Þjóðviljinn - 31.12.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1953, Blaðsíða 8
'k X - i rtí- 8) — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 31. desember 1953 Gloðilegt nýárl Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vélsmiðjan Steðji h. f. Gleðilegt nýár! ^ Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Veitingahúsið Laugaveg 28B Gleðilegt nýár! Þökkum yiðskiptin á liðna árinu. Cvleðilegt nýár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kexverksnúðjan Esja Gleðilegt nýár! \ Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Magnús Haraldsson, uniboðs- og heildverzíun, Austurstræti 12 » GSeMIegt nýiírí Þökkum'viðskiptin á liðna árinu. ^J/vannSerysíraóur Breiðfirðingabúð árnar öllum gestum sínum árs og friðar og þakkar liðið ár. Breiðf irðin g’abúð Gleililegt nýár! Þökkum viðskiptin á líðria árinu. Ciiíiim It.i. 1953 Eins og að undanförnu höfum við beint viðskiptum okkar til þeirra landa. er- kaupa okkar útflutningsvörur. Á þennan hátt viljum við stuðla að heil- brigðri utanríkisverzlun. 1954 munum við halda áfram á þessari braut með samhug viðskiptavina okkar. Þökk fyrir 1953. Gleðilegt 1954! Kristján G. Gíslason & Co. h. f. Á. ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRJ. FRlMANN tiELGASON Vl. Q. (kmtsjjarenké frá Sovétríkjunum er næstur hon- um, en Ivar Baliangrud skipar erm þriðfa sætið Norska íþróttablaöið „Sportsmanden“ hefur nýlegaj birt skrá yfir beztu afrekin í skautahlaupi eins og þau: voru 21. des. s.l. Á þessu ári hafa oröiö nokkrar verulegar breyting-i ar á skránni og stafar þaö fyrst og fremst af- hinum ágæta árangri, sem sovétskautamenn hafa náö. Al- þjóöaskautasambandið hefur viöurkennt þau afrek sem náöst hafa x Alma Ata, en ýmsir höföu viljaö drga í efa aö þau fengju staðizt. Auk þess hefur árangur Hol- lendinganna, og þá sérstaklega Kees Broekman, veriö framúrskarandi. Skráin yfir 10 beztu menn í hverri grein lítur svona út: 500 mctrar 1. Júri Sergeéff Sovétríkin 40.9 2. E. Grisírf Sov. ' 41.7 3. H. Engnestangen Nor. 41.8 3. Sverre Farstad Nor. 41.8 5. Leo Freisinger Bandar. 41.9 6. Georg Krog Nor. ' 42.0 ,6. Kutraséff Sovétr. 42.0 8. I. Ippólitoff Sov. 42.2 8. M. Mamppoff Sovv. 42.2 10. P. Beljaéi'f. Sov. 42.4. 11. Allán Patt Bandar. 42.4 3. Kees Broekman Holl. 16 56.3 4. Komel Pajor Svíþjóð 16.58.7 5. - P. Lammio Finnland 17.01.1 6. C. Mathisen Noregi 17.01.5 7. Á. Seyffarth Svíþjóð 17.07.5 8. V. Lisúnéff Sovétr. 17.08.4 9. M. Manonoff Sové-tr. 17.08.8 10. I. Ballangrud Noregi 17.14.4 Samanlögð stigatala 1. Hjalmar Andersen N. 187.527 2. O. Gontsjarenkó Sov. 188.748 Hjalmar Andersen 5. Sverre Farstad Nor. 188.953 6. B. Shilkoff Sovétr. 189.075 7. C. Mathisen Noregi 189.343 8. M. Stacksrud Noregi 189J50 9. Kontel Pajor Svíþjóð 189.683 10. Á. Seyífarth Svíþj. 189.973 — í næstu sex sætum eru sov- étskautamenn. Það vekur athygli áð Ivaf Ballangrud er enn i Júri Sergeéff 1500 metrar 1. V. Tsjækin Sovétr. 2.12.9' 2. B. Shilkoff Sovétr. 2.13.8 2. H. Engnestangen Nor. 2.13,8 4. S. Farstad Nor. 2.13.9 5/Ivar Ballangrud Nor,. 2.14.0 6. J. GaloVísjenkó Sovi 2.14.3 7. V. Pristakvirí Sovét. ■ 2.14.4: 7. J. Sergeéif- Sovétr. ’ 2.14.4 7. M. Staksrud Noregi 2.14.4 10. L. Pilipenko Sovétr. 2.14.5 10. P. Pavloff Sovétr. 2.14.5' 5000 metrar 1. Kees Broekman Holl. 8.06.6 2. Hjalmar Anderspn Nor. 8.07.3 3. V. Lisúnéff Sovétr. 8.10.0 4. A. Huistes Halland 8.11.0 5. B. Shilkoff Sovétr. 3-12.9 6. Komel Pajor Svíþjóð 8.13.5 7. V. Kozloíf Sovétr, 8.13.6 8. Áke Seyffarth Svíþjóð 8.13.7 9. Sverre Haugli Noregi 8.15.4 9. Sverre Farstad Noregi 8.15.4' 9. J, Ivashkin Sovétr. 8.15.4 10000 metrar 1. H. Anderson Nor. 16.32.6- 2, O. Gontsjarenkó Sov. 16.50.5' 3. I. Ballangrud Nor. 188.807 4. Kees Broekman Hol. 188.842 Það-er talið að allmikil. átök séu innan Sunderlands íélagsins.. Er það að ýmsu leyti skiljanlegti þar sem það skipar neðsta sæti I. deildarinnar. Ekki ér þó um að' sakast að-ekki hafi verið lagt fc; í að kaupa leikmenn, því fyrirj liðið- hefur verið greitt nær 10 nríllj. ísl. króna. Það vekur því, mikla athy.gli að Sunderland skuli vera að selja einn sinn bezta leik- mann, Trevor Ford og er það’ Cafdiff sém káupir hann fyrir 30 þúsund pund. Á sl. éri setti Fðrd: 22 mörk, og er hann talinn mikill' styrkur fyrir Cardiff, því að ,fé-; lagið hefur vantað skyttur. Ford var fyrst kcyptur af Aston Villa fyrir 10 þús. pund. Þrem árum' | , síðar var hann seldur til Sund-, erland fyrir 29.500 pund og svo- nú fyrir 30 þús. pund. Þetta er samanlagt hærri upphæð en greidd hefur verið fyrir nokkurn brezkan loikmann eða samtals um 3.5 millj. ísl. króna. Tommy Lawton átti lengi metið, en það var tæpar 3 nríllj. ísl. króna. Ford er Walesbúi og vill ólmur dvelja þar. Hann hefur loikið í landsiiði Wales. Hann byrjaði knattspyrnuferil sinn hjá Swan- sea. Þegar Ford fór frá Aston Villa bauð Cardiff í hann 27 þús. pund, en Sunderland bauð bctur. Hann hugði vel til þess /að! leika milli svo góðra innherja sem Len Shackleton og Broadis voru. Nú er Broadis farinn til Newcastle og-Shaekleton því-einn eftir af þessu fræga „tríói“. Og; nú segir framkvæmdajtjóri Sund- þriðja sæti samanlagt, og sýnií það.hver snillingur haim var. érland: — Það eru ekki stjörnuij sem ókkur vantar; það sem viS þörfnumst er lið! Ársþing IF'RN var haldið fyrir nokkru. Þifigið- sóttu full- trúar frá . framhaldsskólunum í Reykjavík og auk þess vau .Þorsteinn • Einarsson íþr.óíta- fulltrúi á þi.nginu. Dagskrá var samkv. venju og fluttu fráfarandi form- Baidui’ Jónsson st. mag. og fráfarandi gjaldkeri, skýrsjur. sínar. I stjórn IFRN næsta ár vorii kosin eftirfarandi: Magmis Sigurðsson st. med. formaður, Magnús Thoroddsen. Menntask. varafcrmaöur og gjaldkeri, Ar.na Gísladóttir Kvennask. bréfritari, Guðióix Baldvin Ólafsson Samvinnusk. skýrsluritari og Daníel Hall- dórsson Menntask. meðstjórn- andi. Benedikt Jakoboson íþrótta- kennari liáskólans var endur- kjörinn ráuimautur IFRN til næstu þriggja ára. Sa.nikvæmt skýrslu stjórnar- innar fyrjr árið 1952-—’53 eru nú íþróttafélög 16 skóla í bandalaginu- Þátttaka í íþróttámótuitt bandalagsins var yfirleitt’ góð, eí undan er skilið frjálsíþrótta- rnótið utanhúss, sem féll nióur vegna þátttökuleysis. Lang,- mest var þátttakan í skólaboð- sundinu, þá í handknattieikn- um og svo síðara sundmótinu. Alls munn um 700 manns hafai tekið' þátt í mótum IFRN á ár« mu. J KnaffspyrnumsStir sem seldur hefyr verið fyrir samfals nær 1.1 miiijjáiur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.