Skeiðará liafl verið svo lítil fyrst, að konur hafi getað rétt vefjarskeiðar sínar yflr hana, og ekki verið meiri en lítill lækur, er kerling nokkur lagði það á hana, að hún skyldi verða stórá og lilaupa oft. í lilaupunum skyldi hún verða það mesta stói'vatn á landinu, og hefur það þótt verða að áhrínsorðum. (Magnús á Hnappavöllum). Á sunnudaginn op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Sigur- laug Bjarnadóttir, kand. mag. frá , Vigur, og Þor- steinn Thorarensen, lögfræðingur, bæði blaðamenn hjá Morgunbiað inu. Krossgáta nr. 259. ‘Trá hóíninní* Eimskip. Brúarfoss fór frá Antverpen í gær áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Rvík í dag áleiðis til Hull, Rotterdam, Antverpen og Ham- borgar. Goðafoss kom til Hafnar- fjarðar í gærmorgun frá Vest- mannaeyjum. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss er í Rvík. Reykjafoss kemur til Reykjavíkur í dag frá Kaupmannahöfn. Selfoss er í R- vík. Tröllafoss er í Rvík. Tungu- foss kom til Bergen í fyrradag, fer þaðan til Gautaborgar, Halm- stad, Malmö, Aarhus og Kotka. Drangajökull er í Reykjavík. Odd- ur kemur til Reykjavíkur í dag frá Leith. Skipadeild SIS Hvassafell er á Seyðisfirði. Arnar- fell fer til Hafnarfjarðar í dag. Jökulfell er í Reykjavík. Dísar- fe!l er í Rotlerdam. Bláfell Uom til Akureyrar í gær frá Isafirði. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er væntanleg til Reykja- vikur í dag frá Vestfjörðum. Esja er í Reykjavik. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í gær- kvö!d frá Austfjörðum. Skjaid- breið er væntanleg til Reykjavík- ur í dag að vestan og norðan. Þyrill verður væntanlega í Hval- firði í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. LiFINM Nú eru að verða síðustu forvöð að kaupa jólagjafir. Og það eru margar búðirnar. Ein þeirra er Listvinasalurinn — þar eru scm sé til söiu nokkur málverk yngri má’ara. Það er hin venjulega sölusýning fyrir jólin. Verður op- in fram eftir öllu kvöldi. Lárétt: 1 embætti 4 líkamshluti 5 ná í 7 einsömul 9 hélt leiðar sinn- ar 10 nafn 11 biblíunafn 13 á þessari stundu 15 tenging 16 tafla. Lóðrétt: 1 leit 2 föðurfaðir 3 for- setn. 4 dvölin 6 háspilið 7 r 8 net 12 á kindum 14 fréttastofa 15 næst síðasti og fyrsti. Lausn á nr. 258. Lárétt: 1 ritarar 7 ól 8 Rósa 9 NLS 11 TNT 12 ás 14 ia 15 traf 17 aa 18 nál 20 fundvís. Lóðrétt: 1 róni 2 ill 3 ar 4 rót 5 asni 6 ratar 10 sár 13 sand 15 tau 16 FÁV 17 af 19 Ll. Ritsafn Jéns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns 0. Sími 4169. Að, lokum fann hann flöskuna, setti stútinn á trantinn á sér og svo’graöi stórum. Er hínn hafði tæmt flöskuna, lagðist hann úidf og var þegar sofnaður. Hann hraut hástöfum. Ugluspegill vissi að hann mundi ekki sofa lengi, þess vegna mjakaði hann sér í átt- ina til hans, náði taki á flöskunni og fékk Nélu hana í hendur. Hún fyllti hana brenni- vini á ný. Þrjóturinn hraut af alef!i. Ugluspegill lædd- ist að honum og kom fjöskunni fyrir milli fóta honum. Svo skreiddist hann varlega til baka, inn í garðholuna hennar Katalínu. Þau Néla stóðu þar á gægjum og sáu hvernig þrjóturinn losaði svefninn hægt og hægt, eins og hann skynjaði návist hins dýra drykks gegnum svefninn. Að lokum reis hann upp og tók að hrista flöskuna í tunglsljósinu. IÐJA, Lœkjargötu 10 Jö tegundir af rafmagnsköiuiuni, verð frá 136 krónum. — IÐJA, Lcekiorgötu 10

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.