Þjóðviljinn - 21.01.1954, Síða 1
Fimmtudagiir 21. janáar 1954 — 19. árgangnr — 16. tölublað
Hneyksls'ö sem felldi leiBtoga Þ(óSvarnar er
megineinkenni á hernámsfiokkunum ölíum
I bæjarstjóraarkosiiiiigimiim þurfa Reykvíkingar að gera upp við spill-
ingrnia og óheiðarleikaim sem móta stjóra bæjar og ríkis
Morgunbíaðið steinþegir í gær um Þjóðvaniar hneykslið, þegar undan er skilin smáklausa sem
falin er inni í biaðinu. Ástæðan er ótti við að þessi atburður muni draga stóriega úr sundr
ungu vinstri aflanna, en ástæðan er einnig sá að Morgunblaðinu þ>idr ekki hentugt að fjalla
nm slíkar starfsaðferðir, því vinnubrögð Bárðar Daníelssonar einkenna allt forustulið íhalds
ins og verkefni flokksins er fyrst og fremst að tryggja gæðingunum aðstoð til hömlulausrar
gróðastarfsemi.
í dag skal rakið eitt dæmi aí mörgum. Til skamms tíma vann Geir Hall-
grímsson, íjórði maður á lista íhaldsins í Reykjavik, sem einn aí framkvæmda
stjórum Sameinaðra verktaka. Samkvæmt reikningum þess fyrirtækis frá árs-
byrjun 1952 til 1. júlí sarna ár hirti Geir Hallgrímsson þar tekjur sem hér
segir:
Kaup . 50.000 kr.
Lögíræðiaðstoð 13.000 kr.
Leiga á skriístofu 25.000 kr.
Ferðakostnaður og dagpeningar 44.000 kr.
Samtals 132.000 ki.
Þessi upphæð samsvarar því að þessi forsprakki íhaldsins hefur hirt hvorki
meira né minna en 22.000 kr. á mánuði til jafnaðar.
Auk þessa var svo Geir í ýms-
um störfum öðrum, og hefur
eflaust ekki fengið minni tekjur
hjá fyrirtækjum ættarinnar, af
sementssölu, benzin- og ol'usölu
o. fl. o. fl.
Og þetta er sem kunnugt er
ekkert einsdæmi um gæðinga
íhaldsins; hvarvetna sem þeiv
sitja í embættum, hvort sem
það eru opinber trúnaðarstörf
eða í einkafyrirtækjum, svííast
þeir einskis til að ásæl ast fé al-
mennings. Einmitt í sambandi
við bæjarstjómarkosningamar
ber almenningi að veita þessum
starfsaðferðum sérstaka athygli.
Gæðingar íhaldsins í trúnaðar-
störfum bæjarbúa hafa marg-
s'nnis orðið uppvísir að hlið-
stæðu athæfi og sannazt hefur
á Bárð Daníelsson og margir
verið miklu stórtækari. Ef trún-
aðarmenn bæjarbúa eiga að
kaupa e'nhverjar vélar, t d.
strætisvagna, Þá er það ekki
hlutlaust mat sem ræður því
hvaða tæki eru keypt, heldur
hagsmunasjónarmið einstaki-a
manna. Slik spill'ng er eitt rík-
asta einkennið á stjóm íhalds-
ins á bæjarmálunum.
Innflntningur á vatni
og gríóti.
Og víst er það napurt að það
skyldi vera uppljóstrun í
Tímanum sem felld:i Bárð
Daníelsson. Framsóknargæðing-
amir eru vissulega jafnokar í-
haldsins á þessu sviði. Hefur
ekki sízt Vilhjálmur Þór fært
fjárplógsstarfsemlna í hið full-
komnasta kerfi. Öll áburðarverk-
smiðjan var byggð upp með til-
liti til umboða hans. Hann hef-
ur hirt ómældar upphæðir í
sambandí við vélakaup til virkj-
ananna. Og nú síðast hefur hann
látið utanríkisráðherra sinn
hefja innflutning á sandi, vatni
og grjótl frá Hollandi, og er
það eitt ömurlegasta dæmið um
siðlausa fjárplógsstarfsemi.
Bárður Daníelsson er vissulega
smávaxinn hjá slíkum stórgróða-
mönnum; hann hefur aðeins fylgt
boðorðinu: „Hvað höfðingjarnir
■hafast að, hinir ætla sér leyfist
það“.
■fr Umboð fyrir land-
helgi.
Og ekki er íeriU Alþýðuflokks-
ins á þessu sviði geðslegastur.
Um langt skeið hefur önn leið-
+oga hans verið i því fólg'n að
safna sem mestum bitlingum og
sem d’rgstri fjárhaigsaðstöðu á
kostnað almenning, og þekkja
ar:r dæm'n. Munu t. d. margir
rifja upp í þessu sambandi,
hvernig Stefán Jóhann Stefáns-
son, fyrrverandi formaður
ílokksins og núverandi ráða-
maður hans, rakaði saman um-
boðunum í Sviþjóð þegar hann
var sendur utan opinberra <
inda en bauð að launum Svíum
aðstöíu í landhelgi fslands. Og
víst ber að minnast þess hversu
vel jíhaild'inu helur flaiUiið við
Jón Axel Pétursson i bæjar-
stjóm — eftir að honum var
veitt forstjórastaða í Bæjarút-
gerðinni. Og ekki gerir ihaldið
sér minni vonir um hinn „ástúð-
lega“ Magnús Ástmarsson á
þessu sviði, eins og dæmin sanna.
^ Gerum fallið að fyrir-
boða kosninganna.
Hneykslismál Þjóðvamar-
flokksins hefur á lærdómsrikan
hátt beint athygli almennings að
spjlingu þeirri og óheiðarleika
sem einkennir opinbert lif á ís
landi, ag er það vel farið. Kosn-
ingamar um aðra helgi þurfa að
vérða átök við spillinguna og
óheilindin. Einn írambjóðandi
er þegar fallinn, en hinir sem
righalda í skömmina þurfa að
fá þann dóm sem undan svíður
Geli' HaUgrímsson
og lengi verður minnzt. Revk-
víkingar þurfa að gera þennan
atburð að fyrirboða og einkenni
kosninganna og greiða flokkum
spillinigarinnar verðug högg.
Engir menn eru eins und-
ir smásjá og frambjóðendur
Sósíalistaflokksins, en pað
hefur engum tekizt að bera
pá nokkrum peim sökum
sem eru einkenni hinna
flokkanna allra. Fulltrúar
Sósíalistaflokksins eru reynd
ir úr margra ára baráttu, en
engar sápubólur sem slcýt-
ur upp og enginn veit hvort
hœgt er að treysta eins og
raun hefur á orðið um Þjóð-
varnarflokkinn. Þess vegna
mun alpýða Reykjavíkur
hefja sókn gegn spillingunni
undir merkjum Sósíalista-
flokksins, tryggja Jónasi
Árnasyni sigur, og láta hina
frambjóðendur hinna flokk-
anna finna fyrir peim skelli
sem hljómaði í fyrradag.
Æskulý6sfundur C-iisfens
Eins og skýrt hefur verið frá, og auglýst er á 3. síðu
blaðsins í dag héldur C-listinn almennan œskulýðsfund
um bæjarstjórnarkosningarnar í Gamlabíói annaðkvöld,
og hefst fundurinn kl. 9. Rœðumenn eru pessir: Bjarni
Benediktsson, Einar Kiljan Laxness, Brynjólfur Vilhjálms-
son, Jónas Árnason, Adda Bára Sigfúsdóttir, Siguröur
Guögeirsson, Guðmundur J. Guðmundsson og Ingi R
Helgason. Ennfremur lesa upp peir Thor Vilhjálmsson og
Karl Guðmundsson.
Reykvísk œska! Fjölmenntu á pennan fund, par sem
nokkrir úr pínum hópi gera upp reikningana við íhaldið
— minnihlutaflokkinn sem er nú loks að hröklast frá
völdum.
10 dagar *
eru nú fram að kosningardegi,
Það er ekbi langur tími, ea
með því að verja þeim vel, er,
hægt að vinna mikið. En sósí-
alistar og allir heiðarlegir í-
haldsandstæðingar verða a4
muna að
hvcr dagyr er dýrttiæSuri
Það má t. d. ekki dragasí
lengur, að hver sósíalisti leggf
fram lið sitt við söfnun 6 lcosn-
ingasjóðinn, og annað þalfl
sjálfboðastarf, sem hann hefma
tíma til. Einmitt alburðir síð-
ustu daga, svo sem
him ÞjóSvirnarílokksim
hafa sannað f,i(ölda reykvískra’
kjósenda, að eina ráð heiðaiv
legra íhaldsandstæðinga til aíB
fella íhaldið er að tryggja Sóík
íalistaflokknum nógu mörg afc*
kvæði til þess að i
iénas árnasonr 4. maðuf
C-iislanSr
sigri Jóhann Hafstein, 8. manflf
íhaldslistans. — Sameinist
sterkasta andstöðuflokk íhalds«»
ins, Sósíalistaflokkinn. i
Áliír andsfæðingar Sósíal^
isfaflokksins j
reyna að Iæða því inn í hugi?
reykriskra kjósenda, að Sósíal-
istaflokkurinn geti eliki unniig
þau 294 atkvæði sem hann vauti
aði \ið þingkosningarnar í sum-
ar til að fá 4 menn kjörna ff,
bæjarstjórn, að óbreyttum að-»
stæðum. Þeip halda jafnvei sJH
hægt sé að telja sósíalistum triS
um þessa f jarstæðu. Einn áiiirfai
maður ár hópi aftnrhaldsinsj
hefur þó Játið sér um numðí
fara það sem margir hinir gætjfl
ari úr þeim herbúðum hugsa;
rrÞegar Sósíalislaflokkur*
inn hefur fengið skell ef
hann hætfulegasfur". f
H\-að felst í þessari aðvöm
un andstæðings Sósíalistaflokksf
ins til þeirra, sem halda aði
sósíalistar gugni þó móti blásfi
um stund? I>að fellst í hennfi
viðurkenning á þeirri staðreyiwS
að sósíalistar rita að
flokkur þeirra er flokkur
framfíðarinnarr að hanifi
verður ekki sigraður. *
Sósíalisti i'eit, að för verk&»
lýðshrejTingarinnar, verkalýðso
féilaga og verkalýðsflokka, .ee*
ekki ósiitin sigurganga, Iieldux*
skiptast þar Iengi á sigrar og ók>
sigrar. Saimur sósíalisti læri®
ekki síður af ósigrunum eig
sigrunum. Þess vegna hefuí>
afturhaldið fyllstu ástæðu til a®
óttast Sósíalistaflokkinn, eín«
mitt nú, við þessar kosningar,
Það óttast dóm kjósenda 31a
enda er íhaldið í Reykja«>
vík hræff.
janúar. — Og það óttast Sósí
alistaflokkinn, einan sinna anc
stæðinga. Og íhaldinu verð
eklii gefin grið í þessum kosi
ingum. Hver einasti sósíaiisl
mun heitstrengja að láta eki
sitt eftir liggja.
Dagsbrúnarmenn! Fjölmennið á fundinn í Iðnó i kvöid klukkan 8Vz