Þjóðviljinn - 18.03.1954, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 18. marz 1954 Þar er öll fegurð og prýði veraldar Veröldin var greind í þrjár hálfur, frá suðri í vestur og inn að Miðjarðarsjó; sá hlufi var kallaður Afríká. Hinn syðri hlutur þeirrar deildar er heifur, svo að þar brennur, af sólu. Annar hlutur frá vestri til norðurs og inn til hafsins; er sá kallaður Evrópá eða Énéá. Hinn nyrðri hluti er þar svo kaldur, að eigi vex gras á og eigi má byggja. Frá norðri og um austurhálfur allt til suðurs, það er kallað Asíá. í þeim liluta veraldar er öll fegurð og prýði Og eignir jarðar-ávaxtar, guil og gimsteinar. l>ar er og mið ver- öldin. Og svo sem þar er jörðin fegri og betri öllum kostum en f öðrum stöðum, svo var og mannfólkið þar mest tignað af öllum giftunum, spekinni og aflinu, fegurðinni og alls konar kunnustu. (Úr formála Snorra- Eddu). I dag er fimmtudagurinn 18. ^ marz. Alexander. — 77. dag- ur ársins., — Árdegisliáflœði kl. 4:58. Síðdegisháflæði kl. 17.13. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 9:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:25 veðurfregnir. 18:30 Enskukennsfla I. fl. 18:55 Framburðarkennsla í dönsku ag esperanto. 19:15 Þing- fréttir. 19:35 L«sin dagskrá næstu viku. • 19:45 Áuglýsin'gar. 20:00 Fréttir. 20 30 KvÖl|paká': á) Krist- ján Hldjárn flytur erindi:' Forn- leifarannsóknir á Bergþórshvoli. b) Kvennakór Slysavarnafélagsins á Akureyri syngur. Söngstjóri: Ás- kell Snorráson. Við hljóðfærið: I>yri Eydal- c) Frú Guðrún Ei- ríkisdóttir les kvæði eftir Jón Þórðarson frá Hliði á Álftanesi. d) Einar M. Jónsson flytur erindi: Sextándu aldar hættir á Norður- löndum; — fyrra erindi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir; passíu- sálmur. 22:00 Kammertónleikar (pl.): a) Notturno eftir Vagn Holmboe (Blásarakvartettinn frá ■ 1932 leikur). b) Kvartett í e-moll op. 83 eftir Elgar (Stratton strengjakvartettinn leikur). Tómstundakvöld kvenna í Café Höll í kvöld klukkan 8.30. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Eæknavarðstofan er I Austurbaajarskólanum. — Simi 5030. Næturvarzla er S Laugavegsapóteki. Sími 1618, Mér finnst ég endllega liafa gleymt einliverju Á úh arpídrvöldvökunni í kvöld syngur kvennakór s'ysat varnafélagsins á Akureyri nokkur. lög undir stjórn Áskels Snorra- son'ar. Áskeli er í hópi fremstu tón’.istarmanna okkar, og hefur verið mikill frömuður tónlistar í sínum byggðaríögum um ára- tugi. Þaó er gaman að kynnast árangri og verkum slíkra mlanna. Ofurlítil kynning af þessu gefst í kvöld. Úr IVIogganum Mpjj)" gær iicimíum við þessa klausu: „At- huganír hans og niðurstöður byggj- '— .. ast . á miskuiiar- Iausri skarpskyggni og rauusæi hins HARÐSVIKAÐA MANNS," SEM ENGU ÞYKMIR, en mannþekking hans og áhugi á manninum og mannlegum örlög- um hefur afiað honum virðingar og Aö VISSU ESYTI VIN- SÆLDA . . . ÞaS skal fram að leturbreytingar eru vor- ar. Bókmenntagetraun Hofundilr’ hinna sorglegu ’eriilda í g»í< var ÞpíValdur Rögrtv.a,’ds- son, er uppi vár 1596—1679. Én rangt var það að keíma 'Biml í Sauðlauksdal kvæðið í fyrradag. Það er eftir séra Björn Halldórs- son 'í ■ Da’ufási er var eitt bezta sálmiaskáld okkar á ö’dinni sem leið, og fleira orti hann vel eins og umrætt kvæði vitnar bezt sjálft. Þá var oss einnig tjáð að það sem vér tilgreindum sem til- efni kvæðisins væri bara (þing- eyskt) fleipur, og erum vér fúsir til að trúa því og þykir það lík- legt. Jæja, eftir hvern er svo þessi . vís,a: Hinn, er peninginn plægir, plokkan öll er töm með okur og ránin röng, hverjum þrsölnum þægir, þorf er jöfn og söm, bæði bráð og löng. Peningrinn veitlr völd, en minnk- ar náðir, verða margir dandi menn for- smáðir, sýknir bændr eru sóttir heim og hrjáðir. Sinn mun hvor, þá réttinn standa báðir. Kirkjukvöld í HaUgrímskirkju Samkoma í kvöld klukkan 8.30. Erindi ^lytja , á vegum Samtaka presta og leikmanna: Séra Magn- ús Guðmundsson í Ólafsvík og . Kj-isfján Þorvarðsson iælcnir. A’.l- ir völkomnir. — Jakob Jónsson. Hérna séð safnið mitt I.augardaginn 13. ,hi,grz v.ol’ú ' gefin sainan í hjória- ’.bánd af' bórgar- i’ jdónpara ungfrú Nína Björg Krist- insdóttir pg Bogi' Guðmundsson stud. ökon. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund í kvöld klukkan 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Sjá augl. Þórður kom til Odds kunningja síns á siðastliðnum vetri, og bað h'ann að lána sér tíu krónur. Oddur, sem var stórefnaður maður, tók því fjarri. Hann kvaðst vera með öllu peningalaus; hagur sinn væri þannig, að hann gæti ekki keypt fæði og klæði handa börnum sínum. Þórður biður Odd að lána sér síma. Hann hringir siðan til vetr- arhjádparinnar og biður um að sent verði fæði og klæðnaður handa hörnum Odds, en það verði að gerast strax, þvi ástandið sé þannig á heimilinu að það þoli enga bið. Að þessu loknu kvaddi Þórður og hélt leiðar sinnar. (lslenzk fyndni). Dagskrá Alþingis fimmtudaginn 18. marz M. 1.30 miðdegis. Efrideild Tollskrá o. fl. Sala jarða í opinberri eigu. Búnaðarbanki íslands. Neðrideild Atvinna við siglingar. Eignarnám erfðafesturéttinda í Dalvíkurhreppi. Verðiagsskrár. Fuglaveiðar og fuglafriðun. Hlutfélög. Félagsheiniili. Áburðarverksmiðja. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin alla virka daga kí. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð- degls, nema laugardaga er hún opin 10—12 árdegi3 og 1—7 síð- degls; sunnudaga kl. 2—7 síðdegis. Ctlánadelldln er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- ardaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyrir börn innan 18 ára kl. 2-8. Krossgáta nr. 324 ocN. : 1 handfang 4 kaðall 5 á skipi 7 síli 9 handahreyfingar 10 maðk 11 enskur greinir 13 fanga- mlark 15 nútíð 16 hávaði. Lóðrétt: 1 kall 2 hæggerð 3 ryk 4 leikrit 6 tré 7 norður 8 sérhlj. 12 skrokkur 14 stórfljót 15 eklti. Uausn á nr. 323. Lárétt. 1 handrit 7 ól 8 óasi 9 laf 11 fat 12 ós 14 RT 15 hrós 17 óe 18 tól 20 lystina. Lóðrétt: 1 hóll 2 ala 3 dó 4 raf 5 Isar 6 titts 10 fór 13 sótt 15 hey 16 sói 17 ól 19 LN. ÚTBKEIÐrö ÞJÓDVILJANN Eimskip Brúarfoss, Dettifoss og Goðafoss eru í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gær til Akraness og Hafnarfjarðar og þaðan í kvöld tll Vestmannaeyja, Belfast og Hamborgar. Gullfoss fór frá Reykjavík 13. þm til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Ventspils í dag til Reykja- Vikur. Reykjafoss fór frá Siglu- firði 14. þm til Hamborgar, Ant- werpen, Rotterdam, Hu’l og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rvík í gær til Graverna, Lysekil og Gautaborgar. Tröl',afoss er í New Yorlc. Tungufoss fór frá Santos í fyrradag til Recife og Reykja- víkur. VatnajökuU lesiar í New York í dag t)l Reykjavíkur. — Hanne Skou lestar í Kaupmanna- höfn þessa dagana til Reykja- víkur. Katia hefur Íestað í Ham- borg undanfarná da.ga til Reykja- vjkur. Sambandsskip Hvassafell fór frá Vestmanna- eyjum í gærkvöld til Norðfjarðar. Arnarfell er i Reykjavik. .Jökul- feil fór frá New York 12. þm til Reykjavíkur. Dísarfell er á Þórs- höfn. Bláfell kemur til Leith í dag frá Rotterdam. Litlafe’l er í Vestmannaey’jum. Ríltisskip Hekla fer frá Rvik kl. 20 í kvöld vestur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á npyðurleið. Herðubreið fer frá RVík kí. 20 í kvöld austur um landvVtll Bakkafj. Skjaldbreið kom tíl Rvákur í ■ gærkvöldi áð vestan og norðan. Þyrill var á Isafirði í . gær. Baldur fór frá Rvík í gær til Gilsfjarðarhafna. Við, gáfnapróf erspurt: „Hvaða munur er á bárni og dvergi?" Rétta svarið er það, að barn só óþroskuð mannvera, en dvergur lítil mannvera. Gáfna- sljótt fólk getur ekki greint á milli þess, hvað sé að vera Ktil.1, og hvað sé að vera ó- þrosk'aður. Sama á við um heimskingja þá, sem setja sam- an kenningakerfi um börn, án þess þó að hafa fyrir því að athuga þau. Þeir tala og rita eins og born væru smávaxið, fullorðið fólk. Þessi vilta, sem . vænta mætti að hinir treg- gáfiiðu rötuðu einir í, hamlar almennum skilningi á því, hvaða ásýnd lífið hefur, þegar á það er horft með augum barnsins. — (Hvíldu þlg — hvfld er góð). Æfing í kvöld kl. 8:30 I Þingholtsstræti 27. Eftir skáldsöcu Charles de Costers * Teiknlngar éftir Heíje Kiflin-Niibcn ;, 294. dagur I sama bili steig einn þessara náunga upp í préd*ikunarstólinn og var farijm að segja misheppnaða brandara, en hinir þyrptust að honum og hrópuðu: Komdu niður, María, komdu , niður, þrí annars sækjum við þig Það hreif ekki hið allraminnsta þótt Uglu- spegill kallaði: Þið samsærismenn um eyði- leggingu, hættið þessu andstyggilega builli! Allt ráft er glæpur!.... en rrú tóku ftokkrir að tala tun að rífa kórinn. Þegar gömul kona, er seldi kerti í kirkj- unni, heyrði um áform þeirra kastaði hún öskunni úr fótakeri sínu beint framan í fésið á -þeim. Þeir vörpuðu henni í gólf- ið, og ólætin héldu áfram. Nú kom markgreifinn imj í kirkjuna með föruneyti sínu. Hann lejt yfir þyrpingu þorparanna og skoraði þvínæst á þá að hypja sig á brott. Én fáir einir hlýddu honum. Hinir sögðu áð þeir vildu fyrst fá að heyra óð til Maríu. Fimmtudagur 18. marz 1954 —. ÞJÓÐVILJINN — (3 Sitkagreni á Tuma- stööum, sem gróö- ursett var þar áriö 1944. — Þaö er Garöar Jónsson skógarvörður sem þið sjáiö á miöri myndinni. % Á TumasföSum í Fijófs- hlíS er sfœrsfa plönfu- |J uppeldisstöS landsins ' Rætt við Garðar Jónsson, skógarvörð á Tumastöoum í Fljótshlíð Umdaani skógarrarðarins á Suðurlandi nser alla ieið frá Skeiðarársaiuli vestur að ölvesá svo og Vestmannacyjar. — Á þessu svæði hefur skógam örðurinn þ\í í mörg hom að líta, m.a. á hann að hafa eftirlit með Þórsmðrk og Þjórsárdaí, auk þess sem hann þarf að st jóma stærstu uppeldisstöð Skógræktar rikís- ins, á Tumastöðum í Fljótshlíð. Það er ungur maður sem hef- ur þetta yfirgripsmikla starfs- svæði, Garðar Jónsson skógar- vörður. Eftir að hafa spjallað á víð og dreif um starfssvæðið spyr ég hann um einstaka staði. Skógrækt í Þórsmörk — í Þórsmörk eru töluverður skógur en girðingin um Þórs- mörk er gömul, gerð 1925 og því orðin ónýt. Það stendur því til að gera nýja girðingu, sem verður 18 km. á lengd. Verður þarna innan girðingar um 4 þús, hektarar. Landgræðsla í Þjórsárdal — Þjórsárdalsgirðingin var gerð 1938, heldur Garðar áfram. Hún er 35 km löng og innan hennar er 12 ha. landsvæði, en þar hefur aðallega verið unnið að landgræðslu ennþá, og skóg- arleifar eru ekki nema á litlum bletti af þessu landsvæði öllu. Skógrækt í Landsveit — Á Skarfanesi í Landsveit hefur Skógrækt rildsins girt í sameiningu með sandgræðslunni. Hluti Skógræktarinnar er um 11 ha land. Á þessu svæði eru nokkrar skógarleifar og Skóg- ræktin hefur einnig plantað þar nokkuð, eingöngu barrviði. Ævintýrið á Markarfljótsaurum — En hvað er að frétta af skógrækt ykkar á Markaríljóts- aurum? — I vor höfum við til af- hendingar 423 þús. plöntur. Mest er það rauðgreni, fura og birki. Allar plöntur eru dreifsettar þeg- ar þær eru tveggja ára og í vor höfum við 573 þús. til dreif- setningar, mestur hlutinn sitka- greni og rauðgreni. Skógræktaráhuga kvað Garð- ar vera töluvert mikinn i sínu umdæmi, og geta má þess að Skógræktarfélag Ámesinga mun vera annað fjölmennast skóg- ræktarfélag landsins, næst á eftir Skógræktarfélagi Reykja- víkur. J. B. Samband sjálfseignarvörubifreiðarstjóra Fulltrúar frá ellefu stöðum Vilja stofna innkaupasamband — Vörubifreiðar verði einungis fluttar inn til endurnýjunar eldri — Varahlutir undanskildir bátagjaldeyri Framhaldsstofnfundur L.Í.S.V. —; Landssambands sjálfseignarvömbifreiöastjóra — var haldimi dagana 13.- 14. þ.m. Sátu hann 16 fulltrúar frá 11 stöðum, auk nokk- urra fleiri. FuUtrúamir voru frá þessum stöðum: 6 frá Vörubílstjórafé- laginu Þrótti í Reykjavík, 2 Fyrir tveim árum var sett fr;\ Mjölru í Ámessýslu, 1 frá smágirðing á Markarfljótsaurum Þar var einungis plantað Alaska- ösp, af trjágróðri, og hefur hún dafnað ágætlega. Einnig var sáð þama birki- fræi, svo og Alaska-lúpinu, er virðist ætla að breiða sig yfir alla sandana. Lúpínan safnar köfnunarefni í ræturnar og er þvi ágætlega fallin til forrækt- unar. Fjölskrúðugrur garður — Múlakotsreiturinn? — Múlakotsreiturinn er nú lagður niður sem uppeldisstöð, en það er mjög fallegur garður, þar sem saman eru komnar flestar þær trjátegundir sem reynt hefur verið að láta vaxa hérlendis. Dkkunnnl ORÐSENDING frá Sósíalistafélagi Reykjavíkur Athygli skal vakin á að út hafa verið gefin ný skírteini og breytt um fyrirkomulag á greiðslu flokksgjalda. Nauðsynlegt er því áð flokksfcCagar kynni sér þet.ta strax til þe?‘3 áð auðveida inn- hcimtustarfið. — Greiðið flokks- ^ gjöld ykkar skiivísiega í skrifstofu, félagsins. Þór-götu 1, opið frá kl. j 10-12 og 1-7 uta virka daga. - Stj Stærsta uppelclisstöð Iandsins — Þið hafið miklar fram- kvæmdir á ’IÁjmastöðum'? Já, landstærð undir gróð- ursetningu til plöntuuppeldis er um 3 ha. og mun það vera c>|ejpnjr £ Vatnsleysuströnd. stærsta uppeldisstöð landsins. — Hvenær byrjaði Skógrækt- in starf á Tumastöðum? — 1944, þá var plantað sitka- greni, sem hefur vaxið vel, beztu trén eru 3 metrar. Yfir 400 þús. plöntur ti! afhendingar — Hvað getið þið látið mik- ið af trjápiöntum í vor? Hafnarfirði, 1 frá Þjót á Akra- nesi, 1 fi-á Vörubílstjórafélagi ísfirðinga, 1 úr Dalasýslu, 1 fiú. Val á Akureyri, 1 frá Bíl- stjórafélagi Suður-Þingeymga, 1 úr V-Húnavatnssýslu, 1 frá Sleiptii á Vatnsleysust.rönd og 1 úr Sandgerði. Einnig sátu f'ur.d inn maður frá Bílstjóraíélagi Borgarfjarðar og annar frá bil- stjóradeildinni í Gerðum í Garði. Fundarstjóri var kosinn Jón Pétursson frá Akureyri. Fyrri daginn var kos:'n nefnd lil að ræða við stjórn Alþýðusam- bandsius um réttarstöðu sam- bandsins, nefnd til að athuga inntökubeiðnir og uppstiiiingar- nefnd. Fundur hófst að nýj-u kl. 10 f.!h. þaan 14. marz og voru þá ræddar upptökubeiðnir fclaga. Þessi félög yoru telcm inn í sam bandlð; Vörubílstjórafélag ísfirðinga., Vörubílstjórafélag Hafnarfja rð- ar og Vönibílstjórafélagið Biistjórafélag? var vísað til stjórnar til at- Inntökubéiðni Borgarfjarðai. væntanlegrar hugmiar. Þessir mean voru kosnir í stjórn L.Í.S.V. til næsta siim- bandsþings: Sigurður Ingvarsson frá Miölni, forseti. Aðrir í stjórn voru kosrúr; Eivtar ögmunds- son frá Þrótti, Pétur Guöíinns- son frá Þrótti, Þórður B. Þórð- arson frá Hafnarfirði og Leif- ur Gunnarsson frá Þjót á Aki-a- nesi. Varastjóm: Stefán Hannes- son frá Þrótti, Sveinbjörn Guð- laugsson frá Þrótti, Ambergur Stefánsson úr Borgarnesi, Sig- urður Skúlason frá Mjölni og Gunnar Erlendsson frá Sleipni á Vatnsleysuströnd. Þessir end- urskoðendur voru kosnir: Þor- varður Guðbrandsson, Ásgrím- ur Gíslason og til vara Eirikur Snjólfsson, allir frá Þrótti. Rædd var nauðsyn þess að sambandið næði samningum við ýmsa aðila og var svofclld til- laga frá Jóni Sigurðssyni, fram- kvæmdastjóra A.S.Í. samþykkt sa.mhijóða, varðandi það rnál: Nauðsyn samninga um kaup og kjör. ,.Framhaidsstofnfundur L.Í.S. V., haldinn 13. og 14. marz 1954, telur að nauðsynlegt sé að samningar um kaup, kjör og réttindi til vinrni, séu gerðir það ailra fyrsta við Flugráð, Rafveitur ríkisins og Lands- sámann og séu þeir samningar gerðir á landsmælikvarða. Fundurinn felur væntanlegri stjórn L.Í.S.V. að vini.ia að framgangi Jæssa í samráði og samvinnu við stjóxm A.S.Í.“ Innkaupasa mband. Næst ræddi fundurinn um irnx flutning ú varahiutum til rek-st- urs bífreiða og ianflutning á bif reiðum. Varðandi fyrra atriöið var samþykkt samhljóða eftir- Mldiréttir 1.-15. marz Framhald af 12. síðu. íínu, 1 er á útilegu með línu, en 4 með net. Gæftir hafa ver- ið góðar. Almennt hafa verið farnir 13 róðrar. Afli héfur verið allgóður á línu, en mun lakari í net, þar til síðustu daga ao afli hefur aukizt í nétin. Haí'a margir af línxibát- unum haíið netjaveiðar um 12. þessa mánaðar. GRIJNDARFJÖRÐUR. Frá Grundarfii’ði róa 4 bát-. ar með lítxu. Gæftir hafa verið sæmilegar og afli ágætur. Flest liafa verið farxxir 10 róðrar. Keildarafli bátanna yfir þetta tímabil er 373 smál. í 36 róðr- um. Beitt hefur verið með síld, en nú eru bátar í fyrsta róðri með loðnu til bcitu. ÓLAFSVÍK. Þaðan róa 8 bátar með iínu. Gæftir hafa vei’i'ð fremur stirð- ar, hafa almennt verið farair 8 róðrar, en flest 9. Afli hefur verið ágætur og er mestur afli á bát allt að 100 smál. Heild- arafli bátanna á tímabilinu er 493 smál. 1 67 róðrum. Beitt hefur verið með síld. farandi tillaga frá Einari Ög- mundssyni o. fl. „Ráðstefnan samþykkir áð fela sambandsstjórn a,ð vinna að stofnun innkaupasambands meðal sambr.ndsfélaga, til sam- eiginiegra innkaupa á nauð- þurftum til í'eksturs bifreiða sajmbandsmeðlima. ■ Stjórnitx skal leita álits sara- bandsfélaga varðandi þessa hug mynd og vei'ði viðbrögð félags- manna jákvæð skal sambands- stjórrx leita til innflutningsyfir- valda landsins til frekari und- irbúnings að sameiginlegum inn kaupum.“ Vönibiireiðar verði ein- göngu fluttar inn til enduntýjunar. Þá var samþykkt samhljóða svofelld ályktun varðandi inn- flutning vörubifreiða: „Framhaldsstofxxfundur L.Í.S. V. beinir þeirri eindregnu á- skorun til liát.tvirts AJþingis, að bað taki tii endurslcoðurxar og íxiðurfeliingar það fyrirkomulag er nú gildir að bifreiðavarahlut- ir séu fluttir imx á bátagjald- eyri. Jafnframt samþykkxr fundur- inn áskoi’uix til Alþingis að það seti á þessu ári ákvæðx um inn- flutniag vöi-ubifreiða á þá lurid, að framvegis verði innílxitning- ur þeirra eingöngu miðaður við endurnýjun til atvinnubifreiða- stjóra.“ Var stjórninni falið að semja greiixargerð vax-ðandi ályktun- ina og senda Alþingi. Síðasta málið sem rætt var á fundinum xrar varðandi réttindi manna til inngöngu og veru í féíögum L.Í.S.V. Hverjir gota talizt ariinnu- bílstjórar? Var eftirfarandi tillaga sam- þykkt samhljóða, varðandi það mál: „Fundurinn felur stjórn L.l, S.V. að gera frekari tillögur um Jiverjir geta talizt atvinnu- bílstjórar og hafa réttindi til aksturs og að gerast félagar eða vera félagar inixan L.Í.S.V. og leggia bær fyrir næsta jarids- sambands þing.“

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.