Þjóðviljinn - 28.01.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 28.01.1954, Blaðsíða 4
 MhtMM má cru svo I. Það var kvöld eitt á útmán- uðum og tekið fast að rökkva, er við Friðleifur gengum' sam- an um Skjólin og Seltjámar- nesið ög ræddum um iaUt hið márkverða, sem skeð hafði þá lum daginn og dagana á iindan. Við áttum þá báðir heima í Selt j ama mesu m d æmi nu ogvor- - ur, í góðri samvinnu að smala ihugsandi og viðtalandi fólki til' þess-að sameinast gegn undir- íerlum ihaldsmanna, eem nú ætluðu með lævisi . að >gráfa undan félaginu okkar. „Það má fuUkomlega vara sig á iiialdinu, j>elta eru svo slóttugir andskotar11, sagði Frið- ieif-ur í hvíslandi rómi. Ég tók undir þetta og við vorum sammála um að kaUa i- haldið í Reykjavik höfuðand- stæðiing alþýðunnar. Við töld- um. þar lil andstöðu þess við áíþýðuna í verkálýðsmáhim, ■■Verzlunannálum, atvinnumálum ' og menningarmálum yfirleitt. Og hvað var þá eftir? Við Frið- leifur vorum sammála um að fátt í þjóðfélaginu, sem hefði gildi fyrir hið daglega líf, væri utan við þetta, — íhaldið væri því höfuðandstæðingur alþýð- unnar í einu og öllu, — og höfðum Ijós dæminfyrir okkur. Við vcrum líka sammála um að flugumenn, sem íhaldið notaði til þess að senda inn í verfcu- lýðsfélögin og önnur félög al- þýðunnar, til þess iað þjóna sundrungarstarfsemi þesí, væru hættulegustu menn hverrar sbéttar, enda bæri verkalýðs- sinnum að einangra þá og úti- loka frá áhrifum og völdum Að þessu sirrni unnum við að kosningu fulltrúa í deild baupfélagsins okkar — KRON. íhaldið hafði loltkað noidcra Eramsóknarmenn og krata og gert við þá bandalag til þess að taka félagíð úr höndum mannanna, sem höfðu stofn- að það og byggt það upp, en það voru sósíalistar, lcomm- únistar. Þeir höfðu stofnað sitt litla pöntunarféiag og mtð sam- heldni, árvekni og bj-ggndum haldið svo á málum, að það bar í sér vaxtarþroska, sem auðsær var hverjttm manni, — á sama tíma sem Kaupfélag Reykjavikur, undir stjóm Helga frá Klaustri, er hafði bezta verzlunarstað í bænurn, var að sligast og veslast upp. Þótti þá Framsóknarmönnum hyggilegt til þess að bjarga samvinnuheiðri sínum að ganga í samband við pöntunarfélag kommúnista og mynda sam- vinnufjTÍrtækið KRON. sem síðan hefur verið brjóstvöm ;a vara sig á íhaldinu, — þetta r andskotar,” sagði Friðleifur. Ný og notuð smoking Og kjélföt, flestar stœrðir. Notað&Nýtt Lækjargötu 8. ahnennings á verzlunarmálum Reykjavikur. Að þessu sinni reyndufet ýmsir Framsóknar- menn og kratar þeir samvinnu- menn, að þeir ’gengu í banda- lag við kaupmannavald íhalds- ins til þess að fellá frá ráðum og stjóm írumherjana og beztu menn KRON. í því skyni tróðu þeir inn í félagið ýmsurri þekkt- um og fyrirferðarmiklum kaup- mönnum borgarinnar, sem vildu félagið feigt. Og myndu frumherjum kaupfélaganna í Þingeyjarsýslu hafa þótt slíkar aðfarir íirn mikil. En svo fóru leikar að íhaldsmerm og þeirra flugumenn biðu háðulegan ó- sigur og verðskuldaðan. Fn hér má bæta við þeirri grálegu •staðieynd, að fyrmefndur Frið- leiíur stóðst ekki hina trslótt- ugu andskota“, sem hann var- aði alþýðuna við, heldur gerð- ist ílugumaður þeirra í félagi ■sínu og brosir nú öðru hverju af síðum IVIorgunblaðsins, enda einhversstaðar á lista íhaldsins við bæjarstjómarkosningar. Slika kjörgripi, og aðeins slíka kjörgripi úr verkalýðsstétt, hef- ur ihaldið til þess að flíka. Og mætti það með ólíkindum telj- ‘iast, ef nokkur greindur og hugsandi maður úr verkalýðs- stétt veitir andstæðingum sín- um brautargengi við kosningar, enda þótt flugumerm kornist til nokkurs stundargengis. Þeir,, sem glepjast l&ta, eru áreiðan- lega af hinni tegundinni. Og er þá auðsætt hversvegna íhaldið kýs að halda alþýðurmi í hvers- konar fáfræði og ómenningu. II. Ég hef áður sagt frá hvílikar hrakfarir íhaldið hlaut d har- áttu siniú gegn umbótum og framförum í uppeldismálunum. Nú er hér bent á, hvemig hið hugsjónasnauða íhald reynir að læðast inn i samtök verkalýðs- ins og jnn í hverskonar menn- ingarsamtök alþýðu, til þess að spilla þeim. Það telst naum- ast til hugsjóna áð efla ein- staka menn til forxétjinda og j-firráða til þéss að gína vfir , ávöxtum að starfi hirinar vinn- andi a’þýðu. íhaldið skynjar hrömun sína og tómleika á sama hátt og nátttröilið í þjóðsögunni skynj- aði komu dagsins og feigðar- innar í senn. Sósíalisminn er hinn vpprennandi dagur, sem íhaldió óttast. Þcssvegn- hefur íhaldið í Reykjavik á hlálegan og hlæ-gi’egan hátt elt sósíalism- ann ög öil hans vinnubrögð sér til iærdóms í því skyni að blekkja alþýðu manna til fylgis við sig. Hinr. sv.onefndi „Sjálfstæðis- flokkur“ hefur 6tolið fyrir- myndum frá sósíalismanum, jafnvel bj'ggt skipulag sitt ó honum og starfsháttu alla, og með áróðri eignað sér hin miklu menningarmál fólksins, þegar. ekki var iengur stætt að standa gcgn þeim. Þegar verkalýðsfé- lögin tóku að mynda hér té- lagakerfi, gerði Sjálfstæðis- fioklíurinn vslíkt hið sarna, — þegar vcrkálýðsfélögin komu sér upp skemmtbtað í Rauð- hólum, 'þutu íhaldsmenn til og komu sér upp skemmtistaðnum .að Eiði við Crufúnes, — þegar dofna ■ tók yfir í Rajiðhólum, fjaraði líf íhaldsins út' að Eiði. Þegar 1. máí var orðixm viður- kenndur og vinsæll hátiðisdag- ur verkamanna, tóku íhalds- xnenn að hafa sérhátíð við Kalkofnsveg fyrir sinn lýð. Að lokum stofnuðu þeir félagið Óðin fyrir flugumenn sína og þa verkameim, sem ekki, ]>óuu nógu fúsir til þess að ganga upp til mannvirðinga' í íhalds- íélaginu Verði. Og sjá, íhaldið sendir flugumerm sína til þess að hrósa því fyrir fraxngang mála, sem það hefur spornað móti, jafnvel fyrir forustu í vei'kalýð.smálmn! En hver með- algreindur maður mun heyra igegnum tal þeirra í áróðursvél- inni, sem grefur undan öilum máttan-iðum alþýðu- og verka- lýðsmenningar. Veitið Því at- •hygli, að í þvi nær hverju menningar- og framfaramáli hefur íhaldið beðið ósigur fyrir framsókn alþýðunnar. En þeir koma og boða gagnstæða hluti.’ Og í baráttu sinni til þess að hindra framþróunina gerast furðulegir atburðir. Og hafið þetta til merkis um ■sigurstefnu ykkar, verkálýðs- merminguna: Þegar borgarstjóri Ihaldsins í Reykjavtk , og rií- stjóri Morguhþlaðsins, sii’friíí raðir ykkár á götúnni 1. mai' í eameinaðri fagnaðargöngu verkalýðsins, —- sjá, þá er dag- ur sósíalismans hátt á loftí og ríkið er ykkar, heiðruðu al- þýðumenn Þessa megið þið minnast, konur og karlar. &em berið þjóðtéLagið á herðum ykk- •ar. En þangað til þetta verður skuluð þér varast þeirra gjálfur og flugumanna þeirra! G. M. M. nú og pressað íöt yðar með síutiimi íyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa iRO Hverfisgötu 78, sími 1098 og Borgarholtsbraut 29. FATAMÓTTAKA á Grettisgötu 3 Illl „Ömetanlegt sálrænt gildi" — Þegar bærinn íer að „hlúa að staríi garðeigenda’* — Jón íærist yfir á Guðmund miðjan og Guðmundur tekur bezta partinn aí Sigríði SV. M. hefur sent Bæjarpóstin- um eftirfarandi: — „Það var snemma í maí síðast liðnum að ég fór að huga að kálgarðin- um minum. Jörðin var óvenju snemma klakalaus, tíð hin á- kjósanlegasta, sannkölluð;vör- blíða. Plæging gat hafizt með f yrsta móti og allt virtist leika í lyndi. Maður fór að tygja sig, leita að páli og reku, kaupa útlendan áburð, yfirfara spír- urnar á útsæðinu o.s.frv. Svo var það einn góðan veðurdag að hópur .af fólki var kominn í garðlöndin og farinn að strengja snúrur, gera götur, jafnvel að sá útlenda áburð- inum, menn voru snöggir upp á lagið, nú sikyldi gengið rösk- lega að verki. Stöku menn höfðu verið svo forsjálir að fá sér kerru af húsdýraáburði til að bæta jarðveginn í garð- inum sinum. Það ku nefnilega borga sig upp á seinni tím- ann að bera vel í garðinn. Nú liðu svo tveir sólríkir vordagar að ekkert bar til tíðinda, en snemma á þeim þriðja mátti sjá óboðna gesti stjákla um garðlöndin með snúrur og stik- ur. Rejmdust þar komnir mæl- ingamenn frá bænum til að „hhia að starfi okkar garð- eiganda", svo að notuð séu orð Mbl., 20. jan. síðast liðinn. Upphófu þeir mælingar á görðum okkar upp á nýtt með þeim hvimleiðu afleiðingum, að enginn garður var á símun gamla stað á eftir.Garður Jóns vinar mins hafði færzt yfir á Guðmund miðjan, og það sem verra var að Guðmundur hafði tekið bezta partinn af Sigríði við hliðina á honum. Þar við bættist svo, að hún var búin að sá útlenda áburðin,um ög Ikartöflum í sitt beð. Einn \inur minn, járnsmiður, hafði alveg færzt um garðsbreiddina sína. Hann var langt ikominn með sáningu og neitaði ger- samlega að færa'sig um fet, og þar við sat með hann. ERU ÞESSI vinnubrögð ekki alveg táknræn um skipulags- gáfu íhaldsins, og skilniaig þess á þörfum fólksins? Þú ert bú- inn að fá hér húsdýraábúi’ð í garðinn þinn, setja í hann út- lendan áburð, moka götur, jafnvel sá í hluta af honuro. Þá koma menn frá bæniun og segja við þig: Þú átt ekki þennan garð. Þú átt bann næsta. En hvað er að fást jun það. Itæktunarráðunautur Rc-ykjavíkurbæjar segir í Mbl. 20. jan. síðastliðinn: „Garð- ræktin hefur .... ómetanlegt sálrænt gildi“. Það hefur má- ske sálrænna gildi, að Jón inni í Langholti hefur garð vestur í bæ, en Guðm. vestur í bæ hefur garð inni í Holti. Við garðleigjendur höfum aft- ur á móti hugsað oklcur að það hafi mest „sálrænt gildi“ f>Tir okkur, að garðurinn liggi sem næst okkur, og sé helzt alltaf á sama stað á vorin þegar við • hefjum sáningu. — SyiM."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.