Þjóðviljinn - 21.01.1954, Qupperneq 3
Hamiíhal og staðreyndirnar
Alþýðuflokksíorsprakkarnir eiga enga afsökun fyrir
hegðun sinni í sjómannadeilunni
Hanníbal Valdimarsson kveinkar sér í gær mikið undan
frásögnum Þjóöviljans um sjómannasamningana og tel-
ur þær bera vott um lítinn drengskap og slæmt innræti.
En það er athyglisvert að hann treystist ekki til að bera
til baka, verja eöa skýra eina einustu staðreynd sem Þjóö-
viljinn hefur rakiö, en þessar staöreyndú eru einmitt hin
skýrustu dæmi um starfsaðferðir Alþýðuflokksbroddanna
í verklýöshi'eyfinguimi, þau vinnubrögö sem kosta verka-
lýöinn miklar kjarabætur í hverri einustu vinr.udeilu.
® Er þetta ekki
staðreynd
. Þ«gar augljóst var að sjó-
mannadeilan var að komast á
úrslitastig og mikið valt á að
samtök sjómamia sýndu íyUstu
samheldni og festu til þess að
knýja fram sem beztan árangur,
gerast atburðir sem sjómenn
munu ekki gleyma. Einn af
samninganefndarmönnum, Sig-
ríkur Sigríksson formaður sjó-
mannadeildarirmar á Akranesi,
hleypst á brott frá nefndinni,
kallar saman fund á Akranesi,
og skorar á sjómenn að semj-a
við atvinnurekendur þar um
kjör sem voru um það bil 5
aurum lægri á kiló en þau sem
fengust fram að lokum. Þessi
einstæðu svik strönduðu á sam-
heldni sjómannanna sjálfra, þeir
hrundu svikum Alþýðuílokksleið
iogans og stóðu með félögum
sínum. Að sjálfsögðu hefði Sig-
ríkur -aldrei framið þetta íurðu-
lega verk, nema í samráði við
fontstu' Alþýðusambandsins og
lórroann'Alþýðufiokksins, fianní-
bal Valdimarsson sem einnig var
kominn í samninganefndina
sjálfa.
Er þetta ekki staðrejmd Hanni-
bal Valdimarsson — enda þótt
Alþýðublaðinu hafi láðst að geta
um hana?
• Er þetta ekki
staðreynd líka?
Með þessu móti höfðu Al-
þýðiiflokksbroddarnir atiglýst á
eftirminnilegasta hátt . að þeir
voru reiðubúnir til að fara aft-
an að sjómönnum í deilunni, en
þetta hrökk þó ekki tih Á sunnu-
dagsmorgun, daginn sem úrslita-
fundurinn hófst, skrifaði sjálfur
Hanníþal Valdimarsson forustu-
grein í Aiþýðubiaðið og gerðist
þar svo djarfur að lýsa yfir því
að sjálfsagt væri að sjómenn
lækkuðu kröfu sína niður j kr.
1,25. Þegar þetta birtist höfðu
útgerðarmenn aðeins boðið
fimm aura hækkun sjáiíir, þann-
ig að þarna var Hajuúbal ótvf-
i-ætt að gefa í skyn að hanu
væri reiðubúinn að maeta at-
vinnurekendum á núðri leið, i
kr. 1.17 eða kr. 1.18 — en það
voru sörau kjör og Sigríkur hafði
barizt fyrir á AJkranesí.
Er þetta ekki einnig staðreynd
Hanníbal — staðreynd sem birzt
befur feitletruð i íonisíugrein í
AJ þýðublaðinu?
• Sjómenn þurfa
óbilandi forustu
Þess gerist ekki þörf fyrir
Þjóðvdjann að draga miklar á-
lyktanir af þessum staðrejmdum,
það tgera sjómenn sjálfir og
verklýðshreyí'ingn öll. En það
er augljóst mál að íulltrúar ein-
ingarmanna í samninganefnd-
inni, Sigurður Steíánsson o-g
Tryggvi Helgáson, hafa haldið
mjög vel á málum er þé'.m
tókst að tryiggja sjómönnum kr
iagnar Lundborg
látinn
Frétt hefur borizt um það
að hinn kunni íslandsvinur
Ragnar Lundborg sé látinn.
Aðalfundisr Félags
isl. atvinnnflugni.
Aðalfundur Félags ísl. ‘ At-
rinnufI ugmanna var haldinn s.
I. mánudag 18. þm. í stjórn fé-
lagsins voru kosnir: Girnnar
V. Frederiksen, formaðnr, Jó-
hannes Markússon, \ araíormað
ur, og meðstjómendur þeir
Bljöm Guðmundsson, Stefán
Magnússen og Sverrir Jónsson.
Markmio félagsins er að vinna
að öryggi flugsins og hags-
munamálum atvánnuflugmanna.
Innan félagsins starfar Bygg
ingarsamidmnifélag, og ríkir
mikill áhugi me&al félagsmanna
fyrir þ\á að geta hafist handa
um byggingarframikvæmdir, svo
framarlega, sem lánsfjármögu-
leikar eru f>TÍr hendi.
Eins og er stendur F. I. A.
í kaup- og kjarasamningum við
ílugfélögin, en samningar eru
útrunnir 1. febrúar n.k.
Meðlimir félagsins eru nú 36,
og hafa þeir allir réttindi sem
atvinnuflugmenn skv. Iögum fé-
lagsins. Á síðast liðnu ári var
Sig. Jónsson kjörinn fjTsti heið
ursfélagi F. í. A. í tilefni af -25
ára flugafmæli hans, en Sigurð-
ur er fyrsti ísleozki flugmað-
urinn, eins og ku.nn\igt er.
T.22' fyrir kílóið af þorski eftir
þessi vinnubrögð Alþýðuflokks-
íorustunnar. Sjómenn vita Þetta
aUt, og þeir munu kunna að
draga af því réttar ályktanir.
Forsendan fyrir áframhaldandi
sókn er sú að sjómenn eignist
forustu sem er þeim verðug og
ekki bilar á úrslitastundum af
annarlcgum hvötum. Einnig sá
■lærdómur er dýrmætur árang-
ur hinna mik.ilvægu samninga
um kjör bátasjómanna.
Fimmtudagur 21, janúar 155Í — ÞJÖÐVILJINN — '(3
--------------------------------------------,
Svesnn Sveinsson, verkstjóri
kans stjóm í Sjómanttaléiagi Reykjavíkur í gær
Sjómenn, heimtið félag ykkar úr höndum hrepp-
stjóra, forstjóra, kaupmanna og annarra
óviðkomandi stétta landliðsins
Kjésið lisia starlazidi sjémaima, B-iisiann!
Kosið er alla virka daga frá kl. 3 til 6 í skrif-
stofu íélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
X B
Ihaldsf rambj óðandinn rak
skipstjórann í land
HeildsaLablaðinu Vísi er mikið
áhugamál að rægja togaraútgerð
Norðfirðinga. Hefur blaðið hvað
eftir annað veitzt að Bæjarút-
•gerðinni þar með gróusögum og
beinum ósannindum.
Síðast í fyrradag er Visir með
eina af sögum sínum og fjallar
sú um skipstjóra sem gengið hafi
af Norðfjarðartogara, „af því að
togvíramir voru ónýtir". Það er
rétt hjá Vísi að togvírar þessir,
sem voru keyptir í Þýzkalandi,
reyndust illa, en vart vevður
Bæjarútgerð Neskiaupstaðar sök-
uð um galla á framleiðislu þeirra.
En þar sem Vísir Irefur svona
Kórea
Framhald af 12. siðu.
stjórnar erindreka Rhcc og
Sjangs í fangabúðunum,
Herstjóm norðanmanna tók
þá afstöðu að Ludverjum bæri
að gæta fanganna þangað til á-
kvæði friðarsamninganna hefðu
verið uppfyllt og hefur hún neit
að að veita viðtöku föngum úr
liði (Bandarikjamanna sem ekki
liafa viljað hverfa heim.
miliinn áhuga fyrir þessu „tog-
víramáli“ getur hann varla haltá
móti þvj þótt skýrt sé frá því
hver atvik lágu til þess að Karl
Jónsson skipstjóri fór umrædda
veiðiferð á Agli, rauða. En þau
voru eftirfarandi:
Áður en Karl fór i veiðiferðiná
með Norðfjarðartogaranum hafðíl
hann farið á Grænlandsmið með
b.v. Pétur Halldórsson. Hann
fyllti skipið og sigldi með aflanr*
t:l Reykjavíkur. En viðtökumati
sem hann fékk voru þær að Ein-
ar Thoroddsen skipstjóri, nú-
verandi bæjarstjómarframbjóð-
andi íhaldsins, vísaði honum í
land. Þau vom laun Karls Jóns-
son^r íýrir .þessa vel heppnuðU
veiðiferð á Grænlandsmið.
Ég taldi rétt að skýra frá
þessu „drengskaparbragði“ í-
haldsframbjóðandans, vegna róg-
skrifanna í Visi. Hafi Einar
Thoroddsen eitthvað á móti þvi
að almenningur fái vitneskju utn
þessa framkomu hans, hefur.
hann enga um að saka nema
húsbændur sína sem standa aö
útgáfu og rógskrifum heildsala-
blaðsins.
Sjómaðui’
þv ■ -V
13*
f
Æskulýðsfundur C-lisfans í Gamla Bíó
föstiidagskvöídið klukkan 9 undir kjörorðinn:
Tryggínin féncssi sæti í bæjarstjorit
RæðuKienn og upplesarar íundarinns verða:
Bjami Beziediktssos, blaðamaður; Emar Kiljan Laxness, stud. mag; Bsynj-
6Huk Vilhjálmsson, iðnnemi; ThcrViihjálmsson, rith. les upp; lónas Araa-
son, ritstjóri; Adda Bára Siglúsdöttir,veðurfrceðingur; Sigurðiir Gnðgeirsson,
prentari, Kar! Gnðrnimdsson, leikari.skemmtir, Guðnmndttr h Guðmunássosi'
verkamaður; Ings B. Helgason, bæjarfulltrúi.
Fundarstjóri: Haraldur fóhannsson, hagfræðingur.
Allt æskufólk, sem vili lirnia að kosningu Jónasar Arnasonar og falli
filft it íhaldsins, er veikomið á fundinn
C-listiim
Æskulýðsfylkingin