Þjóðviljinn - 18.03.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Side 1
Kosnmgarétt eða hungurdaoða Nagiiib Egyptala.ndsforsetl skoraði í gær á niu kvenréttinda. konur, sem hafa hótað að sve'ta. Framhald á 5. síöu. Fimmtiula.gur 18. marz 1954 — 19. 'trgangur 64. tölubiað mm eitci iengur a oagsKra segja danskir kratar og borgarafl. Svar viÖ afsiöÖu íslendinga iil hug- myndarinnar um sameign handríianna Ríkisstjórn Dannierkur og stjórnarandstööuflokkarnu’ aö konunúnistum einum undanskildum haia lýst því ein- róma yfir aö það geti ekki lengur talizt vera á dagskrá hvort skila beri íslendingum hinum fornu, íslenzku handritum sem gevmd eru í Darunörku. Frá þvi var skýrt. í Ríkisút- varpinu í gær eftir einkaskeyti írá Kaupmannahöfn að Hedtoít torsætisráðherra sósíaldemokrata hefði í gænnorgun komið fyrir unum og skiptingu þeirra milli rannsóknarstofnana í Revkjavík og Kaupmannahöfn. Hedtoft konist svo að orði að með tilliti til afstöðu ís- lendinga til þessarar hug- myndar áliti ríkisstjórnin að handritamálið geti ekki héðan af talizt vera á dagskvá. Und- ir þessa afstöðu tóku tí»ls- menn fulltrúa hinna flokk- anna, sem fulitrúa eiga í ut- anríkismálancfndinni. Rikisútvarpið gat þess ekki að Kommúnistaflokkur Danmerkur, sem einn úanskra stjómmála- flokka vill að óskir íslendinga í handritamálinu verði uppfyllt- ar til fulls, _ á engan fuiltrúa utanríkismálanefndinni. Geislavirkur fiskur kom á lcmd s Japazi Óttast að vetnissprenjiaiílraun hali óhugnanlegar afleiðingar Japönsk yfirvöld hafa gert ráöstafanir til að hindra þaö aö geislavirkur, banvænn fiskur berist á land og veröi seldur til neyzlu. Heilbrigðisyíirvökim liafa sent fölk með geislunarmæla til ftó’nnarlcaoanna og út í fiski- sldpiii um'leið og j>au koina að. Nokkur tonn af geislavirkiun fiski hafa þegar fundizt og var honum brennt. Voru 150 km frá spreugingar- staðnunv. Mestur hluti þes3 fisks var af Hedtoft --- •» —- utanríkismálanefnd danska þingsins og skýrt henni frá af- stöðu þings og stjómar íslands til hugmyndar Bomhoits mennta- málaráðherra um sameign ís- lands og Danmerkur á handrit- Ameríkuríkin for- dæma nýlendu- kúpn Öll Amcríkuríkin nema Bandaríkin greiddu í gær at- kvæði með tillögu þar sem nýlendukúgun og herseta er- lendra ríkja í álfunni eru for- dænular. Atkvæðagreiðslan fór fram í dómsmálanefnd ráðstefnu Ameríkurikjanna í Caracas í Veuezuela. Fulltrúi Argentinu, sem á í deilu við Bretland út af ýms- um eyjunt, flutti tillöguna. Hennl er beint gegn nýlendu- eign Breta, Frakka og Hol- lendiuga í Ameríku. Banda- ríski íulltrúinn sat einn lijá þegar atkvæði voru greidd. ÍHé millí hviða í orustunni um Dienbienphu Giap, yfirhershöfðingi sjálfstæöishersins í Indó Kina, hefur lýst því yfir aó atlaga sjálfstæöishersins gegn frönsku virkisborginni Dienbienphu sé sú mesta sem her- inn hefur greitt í sjö ára styrjöld. Sameiginleg viðskiptatilloga Sovétríkjanna og Bretlands Fáheyrð tlðindi á íundi Efnahagsneínd- ar SÞ fyrir Evrópu Fulltrúar Sovétríkjanna og Bretlands báru iram sam- eiginlega tillögu um aukin viðskipti milli Austur- og Vest- ur-Evrópu á fundi Efnahagsnefndar SÞ fyrir Evrópu í Genf í gær. Má það teljast til tíðinda þegar fulltríiar þessara ríkja taka höndum saman um tillögu- flutning á alþjóðaráðstefnum. í ibrezk-sovéaku tillögunni er áherzla lögð á þýðingu þess aö viðskipti milli austur- og vest- urhluta álfunnar aukist sem -mest. Einn-ig er framkvæmda- stjóra nefndariunar, Svíanum Myrdal, falið að leggja tillögur um endurvakningu íastrar við- skiptanefndar fyrir sérstaka 13 Israelsmena skoSnii í áæílimarhíl ísraeisstjórrn skýroi frá’ því í gær að Arabar hefðu akotið á langferðabíl i Negéljeyðimörk- inni. Ellefu menn, biðu bana. en tveir erti særðir. ráðstefnu um aukin viðskipli milli álfithlutanna, sem hefsl i Genf í næsta mánuði. sjálfstæðishersins orð eftir Giap í Útvarp hermdi þessi gær. Franska herstjórnin lýsti yfir í gær að Dienbienphu yrði varin hvað sem það kostaði. Haldið er áfram að varpa vistum, brigð- um og liðsauka til franska setu- liðsins niður í fallhlífum því að nákvæm fallbyssuskothríð sjálf- stæðishersins sópar stöðugt flug brautir Frakka. Látlausar ben- zínhlaupsárásir franskra flug- véla gegn fallbyssustöðvum hafa ekki megnað að draga úr skot- hríðinnl. Boivinnik vann fyrsiu 1 gær var tefld í Moskva fyrsta skákin í keppni þeirra landaiuta Botvinniks og Smis- loffs um heimsmeistaratitilinn í skák. Bolvinnik, sem nú cr heimsmeistari, vann Jtessa fyrstu skák eftir 59 leiki. Lítið var í gær um fótgöngu- liðsorustur við Dienbienphu. Frakkar segjast búast við nýju áhlaupi sjálfstæðishersins á hverri stundu. veiði togbáts þar sem öll skips- höfnin brenndist og varð geisi- unarsjúk er skipið var að veið- um 150 km frá þeim stað þar sem Bandarikjamenn rcjTádu. vetnissprengju 1. marz. Nú liggur öll skipshöfnin i sjúkra- húsi. Öllum fimm af 23 lífshættu. elnar sóttin og eru í yfii’vofandi Japaneka fiskveiðaráðuneytit hefur bannað allar fiskveiöar japanskra skipa á stóru sva-ði umhverfis tilraunarstaðion í iMarshatleyjaklassaninn i Kyria, hafi. Á \ið 500 eldri sprengjur. Bandaríska tímaritið Time sem kom út í gær segir að reg- inmáttur vetnissprengingaiinn- ar hafi komið visindamönnun- um sem undirbjuggu hana á ó- vart. Hún hafi jafngilt 500 kjamorkusprengjum af þeim gerðum sem varpað var á jap- önsku borgimar Hiroshima og Nagasaki í ágiist 1945. 9 iáatkv þatttaka, i 99° í fyrrakvöld voru tilkynnt í Moskvu úrslit kosninga þeirra til þings Sovétríkjanna sem fóru fram s.l sunnúdag. Segir tilkynningunni að af þeim sem kozrdngarétt höfðu hafi 99,98% af luieidraði neytt hans. Af þeim sem atkvæði greiddu 'guldu yfir 99% jáyrði sitt við frambjóðendum blakkar Komm únistaflokksins og óflokksbund in.s fólks. f öllum kjördæmum var einn frambjóðándi í kjöri. Hiu mikla kosróngaþátttaka byggist á þvi að þeim sem ekki eru ferðafær- ir. leyfist að kjósa í heimahús- um, sjúkrahúsum o. a. frv. Alþfngi starfslaust viku og mánuðum saman Stjórnarflokkarnir sýna þinginu lít- ilsvirðingu — Nauðsynjamál þjóðar- innar fást ekki afgreidd ■ ; Alþingi hangir varla saman frá degi til dags. Meðan beöið er eftir því að Sjálfstæöisflokkurinn og Framsókn komi sér saman um eitthvaö til aö leggja fyrir þingið; er þaö látiö rorra starfslaust eöa starfslítið frá degi til dags. Mikilvæg mál, sem borin voru fram snemma á þingi, fást hinsvegar ekki afgreidd né tekin til afgreiöslu og sofa þríflokkarnir á þeim í þingnefndum í innilegu bróö- erni. 1 gær voru á dagskrá samein- aðs þings tvær fyrirspurnir og ein þingsályktunartillaga. For- seti tók fyrri fyrirspurnina á dagskrá. Úr því varð ekki ann- að, því Bjarni Ben rumdi úr sæti sínu: Upplýsingarnar erU ekki fyrir hendi. Málið tekið af dag- skrá. Forseti tók þá fyrir hina fyrir- spurnina, en allt virtist í vand- ræðum, þar (til Bjarni Ben. leysti einnig úr þeim vanda, með því að rymja ur sæti sínu: For- sætisráðherra kemur ekki á þennan fund! Hafði Ótafur*l'hors þó ekki boðað nein forföll. For- seti varð því að taka síðari fyrirspurnina einnig af dagskrá! Var þá eitt mál eftir, þings- ályktunartillaga Gylfa þ. Gísla- sonar um að athuga möguleika til sjónvarps hér á. landi. Um hana stóð þingfundur nokkrar mínútur, Það er áberátidi hve ráðherr-' af og stjórnarflokkarnir gera lítið úr Alþingi og óvirða það með vinnubrögðum sinum. AI- þingi er latið bíða mánuðum saman eftir því að rifrildi kær- leiksheimilis stjórnarflokkanna og samningunum við hina bandarísku húsbændur þeirra ljúki í bili. Á meðan liggja þessir flokkar á hinum merkustu þing- máluni og hindra afgreiðsíu þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.