Þjóðviljinn - 05.02.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 3. febrúar 1054 — ÞJÓÐVILJINN — (3
EieibæUispréf frá
Háskélaitum
Þessir kandídaiar hafa lokið
fullnaðarprófum í Háskólanum
i janúar:
í guðfræði: Bjami S’-gurðs-
son, Kári Valsson, Sigurður H.
Guðjónsson, Sverrir Haralds-
son, Þórir Stephensen, Om
Friðriksson.
í læknisfræði: Bjöm Þ. Þórð-
arson, Halldór Hansen, Kjart-
an Magnússon, ÓJafur Jensson.
f taimlækningum: Sigurbjöm
Pétursson.
f lögfræði: Axel Kristjánsson,
Bjöm Þorláksson, Bogi Ingi-
imarsson, Einar Viðar, Halldór
Sigurgeirsson, Vilhjálmur Lúð-
víksson.
í viðskiptafræðum: Hallvarð-
ur Valgeirsson, Högni ísleifs-
son.
B.A. próf: Sigurður Júlíusson.
Fyrirlestur nm
mannvit
Um nokkurra ára skeið hefur
Menntamálaráðuneytið látið
■vinna. að rannsóknum á greind-
arþroska íslenzkra skólabarna.
1 þessu skyni hefur verið ferð-
azt um allt landið og rann-
sóknir gerðar á meira en 6000
einstaklingum 3—16 ára úr öll-
um stéttum þjóðfélagsins. Er
athugun þessi ein hin stærsta,
sem gerð hefur verið á þessu
sviði með einstaklingsbundnum
rannsóknum.
Margskonar erfiðleikar eru á
því að rannsaka vitsmunalíf
mannsins svo sem að líkum læt-
ur um svo margþætt og flókið
fyrirbæri. í fyrirlestri þessum
mun verða skýrt frá þeim erf-
iðleikum og frá aðferð þeirri,
sem beitt var en til skýringar
nefnd nokkur dæmi um úr-
lausnir barnanna. Rannsóknir
þessar sýna áð gremdarmunur
er miklu meiri en fram virðist
•koma í daglegri viðkynningu
manna. Rannsakaðir hafa verið
fávitar, sem sýna greindarvisi-
tölu 25 stig og afbiu'ða gáfuð
börn, sem sýna greindarvísi-
tölu 175 stig. Á þetta mikla bi-1
dreifist fjöldi barnanna og
raunar allra manna.
FjTÍrlestm-inn verður fluttur
af dr. Matthíasi Jónassyni í há-
tíðasal háskólans sunnudaginn
7. þ.m. og hefst kl. 2 e h.
stundvíslega.
Alþýðuflokkurinn hindrar samstarf
Gils gengur hernám sflokki á hönd
Skip á leið Eiingað
í hættn
Leki kom i gær að sænsku skipi
u’ndan Englandsströndum. Skipið
var á Jeið frá Bilbao á Spáni til
íslands með salt. Óttazt v.ar um
skipið og voru þrjú björgunar-
skip send á vettvang því til að-
stoðar, þ. á. m. Turmoil, sem
frægt varð af björgunarstarfinu
við Flying Enterprise
í tilefni 65 ára afmælisins
hefur Glímufélagíð Ármann sýn-
ingu í glugga Málarans v/Banka-
stræti á myndum frá fyrri starfs-
ár.um félagsins og ennfremur á
verðlaunagripum sem félagið
hefur unnið á undanförnum ár-
um. Þá er þar teikning af fyrir-
huguðu félagsheimili og iþrótta-
húsi sem félagið mun hefja bygg-
ingu á næsta sumar, á það að
standa við ‘íþróttasvæðið við
Miðtún.
Framhald af 1. síðu.
En þar með er þó ekki allt
talið. Með samvinnu sinni við
hemámsflokkinn tryggði Gils I-
HALDINU fullti’úa í 5 nefndum
sem það hafði ekki éðm-: Hafn-
arstjórn, veitingaleyíanefnd,
stjóm íþróttavallanna, endur-
skoðun Músiksjóðs og stjórn
Húsmæðraskóla Reykjavkur.
Hafa ekki aðrir rejmzt íhaldinu
þarfari hækjur en þessi fulltrúi
Þjóðvarnar.
Þegar fundur bæjarstjómar-
innar hófst í gær voru mættir
15 áheyrendur og er það ó-
venjuhá tala áheyrenda.
Forsetakjör
Forseti bæjarstjórnar var
kosinn Auður Auðuns með 8
atkvæðum, 7 auð.
1. varaforseti var kosinn Sig-
urður Sigurosson með sömu
atkv.
2. varaforsets Guðmundur H.
Guðmimdsson með sömu at-
kvæðatölu.
Skrifara.r voru kosnir Geir
Hallgrímsson og Ingi R. Helga-
son og til vara Sveinbjörn
Hannesson og Petrína Jakobs-
son.
Borgarstjóri var kosinn
Gunnar Thoroddsen með 8 atkv.
7 auð.
Bæjarráð
í bæjarráð voru kosin: Magn-
ús Ástmarsson af A-lista með
3 atkv., Guðmundur Vigfússon
af C-lista með 3 atkv. og af D-
lista Auður Auðuns, Geir Hall-
grímsson og Guðmundur H.
Guðmundsson með 8 atikv.
Varamenn voru kosnir Alfreð
Gislason, Ingi R. Helgason, Ein-
ar Thoroddsen, Sveinbjörn
Hamresson og Jóhann Hafstein.
Aðrar nefndir
og stjórnir
Framfærsluneíiul: Af A-lista
Jóhanna Egilsdóttir, C-lista
Þórunn Magnúsdóttír, D-lista
Gróa Pétursdóttir, Guðrún
Jónasson, ’ Guðrún Guðlaugs-
dóttir. Varamenn: Jónina M.
Guðjónsdóttir, Naiina Ólafs-
dóttir, María Maack, Stefán A.
Pálsson, Jóeiína Guðmunds-
dóttir.
BarnavenuJarnefnd: Fiá AI-
þflokkmim Kristín Ólafsdóttir,
sósíalistum Hallfríður Jónas-
dóttir, Valgerður Gísládóttir,
frá íhaldinu Guórún Jónasson,
Jónína Guðmundsdóttir, Magn-
ús Sigurðsson og Guðmundur
Vignir Jósefsson. Varamenn:
Frá sósíalistum Amfinnur Jóns-
son og Jótias Amason, fi'á í-
haldinu Páll Lándal, Kristín L-
Sigurðárdóttir og Hermann
Þórðarson, frá Alþfl. Guðfinna
Helgadóttir.
5 byggingaxnefnd voru kosn-
ir: Guðmimdur H. Guðmunds-
son og Einar Erlendson frá í-
haldinu og Tómas Vigfússon
frá Alþfl.-Þjóðvörn með hlut-
kesti milli hans og Sigvalda
Thordarson. Varamenn: Guð-
mundur Halldórsson, Einar
Kristjánsson og Eggert G. Þor-
steinsson.
I hafnarstjóm voru kosnir
þessir bæjarfulltrúar: Ingi R-
úr.Vsson frá sósíalistum, með
hlutkesti milli hans og Bárðar
Daníelssonar af E-lista (en
þeim bókstaf úthlutaði forseti
Alþfl.-Þjóðvamarfulltrúumun
stundum), og Einar Thoroddsen
og Guðmundur H. Guðmunds-
son frá ílialdinu. Varamenn:
Guðmundur Vigfússon, Gunnar
Thoroddsen og Sveinbjörn
Hannesson.
Utan baéjarstjórnar voru kosn
ir Hafsteinn Bergþórsson og
Guðbjartur Ölafsson. — Með
þjónustu sinni við hernáms-
flokk útilokaði Gils Guðmunds-
son formann Dagsbrúnar frá
hafnarstjórn, en í hcntii var
hann síðasta kjörtímabil. Vara-
menn: Þorsteinn Ámason og
Da%4ð Ólafsson.
í útgerðarráð vora kosnir:
■Sigurður Ingimundarson frá
Alþfl.-Þjóðvörn, Guðmundur
Vigfússon frá sósíalistum og
Kjartan Thors, Ingvar Vil-
hjálmsson og Sveinn Benedikts-
son frá íhaldinu. Varamenn;
Óskar Hallgrímsson, Guðbjart-
ur Ólafsson, R.agnar Lárusson
og Einar Thoroddsen.
I fræðsluráð voru kosnir:
Steinþór Guðmundsson frá sósí-
alistum,. Valdimar Jóhannsson
frá Alþfl.-Þjóðvöm og Helgi
Hermann Eiríksson, Krist.ján
Gunnarsson, Auður Auðuns frá
íhaldinu. Varamenn: Helgi Þor-
láksson, Þoivarður Ömólfsson,
Guðrún Jónasson, Guðrún Guð-
laugsdóttir og Guðrún Pétursd.
1 stjóm Húsmæðraskóla
Reykjarikur voru kosnar: Ragn
hildur Pétursdóttir og Anna
Guðmundsdóttir. Varamenn:
Guðrún Jónasson og Gróa Pét-
ursdóttir.
I forstöðunefnd Námsílokka
Reykjavikur voru kosnir: Sig-
urður Guðmundsson frá sósíal-
istum, Helgi Hermann Eiríks-
son, Jónas B. Jónsson og Jón
Guðmannsson frá íhaldinu og
Jón Sætran frá Alþfl.-Þjóðvörn.
í heilbrigðisnefnd er íhaldið
einrátt og voru kosnir bæjar-
ráðsmaður Geir Hallgrímsson,
varamaður hans Auður Auðuns,
verkfræðingur í þjónustu bæj-
arins Ingi Ú. Magnússon, vara-
maður hans Sveinn Torfi Sveins
son. Óbundinni kosningu var
kosinn Sigurður Sigurðsson og
varam. hans Friðrik Einarsson.
f sóttvamanefnd var kosinn
Sigurður Sigurðsson.
I stjóru íþróttavallarins voru
kosnir Birgir Kjaran og Ragnar
LárussOíi með 8 atkv. Böðvar
Pétursson fékk 3 atkv. — Með
samningi sínura við Alþýðuflokk
mn rétti Gils þarna Ilialdinu
fulltrúa er það hafði ékki áður.
f stjórn Fiskimannasjóðs
K jalamess{>ings var kosinn Guð
bjartur Ólafsson.
f verðlagsnefnd var kosinn
Þorsteinn Þorsteinsson.
í stjóm Eftirlaiuiasjóðs
Reykjarikurbæjar voru kosnir
Ingi R. Helgason — með hlut-
kesti milli lians og Bárðar
Daníelssonar, og frá ínaldinu
Auður Auðuns og Geir Hall-
grímsson. Varamenu; Petrína
Jakobsson og Björgvin Fred-
riksen og Þorbjöm Jóhanness.
Endurskoðendur bæjarreikn-
inganná voru kosnir Eggert
Þorbjarnarson, Ólafur Friðriks-
son og Ari Thorlacíus. Vara-
menn: Guðmundur Hjartarson,
Bergur Sigurbjörnsson og
Björn Steffensen.
Til að endurskoða reikninga
íþróttavallariná var kosinn
Gunnar E. Benediktsson. End-
urskoðandi styrktarsjóðs sjó-
manna og verkamannafélag-
anna var kosinn Ágúst Bjama-
son. Til að endurskoða þann
sjóð: Jakob Hafstein og Jón
Þórarinsson frá Ihaldinu.
f stjórn Sjúkrasamlags Rvík-
ur voru kosnir Brynjólfur
Bjamason frá sósíalistum,
Soffía Ingvarsdóttir frá Alþfl,-
Þjóðvörn og Helgi Tómasson
og Gunnar E. Benediktsson frá
Ihaldinu. Varamenn: Steinþór
Guðmundsson, Guðbjörg Arn-
dal, Tómas Jónsson og Björn
Snæbjömsson.
f l eitiivgaleyfanefnd voru kos-
in frá ílvaldinu Jón Sigurðsson
og Ragnar Lárusson. Varamenn
Geir Hallgrimsson og Auður
Auðuna.
f stjóm Ráðningarstofu Rvík.
urbæjar voru kosnir: Óskar
Hallgrímsson frá Alþfl.-Þjóð-
vörn — Þetta sæti skipaði áð-
ur ritari Dagsbrúnar, Eðvarð
Sigurðsson, en með þjónustu
sinni við hernámsfloikk útilokaði
Gils Guðmundsson hann frá því.
Frá Ihaldinu voru kosnir: Ragn
ar Lárusson og Sveinbjöm
Hannesson. Varamenn voru
kosnir Sigfús Bjarnason frá
Alþfl.-Þjóðvörn og Angantýr
Guðjónsson og Sigurjón Jóns-
son frá Ihaldinu.
Vegamálastjóri heitir á unga sem gamla:
Látið hættumerkin við þjóðvegi lands-
ins standa í friði!
Allir munu kannast við merkin sem standa víðsvegar
meðfram þjóðvegum landsins: rauðu þríhymingana —
hættumerkin, sem gefa vegfarendum tii kynna að kröpp
beygja sé framundan. Getur þaö riðið á miklu, jafnvel
lífi vegfarenda, að merkjum þess Sé vel við haldið á rétt-
um stöðum, en reynslan hefur orðið sú að hættumerkin
eru skemmd eða jafnvel fjarlægð.
Þjóðviljanum hefur borizt eít-
irfarandi ávai'p fi’á vegamála-
stjóra, þav sem hann heitir á
menn um að sameinast um að
útrýma þessum hættulega ósið
og smánarbletti á umferðamenn-
ingu landsmanna.
Öllum vegfarendum eru kunn
hættumerldn, i-auðu þríhyrning-
amir á stöng, sem víða eru við
krappar beygjur á vegum. Eru
þau sett upp til þess að minna
vegfamidur á að draga úr
hraða og aka varlega. Slík
merki eða svipuð eru notuð í
öllurn Iöndum og sýna menn
yfirleitt góðan skilning á þörf
þeirra, en hér á landi er því
miður einhver manntegimd, sem
verður gi'ipin a.f skemmdai-fýsn
frammi fyrir meékjutxum, sem
ekki getur á sér setið að
skemma þau, kasta í þau grjóti,
skjóta á þau ítr byssu eða jafn-
vel reyna kráftana við að
bey-gja þau eða beygla merkin
sjálf eða stengurnar, sem þau
standa á.
SjaJdgæft að sjá óskennnd
hættumerki.
Á undanfömum árum hafa
vprið sett upp möi'g hundruð
hættumerki víða um land, en
því miður er sjaldgæft að sjá
þau óskemmd. Samt er allajafna
verið að taka burt skemmd
merki og láta ný. Er árlegur
kostnaður við þessar aðgerðir
allverulegur, en hitt er þó mun
þyngra, á metunum, að þetta
veldur vegfarendum auknum
hættum og slysum. Þessar til-
tektir fárra manna setja
blett á okkar umferðamenningu,
eru merki stráksskapar og
skemmdarfýsnar, og ef til vill
þó stundum af hugsunarleysi
óþroskaðra unglinga.
Þennan smánarblctt verður
að uppræta
Ég ril vekja athygli á, að
þetta er smánai'blettur sem þarf
að uppræta. Vil skora á þá,
sem slikt leggja í vana sinn eða
snögglega verða gripnir af
skemmdarfýsninni að hugsa sig
um andartak og gera sér grein
fyrir afleiðingum gerða sinna
áður en miðað er grjótkasti
eða byssu á merkið. Vona ég
að hik komi þá á flesta og þéir
hætti við spellvirkið.
Ég vil skora á aðra vegfar-
endur, sem kynnu að verða var-
ir við skemmdarseggina, að gera
lögreglunni eða vegamálaskrif-
stofunni aðvart, svo unnt verði
að láta þá sæta verðskuldaðri
refsingu.
: !
Ný og vandaðri merki.
Undanfarnar vikur hafa verið
sett upp allmörg vandaðri merki
en fyrr á nokkrum aðalleiðum
hér sunnanlands. Glampar af
þeim, er .bílljósin lýsa á þau,
svo ,þau sjást alllangan spöl i
myrkri, þar sem hin sjást ekki
fyrr en komið er nær því að
þeim. Veita þau því emi bétra
öryggi.
Þau eru og verulega dýrari,
en leitt er að kosta þansiig
meiru til, ef enn er haldið
áfram skemmdarstarfseminni.
Athuga hvað er í húfi.
Er það von mín, að áminning
þessi megi verða til þess að
vekja menn til betra skilninga
á, hvað hér er í húfi og beri
þarnx árangur, að allir sjái sóma
sinn í því að vernda þessi merki,
sem eru svo mikilsverð ölluia
vegfarendum.
Sama máli gildir um vega-
nxótaraerkin. Þau eru og bví
miður víða skemmd á sama hátt,
Látið þau einnig í friði, svo
þessi blettur ómenningar verði
upprættur. j