Þjóðviljinn - 23.12.1953, Síða 5
Miðvikudagur 23. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
i í ausf urv eg
Forseti dansha Sjmutbúns&émrráðsins íýsir
rersnandi nrnrimðshorfum é Vesturiöndmm
Eina vonin til að aístýra kreppuástandi í danska
landbúnaðinum er að viðskiptin við Sovétríkin verði
stóraukin, sagði íorseti danska Landbúnaðarráðsins,
Hans Pinstrup, á misserisíundi ráðsins, sem haldinn
var í síðustu viku.
Pinstrup var mjög svartsýnn
á markaðshorfur danskra
bænda í vesturvegi. Sölutregð-
an hefur að undanfömu farið
Nýkomið:
Spejelflauei
Svart kr. 94,00 pr. metra.
Svart kr. 125,00 pr. mtr.
Svart munstrað kr. 110,00 pr.
mtr.
Misl. einl. kr. 113,00 pr. mtr.
Misl. rósótt kr. 110,00 pr. mtr.
Misl. rósótt kr. 120,00 pr. mtr.
Svuntuflauel, gullprentað mjög
fallegt í svimur.
H TOFT
Skóiavörðustíg 8. Sími 1035
þar óðum vaxandi, og ein af
meginorsökum þess er kreppu-
ástandið í landbúnaðimim í
Bandaríkjunum.
Framleiðslugeta
óvenjugóð
Framleiðslugeta danskra land
búnaðarins er nú óvenjugóð
og sölutregðan hefur því haft
enn alvarlegri afleiðingar en
ella- Hingað til hefur útflutn-
ingur landbúnaðarafurða að
visu verið í meira lagi, en erf-
iðleikamir á að koma afurðun-
um í verð eru nú þegar miklir
og munu vaxa, ef ekkert er að
gert, sagði Pinstrup. — Hann
rakti síðan söluhorfur til við
skiptalanda Dana.
Versnandi markaðshorfur
— nema í austri
„Danski la.ndbúnaðurinn hef-
ur engan markað í heiminum
í dag, þar sem selja má ótak-
markað magn af nokkurri af-
urð. í útflutningnum á svina-
fleski til Englands hefur orðið
verðlækkun og magnið verið
takmarkað og allar líkur á, að
útflutningur anharra vara verði
háður sömu hömlum. Óbreyttir,
háir tollmúrar í Vestur-Þýzka-
landi og aukin hætta á tíma-
bundnum lokunum þýzka mark-
aðsins. Hækkandi tollmúrar í
Frakklandi og ítalíu. Áfram-
halaandi útilokun frá mörkuð-
um í Bandaríkjunum og Belgíu.
Sívaxandi birgðir af komí, olíu-
fræjum, sykri og mjólkurafurð-
um á dollarasvæðLnu Lækk-
andi verðlag á mörgum land-
búnaðarvörum".
Þegar Pinstrup hafði lýst
þessum örðugleikum sagði
hann:
— Á síðustu nránuðum
höfum við aðeins komið auga
á eina vonarglætu og það
eru viðskiptin við Rússland,
scm hafa verið okkur mikils
virði og þangað verðum við
að halda áfram að selja af-
urðir okkar og það í ríkara
mæli ef unnt er.
Hann sagöi, áð allar líkur
væru á, að hægt væri að auka
viðskiptin við Sovétríkin að
mun og lýsti jafnframt undr-
Vest-EuroP»
ÆM 1 ■ 'mœgBm
s©f
Xz.iZZtJSnsen tíkSZ&Œ?}
I’JÍS"* ---i -S'-<
/I
; , (i T&Hþlg Títtí'kJe
i :>< t, ,,,, „
Þjóðviljinn hefur einn íslenzkra blaða vakið athygli á þeirri
hættu, sem ísiendingum eins og öðrum þjóðum, sem búa við
auv' vakísskipulag, eru búin af þeirri efnahagskreppu, sem nú
gerir vart við sig á Vesturlönihim, en þó einkum Bandaríkjunmn.
Hins vegar er fátt meira rætt í blöðum annars staðar í álfunni,
ekinig málgögnum borgarasíéttarinnar. Á myndinni sjásfc nokkr-
ar fyrirsagnir úr nýlegum dönskum blöðum: Efnahagsþróunin
veldur áhyggjum; Ný kreppa í vefnaðariðnaði að skella á;
Kreppunnar gætir þegar í landbúnaðiimm, Kreppan sem vofír
yfir útgerð smáskipa; Sjávarútvegurinn í alvarlegri hættu o.S.frv.
un sinni jriir því, að olíuhring-
unum skyldi hafa haldizt uppi
að hindra slika aukningu við-
skiptaima með því áð neita að
dreifa olíu og benzíni, sem
Sovétríkin hafa boðið í skipt-
um fyrir landbúnaðarafurðir.
Kreppan kemur frá USA
1 nýlegu tölublaði danska
kaupsýslublaðsíns Finanstidende
kemur óttisin vlð nýja efna-
hagskreppu greinilega í ljós.
Ein greinin hefur að fyrirsögn:
Bandaríkin flytja út landbún-
aðarkreppu sína og er þar rætt
um tilraunir Bandaríkjanna til
að losna við „offramleiðslu-
birgðir sínar á kostnað land-
búnáðarþjóða eins og t.d. Dana.
Þannig hefur Bandaríkjastjóm
fyrir skömmu ákveðið að senda
23,000 lestir af smjöri til landa
Vestur-Evrópu, þar sem Danir
hafa aðalmarkað sinn fyrir
þessa afurð-
Clæsilegasta bók ársins 1953 )
Fornar grafir og
fræðimenn
Ódýrasta bókin
392 blaðsíður, þéttprentaðar
í stóru broti og
góðu bandi,
með 105 myndum
og kostar aðeins 90 krónur
og
Skemmtilegasta
bókin i
- ..
. -r iT >
, I
• •'t'Sa'H
1 : Stv: ,
V 221
eftir C. W. CERAM
Björn 0 Björnsson íslenzkaði
BÖKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR
Stoínsett 1897
Heillandi frásagnir
af afrekum og ævintýrum
heimsfrægra manna
við uppgröft á
for'num gröfum og fjársjóðum.
: i -i
10
HeimsútbreiSsla
Bókin befur þegar komið út í
Bandaríkjunum, Brazilíu,
Bretlandi, Danmörku, Finnlandi,
Frakklandi, Grikklandi, Hollandi,
ísrael ítalíu, Japan, Júgóslavíu,
Kanada, Noregi, Svíþjóð, Spáni
og með blindraletri,
og alls staðar selzt í óhemju upplögum.
T.a. var búið að gefa út
277.000 eintök í Þýzkalandi
um s.l áramót.
„Fornar grafir og frœdimenrí‘ mun
veita yður óblandnar ánægjustundir.