Þjóðviljinn - 28.01.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Blaðsíða 12
Pabbadrengirnir í Heimdalli eru fæddir til auðs og álíta sig einnig borna til valda yfir alþýiunni l»elr telja anð, völd ©g IúkusIíÍ sércét&Mi sín es hlutverk alþýSunuar að þjóna unéir sig og lúta völdum sinum Jýontjunb/c/6/ð. /i. Bert $ Co. 'if’ She//á Zs/an, a . ,yv' \tof- ez' •*>» 5 Ge>n/ia//tfnmsscn fors/jém m-i /oun. Grid/ á n/iur/ceg/nQu 6 tane/s on Jbjc&cn, Onóð/ a/ó//re/ium og ranaMu/um § Og nú heimta þessir pabba- drengir í gSerhöllunum með milljónalánin og tugþúsunda króna tekjur á mánuði að komast lika í bæjarstjórn! Tii hvers? . Til þess að hrekja fleiri reykvískar alþýðufjölskyldur í óhæft húsnæði meðan þeir byggja lúxusíbúðir handa sjálf- um sér. Til þess að fá áfram aðstæð- ur til þess aá græða á bygg- ingarefni til þeirra húsa sem abnenningur fær loks að byggja með harmkvælum Til þess að geta haldið áfram að neita bömum, sem skortir mjólk^ um að fá hana I skól- unurn. Með öðrum orðum: Til þess að halda áfram stefnu áhalds- ins: neita alltaf alþýðunni um sómasamlegt kaup, neita um húsnæði, neita uin menningar- aðbúnað, neita um allt sem getur skert lúxusaðstöðu pabbadrengjanna. Ætlar aíþýðan að lyfta þess- um hrokafullu peningaaðli og pabbadrengjum hans áfram til valda yfir lifsafkomu reyk- viskrar alþýðu? Svarið þvi á kjördegi! Hriðskotabyssum, skamnAyssum 09 skotum stofið á Kef lavikurf lugvelli Er handarískur gangsf erflokkur að búa sig undir að hefja hér bandarískar gangsferað- ferðir - sýna íslendingum „the american way of iiving"? Stolið hefur verið hríðskotabyssum, skammbyss- um og- tilheyrandi skotum úr vopnageymslu banda- ríska fiotans á Keflavíkurflugvelli. Vopn þessi eru einmitt sömu gerðar og banda- rískir gangsterar nota mest í heimalandi sínu, en vitað er að á Keflavíkurflugvelli hefur verið safn- að saman allskonar óþjóða- og glæpalýð. Stuldur þessi bendir því grunsamlega til þess að hér séu bandarískir gangsterar að verki og undir- búi sig undir að taka hér upp lífsvenjur sínar að westan. Vísir skýrir frá stuldi þess- um í gær og þar með að talið sé að Bandaríkjamenn hafi ver- ið þarna að verki, enda hafi Islendingar ekki haft aðgang að vopnageymslunni. Innbrot eða? skammbyssum, 45. einnig caliber Jafnframt var stolið á ann- áð hundrað skotum sem passa í hinar stolnu byssur. Hefur hernámsflokkunum tekizt þa$? tekizt að innleiða hér einnig þá tegund af bandarískum iifsvenj- um, sem birtist í grímulaus- um gangsterháttum. Fimmtudagur 28. janúar 1954 — 19. árgangur tðlublað mennur ur C-lísfans í Ausfurbæj- arbíól annað kvöld Efstu menn Iistans og fleiri flytja stuttar rœður og ávörp Síðasii almenni kjósendainnduxinn sem Sósíai* istailokkuiinn heldur fyrir bæ jarstjórnarkosningam- ar verður í Austurbæjarbíót annað kvöld (föstudags- kvöld) og hefst kl. 9. Fluttax verða sjö stuttar ræðuí og ávörp undir kjörorðinu: Fellum íhaldið, txyggjum kosningu Jónasar Amasonar i bæjarstjóm á summ- daginrt kemur. Kæðumenji fund-arins verða: Guðmundur Vigfússon, bæýar- fulltrúi, Jónas Ámason, rítstjóri, Ein.ar Ögmundssón, bifreiðar- stjóri, Ingi R. HeJgason, bæjar- fulltrúi, Hannes M. Stephensen, formaður Dagsbrúnar og Einar Odgeirsson, aiþingismaður. Jónas í bæjarstjórn — Fellum íhaldið Allir Reykvíkingar eru nú sammála um það, að leiðin túl að losna við íháldsóreiðuna og athafnaleysið í öllum brýnustu hagsmunamálum bæjarbúa sé aðeins ein: Að öll alþýða og aðr- ir frjálslyndir bæjarbúar fylki sér af þrótti og festu um C- listann og tryggi. honum 4 full- trúa í bæjarstjóm á sunnudag- inn. Nái Jónas Ámason kosn- ingu er fhaldið fallið. Og á því eru allir möguleikar með því að gæta bess að dreifa ekki at- kvæðum frjálslyndra Reykvík- inga á vonlaus framboð krata, Framsóknar og Þjóðvamar. Og þetta munu bæjarbúar sjá um með því að fylkja sér um C- listann af slíkum þrótti að kosn- ing Jónasar verði tryggð n. k. sunnudag. Reykvíkingar! Fjöílmennið á fundinn á morgun og sýnið sig- urmátt þeirrar sóknar alþýðumn- og mihistéttanna í Reykja-' ar vík sem nú er að .ná hámarki. Munið kjörorðið: Fellum thald- ið! Jónas skal í bæjarstjóm! 44% Kcmnan og blómið 1 dag kl. 2 e.h. verður opnuð í Listvinasalnum á Freyjugötu sýning á uppstilliiigum ©ftir 18 þekkta íslenzka málara. Þetta er önnur sýningin sem Listvinasalurínn hefur á sér- stökum viðfangsefnum íslenzkr- ar jmálaralistar, en sú fyrsta var í fyrra og nefndist Úr naustum. Sýning þessi spannar yfir 30 ára þróimarskeið íslenzkrar myndlistar og þótt viðfangs- efni allra málaranna sé þama hið sama kemur þó fram mjög stertkur persónulegur munur og fjölbreytni í meðferð viðfangs- efnisins. Er gaman til þess að vita, að jafnvel í mestum hita bæjar&tjómarkosninganna skuli munað eftir málaralistinni. Af einstökum málurum sem þama eiga myndir má nefna: Framhald á 11. síðu. um fullan gang K0SMN6A SJÓÐUð INH Súlan okkar hsekkaði i gær um fjögur stig. Það er ekki afj leitt, en langt' frá þvi að vera nægilegt. — KÓ. lagar, minnzt þess, að einir þrír dagar eru fram að kjör- degi. Á þessum þremur döfrum „dugar ekkert átak nema stórt átak“ fjöldans! Deild- arfélagar, setj- í ‘samkeppnina ax í dag. Súlan skal í niark! 1 BolladeiM 119 % 2 Skuggahvd 66 — 3 Hamradeild .... 54 — 3 Langholtsd .... 54 — 4 Skerjaf jarðard .. 53 — 5 Meladeild 49 — 6 Laugarnesd .... 46 — 6 Vogadeild 46 — 7 Vesturdeild .... 44 — 8 Njarðardeild .... 43 — 9 Kleppsholtsd ... 42 — 9 Túnadeild 42 — 10 Þingholtsd .... 40 — 11 Háteigsdeild .... 30 — 12 Valladeiid 28 — 13 Sunnuhvd 26 — 14 Múladeild 20 — 14 Bústaðadeild . .. 20 — 15 Sogadeild 19 — 16 Nesdeild 18 — 17 Hlíðadeild ....... 17 % 18 Skóladeild 15 — . 19 Barónsdeild .... 13 — 20 Hafnardeild .... 12 — 21 Þórsdeild 4 — Talið er að stuldurinn hafi verið framinn einhvemtíma á tímanum frá morgni 20. þ.m. til morguns 21. þ.m. Voru vopn- in geymd í flugskála sem til- heyrir bandaríska flotanmn. Mun ékki vitað hvort brotizt hefur verið inn í skálann eða þjófnaðurinn framinn með öðr- um hætti. Vélbyssur og skammbyssnr. Stolið var tveim hríðskota- byssum, sem báðar voru af 45 caliber, og enníremur tveim Frétt þessi sló óhug á al- menning í gær. Þótt vitað sé að á Keflavíkurflugvöll hefur verið safnað allskonar óþjóða- lýð og afbrotamönnum frá Bandaríkjunum, hafa þeir þó ekki fram að þessu stofnað gangsterflokka í þeim stil sem tíðkast í Bandaríkjunum, þar sem morð og rán eru daglegt brauð, en einmitt þessi þjófn- aður bendir til þess að þama sé einmitt upphafið að slíku, — að þama sé bandarískur gang- sterflokkur að verki. Hefði þá hernámsflokkunum Sósíoiisfar! Stuðningsmenn C-listans! ★ C-listinn beinir þeirri ósk til allra sósíalista í Reykjavík að gefa sig nú þegar fram til starfa. Það eru margvísleg störf sem þarf að vinna bæði fyrir kjördag og á kjördegi, svo sem kjördeildastörf, skrifstofustörf á kosn- ingaskrifstofunum> o.fl. Munið að margar hendur vinna létt verk, og að margar hendur fella íhaldið. Gefið ykkur strax fram við kosningaskrif- stofu C-listans, Þórsgötu 1, sími 7510. ★ Þeir stuðningsmenn C-listans sem eiga bíla eða geta útvegað bíla á kjör- dageru beðniraðgefasigfram nú þegar við kosningaskrifstofu C-listans Þórsgötu sími 7510. ★ Öll til starfa. Jónas skal í bæjarstjórn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.