Þjóðviljinn - 23.01.1954, Blaðsíða 4
— ÞJC©Vn-JHftí — JjaugwRfc*gur 23.- janúac 3054
rw
GulNmifidur Vígfósscn:
Bæjarstjórnin verður
um að Iryggja öSSum bæjarbúum
mannsæmandi íbúðarhúsnæði
Til jbess verður bœrinn að hyggja 800 ibúSir
á nœstu tveim árum og stySja að byggingar-
starfsemi einstaklinga og félagasamfaka
1. Bcesrinn hygffi sam-
býlishús tneð 800 ibúðum
á árunum 1954 og 1955 og
gefi öllum .peim, sem nú
búa í bröggum og aðru
heilsuspillandi húsnœði
kost á íbúð með leigukjör-
um, er samsvara greiöslu-
getu peirra. Braggahverf-
um verði meö þessu útrýmt
og síöan sé haldið áfram
slíkum aögerðum til út-
Þegar undan eru sldlin at-
vinnumálin, einkum framan af
kjörtímabilinu, bafa engin mál
jafn oft verið á dagskrá bæjar-
stjórnar og húsnæðismálin. Ekki
svo .að skilja að þau hafi verið
rædd þar eða tillögur í þeim
legið fy.rir að tilhlutan rneiri-
hluta Sjálfstæðisflokksins í bæj-
arstjóminni. Þuert á móti hefur
Sjálfstæðisflokkurinn ekkert
lagt til málanha, annað en að
bregða fæti fyrir sérhverja til-
lögu s®pi sósíalistar hafa flutt
um úrbætur á neyðarástandinu
í húsnæðismálum bæjarbúa.
Sósíalistaflokkurinn hefur
markað afstöðu sína skýrt og
mannsæmandi íbúð-
ir sem ekki hefur afl
til bess af eigin
rammleik.
Öllum kröfum og tillögum
sósíalista um rannsókn á hús-
næðisástandinu hefur Sjálf-
stæðisflokkurinn visað frá á
Jiðnu kjörtímabili. Þar situr
allt v:ð niðurstöður þeirrar
rannsóknar, sem fram fór árið
1946 og var þó aldrei að fullu
lokið.
Stuðningur bæjarstjórnar-
meirihlutans við einstaklinga
og íélagssamtök hefur framar
öðru birzt í því að hækka stór-
er urðu
nema 212.
þær aldrei
Kjörtímabilið sem er að líða
hefur því einkennzt af. algjöru
athafnaleysi bæj-arstjórnar í
byggingarmálum. Og þegar það
bætist við h;ð skipulagða by
inga- og lánsfjárbann ríkis
stjórnarinnav þarf ciigan að
undra þótt ástandið sé jafn
bágborið í húsnæðismálum
Reykjavíkur og raun ber vitni.
Og Qfan á þetta allt kóih svo
afnám bindingarákvæðis húsa-
leigulaganna, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn og Fr^nsókn stóðu
sameiginlega að á Alþingi Sú
vgg- ; M
úas- . s’’ * , . ' '
Eru þessar vistarverur bjóðandl uppvaxandi æsUu liöfuðstaðarlns?
í
íbúatala bragganna liefur meira en
skilmerkilega varðandi afstöðu
'bæjarins og -afskipti af hús-
næðismálunum. Stefna flokks-
ins hefur verið og er í stuttu
máli sú, að bænum beri á
hverjum tíma að hafa glögga
'heildarsýn yfir ástandið éihs.
og það er og miða ráðstafanir
sinar við ,að trj'ggia öllum bæj-
nrbúum heiisusamlegar íbúðir,
án tjllits til þess hvemig efna-
hag manna er háttað.
Þessa stefnu telur Sósialista-
flokkurinn bænum fært að
framkvæma með eftirfarandi
ráðstöfunum:
a. Að stvðia að sem
fullkomnastri hag-
nýtiugu alls bess
húsnæðis sem er fvr-
ir hendi. bar með
talið húsnæði sem
ekki er notað til í-
búðar heldur til verzl
unar og skrifstofu-
halds.
b. Að stvðia eftir
megni að bvó'fúne'a-
starfsemi einstakl-
inga og félagssam-
taka, svo sem félaga
verkamannabústaða
og samvinnubvgg-
ingafélaga.
c. Að bærinn s.iálfur
bvsgi bann íbúða-
f jölda sem nauðsvn-
legur er til þess að
útrýma heilsuspill-
andi húsnæði og
'tryggi þannis beim
* stóra hluta bæjarbúa
tsöíaldazt síðani946. Slík eru afrek Ihaldsins í húsnæðismálumun.
lega verð þess byggLngarefnis
sem bærinn selur, þ. e. sand
og mol,. og auk þess hefur
staðið tímunum. saman á út-
hlutun lóða undir byggingar
einstaklinga og félagssamtaka
og l^efur þó varla verið á þá
erfiðleika bætandi sem ríkis-
stjóm Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknar heíur skapað með
afskiptum sínum af byggingar-
starfseminni;
Allar tillögur sósíal-
ista um byggingar af
bæjarins hálfu yfir hús-
næðislaust fólk og til
útrýmingar bragga-
-hverfunum hafa verið
felldar af Sjálfstæðis-
flokknum. Þar hefur
einu gilt hvort farið var
fram á byggingu 100,
200, 300, 500 eða 800
íbúða, eða hvort íbúð-
irnar skyldu seldar fok-
heldar eða leigðar. Allt
hefur verið fellt af
meirihluta Sjálfstæðis-
flokksins. Enda hefur
bærinn engar bygging-
arframkvæmdir haft
með höndum síðan Bú-
staðavegshúsin' voru
reist, en ákvörðun um
þær byggingar var tek-
in á kjörtímabilinu
1946—1950, og þó raun-
ar samþykkt 1947 að í-
búðimar skyldu verða
300, en eins og.kunnugt
ráðstöfun. hefur átt sinn stóra
þátt í að bæta á neyðina. í
slóð afnóms bindlngarákvæð-
anna fylgdu almennar upp-
•sagnir á íbúðarhúsnæði og
stórfelld vandræði fjölda fólks
sem. hrakið var úr leiguibúð-
um. Þetta óhappaverk þing-
meirihluta stjómarflokkanna,
byggingabannið og athafnaleysi
bæjarstjómarinnar hefur átt
liöfuðþáttinn í að leiða það
húsaleiguokur yfir almenning
sem nú gleypir þriðjung og
UPP í helming mónaðai'íekna
verkam.anna ;.. og. annaura 4ág- .
• ,lpunamnnha-sanj ’xysutn ókjor-
' um" verðá ‘a'S sæta.
í framhaidi af Ixtirri stefnu,
sem Sósialistaflokkurinn. hefur
markað og með það neyðar-
ástand sem nú i*íkir í húsnæð-
ismálum Reykvikinga í huga,
telur Sósialis.taflokkurinn að
þau verkefni sem bæjarstjóm-
in verði að snúa sér að til
lausnar á þessu brýna og að-
kullandi vandamáli séu í meg-
inatriðum þessi:
% , . - - - - .. 4v
rýmingar öllu heilsuspill-
andi húsnœði.
2. Bœrinn byggi sambýl-
ishús með 200 smáíbúðum
handa fólki, sem er aö
stofna heimili og leigi pví
með viðunandi kjörum.
Jafnframt séu hentugar
smáíbúðir byggöar fyrir
eldrafólk. ' •.
3. Bœrinn stuðli -uð þvi,
með ýmsu móti, m.a. með
■ skjótri afhendingu lóða,
lœkkun á verði á möl og
sandi o. fl., að einstakling-
ar geti reist a.m.k. 1600 í-
búðir í bœnum á næstu
fjórum árum, og að pœr
verði í senn sem hagan-
legastar og ódýrastar, jafnt
einstaklingum sem bœjar-
félaginu í heild.
4. Bærinn innan Hring-
Framhald á 8. eíðu.
Leiðrétting frá Austurbæjarbíó — Suður-þingeysk
prófkosning — Æskan ætiar að gera Jónas að
bæjarfulltrúa
í TILEFNI af skrifum B.M. í
Bæjarpóstinum í fyrradag um
að hlutur kvikmyndahúsanna
gagnvart vistfólki á Grund
væri enn eftir, hafa forráða-
menn Austurbæjarbíós beðið
Bæjarpóstinn að geta þess, að
Austurbæjarbíó hefur tvíveg-
is boðið gamla fóikinu á kvik-
myndasýningar. Að vísu er all-
langt um lióið, en þess ber
að geta sem gert er.
OG SVO HEFUR Bæjarpóst-
um borizt bréf alla leið norð-
an iir Þingeyjarsýslu. 1 því
eru úrslit prófkosningar, sem
fram fór innan Laugaskóla í
Suður-Þingeyjarsýslu, en bréf-
ið hljóðar svo:
„Herra ritstjóri! I gagn-
fræðadeild skóla okkar fór
fram prófkosning i dag til að
kanna til gamans, hvemig
hugir unga fólkains stæðu í
pólitíkinni. Úrslit urðu þessi:
A. -!isti.1 atkvæði
B. -listi.........7 —
C. -Iisti .... 10 —
D. -Íisti.........2 —
F.-listi...........1 —
í deildinni eru 21 nemandi. Á
framanskráðu sést að C-list-
inn hefur fengið nær helming
atkvæða, og er það eftirtekt-
aryert í skóla sem starfar í
einu helzta vígi Framsóknar-
flokksins og er aðallega sótt-
ur af sveitafólki í nærliggjandi
sveitum.
Það er ósk okkar að jiér birt-
ið þessi úrslit í blaði yðar.
Laugaskóla, S.-Þing. 16.1.1954
— Tveir áhugamenn úr gagn-
fræðadeild“.
„EF ÆSKAN vill rétta þér örv-
andi hönd, þá ert þú á fram-
tíðarvegi“, segir Þorsteinn, en
það er alltaf að sýna sig bet- gera!
ur og betur að unga fólkið
flykkir sér um Sósíalistaflokk-
inn. Það er ánægjulegt að
finna hve einhuga unga fólk-
ið er um, það að tryggja Jónasi
Árnasyni sæti í bæjarstjórn
Reykjavíkur. Ungur fyrrver-
aadi tilvonandi Þjóðvamar-
maður sagði við mig um dag-
inn, að framboð Jónasar Áma-
sonar væri hafið yfir allar
flokksdeilur; það væri svo
sjálfsagður hlutur að vinna að
kosningu hans í bæjarstjóm,
að engu tali t;*ki.
Já, það er að komast kosn-
ingahiti í Reykrikinga. íhúld-
ið heldur spilakvöld, útbýlir
þvottavélum. Þjóðvöm heldur
fund til að sýna Bárð, og
söfnun okkar í kosningasjóð-
inn er meira að segja farin
að fara ískyggilega í taugarn-
ar á Mogganum og A.B.blað-
inu. A.B.blaðið spáir því að
söfnunin muni ganga illa,
Mogginn treystir því hins
vegar að Malénkoff muni
lilaupa undir bagga. Én C-list-
inn treystir á reykvíska al-
þýðu og hún mun enn einu
sinni sýna hvers hún er megn-
ug. Ef hver kjósandi C-listans
léti nú af mörkum sem svaraði
eins sígarettupakka, mundi
súlan þjóta í loft upp og það
á hún áreiðanlega eftir að