Þjóðviljinn - 23.01.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 23.01.1954, Blaðsíða 11
Laug&rdagnir 23. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN ~ /lí Keimilisþátfur Framhald af 10. siSu. gengið frá því og rúllaö upp á húfuna ailt í Jcring. er að leggja mjóan. tauvafniíig innan í rúlluna, ef hún á að vera mjög þykk. Lóks er hægt að skreyta húfuna með dúskum úr ullargami sem búa til sjálfur, eða fjöður sem fer vel við litinn ú híifunni. Fjöður getur verið mjög snotur í heklaðri húfu. læða ESvarSs Sígurðsscmar Framhald af 7. síðu. Höldum aílir það Keit Við höSum aliir sömu hags- muni i Dagsbnin, erum allir ein stétt. Þess vegna eiga fiokkspólitísk sjónarmið ekki að ráða við kosningu stjórxiar í félaginu, heldur einungis ■ það eitt hvað er féiaginu f>mir beztu. Það þarf ekki mörg eggjún- arorð við þeissar kosningar. Aðeins vildi ée: sesrja t>etta: Það er heit- strengingr okkar, sem erum á A-listanum að haida áfram stefnu Sier- urðar Guðnasonar hótt hann láti af for- mennsku. Þakklætissluxld okk- ar eiöidum við honum bezt með hví að verða við beiðni hans að ererá sierur A-iistans firlæsi- leírri en áður. Hölduxn ailir bað heit! SKATTAFRAMTÖL MÁI.AFLUTKINGSSICRIF- STÖFA GUÍMhÁUGS EIN,- ARSSONAR OG EINARS GUNNARRS EINARSSON-. AR, AÐALSTRÆTI 18, SÍMI 82740. Haíncixstræti 11 Stérkostleg ntscda Ljósakrónur, Vegglampar Borðlampar Standlampar Skérmar Selt með allt að 60% aíslætti. ■fmsar . áðrar raímagnsvöiur með 10-—20% afslætti. Notið þetta einstaka tækiíæri til að ná í ódýtar rafmagnsvörur. Útsal&u stesdur aðeias £ nokkra d&ga er.n. \ 101A H.F. Lækjargötu 10. Auglýsing um h reppsnef uda r kosn Énga r í Kópavogshreppi Með’ tilliti til lcæru frambjóðenda Sjálfstæðis- flokksins varðandi merkingu framboðslista og end- anlegs úrskurðar oddvita sýslunefndar Kjósar- sýslu í þessu efni auglýsist hér með, að hrepps- nefndarkosningar þær, sem fram áttu að fara í Kópavogshreppi 31. jan., fara fram 14. febrúar n.k. Utankjörstaðaatkvæöagreiðsla hefst á ný 24. janúar n.k., en þau atkvæði, sem greidd hafa veriö fyrir þann tíma, eru ógild. Merking framboöslista veröur sem hér segir; Listi .VIþýðullokksins verður A-listi. Listi Framsóknarflolíksins verður B-listi. Listi Sjálfstaeðisflokksins verðnr D-listi. Listi -óháðra kjósenda, stuðningsmamia frálarandi líreppsnefndarmeirihluta, verður íí-Iisti. - j22. jan. 1954. V..c- ... • •• Yfirkjörstjórn Kópavogshrepps ÁSGEIR BL. MAGNÚSSON (sign.) JÓN GAUTI (sign.) KRISTJÁN JÓNSSON (sign.) Vegglampar á 45 krónur á iltsölunni hjá. löju. IÐJA hi. Lækjaxgötu 10 Góö pýzk straujám á aðcins 70 krónur á útsöluniií hjá Iðju. IÐJA hi. Lækjargötu 10 ! I Vegna augiýsínga í biöðum og útvarpi um iðgjöld fyiir ábyrgðartryggingar bifreiða, sem vel mætti skilja á þjann veg, að'hér vðeri á ferðinnl riý Stófíelid iðgjaidalækkun, viljum vér taka það íram, að afsláttur frábrúttó ið’gjöldum hjá félagi voru var þegar á siöasíliönu ári samskpnar, í hæsta bónusflokki pg nú er auglýstur af öörum og mun svo.einnig veröa n æsta endurnýjunartímabi!. Biðjum vér heiðraða viðskiptavim vora að athuga þetta og kynna sér iðgjöldin nánar hjá oss, eoa um- boðsmönnum vomtn og g&nga þannig úr skúgga um þa ð, að þaú eru fyllilega samkeppnisfær við iðgjold annara félaga, svo sem ávallt hefur verið. Bsíre-iÓ&éeiW, \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.