Þjóðviljinn - 23.12.1953, Síða 7

Þjóðviljinn - 23.12.1953, Síða 7
Miðvikudegur 23. desember 1953 — ÞJÓÐVTLJINN — (T Kreppa af völdum offram- leiðslu er í vaendum í Banda- ríkjunum. Merki þess eru ó- tviraeð. Um þau er ekki lengur deilt. Dagblöðum og hagfræði- ritum verður ekki um annað tíðræddara en: Hvenær hefst samdrátturinn í atvinnulífinu? og Hve viðtækur verður sam- drátturinn? „Það leikur vart á tveim tungiun, að það atvinnulega útþensluskeið, sem við búum enn við, er í þann veginn að renna skeið sitt á enda“, skrif- aði tímaritið United States News and World Report 7. ág- úst. „Vandinn er sá e:nn, að sjá fyrir, hvenær útþenslu- skeiðinu lýkur. Ráðunautar Eisenliowers um efnahagsniál lita svo á, að afturkippurinn*) hefjist á öndverðu árinu 1954, en ekki á síðustu mánuðum ársins 1953. Aðrir fræðimenn, sem starfa á vegum rikis eða iðjuliölda, telja, að afturkipp- urinn verði orðinn öl'.um lands- búum auðsær s:ðustu mánuði þessa árs“. Endalok núverandi útþenslu- skeiðs atvinnuveganna að fá- einum mánuðum liðnum verða þannig sögð fyrir, hvort heldur sem rétt reynist. Eins og er siður allra borgara’egra blaða og tímarita í Bandaríkjunum, telur tímarit þetta lesendum sínum trú um, að samdráttur- inn í atvinnulífinu muni elcki rista djúpt að þessu sinni: „Að þvi er virðist mega gera rá 2 fyrir, mun umsetning at- vinnuveganna að jafnaði drag- ast sair.an um 10 hundraðs- hluta, sumra atvinnugreina þó meira, en annan-a minna“. Spádómar sem þessi hljóta að sjálfsögðu að vekja grunsemd- ir. Málgögn auðvaldsins geta naumast spáð, langvinnum og víðtækum samdrætti atvinnu- veganna. Yfirlýsingar á þá lund yrðu tilefni hi'æðsl’# skjálfta í kauphöllunum, sem hefði í för með sér . skyndilegt verðíall verðbréfa og stöðvun vöruinnkaupa, — gerðu til- hneig:nguna til kreppu í fáum orðum sagt snöggtum örðugri viðfangs en fyrr. I \ I. Af þessum sökum hlýtur sú spurning að vakna: Hvers vegn.a er í Bandaríkjunum fjö!- yrt eins mikið og raun ber vitni um atvinnulega örðug- leika framundan? Fyrri helm- r ing þessa árs var iðnfram- leiðsla Bandaríkjanna þó meiri en nokkru sinni síðan 1943. Taf’a I. Iðnframleiðsla Bandaríkjanna samkvæmt vísitölu Federal Reserve Bank , Fyrri h'.uti 1943 1949 1950 1951 1952 1953 239 176 200 220 219 238 X fljótu bragði kann vöxtur iðnframleiðslunnar þess vegna að sýnast staðfestng þess, að bandárískir iðjuhö’dar þurfi Eugin Varga: *) Þar sem bandarískir hag- fræðingar eru hræddir að tala full.um fetum um kreppuein- kerrriin í hagkerfi Bandaríkj- anna, leita þeir skjóis að baki orðatiitækja sem „afturkippur i atvinnulífinú* 1, sem þeir full- vissa síðan lesendur sína, .að reynist einvörðungu „aðlögun framleiðslunnar að þörfum markaðsins". Kreppa í aðsigi í Banda ríkiunum ekki að kvíða framtíðinni. Því fer þó víðs fjarri. Ör vöxtur iðnframleiðslunnar á- réttar einungis sannindi grund- vallarkennisetninga Marx um kreppuna. En kreppukenning Marx hefur verið staðfest af sögu heimskreppanna siðustu hundrað árin. Borgaralegir hag- fræðingar visa samt á bug kenningum Marx um krepþurn- ar og öldukennda þróun at- vinnuveganna, — þeirri kenn- ingu, sem ein getur sagt fyrir þróun hagkerfis auðvaldsskipu- iagsins. Jafnframt því hefur borgaralegum hagfræðingum reynzt ofviða að meta stað- reyndirnar rétl. Og nú benda staðreyndirnar ótvirætt til þess, að úþensluskeiðið sé senn á enda. Vísbendingum þess fjölg- ar óðum. Staðreyndirnar eru þessar: Um alllangt skeið hefur að- eins hluti framleiðslunnar komizt í 'hendur neytenda, en afgangurinn hlaðizt upp í vöru- geymslum -jrírksmiðja, lilöðum bænda og birgðastöðvum ríkis- ins. Samkvæmt skýrslum við- skiptaráðuneytis Bandaríkj- anna óx verðmæti birgða verk- smiðja og kaupmanna frá lok- hæð hér er um að ræða, má geta þess, að öll iðnframleiðsla Bandarikjanna var árið 1949 metin á 75.4 milljarða dollara. Auk þessara vörubirgða ein- staklinga og fyrirtækja eru miklar birgðir iðnvamings á vegum ríkisins, einkum vam- ings sem hemaðarlegt gildi hefur, allt frá skipum og ójárn- Framieiðendur íjárfestingar- vara hafa einkum orðið fyrir barðinu á þessum samdrætti, þar eð hans hefur hvergi gætt eins mikið og á sviði fram- leiðslutækja, og einkum á sviði vélsmíðaiðnaðarins. Fjöldi þeirra verkbeiðna, sem bárust í júní, var minni en í P9EW" Tafla IV. Ne.vtendalán í Bandaríkjunum (Milljarðar dollara i árslok) Heildarupphæð Vegna afborgana sama mánuði í fyrra. Margar verkbeiðn'r haía verið aftur- kallaðar og ógiltar. í Bandaríkjunum hefur það færzt í vöxt • á síðustu árum, að vorur séu afhentar gegn aí- borgunum, þ. e. afhentar gegn væntanlegum kaupmætti neyt- andans. Afhending vara með þessum skilmálum er að sjálf- sögðu allt annars eðlis en. venjuleg vörusa’a. Þar eö kreppa af völdum offramleiðslu hefur í för með sér minnkandi tekjur og lækkandi laun, hlýt- ur svo að íara, að hluta neyt- enda þessara verði um megn að standa við þessar skuldbind- íngar sínar. Hús^ bílar, sjón- varpsviðtæki, húsgögn og aðr- ir h’utir, sem keyptir eru á grundvelli afborganalcerfisins, falla þá samkvæmt bandarísk- um lögum í hlut lánadrottn- anna. 1949 1950 ■ 1951 1952 Júlí 1953 17.1 20.8 21.5 25.7 27.2 11.5 14.5 14.8 18.6 20.9 Eins og tafla IV. ber með sér, hafa ;lán vegna afborguna- kerfisins vaxið um 6.1 milljarð dollara síðustu átján mánuði. Aukning þessi er meiri en heildarupphæð lána þessara — 4.5 miiljarðar — árið 1939. III. Jafnvel þótt framleiðslunni hafi ennþá verið haldið í horf- inu, hefur heildsöluverð tekið að falla að undanförnu. Verð- fallið virðist ekki vera reglum háð. Við fyrstu sýn virðist verð- ið ekki vera fallandi í þeim gi-einum, þar sem auðhringarn- ir mega sín mest, en það eru um leið þær iðngreinar, sem hervæðingin hefur helzt hvílt á. Eugin Varga kenndum málmum til olíuaf- urða og hergagna. II. Undanfar.'n ár hafa hlaðizt • Tafla V. Ileildsöluverð í Bandarikjunum (Samkvæmt visitölu, 1947—'49 100) Miðað við lok árs eða mánaðar. um júlí 1952 til loka júlí 1953 upp tröllauknar birgðir land- 1951 1952 júní 1953 um 6 milljarða dollara (í júlí búnaðarafurða bæði í birgða- Allar vörutegundir 114.8 111.6 109.4 einum saman jukust birgðirn- skemmum bændanna og birgða- Landbúnaðarvörur 113.4 107 95.3 ar um 600 milljónir dollara) stöðvum ríkisins. Snemma í Alnavörur 110.6 99.8 97.5 og nam þá 77.3 milljörðum apríl 1953 var verðgildi þeirra Málmar og málmvörur 122.8 123 126.8 ðollara. eins og segir í cftirfarandi Bilar 119 121.5 122.3 Til marks um, hve stór,a upp- töflu (töflu II.): Tafla V. sýnist benda til þess, sömu mánuðum í íyrra. Sala Tafla II. að auðhrirvgunum, sem ráða bílanna hefur aftur á móti ver- Verðgildi birgða af landbúnaðarvörum í Bandarílcjunum í lögum og.lofum í þungaiðnað- ið dræm. BÍIasalar úr, — sem april 1953. 'inum, hafi tejcizt að halda við í revnd eru aðeins umboðs- í birgðastöðvum ríkisins 410 birgðaskemmum bænda 316 T (í millj. dollara) Maís Hveiti Baðmull Tóbak Aðrar 284 32 1 394 817 250 266 171 Þegar uppskera hófst í haust lágu þannig í birgðaskemmum firnin öll af landbúnaðarvör- um. Heildarverðmæti birgðanna var um 3 milljarðar dollara eða tvöfalt meira en árið áður. Auk þessa áttu bændur og verzlun- arfyrirtæki miklar óseljanlegar birgð'.r aí ýmsum öðrum land- búnaðarvarningi. Þau kaup, sem ríkisstofnartir festa á landbúnaðarafurðum, eru gerð í því augnamiði að halda verðinu uppi. Off-ram- leiðslan er hins vegar svo mik- il, að verð landbúnaðarafurða er tekið að lækka, þrátt fyrir innkaup ríkisins. Tafla III. Heildsöiuverð landbúnaðar- afurða.: (Samkv. vísitölu, 1.947-'49 100) 1951 113.4 1952 107.0 Júní 1953 ................. 95.3 Til þess að halda verðinu uppi hafa auðhringir í banda- riskum Landbúnaði komið því til leiðar með fulltingi land- 'búnaðarráðuneytisins, að sáð- lendi verður dreg'ð saman. Talsmenn auðhringanna qg em- bættismenn í-áðuneytlsins halda þvi fram, að gripið hafi verið til þess-ara ráðstafana til að hindra, að „á markaðinn bær- ist allt of m'kið magn af- hvéiti“. Þessar ráðstafanir eru gerðar, meðan hundruð rnillj- óna í auðvaldsheiminum l'fa við sult og seyru og meðan þriðjungur íbúa Bandaríkj- ■anna, —- eins og Truman hefur sjálfur neyðzt til að v'ður- kenna, — býr við lé'.egan kost. Verðgildi vörubirgðanna í Bandaríkjunum mun nema saman’.agt um það bil 100 millj- örðum dollara, en það eru að minnsta kosíi tvisvar sinnum meira en hæf'Iegt þykir. Það er eng'n leið til að koma „offramleiðslú-varningi þess- um í verð önnur en leið verð- falls og samdráttar iðnfram- leiðslunnar. Iðnað'num eru faraar að berast færri verkbeiðnir en áð- ur. Verðgildi verkbeiðna í höndum iðnfvrirtækja lækkaði í júní um 1 milljarð dollara. hinu háa verðlagi. Reyndin er þó öll önnur. Svo er mál með vexti, að auðhringarair forðast í lengstu lög-að breyta verðinu á framléiðslu sinni. Þeir kjósa heldur að fara krókaleiðir en ganga beint til verks. Meðan eftirspurnin er meiri en -fram- boðið seija þeir framle'ðslu 'sína yfir skráðu vérði á þeim forsendum^ að „afgreiðslutím- inn hafi verið venju fremur stuttur“ eða „gæði varanna skipi þeim i sérflokk" o. s. frv. Þessár ■ vjðskiptavenjur hafa verið ríkjandi t. d. í stáliðnað- inum al.lt fram á mitt þetta ái-. Snemma í júní g.af Fairless, forseti United States Steel. þessa vfirlýsingu að sögn júní- heft's tímaritsins Statist: „Dagar .,þvingunar“ verð- lagsins eru nú liðnir. Við setj- um hér eftir upp sams konar verð fyrir alla viðskiptavini okkar“. Þegar eftirspurnin er minni en framboðið selja auðhring- arnir framleiðsíit sína undir skráðu verði með pví að láta i té margháttaðar ívilnanir. Ástandið í bandaríska bíla- iðnaðinum er athyglisvert. Bíla- iðnaður Bandaríkjanna fram- leiddi fyrri hluta þessa árs 1.060.000 fieifi fólksbíla en á menn stóru auðhringanna 1 iðnaðinum, — eru knúðir til að taka við bílunum á gamla verðinu. Þeim reynist samt ó- gerningur að selja bíla á sama verði og áður. Þeir eiga þess - . vegna ekki annars úrkostar en. að lækk.a verðið upp á eigin ^ reikning. Svissneska dagblaðið Neue Zuricher Zeitung komst svo að orði 26. júlí: .„Ýmsir bílasalar auglýsa nú refjalaust, að þeh- selji nýja bíla 300 doll- urum undir slnáningarverði framleiðendanna“. Sala nýrra bíla hefur reynzt enn örðugri sökum þess að kreppa cr hafin á markað.n- um fyrir notaða bí!a. t Bandaríkjunum greiða kaup- endur nýrra bíla oftast hluta af andvirðinu með andvirði gömlu bílanna sinna, sem þeir selja um leið og kaupin fara , fram. Gömlu bilarnir eru síðau kevpt’r af þeim, sem vei'r eru ; settir efnahagslega. En þar eð farið er að verða þrengra'í búii þeirra en fyrr, er sala notaðra bíia orðin tormerkjum háð. I Verð nQiaðra bila hefur.fallið ? á einu ári um 20 hundraðshluta að sögn Automobi'e News, en um 30 hundraðshluta að sögt annarra. Fjöldi notaðra bíla, Framhald á 8- sí'ðuj

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.