Þjóðviljinn - 31.12.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Finun.tudagur 31. deeember 1953
þlÓOVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkuriun.
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
19. — Sími 7500 <3 línur). •
Áskrlftarverð kr. 20 á mánuði S Reykjavík og nágrenni; kr. 17
annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið.
Prentsmiðja Þjóðvíljans h.f.
Listi reykvískrar alþýðn
Eigi að skilgreina lista Sósíalistaflokksins í bæjarstjóm-
arkosningunum í Reykjavík í stuttu máli má kjmna hann
sem lista verkalýöshreyfingarinnar og æskurtnar. For-
ystumenn úr verkalýöshreyfingunni skipa þar flest sæti,
og ungt fólk gengur þar til baráttu og mikilvægra starfa.
Eru þetta einkenni sem spá góöu, enda var mikið rætt
um listann í gær og hann fékk hvarvetna ágætar und-
Örlagarík átök um stjórnar-
stefnuna í Frakklandi
Ákvar&ahir um Evrópuher og Indó Kina
bíSa stjórnarskipta i Paris um miSjan janúar
£FTIR þrettán atkvæðagreiðsl-
ur sameinaðs þings á sjö dög-
um éignaðist Frakkland nýjan
forseta á Þorláksmessukvöld.
Þegar sósíaldemókratinn Vin-
cent Auriol lætur af embætti
17. janúar tekur við íhaldsmað-
urinn René Coty. Forseti Frakk-
lands hefur ekki mikil völd þótt
hann geti haft töluverð óbein
áhrif með vali forsætisráðherra-
efna og með því að leggja orð í
belg á ráðuneytisfundum, þar
sem hann hefur rétt til að talca
Erlend
| tMmdi |
lands en fékk aftur full borg-
araréttindi við sakaruppgjöf ár-
ið 1946. Það ár komst hann aft-
ur á þing og hefur verið vara-
forseti eíri deildarinnar siðan
1948. Coty kom fyrst á franska
þingið 1923 en þar hefur aldrei
neitt kveðið að honum. Hann
austur yfir Atlanzhaf myndi.
þverra fyrir fullt og allt éf
stofnun Vestur-Evrópuhersins
yrði ekki endanlega samþykkt
innan skamms. Bandarísku fé-
gjafirnar' eru það sem bjargað
hefur stjórnarfari frönsku
borgaraflokkanna frá að kaf-
færast í spillingu og dugleysi.
'Það er ekki hægt að halda
frönsku þjóðarskútunni á floti
án dollaragjafa nema gerðar séu
róttækar þjóðfélagsumbætur,
sem kippa myndu fótunum und-
irtektir.
í fyrsta sæti listans er Guömundur Vigfússon sem
yerið hefur aðalfulltrúi Sósíalistaflokksins í bæjarstjóm
og bæjarráði síðasta kjörtímabil. Guömundur hefur eins
og kunnugt er helgað krafta sína störfum í þágu verk-
lýöshréyfingarinnar, sem starfsmaður Alþýðusambands
íslands, Fulltrúaráös verklýösfélaganna og nú síöast
jans, málgagns islenskrar alþýðu. Þennan málstað
hefur hann flutt á vettvangi bæjarmála af djörfung og
festu, og geta allir sem fylgzt hafa með bæjarmálunum
bprió. það saman við sviplausan skuggaleik fulltrúa A1
þýöuflokks og Framsóknar.
í ööru sæti listans er Petrína Jakobsson. Petrína er al-
kunn fyrir áratuga störf sín í þágu verklýðshreyfingar
og sósíalisma. Hún hefur um langt árabil starfaö í Barna
verndamefnd Reykjavíkur og öölazt þar fágætan kunnug-
leik á kjörum reykvískrar alþýðu, ekki sízt þeirra sem
búa við erfiðust kjör. Er mikill fengur aó fá jafn ágæt-
an fulltrúa kvenna í bæjarstjóm Reykjavíkur.
í þriðja sæti er einn bezti fulltrúi reykvískrar alþýöu-
æsku, Ingi R. Helgas. Ingi átti sæti í bæjárstjóm síðasta
kjörtímabil, og það hefur sópað að baráttu hans þar.
Hann hefur flutt þar málefni æskunnar og verklýðs-
hreyfingarinnar, og reykvísk alþýða getur ekki kosið sér
skeleggari fulltrúa.
.f íjórða sæti er annar landskunnur fulltrúi alþýöu-
æskunnar, Jónas Ámason. óþarfi er að kynna hinn
snjalla málflutning Jónasar í ræðu og riti, og hann hef-
ur sannað alþjóð sem alþingism. að hann er hugkvæm-
ur baráttumaður sem ævinlega vekur athygli með mál-
fluthingi sínum. Á þessu ári hefur Jónas verið starfandi
sjóm'aður, þekkir kjör þeirra flestum betúr og mun að
sjólfsögöu flytja mál þeirra í bæjarstjórn ReykjaVíkur.
Það hefur verið háttur sósíalista og því verður haldið
áfrain’að láta 10—12 efstu menn listans starfa að bæj
arstjómánnálum allt kjörtímabilið og koma til skipt-
is á bæj qrstj ómarfundi eftir því hver mál eru þar á dag-
skrá og/ hvað mest kallar aö fyrir reykvíska alþýðu. Héf-
ur listinn veriö skipaður meö tilliti tii þess. í fimmta sæti
er Hannes Stephensen, varaformaður Dagsbrúnar. Hann
var síðast í sjötta sæti, en hefur mjög oft mætt á bæjar-
stjómarfundum og flutt þar kröfur verkamanna af festu
og röggsemi. Katrín Thoroddsen læknir er í sjötta sæti,
og þarf ekki að lýsa því hver fcngur er aö því aö geta
notið hæfileika hennar í baráttunni um bæjarmálin. 1
sjöiuiöa sæti er Sigurður Guðgeirsson prentari, sem
eirinig mætti oft á bæjarstjórnarfundum síðasta kjör-
tímabil óg var þar ágætur fulltrúi iðnaðarmanna. Þór-
unn Magnúsdóttir, formaður Félags herskálabúa, er í
áttunda sæti og mun tiyggja aö vel verður haldiö á mál-
um þeirra sem búa við versta húsnæðisneyð. Einar
Ögmundsson bifreiöarstjóri starfaði mikið að bæjarmál-
um síöásta kjörtímabil og vakti athygli á bæjarstjómar-
fundum með. einörðum málflutningi. Sigvaldi Thordarson
arkítekt hefur ómetanlega sérþekkingu á húsnæöismál-
um, og skal nú ekki lengur rakið. Hver og einn getur
gengió úr skugga um aö listi alþýöunnar stendur undir
nafni.
Á fjöguiTa ára fresti á reykvísk alþýða kost á því aó
gefa sjálfri sér góða nýársgjöf. Sjaldan hefur verið brýnna
en nú aö þessi kostur verði hagnýttur vel. Látum þaö því
verM’ heitstrengingu okkar um þessi áramót að gera
hlut "Sósíalistaflokksins sem mestan í bæjarstjórhar-
kosningunum og fella íhaldið frá meirihluta.
hefur ekki gervgið fram fyrir
skjöldu í neinu máli og nú síðast
þegar borgaraflokkamir voru
að bræða sig saman Um að géra
hann að forseta bar hann enn
kápuna á báðum öxlum og
kvaðst hvorki vera með né móti
• stofnun V.-Evrópuhers, en það
er nú mesta hitamál í stjórnmál-
um Frakklands.
JJOSNING þessa beggja handa
jáms í æðsta embætti Frakk-
lands er einkennandi fyrir þann
tvístíganda, sem setur svip sinn
á frönsku borgaraflokkana um
þessar mundir. Annars vegar
fælast þeir af fomri og nýrri
reynslu og vegna andstöðu
fransks almennings að sam-
þylckja stofnun Vestur-EvTÓpu-
hers og leggja þar með blessun
yfir nýja hervæðingu Vestur-
Þýzkalands. A hinn bóginn lýsti
Dulles, utanríkisráðherra Banda
ríkjanna, .þv£ yíir þegar hann
var í París um miðjan þennan
márjuð, að doljarastraumurinn
an íhaldsflokkunum.
gRÁTT kemur að því að
franska þingið verður a'ð
hrökkva eða stökkva, sam-
þykkja þýzka hervæðingu eða
slíta bandalagið við Bandarík-
in. Ýmsir í hópi borgaraflokk-
anna vilja taka síðari kostinn.
Má þar nefna Daladier, fyrrver-
andi forsætisráðherra, Herriot
forseta þingsins og de Gaulle
hershöfðingja, sem í blaðavið-
tali um daginn minnti á að frá
fomu fari hefur Frakkland
ávrallt leitað halds og trausts
í Austur-Evrópu gegn Þjóð-
verjum og enn ber að dómi
hershöfðlngjans að athuga
möguleikana á bandalagi við
Sovétríkin, Pólland og Tékkó-
slóvakíu. Saman við deilurnar
um Vestur-Evrópuherinn bland-
ast svo engu minni ágreiningur
um stríðsreksturinn í Indó-
Kína. Franskur almenningur er
löngu orðinn örþreyttur á styrj-
Framhald á 11. síðu
VO NGUYEN GIAP,
yfirhershöfðingi sjálfstæðis-
hersins í Indó-Kina.
forsæti þegar honum sýnist svo.
Harkan í kosningunni er því
merki' um þá miklu spennu, sem
nú ríkir í frönskum stjómmál-
um. Við ellefu atkvæðagreiðsl-
ur héldu íhaldsflokkamir fast
við framboð Joseph Laniels for-
sætisráðherra en kommúnistar,
sósialdemókratar. og nolckur
hluti róttækra greiddu sósíal-
dcmókratanum Naegelen at-
kvæði. Við úrslitaatkvæða-
greiðsluna fékk Coty 477 at-
kvEeði en Naegelen 329.
þAÐ sem reið baggamuninn og
faérði Cdty tilskilinn meiri-
hluta var að fámemjir hópar
ihaldsþingmanna, sem ekki feng
ust til að greiða Laniel atkvæS^
snerust til fylgis við hann. Má
þar nefna prestahatará úr hópi
róttækra, Sem Settu fyrir sig að
Laniel er ramkaþólskur, og
fyrrverándi Vichymenn og Pet-
ainsinna, sem gátu ekki sætt sig
við forsetaefni, sem stóð fram-
arlega í andstöðunni gegn Þjóð-
verjum og leppum þeirra á
stríðsárunúm. Coty, (sem er
ekkert skyldur ilmvatnakóng-
inum með sama náfni) er ein-
mitt af þessu síðamefnda sauða-
húsi. Hann greiddi atkvæði með
alræðisvaldi ti) handa Petain Kort aí' Indó Kína. Skyggðu svieðtn vToru á valdi sjálfstíeðis-
sumarið 1940. Eins og allir aðrir hersins í suraar, en á strikuðu svæðunum höfðu skæmliðar sig:
sem það gerðu var hann útilok- [ franmú. Síðan hefur sjálfstæðisherinn tekið Lalchau (efst á
aður frá þátttöku í opinberu kortinu) og sótt þvert yfir landið að iandanuerum Thailautls
Iífi fyrst eftir frelsun Frakk- 100 km norðan Savannakhet (um mitt kortið).