Þjóðviljinn - 21.01.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 21.01.1954, Side 7
---Fimmtudagrur 21. jatvúar 1954 — Í>JÓÐ\T[LJ1NN — (7 L Á þeim árum, er ég kenndi í Austurbæjarskólanum, var það einhverju sinni að ég boð- aði til fundar með íoreldrum 12 ára bama, er ég kennd-i Bömin voru mér kær «g sam- vinoa bin ágætasta milli okk- ar. En ég taldi réít að kynna íoreldrunum bckkjarstarfið og vildi heyra raddir aðstand- enda bamanna og álit þeirra á kennslunni, sem í ýmsu var ný- breytni írá eldri háttum. For- eldrar fjölmenntu á fundinn og sýndu almennt skUníng á þeirri viðleitni til félags- hyggju og samvinnu, sem í kennslunni . var í'evnt að efla milii bánianna. Á* þessum fundi stóð upp í- haldsmaður eimn, þjóðkunnur og umsvifamikill, er síðar varð bæjarfulltrúi íhaldsins í Revkjavik og hefur veríð það til þessa dags. Hann sagði m. -a.: — Eg hef ekkert nema gott um kennarann að segja og þakka honum fyrir mitt bam. Það er aðeins í einu fagi, sem ég geri ákveðnar kröfur án nokkurg aísláttar: Eg kretst þess að . mínu bami) verði kenndar játnángar kirkjunnar án nokkurra athugasemda, og á ég þar sérstakjega við meyj- arfaíðinguna. ■— Og hafði þar um allmörg orð. Að Jokinni rseðu íhalds- mannsins stóð upp nafnkunnur Framsóknarmaður, einn af íramkvæmdastjómm SÍS. Hann kvaðst ekki geta tekið undir hina skilyrðislausu kröfu fyrri ræðumanns í sambandi við meyjarfaeðinguna, áleit þetta aukaatriði og emkamál hvers einstakiings, en á engan hátt rétt að krefja almennan skóla þess að hann legði stund á að kenna bömunum trúfræði, — en sögúlega fræðslu bæri hon- um að veita nemendunum. Sá, er næst talaði, var kenn- ari við Kennaraskólann. Hann kvaðst algjörlega apdvígur því að sínu bami væru kenndar 'ákveðnar trúarskoðanir i skól- anum, slíkt bryti gjörsanilega i bág við uppoldi bams síns á heimilinu, enda kæmi til álita, hvort slík kennsla bryti ekki einnig í bág við trúarbragða- íreki það, er stjómarskráin veitti. íhaldsmaðurinn talaði nú aft- ur og hafði nú hitnað nokkuð. Endurtók hann fyrri kröfu sína í sambandi við meyjar- fæðinguna og kvað slíka kennslu grundvallarati-iði i sið- gæði og öllu uppeldisstarfi. Aðra kröfu í skólamálum hafði þessi bæjarfulltrúi íhalds- ins í Reykjavík ekki fram að flytja Og er þetta óafmáanleg táknmynd íhaldsins í uppeldis- málum þjóðarinnar. II. Á þeim árum, milli 1930— 40, sem bæjarfulltrúi íhaldsins setti fram hina eftirminnilegu og einu kröfu í uppeidismálum, fóru hlýir straumar um andlegt líf þjóðarinnar og' ný alda reis í skólamálum landsins. Nýjar kenningar um breyt.ta starfs- hætti í uppeldismáium ruddu sér til rúnts, krafan um jafn- rétti bamaana var þá borin fram og fylgt eftir af ýmsum fremstu skólamönnum lands- ins. Krafan um lækkun skóla- sk.viduaidurs bj’gg’ðist á því að böm fátækra marma nytu söonu skólakennslu og böm efnafólks. En svo sem kunnugf er' hafði efnaíólk yfirleitt tak- markaðan áhuga fyrir lækkun skól'askyldualdurs, þar eð það hafði ráð á að kaupa einlta- kennshi í einkaskólum fyrir sín böm. Þá var borin fram krafan unr stórum. bætta heilsu- vemd, um freisi í skólunum undan bókstafaokinu, um út- 1-ým.ingu heUsusptlland'i skóla- Iralds. En gegn þessu öllu lagðist íhaldið í Reykjavík með öllura (juiiga sínum. Forustumenn í- haldsins iögðust gegn nýskóia- stefnunni, gegn nýjum vinnu- brögðum, gegn byggingu leilt- valla, -gegn lýsisgjöfum í 'skól- unum, gegn mjólkurgjöfum, gegn ljósböðum og lækninga- tækjum, gegn skólabyggingunfl, svo lengi sem vært var, gegn lækkun skólaskyldualdurs, gegn brautrvðjendum nýbreyt- inga, sem nú eru taldar sjálf- sagðar, gegn þvi nær hverri tiiiögu er horíði íil umbóta og framfara • og Ivft gæti uppeld- iskerfinu upp úr vanhirðu. . IH. . Þefta skal rifjað upp nú og á næstu dögum að gefnu til- efni, þegar ýmsir nettustu íhaldsmunnar geta naumast stöðvað orðaflauminn til þess að hrósa íhaldinu fyrir forustu ’Tpess í skólamálum, fyrir braut- ryðjendastarf þess i menntngar- málum, fyrir afrek i mannúð- armálum, — atlt. sett fram til þess áð blekkja alþýðu manna og veiða atkvæð; v'Ö bæjar- stjórnarkosningamar. — Eins og Auður sagði frá, segir Morg- unblaðið og bendir á. framfar- imar. Það er rétt, framfarir hafa orðið, en að íhaldið í Reykjavik hafí haft forust'una í umbót- unum eru blygðunarlaus öfug- mæli. Hitt má öliu fremur segja tneð sanni: íhaldð gat eklci vmrizt þróuninni, en það varðist í lengstu lög. Egf‘ mun á næstu dögúm sánna þær stáð- hæfingar, sem hér hafa verið settar fram. í þessari grein skal aðeins minnzt á sögu Skólabygging- anna og skólahúsnæðisins thaldið, sem stjómað hefur framkvræmdum, hefur Þar iafn- an. verið 15 til 20 ár á eftir timanum og er enn. Baslað var við Mlðbæjarskólaim í lengstu lög, þrísett bömum i þvi nær hverja kennslústofu, auk þess kerrnt í .leiguhúsnæðiaiu innan um verkstæði og vinnustofur (Vatnsstígur), þar sem kennar- arnir urðu að standa í dyrum í öllum . frímínúíum og halda bömunum sem föngum inni á stigagöngum. Reykjavnk var Þá orðin 25—30 þúsund manna borg, en átti aðeins einn gaml- an úreltan skóla. Þegar Aust- urbæjarskólinn var tekinn í notkun, var hann sirax yfir- fylltur og þrisett- í hverja stofu frá morgnl til kvölds. Næst var driftin með Mela- skólann, sem mun hgfa verið um 10 ár á döfinni frá því fyr- irhugað var að byggja hann. En á þessu tímabili voru l.iöm skólahverfisins á h'rakn- ingi í. kytruhúsnæði, og voru þannig nokkrir aldursflokkar á hrakningi alla sína skólatíð, komu aldrei í váðunandl hús- næði, hvað þá gott, og var .þetta þó á nýlíðnum missirum. Úthverfalxjrnin háfa vei’ið á sífelldum þeytingi. Þeini er skipað að sæ-kja aukat:ma í öðrum bœjarlúutum á ýasum óhentugum tímum og hafa v'cr- ið á sif-elidum tætingi fram og aftur alia-n daginn, sum aðeins. gesf-r heima hjá sér. til nætur- dva.ar. Sckum skorts á skólahúsnæðl hafa . smáböm verið vægðar- laust skvlduð í skótann kl. <1 að n.orgni i svaiiasta skamm- degi og oft hrakin fl-am og aít- ur tvi-svar cða þrisvar á dag t II þess að mæta í aukatimvrn, þar eð allar stundatöftur haía úr lagi færzt sökum ófullnægj- andi húsnæðis. Önnur börn hafa af sömu þrengslaástæðum ver.'ð skikkuð i skólann undir rökkrið og hafa átt heixn að sækja, þegar komið var fram á rauða kvöld. Auk þess verða þessi böm að standa og hanga eftir strætisvögnum i myrkri og öllum vetrarins veðruni. Þessi sífelldi erill hefur ým- ist æyandi eða sljóvgandi áhrif á bömin, og fá munu koma o- sködduð frá slíkum tætingi. Hinsvegar vantar ekki að kvartað sé yfir ærsl.alýð borg- arinnar og götubömum henn- ar og refsivendinum beitt gegn hinum vanmáttugu leiksoppum ómennilegra þjóðfélagshátta. íhaadið bendi.r á nýjustu skól- ana sér til framdráttar, cn þess'r skólar eru bara ekki. verk íhaldsins og ber ekkij að þakka því. í næstu gTeinum. skal sannað og sýnt fram á hvemig íhaldið í bæjarstjórn Reykjavíkur og í öðrunt nefnd- um hefur barizt gðgn öUum. framförum á þessum sviðum á undanfömum áratugum, hvem- ig það ofsótti þá skólamenn, or beittu sér íyrir monningar- tækjum, sem íhaldið eignar sér nú, hvemig það jafnvel í skjóli trúarofsókna lagðist gegm forustumönnum uppeldismál- anna G. M. M. ÍHALDIB HARMAR HRUN NÓÐVARNAR Ölga í Þjóðvaraarílokknum — Vomiðu að ekkert kæmist upp — Fara hinir líka? — Hryggð íhaldsins — Sundrungin mistekst Um íátt var meira talað í gær en hið einstæða faU Þjóð- vamarflokksins, að leiðtogi flokksins í bæjarmálum slcyldii falla þret'tán dögum ö’rir kjör- dag, uppvís að stórhneyksli og misnotkun á opinberum trún- aði til gróðabralls. Þykir þetta að vonum gefa mikla visbend- ingu um það hvers konar fóík hefur troðið sér inn í forustu þess flokks, menn sem ekki þola þá opinbeni gagnrýni sem • hver maður verður að undir- gangast sem fer í framboð á Íslandi, menn með flekkaðan skjöld sem reyna að hagnýta góð málefni til pólitiskrar æv- mtýramennsku á sama hátt og Bárður Daníelsson liagnýtti op- inberap trúnaðarstöðu til per- sónulegs gróðabralls. • Vonuðu að ekkert kæmist upp Dæmi þessa manns bregður upp mynd af pólitiskum starfs- aðíerðum flokksins alls. Þjóð- vamarfloklcurinn kvaðst myndu berjast iyrfir heiðarieika sér- , staklega fyriT Þessar bæjar- stjórnarkosningar. Væri nokk- ur alvara í þeim yfirlýsingum bar flokknum að byrja heima- fyrir og ganga alveg sérstak- lega tryggilega frá þvi að fr-am- bjóðendurnir sjálfir hefðu þau eihkenni til að ber.a .að þeir stæðu undir þeim ki’öfum sem flokkurinn bar fram. Þetta var sjálft frumskilyrðiði En forusí- an valdi allt aðrar starfsaðíerð- ir. Húrj, hafði starfað alla tíð með Bárði Daníelssyni, sem var og er einn helzti forustumaður flokksins, og henni hefur ekki dulizt fremur en öðrum þau ■eðlise'nkenni hans sem birfast í þessum atburðum. Forustan gevði sér aðeins vonir \im aö ekkevt kæmist upp. Þannig þverbraut hún þegar i upphafi þær meginreglur sem hún þótt- ist berjast fyrir, gerði sig seka um þau óheilind:. sem nú hafa komið henni i koll á eftirminni- legasta hátí. • Fara hinir líka? Vi-tað er að mjög harðvitug átök vo!*u í flokknum eftir að hneykslið var gert opmbert, látl íus fundarhöld allan dag- inn. Bárður Dahíelsson og meirihluti. flokksstjórnarinnar vildu láta eins og ekkert hefði gerzt, verja hneykslið og taka fulla afstöðu með þeim virmu- bvögðum að misnota opinbera trúnaðarstöðu til persónulegs ávinnings En fáein'r menn hotuðu hgvðu, kváðust injTidu segja.sig úr.flokknum með há- værum yíirlýsingum. And- spænis þessum ákveðnu hóíun- um guggnaði meirihluti flokks- stjómarinnar, og á það var sætzj að leysa málið eins og gevt hefur verið, Reynt skyldi áð geva Bárð að pislavvotti, láta hann 3ýsa yfir þvi að hann væri alsaklaus og he'mi- aði opinbera rannsókn (á máli sem er eins augljóst og á verð- ur kosið) en drægi sig í hlé til þess eins að ekki yrði ha’gt að vinna ílokknum tjón með á- róðri um ósannar ásakanir! S'ðan féllist flokksstjómin á þessa skiljanlegu viðkvaemni hins hoiðarlega manns’. Birtast1 þama sömu óheilindin í mál- ílutningi og réðu framboði Bárðar Danielssonar. Eða myndi: ef til vill Gils Guð- mundsson einnig draga sig í hlé ef bornar væru á haiv.v ásákanir sem hann teldi ó- sannar, og þannig hver fram- bjóðandí flokksins koll aí kolli- þar til engir.n væri eftir?! • Hrvggð íhaldsins Að vonum hefur verið um fátt meira talað en það dauða- áfau. Þjóðvarnarflokksins sem birtist i þessum atburðum. En það er einn aðili sem veitir málinu sáralitla athygli: Morg'- unb.lað'ð. Það felur atburðinn í smák’ausu inni I blaðinu og af klausunni sést að aðstand- eadur blaðsins láta sér fátt um finnast. Er bað að vísu skilj- anlegt að Morgunblaðsmöimum þyki það eklci fréttnæmt þótt upp komist stóvhneyk.sli um frambjóðendur og misnotkun á op'nberum trúnaði; allir þeírra frambjóðendur bera þau ein- keruii, aiiir eru þeir uppvisir að ófivífnustu fjárplógsbrögð- Framhald & 8. síSu. I

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.