Þjóðviljinn - 10.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.01.1954, Blaðsíða 12
íhaldið porir ekki að ræða málefni úthverfanna 1 Hafnar kapprceðufundi viS sósíalisfa i Iþróftahúsinu viS Hálogaland íhalöið er nú oröið svo hrætt við óstjórn sína á bæjar- málum. Reykvíkinga og ekki sízt í úthverfunum, að það þorir ekki að ræða bæjarmál við sósíalista frammi fyrir kjósendum. Hafnaði Varðarfélagið í gær áskorun frá Sós- íalistafélao-i Reykjavíkur að ræða málefni úthverfanna á elmennum fundi í íþróttahúsinu viö Hálogaland. Sósíalistafélagið sendi áskorun BÍna í fyrradag og var rn. a. komizt þannig að orði í bréfinu: ,,Við leyfum olckuí hér með að bjóða yður til kappræðufundar um bæjarmálefni Reykjavíkur sunnudaginn 17. þ. m. síðdeg.'s í íþróttahúsinu við Hálogaland með jöfnum ræðutíma, en um fundarsköp yrði samið sérstak- lega.“ Var íþróttahúsið við Háloga- 3and valið með tilliti til þess að það liggur á vegamótum margra úfchverfa, og höfðu þvi íbúar þeirra sérstaklega gott. tsekifæri til að 'hlusta á umræðumar um málefni sán. En ihaldið svaraði neitandi i gæi’. Bar það ekki fyrir cig nein rök eða aísakan- ir, það var aðeins óttinn við sjálfs sín verlc og vonlausan málstað sem stjórnaði afstöðu þess. Fundurinn í Háloga’andi verð- ur að sjálfsögðu haldinn eigi að síður og þar verður íhaldið krafið rei knin gsskapar franuni fyrir íbúum úthverfanna. HJÓÐVILIINN Sunnudagur 10. janúar 1954 — 19. árgangur — 7. tölublað Sameiningarmenn unnn á Skagaströnd Höfðakaupstað. Frá íréttaritara Þjóðviljans. Stjómlarkosning fór fram i verkaiýðsfélagi Skagastrandar s. 1. finuutudag og föstudag. Sam- einingarmenn unnu félagið af Ihaldi og krötum. - Kvenfélag sósíalista gefar 1500 krónur í kosningasjóðinn — Söfn unargögn tilbúin í dag Stjórn Kvenfélags sósi- alista afhenti kosningasjóðs- nefml í gaer kr. 1500,00 í kosningasjóð O-listans. Stuðningskonur C-listans !hafa þannig orðið fyrstar til þess að leggja í kosninga- sjóðinn og fæmm við þeim beztu þakkir fyrir þetta örf- andi fordæmi. Með þessari helgi hefst söfnunin í kosningasjóðinn af fullum krafti. Söfnunargögn verða tilbú- in seinni partiim í dag og eni stjómir deildanna og i aðrir flokksmenn beðnir að ■vitja þeirra í slcrifstofu C- listans í dag eða á morgun. Deildasamkeppnin hefst undireins og flokksmenn hafa fengið söfnunargögnin í liendur og er áríðandi, að á þvi verði engin bið. Og við heitnm á alla kjós- j endur og aðra stuðnings- i menn Sósíalistaflokksins að veita deildunum fullau stuðn i ing til þess að hver einasta þeirra nái marki sínu sem allra fyrst. Ko sni ngasjóðsnef nd C-Iistans. Utankjörfundarkosning í dag kl. 2 e. h. hefst utan- kjörstaðakosnmg til bæjar- stjómar. Kosið er í Amar- hvoli i uppboðssalnum. Geng- ið inn Lindargötumegin i kjallarann. Kjörstaðurinn verður opinn sem hér segir: Á sunnudögum kl. 2—6 e.h. Á vlrkum dögum kl. 10—12 á hádegi, ld. 2—6 og kl. 8—10 að kvöldi. Kjósendur Sósíalistaflokks- ins. Ef þið ætlið að í'ara úr bænum þá munið að kjósa áður. Látið vita ef þið þekk- ið einhverja kjósendur flokks- ins, sem hugsa sér að fara úr bænum fyrir kosningar, sömu • leiðis ef þið vitið af kjós- endum llokksins, sem eiga ■kosningarétt úti á landi. Látið vita í síma 7510. Kjósendur utan af landi. Munið utankjörstaðakosning- una. Setjið ykkur í samband við Koshíingaskrifstofu Sósíalistaflokksins Þórsgötu 1. Sími 7510 Alþýðuiisti á Dalvík Sósíalistar og Alþýðuíloklcsmenn eru saman um lista á Dal- vöc. Fimm efstgi menn listans eru þessir: Kristinn Jónsson netagerð- armeistari, Kristján Jóhannesson hrepp- stjóri, Ásgeir Sigurjónsson kennari, Árni Lárusson verlcamaður, EINAUDI ítalíuforseti lauk í gær viðræðum sínum við stjómmálaleiðtoga, og mun á morgun biðja einhvem þeirra að reyna stjórnarmyndun. Friðleifur Sigurðsson verka- maður. Allsherjaratkvæðagreiðsla var. Stjórn Alþýðusambandsins frest- aði þvi að skipa formaTm kjör- stjómar þar til allir fastráðn- ir menn í vinnu syðra væru íarnir, e'n það dugði þó ekki til. Listi sameiningarmanna fékk 75 atkv. en listí íhalds og krata 64. Stjómin er þannig skipuð: Pátmi Sigurðsson formaður, Kristófer Ásmunds.son varafor- maður, Jóhann Hinriksson ritari, Björgmn Jónsson gjaldlceri, með- stjómendur: Jón Jónsson og Guðmundur Jóhannesson. Framboð sóssalista Sandgerði Sósíalistar i Sandgerði hafa lagt fram lista sinn við hrepps- nefndarkosningamar. Fimm efstu menn listans eru þessir: Aðalsteinn Teitsson slcóla- stjóri, Hjörtur B. Helgason kaupfé- lagsstjóri, Vilhjálmur Ásmundssota \éia maður, Sveinn Pálsson bifreiðastjóri, Maron Björasson formaður Verkalýðsfél. Sandgerðis. Samíylkinq í Bcrgaxnesi Sósialistar, Framsókn fAlþýðuflokkur Sósíalistar, Framsóknarmenn og AlþýðMflokksmeim hafa sam- einazt um eimi lista við kosiúngarnar í Borgarnesi. Sjö efstu menn þessir: listans eru Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar á þessu ári verða í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Hljómsveitar- stjóri verður Róbert Abraham Ottósson, en einsöngvari með hljómsveitinni Þuríður Pálsdóttir. Efnisskráin er fjölbreytt og aðgengileg. Aðalviðiangseíni Sinfóníu- hljómsveitarinnar að þessu sinni verða nú öll flutt í fyrsta skipti opinberlega hér á landi, en þau eru: Tragiskur forleikur op. 81 eftir Brahms, sinfónia nr. 88 í G-dúr eftir Haydn og hljómsveit- arverkið Lærisveinn galdra- mannsins eftir franska tónskáld- ið Paul Dukas. Þuríður Pálsdótt’r syngur arí- ur með undirleik hljómsveitar- innar eftir Mozart, Haydn og Rossini, þ. á. m. aríur úr Brúð- kaupi Figaros eftir Mozart, Sköp- uninni eftir Haydn og Rakaran- um frá Sevilla eftir Rossini. Enn- fremur syngur Þuríður hið fræga lag Mozarts, Hallelúja. Söngkon- an syngur nú fyrsta skipti á opinberum tónleikum hér eftir heimkomu sína frá námi á ítaliu. Sigurþór Halldórsson, kemi- ari, Þórður Pálmason kattpfélags stjóri, Geir Jónsson verkamaður, Jón Guðjónsson form. verka- lýðsfélagsins, Jón Guðmundsson verkamað - ur, Sólmundur Sigurðsson verka- maður, Ásgeir Einarsson dýralæknir Samívlking á Bíldudal: Sésíalfsfar, Franisé Bíldudal, 8. jan. 1954 Samkomulag hefur orðið um sameiginlegan lista Sósíalista, Framsóknarmanna, iitanilokliamaiina og Aiþýðufloldcsmanna í Snðurfjarðahreppi (Bíldudal og nágrenni), við hreppsnefndar- kosningarnar í þessum mánuði, og ncfnist hann Listi óháðra kjósenda. éufiokkur Sósíalisti skipar 1. saeti list- ans, Framsóknarmaður 2. sæti, utanflokkamaður 3-, Framsókn- armaður 4. og Alþýðuflokks- maður 5. o. s. í'rv. Listann skipa þessir menn: Jónas Ásmundsson verkam., iBíldudal. Gunnar Ólafsson bóndi, Reykjarfirði Brynjólfur Eii’iksson véistj., Bíldudal Ásgeir Jónasson verkamaður, Bíidudal Gísli Friðriksson sjóm. Bíldlid. Kristján Ásgeirsson verzl.m., Bíldudal Ingimar Júlíusson verkam. Bd. Friðrilc Ólafsson sjóm., >Bd. Helgi Magnússon sjóm., Bd. Konráð Gíslason sjóm., Bd. Sýslunefndarm.: Jón G. Jóns- son hreppstj., Bd. (Fr.) Ingimar Júlíusson verkam. (Sós.). Yið síðustu hreppsnefndar- kosningar höfðu sósíalistar sér- stakan lista og fengu 1 mann kjöririn. Framsóknarmenn fengu þá 2 rnenn og Sjálfstæðismenn 2. Oddviti er Sjálfstæðismaður en varaoddviti Framsóknarmað- ur. Ætlunin er að með sigri „óháðra“ og samvinnu verði endi bundinn á 16 áravöld Sjálf- stæðismanna og bandamanna þeirra í hrcppsmálum Suður- fjarðarhrepps. Minnisblað kjósenda XI. Skuldir bœjarsjóðs hofa vaxið um 109% ó 3 órum! Morgunblaðið gumar mjög af glæsilcgum fjárhag Keykjavílcur undir stjórn Ihaldsins. Eru hinar tilbúnu og ,váætiuðu“ töiur borgarstjóra um rekstursútkomu bæj- arsjóðs 1953 notaðar sem grundvöllur undir skrumið. Eiggur þó í augiun uppi hve veilcur sá grundvöllur hiýtur að vera, þar sem raunveruleg útkoma ársins liggur ekici fyrir fyrr en reilcningi er lokað í apríl eða maí eins og ve.nja er til. Allt sem borgarstjórinn sagði um útlcomu bæjarsjóðs' um áramót er því gersamlega út í bláinn og ágizlcun ein sem eftir á að ganga uudir próf veru- leikans. En þar sem Morgunblaðið hefur kosið að géra fjár- málastjórn íhaldsins að umtalsefni er ekki úr \egi að það sé uppiýst liver skuldaaukningin liefur orðið á kjör- timabiUnu. Verður þá að styðjast við reilcning bæjarins 1949 og 1952 þar sem það er síðasti reikningurinn sem birtur liefur verið og lagður fyrir bæjarstjórn. Árið 1949 voru skuldir bæjarsjóðs 24.5 millj. króna og flwldið hrósaði sér alveg sérstaklega af því að lausa- shuldir væru engar. Árið 1952 voru skuldir bæjarsjóðs komnar upp í 49 milljónir króna — höfðu með öðrum orðum tvöfaldazt á 3 árum, Þar at' voru lausaskuldir um 15 miUj. króna. Þannig er fjármáiastjórn fhaldsins sé skýrt frá henni nmbúðaiaust og án alls skrums og blekldnga, I*etta er sú fjármálastjórn sem fhaldið hefur að státa af þegar máíin verða nú lögð undir dóm kjósendanna 31. janúa r næst komandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.