Þjóðviljinn - 21.01.1954, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.01.1954, Qupperneq 4
Sty — >.TÓ&VVuS1KX — Pfanmtuidagur 21. jtínúar J£5* "m Tryggvi Elmilsson: • r er yfir höfðum okkar Sósi,alistai'Iokkurinn - hefur birt steíhuskrá sína, Enginn fiokkur annar hefur möguleika á að bírta slíka. steínuskrá — og vegTia hvéré? — vegna þess, að stefnuskráin er fyrst og fremst miðuð við lífsþarfir al- mennings, hinna vinnandi stétta og þá um leið alls þorra borg- arbúa. Allt það fóik, sem ann borg- inni sinnL og' kýs framgang hennar og fegrun, fagnar svo stórhuga stefnuskrá. Al]ir þeir sem kjósa hraðstíg- ar framkvæmdir með skipu- lagðri stóriðju, auknum skipa- kosti, stórvirkjunum, eflingu atvinnuveganna, útrýmingu heilsuspillandi íbúða með ný- byggingum miðað við árlegar þarfir, og fullkomnum hqilsu- verndarstöðvum algildrar menn ingarlegrar uppbygtgingar, a'.lir þeir sjá í stefnuskrá Sósíal- istaöokksins hverju hann stefn- ir að og hvað hægt er að framkvæma. Þeir sem unna menningu og mennt og vita að tmdirstaðan er almenn velmeg- ,un, fylkja sér um Sósíaiista- ílokkinn. sem einn sýnir með ' starfi sinu og stefnu að það er hægt að bjóða clium menning- arieg lífsskilyrði, þar' sem éng- íirfti 'Vérðu-r þokað- 'til hiiðar.c ■ I’eir sem búa’ i úthverfum Eeykjavíkur, og eru nú sem óðast að bindast samtökum um -brennand: hagsmuna- og menn- xngawnál sín tafca með fögn- uði 'Stefnuskrá Sósíalistaflokks- i.-ns sem gerir þeiri’a málefni ,að sínum. En áhugamál og kröfur úthverfánna hafa mætt ,andúð og þögn núveramii vaid- hafa i Reykjavík. Af orsökum húsnæðisvand- ræða og okurieigu, heíur fólk neyðzt til að hrófa upp húsum Trygyvi Emilsson yfir sig í landi Reykjavilcur- bæjar. Hús-in okkar í Breiðholts- hverfi, sem mörg styðjast við herstöðvabragga' eða aðflutta ' sumarbúsíaði, eru byjggð af fá- tæku fólki, sem hefur komið' þelm upp án nokkurs stuðnings. Bankar 'eru okkur lókaðir. í þessu hverfi búa um 400 manns. Enda þótt byggðin sé staðreynd, að þama býr svro margt fólk, hafa bæjaryfir- völdin ekkert gert til }>ess að styðja okkur á nokkum hátt til þess að gera hverfið byggilegt. En þeir hafa ekki gieymt að skattleggja okkur, við fáum að borgS okkar útsvör. Skipulag er ekkert til, en við fáum að borga skipulags- gjald. Vatnið sem við höfum og víð- ast er af mjög skomum skammti, svo stappar nær þurrð, höíum við sjálfir sótt i gamlar herstöðvhleiðslur og kostað að öliu leyti, en bærinn tekur af okkur vatnsskatt Skólpleiðslur eru engar í hverf- iriii, nemá þær sem við sjalfir höfum lagt í þrær, og má nærri geta hvílíkt fyrirkomuLag það er aimennt séð; leikvangur bamanna oklrar Rggur yfir þessar hálfopriu þrær. Eitt vor- ið þegar ólyktin keyrði úr hófij fór ég til borgarlæknis, hann tók mér af skilningi, en hvað haldið jlið hann hafi gert, hann fór og þvoði hendur sín- ar; iiúsin em byggð í leyfis- leysi, böm sem búa í svoleið- is húsum mega, vegna þeírr- ar heiis'uvemdar, halda áí'ram að troða sama saurinri. Rafmagnið í hverfinu, sem við kriúðum fram fyrir síð- ustu bæjarstjómárkosnirigar ■ að lagt var þó í hVert hús. i er af svo skomum skammtij að þar er illeldandi í mörjfú'.n húsum, hvað þá hægt sé að • baka brauð. En rafmágnsréikn- ingamir koma skilvíslega. Götulýsingamar eru svo til engar. Nú mun márgur spyrjá: Tekur fólkið þessu öllu méð Framhald á 8. síðu. Bréí írá vistmanni á Gnind — „Þess ber að geta sem gert er" — Hlutur kvikmyndahúsanna eftir — Áskorun til útvarpsins V£STUR á Iiringbraut; í eUi- heimilinu Gnxnd, hefur gamla fóikið aðsetur. Þar eyðir þao ellidögunum, rifjar upp liðna daga, stundum igeri.st líka ým- •islegt á þeim stað. Stundum verða góðir menn og félagssam- tök til að gleðjá þetta gamla fólk, og ekkert fólk er þakk- látana fyrir sýnda hugsunai’- semi en einrnitt gamla fólkið. En um þetta fjallar einmitt bréfið frá B. M., sem er vist- maður. á eliiheimilmu. — B. M. skriíar: T,MARGIR G’ÓÐIR. menn hafa orðið til jxess að gleðja vist- mennina á ElIIheimilinu Grund á iiðnum árum. Mó Þar m. a nefna Félag bifreiðaeigenda sem hefur efnt til hópferða á sumrin til Þingvalla og ná- ■ grennis með rausnariegum veit- ingur og skemmtun .í Valhöll. Ekki má gleymá rausnarlegum sælgætispolcum frá kaupmönn- , urn cða sælgætisfráTnleiðendum. Þjóðleikliúsið og Leikfélag Réykjavíkur hafa boðið vist- fólki á einn sjónleik hvort á vetri og hafa það verið dýrleg- ir dagar hvort tveggja, sumar- ferðalögin og leikhúsið,- Karla- kórinn Fóstbræður söng um jóHn í fyrra við mikla hrifn- ingu áheyrenda. Ennfi-emur kom þá fiðl’akvartett Björns Ólafssonar oig spilaði jólalög. Nokkrír hafa sýnt kvilcmyndir, kvenskátar hafa skemmt undir stjórn frú Tynes kvenskátafor- ingja. Eg sleppi að minnast á trúboðsfélögin sem stundum láta til sin heyra: þar á við þjóðsagan um röddina í hell- inum: „Mér líka bezt Andra- rímur, en kona mín kýs Hail- grimssáima“. Alit þetta, sem ég hef minnzt a ber að þakka og það sýnir góðan hug íil gamla fólksins og skiinin.g á því, að þeir ungu hafa skyldur að rækja við þá öldpuðu • og að þeim er Ijúft að rækja þær skyldur. En eft- ir erú hKitur kvikmyndahús- anna. Eg minnist þess elcki, að far&æktaxstiiðniitgur íhaldsins: flmaihað 1001% á kjörtímabilinu! .Sknnnappsiáttur Morgunblaðsims á l'orsíðunni í gær vax helgaður afreknm íhaldsins í matjurtarækt bæjarbvia. Má segja að flest sé tínt til þegar íhaldið vill þakka sér í'raxntak og dugnað reykvísks alþýðuíólks við kart- öflurækt og aðra nmtjurtafranxleiðslu, sent stonduð er í tómstundum til að drýgja tekjur heimilanna. Saxmlcikur- inn er lxka sá, að þótt íhaldið hafi ekki komizt undan því að láta bæinn brjóta nokkurt land til matjurtamktar þá hefur það í þessn efni eins og öðrum staðið langt að baki þess almenna áhuga sem bæjarbúar hafa fyrir því að rækta garðávexti til eigin afnota. Árlega er stórfelld vöntun á garðlöndum og fjöldi fólks fær enga úrlausn rnála sinna þótt fast sé eftir sótt. En forsjá hæjarstjórnaríhaidsins í þessum efnum sést ef tii viii bezt á því, að það hefur með öllu vanrækfc að láta bæinn Iiafa forustu nm byggingu nauðsynlegra géymshihúsa fyrir garðávexti bæjarbúa. Kom þettá skýr- ast í Ijós í haust þegar við lá að ahnenningur kæmist í stökustu vandræði með að geyma og varðveita í vetur kariöfluuppskeru sumarsins sem reyndlst óvenjulega mikil. Hinu hefur íhaldlð hinsvegar ekki gleymt að skatt- ’ Ieggja garðleigjendur rækilega. Þegar hækkunaræðið greip íhaldið um miðbilc kjörtímabilsins voru þeir aldeills ekld eftir sMldir. íhaldið hækkaði leiguna eftir garð- löndm um hvorki meira né miuna en 1000%. Slíkur var höfuðstuðningur íhaldsixis \ið þessa virð- ingarverðu viðieitni almennings til að bæta hag heimlla sinna á liðnu kjörtímabili. En nm það þegir Morgunblaðið af ástæðúm sem allir skilja. Morgunblaðið lýgur kjarki í óttaslegið lið íhaldsins þau hafi boðið vistfólkinu á mvndasýnngu. Væri þekn þó útlátalítið að bjóða því á mið- degissýningu, þegar farið væri að draga úr aðsókn að sýning- um. Á þetta einkum við um litmyndir, sem eru fegurri og fara betur með augun en aðr- ar xriyndir, söngmyndir, ballett- sýningar og fræðslumyndir. Nú er Tripolíbíó að sýna hlna frægu Chaplinmynd „Sviðljós“. Það eru vinsarrdeg tilmæli mín til ..stjómar Tri- políbíós að það bjóði vistfólk- inu á Grund á þessa frægu mynd Munu þá önnur kvik- jnyndahús ekki láta sinn hlut eftir liggja. — 19. jan. 1954. — B. M.“. LOKS HEFUR Bæjarpósturinn verið beðinn fyrir fjöimargar áskoranir til RíkisútvarpsinS um að það láti endurtaka leik- rit Agnars Þórðarsonar, „Spretthlauparinn“ sem leikíð var síðast liðinn laugardag. Þeir sem Mustuðu Ijúka upp einum munni um það hve leik- ritið hafi verið skemmtlegt, og hinir sem ekki hlustuðu eru sárgramir yfir því að hafa ef til vill glæpzt á að fara í bfó og misst af miklu fj’rir bragðið. Og fyrir hönd þeirra sem ekki hlustuðu viU Bæjarpósturinn beina þeirri ósk til Útvarpsins að það láti endurtaka þetta leikrit við tækifærí. Morgtmbíaðið hefur það hlut- yerk að reyna að telja kjark í smala íhaldsins og annað nán- agta' lið þess, sem nú skelfm' á bemunum af ótta vi'ð þann dóm sem kveðinn verður upp annan sunnudag yfir íhaldinu fyrir margföld og síendurtekin svik þess í liagsmunamálum reylc- vískrar alþýðu Nýjasta ixaldreipi Morgim- blaðsins er að foúa til sögur um það sem þáð káJlar „áföll kommúnista“. Undir þetta er þrerwvt flokkað í gær í Morg- unblaðinu: Kosningaúrslitin í Þrótti, fundur sósíalista að Há- logalandi og stjómarkosning í „félagi herskálabúa“. En skammt munu þessi „áföll kommúnistá“ draga íhaldið á sigurbrautinni þegar varpað er á þau ljósi sjálfra staðreynd- anna. Einingarmenn reyridúst í öfl- ugri sókn í Þrótti, þrátt fyrir hótanir íhaldsagentanna um skipulagðar ofsóknir á hendúr vörubílstjófcum og atvinnusvift- ingu hjá Reykjavíkurbæ og Eimskip. Einingariisthm jók fylgi sitt um nærfelR þriðjung frá því í fyrra og vantar að- eing herzhununinn til að fella Friðleif og kljku hans frá völd- urn í félaginu. Kjósendafundúrimi fýrir út- hverfíu sem haldinn var að Há- IogaJandi á sunnudaginn var ágætlega sóttur og sýndi greini lega þann vaxandi áhuga sem ríkir meðal íbúa úthverfaniia fyrir þvi að fella fhaldið og rétta hbm skerta hhit útíiverf- anna, sem íhakiið hefur van- rækt á hinn skammarlegasta, hátt. En m.a.o.: Hversvegna, þorði fhaldið ekki að taka K(tt í fundinum með jöfnmn ræðu* tíma, eins og boðið var? Vissi það ef til vill upp á sig slcömm* ina? Og svo er það „félag her- skálabúa“. Enginn aðalfaudur og ekkert stjórnarkjör fór frain í þessu félagi sl. sunnudag. Samtölc herskálabúa er ný- stofnaður félagsslcapur þesS fólks sem fhaklið hefur neytt til að setjast að í bröggunum. Formaður félagsins skipar sætl ofarlega á lista sósíalista við bæjarstjórriarkösningununi. Brölt íhaldsins í Félagi smá- íbúðaéigenda rið Suðurlands* braut- er með öllu óid'Ökonxandi félagsskap herskálabúanna og vonlaust fyrir Mþl. að rugla þéssu tvénnu saman. Morgunblaðinu er ekki of gott að reyna að ljúga hug- rekki í hrædda liðsmenn sína með augljósum ósannindum. En skammt mun slíkur vopnaburð- ur hrökkva þegar á hólminn kemur. Þáð er nefnilega mis- skilningur hjá Mbl. að halda a'ð Re.ykvíldngar fylgist ekki með því sem er að gerast fyrir aug- um þeirra. Lygar Morgunblaðs- ins breyta ekki þeim augljósu staðreyndum að íhaldið er á flótta og bíður nú ósigur síns.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.