Þjóðviljinn - 21.01.1954, Síða 2
2) — ÞJÓöVILJDtN - rimmtudagur 21. janúar 1954
"—-y
L^, t dag m fUruatudayuiiiui 21.
janóar. Agnarsmes.sa. — 21.
(lagUr árslrts — Tungl í hásuðrl
bL 2:11. — Árdegisháflttöl kl. 6:49.
«iödeglsfl»81 kL lö:©6.
Sé hann rétttækur
og dræpur
Aimo 1646. 29. Juuii A ahnenni-
legu Öxarárþingi, dómur aí allri
lögréttanni ura það straíi, sem
Svetan Bjiirní»on, kallaðwr
skotti, skyldi ettir lögum li&*
íyrir guðs orða og sakraniert-
íuma i'oraktrui og sffia ó.ráð-
vendni, s©m skrlflega yar fraon
borið af iieiuii bLskupsin.s, >i.
Rrynjólí.s Svein.ssMiar. Kotu frain
’fyiir oss, að greindur Svetan
hefði tvisvar kom'J nndir refs-
tag, eiuu stani í >ingeyj-arþ;ngi
og anr.an tíma i Htmavatnsþingi
Ályktaðist af lögmönnum báðinn,
'Ánia Oddssyni o g IVlagnúsi
Bjönias.vni og lögréttciuii. með
smuþ.vkki Jers Söífrensoaar, að
gremtlur Svelnn skyldi fá húð.át
•svo íuikið, sem hann má bera.
og m’scsa annað eyráð og áb.vrgi
sig sjálfur. Og skyldi strax innaa
átta vikna án stórra forfalla
♦^veia komtan vestur í sina sveit,
sem sögð er i ísaf jarðarsýslu, og
Vtani sér þar fóstur. En fimi-st
hann annai-s.s'íaðar siJan þessar
átta tikur eru umliðnar, svo
gjöri haun nokkuð stráksverk
eftir þennan dag, þá sé hann
rétttækur og dræpur, hvar seni
haiin verður siðan .fundinn.
Undirbattst nú Sveiim að bætr
þetta sitt frainferði váð gdð O'
menn. með lm að elská guð o*
lians orð, meðíaka sakramentb
og lifa meinlauslega héðan í frá.
En g'jöri liann öðruvísi, játað
og undirbattst liann, að haur
skyldi réttlaos og dræpur. (Al-
þingisbækur),
♦ •• ÖUWk,- *
ðUnnlngarspjöld Mennlngar-
og minningarsjúðs kvenna
íást I Bókaverzlun Braga Bryn
jólfsspnai', Bólcayerzlun Isafoldai
Austurstrmti 8, HSjððfærahúsim’
. Bankastrseti 7.
9521
er símanúmer kosningaskrif*
stofu Sósíalistaflokksins, Straad
götu 41, Hafnarflrði.
Kjörskrá
liggiir framrai í kosningai?krif-
etofu SÓsíSistaflokksins, Þórsg. 1,
eími 7510.
mms hAttab i'Rrn
>eir brutu hinn saaoa dag skip
eítt ur.dir hömrum miklúm í
illviðri .... eu um veturinn
tók -,ið þeirn öllum Atli, þrœll
Geiruiur.ciar heljarskinns. ogr bað
þau engu launa vistina, sagði
Geirmund ekki vanta mat En
er Atili fann Gelrmund, spurSi
Geirmundur, hvi honn var svo
djaríur aS taka slika menn
upp á kost lians. AtU svaráSi;
JÞvi, að það mun uppi, moðar.
Island er byggt, hversu mlklls
háttar sá maður rnuadi yera,
að einn þrteli þorði að gera
slikt utan iians orlofs. Geir-
mundur svaraði: Fyrir þetta
þitt tiltæki skaltu þiggja frelsi
og bú þotia. er þú hefur varð-
veitt. Og vaxS Atlt síðan mikil-
menni. —, OAndn&ma).
3EKGI8SHKÁNTNG (Söiugengl):
l bandarískur doilar kr. 16,21
1 kanádískur dollar 16.82
t enskt pund kr. 46,7í
100 tékltnoskar krórjux kr- 226.61
100 danskar kr. kr. 236,3(
ÍOO norskar kr. kr. 228,5C
100 sænskar kr. kr. 315,5£
100 finsk mörk kr. 7,0í
100 belgískir fránkar kr. 32,61
. 000. franskir frankar kr. 46,85
‘00 svissn. frankar kr. 373,7(
100 þýzk mörk. kr. 889.0'
100 gyiiinl kr. 420,0*
1000 líinr kr. 28,11
3 Siðastllðinn laug-
■j ardag opinberuðu
trúlofun. sína ung-
frú Þórunn Sigur-
.björasdóttir, Selás-
stíg 3 Reykjavik,
og Birgir Ágústs-
^on •húsgagnasmiðaneml frú Fá-
skrúðsíirði.
Brélðflrðtagar
’.Tunið félagsvisUna og dansiita i
...........•'búð (uppi) í kvöld;
bsm 8i3&
Meimtag ar- og iriðarsíuntök
íslenzkra kvenna halda aðalfund
í kvöld klukkan 8.550 i Aðaistiret:
12. Auk aðtJt'umlars-tarfa les Aðttt-
björg Slgurðardóttir upp og s.vnd
verður kvikmynd frá betataþtagi
kyenna.
t'TV AKPSSKÁKLN
2. borð
38. leikur Akureyringa er Dt>8 -c5
Óiutai fxíkir.kjusöfsiuðurinn.
•Kveurél&g' safnaðarins híCdúr
bóndafagnaö' í Skátaheimilinu við
Snorrabiaut kl. 8:30 í kvöid Þar
verða skernmtiatriði og dnns. öliu
safnaðarfóíki og gestum þess ér
heimill aðgangur. Aðgöngumiðar
verða seldir við inngangtan og
kosta 15 krónur.
• ÚTBUF.IÐIÐ
• ÞJCöVÍBIANN
FÉLAGABl Komlð I skrifstoíu
Sósíailstafélagsins og greiðið
gjöld ykkar. Skriístofan er op-
ta daglega frá liL 10—12 f. h.
og 1—7 e.h
Kjörákrá
liggur, frajnml í kosningaskrif-
stofu Sóaíalistaílókksins, Þórsjr, 1,
sSmi 7510,
Fingfískurtan:
Ha ha ha.
þessu haíðlrðu
ekki relknað
nseð.
Söfnin eru opini
bjóðminjasafnið:
kl. 13-16 á sunnudöguxn, 1:L 13-15
á þriðjudöguni, fimmtudögum og
taugardögum.
Landsbókasaf nlð:
kL 10-12, 13-19, 20-22 alla virka
daga nema laugardaga kL 10-12
og 13-19.
Listasafn F.inars Jónssonar.
er lokað yfir vetrarmánuðina.
Ná ttúrugripasaf nið:
kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-
15 á þriðjudögum og fimmtudög-
uru.
Nteturvarila
er í Laugavegsapóteki þessa
viku. Simi .1618.
8ókmenntagetraun.
Birt var í gíer fyrsta ertadi út’
kvæði Fáls J. Árdais: Ilhi helllL
Nú kemur annað vers:
Vindi fullt hefur veslan anda
vám ófbeldið löngum felldan.
Blár og Ijóír I öfundareitri
jafnan hefi ©g nsesta kafnað.
Reiðigafli með sárunv sulluzn
sviðrar mér um blásin iðxin-
Hryggðln slitr iaf hjaytarótum
harðan stjrak í súta myrkri.
Og svo vprtun það við hérau á
síðunni sem götuðum sjálfir á
vísunni í fyrradag. Kvæði Páls
heltir sem sé ekkl Lækuriim heCdc
ttj* LITI4 FO&SíNN.
Hvnð er bankif
Banki ©r stofnun sem lánar
þér regnhlíf meðan veðrið er
gott, en þelmtar að þú skillr
henni þegar fer að rigna.
Kjörskrá
liggur frammi í kosningaskrif-
stofu Sósíaiigtaflokksins, Þórsg. 1,
sími 7510.
^ Kl. 8:00 ídoiguaút-
varp. 9:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 19:30
Miðdegisútvarp,
18:30 Veðurfregnir.
18:00 Dönskúkeitasla H. fL 18:25
Veðurfregulr. 18:30 Enskukennsla
I. fL 18:55 Fraaiburðarkennsia, í
dönsku og esperanto. 19:16 Tón-
leikar: Dansflög (pl.) 19:35 Lesin
dagskrá nœstu vilai. 19:45 Aug-
iýslngar. 20:00 ’Fréttir. 20:30 Lest-
ur fornrita, 21:00 Dagskrá frú Ak-
urðyri: 1) Einsöngur: Eiríkur
Stefánsson syngur. a) Dauðmanns-
sundið eftir Björgvin Guðmunds-
son. b) Gamall astaróður eftir
Mo'.toy. c> Dauðtan og stúlkon eft-
ir Schubert. 2) Upplestur: Guð-
mundur Frímann skáld les frum-
ort ljóð og þýdd. 3) Einsöngur:
Kristinn j I'orvaidsson; syngur. a)
Heimir eftir Slgv^l-da Kafdalóns.
b) ísiénizkt vögguSjóð'4 "'Hörpu
eftir Jón Þórarinsson. c) Bak við
kalda ktaustursmúra eftir Speaks.
21:30 Vettvangur kvenna. — Um
foreldrafélög og skólahald: a)
stutt forspjall (frú Ragnheiður
Mölier formaður Foreldrafélags
Laugarnesskólans og Stefán Ól.
Jónsson formaður kennaraféiags
sama skóla ræðast rið). b) Þátt-
ur frú foreidrafundi í Laugames-
skólanum (Jón Sigurðsson skóla-
stjóri ofl.) 22:00 Fréttlr og veð-
urfregnir. 22:10 Sinfónískir tón-
lelkar (pl.) a) Óbókonsert í C-dúr
eftir Pergolesi (Evelyn Rotwell og
Halle hljómsveitin leika). h) Sin-
fórJa nr. 2 í d-moli op. 70 eftlr
Dvorák (HBjómsveltin Philharm-
onía leikur).
SagÖi sjálfur upp
Vegna orðalags sem valdið gat
misskjlniugi í frétt Þjóðviijans
am fall Bárðar Danielssonar í
gær s*kal það tekið fram að
Bárður sagði sjálfur upp starft
sínu hjá Raforkujnálaskrifstof-
Skipaútgerð ríkisina:
Esja fer frá Rvik á morgun aust-
ur um land í hringferð. Herðu*.
breið er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbrelð var á Isafirði í
gærkvöld á norðurleið. Þyrill er
norðanl.ands. Skaftfe’Jlingúr fér
frá Rvik á morgun til Vestmanna-
eyja- , ', ■.
SkipadeUd SIS-
Hvassafell, kemur til Reykjáyíkur
i kvöld frá Álaborg. Ariiarfell er'
í Rio de Janeiro. Jökulfell er í
Wismar. Dísarfelfl fór væntanicga
frá Reyðarfirðl í gærkyöldi fil
Amesterdam. Bláftíl fór frá Han-
gö 5 gær til Gdynia. '
Eimsldp.
Brúarfoss - fór frá Rvik á hádegi
í geer til ICefJavíkur, Vestmaniia-
eyja, Neweastle, Hull, Grimsby,
London, Antverpen og Rotterdam.
Dettifoss kom til Rvíkur í fyrra-
dag fiá Rotterdam. Goðafoss kom
til Antverpen í gær, fer þaöan til
Rotterdam, Hull og Rvíkur. Gull-
foss kom til Káúpmannaliafnar í
gærmorgun frá Leith. Lagarfos3
kom tH N.Y. í fyrradag, fer þaðan
um 25, þm. til Rvíkur. Reykjafoss
fór í gærkvöld frá Liverpóol til
Dublin. Rotterdam og Haniborgar.
Selfoss fór frá Rvik í fyrradag
vestur og norður um land tíl út-
landa. Tröllafoss fer væntanJega
frá Norfolk á morgun tll N.Y.
Tungufosa kom til Rvikur í gær
frá Hull. Straumey fór frá Kull
í gærkvöld til Reylcjavíkur.
Krossgúta ur, 278 j;, ;■,:'
Lárétt: 1 brjótast tmi 7 ítötek á
8 lík 9 flskur 11 skst. 12 boðh.
14 lézt 15 lifa 17 upphr. 18 yafi
20 réttur.
Lóðrétt: 1 spádómar 2 skaut 3
greinir 4 grænmeti 5 uppspretta
6 karlmannsnafn 10 kinyerskt
nafn 13 mer 15 enska 18 föðurfað-
ir 17 upphr. 19 á fæti. ,
JLausn á nr. 277
Lárétt: 1 brosa 4 kú 5 tá 7 ata
9 enn 10 RIÆ 11 nóg 13 ná 15
óð 17 svona.
lióðrétt: 1 bú 2 oft 3 at 4 Klein
6 ánægð 12 ófo 14 ás 15 óa.
Básúna engilstas galli aftu? vtð, Qg mgdan • Kristur sagði: Þú skali láta þennan krýnda
úr hy’dýpinu steig maður nokkur, náíunn orm þola ailt sem hann hefur látið uðra
og sterkiegur, með jámkörónu á höfðinu. þola, LátU; hann rotpa 5 .fa*gcisunum, þlúi
Hann fcenti á keiaasrxiauv P? Spurði lúaSS lifið á höggstakkur.um - ■ þar tli honum
hana æíti að g-ra vvð tiann. verður Ijóst fcið ilia sem haon -hefur gjört.
246. dagur
Komdul sagði Satan við keisarann. Og Og síðan, hélt Katalina áfram, sá ég hí«A
hann tflutti sál hlns arma keisara niður heUögu frú leiða Klér á hátind himihsins
til ttaas dýpsta vítis, þar sejn kvalir ald- og þp-r tóku englar við honúm,' og háto
nóaa úiðú hans. Qg loei.sarlnn aarfáði i varð ungur <ig fagur. Og þelr •CÍ-tu þW?'
ósjáiísæði.I assjósona' sim, borða moð •'•sUfursketðum. , >.;a <*.'