Þjóðviljinn - 18.03.1954, Síða 5

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Síða 5
FimmtudagUr 18. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 réftorhölduimiii í Róm hverlur Dularfull símhringing vinkonu Wilmu Bisaccia, sem nú er horfin ess, Eitt af aöalvitnunum í eiturlyfja- og ólifnaðannálinu á Ítalíu, sem margir æöstu menn landsins eru við riðnir, Adriana Bisaccia, er horfin. Það var Adriana sem ásamt stalisystur sinni, Önnu Maríu Moneta Caglio, varð fyrst til að ljóstra upp um svallbælið í veiðihöll markísans af Mont- agna. Hefur verið hótað lífláti Síðan réttarhöldin í meið- yrðamálinu gegn ritstjóra æsi- fregnablaðsins Attualita, Silv- ano Muto, hófust líafa menh; sem ekki sögðu til nafns síns, hrir.gt heim til Adriönu og, hót- að henni lífláti, ef liún segði réttinum frá vitneskju sinni um svallbælið og þá, sem þang- að komu. Á fimmtudagskvöldið í síð- ustu viku hringdi Adriana heim til móð’ur sinnar og sagði henni, að hún mundi ekki koma heim. Áður en hún fengi tíma til að segja hvers vegna, var sambandið rofið. Lögreglustjórinn tók við „gjöfum“ Lögreglustjórinn í Róm, dr. Tomaso Pavone, sagði af sér embætti þegar það vitnaðist að hann hefði þegið „gjafii,“ af markísanum. Scelba forsætis- ráðherra neyddist þá til að fyr- irskipa rannsókn á málinu, og þar sem svo margir áhrifamenn kaþólska flokksins eru við mál- ið riðnir þorði hann ekki að skipa mann úr flokki sínum cil að stjórna rannsókninni, en valdi í staðinn einn af fyri*v. ar ekki tekið, þar sem afsögn nans hefði verið þégjandi við- urkenning á því, að sakir þær sem á hann hafa verið bornar hefðu við rök að styðjast. GnJIIANO, mafíuforingl sem að sögn var niyrtur að undirlagi Scelba. ráðherrum Frjálslynda flokks- ins, de Caro, en flokkur hans hefur jafnan haft náið sam, etarf við kaþólska. Piccioni býftst til að segja af sér Piccioni, sem er utanríkisráð- herra í liinni nýmynduðu stjórn Scelba, hefur boðizt til að eegja af sér vegna þess að bæði hanr. og sonur hans hafa verið bendlaðir við hneykslis- málið. Boði hans var hins veg- Scelbo forsíetisráðherra sem nú riðar við falli. Sósíaldeinokratar að fara úr stjórninni? Leiðtogar sósíáldemökrata Saragats, sem eru einn stuðn- ingsflokkur ríkisstjórnarinnar, hafa setið á fundum til að íhuga hvort' flokkurinn eigi að hætta stuðningi sínum við Btjórnina vegna Montesi-máls- ins og eiturbyrlunarmálsins frá Palermo, sem áður hefur verið rakið hér í blaðinu. Geri þeir það, er stjóm Scelba fallin. V'araformaður kaþólskra vinur Montagna Mária Gaglio, sem ixm skeið var ástmey markísans af Mont- agna, hefur borið fyrir réttin- um, að bæði Piccioni utanríkis- ráðherra og Spatero, einn af fyrrv. ráðherrum kaþólska flokksins og núverandi varafor- máður hans, hafi verið meðál ná.nustu vina markísans, og þegið fé af honum. Var í leynlögreglu fasista í skýrslu sem lögreglan hef- ur lágt fyrir réttinn um mark- ísann og fortíð hans segir, að hann hafi verið í leynilögreglu fasista á valdadögum þeirra, hafi unnið í þjónustu þýzku nazistanna á stríðsárunum, ver- ið dæmdur fyrir falsanir og fengið ítrekaðar aðvaranir frá lögreglumii vegna ósiðlegg líf- ernis. Mfelludólgur í skýrslunní er því einnig lialdið fram eð hann hafi út- vegað embættismöimum fasista og nazista.. kvenfólk og hafi gegnt sama hlutverki fyrir foringja í bandaríska . hernum eftir að þeir komu til Rómar. ÍÞfbýður ANNA MABIA CAGLIO, friila niarkisans af Móntag-na og ottt aðalvitnið í réttarhöldunnm, komur með iest til Róniai frá Neapel, þar sem hún á heinia. í gær spurðu blaðamenn Eisen- hower forseta hver væri skoð- un hans á' þeim ótta margra að stefna ríkisstjórnarinnar að reiða sig einkum á kjamorku- vopn í hernaði, auki striðshætt- una. Einsenhower varð að orði að bandaríska þjóðin væri haldin alltof margskonar ótta. Það væri óttinn við kommúnismann, ótt- inn við óviðeigandi aðferðir í baráttunni gegn kommúnistum, óttinn við atvinnuleysi og óttinn við kreppu. Stundum finnst mér að þjóðin sé blátt áfram að verða móðursjúk af öllum þess- um ótta, sagði fórsetinn. stióram bannar gar í Ötissl sigai sjálístæSisilokks nýlenduniíar Brezka stjómin hefur ákveðið að hætta við að láta kosningar fara fram 1 nýlendu Breta í Mið-Ameríku, Brezka Honduras, en þær áttu að vera 23- apríl n.k. Þessi ákvörðun er tekin af ótta við að sjálfstæðisflokkur nýlendunnar, Sameiningarflokk- ur alþýðu (People’s United Party), fengi algeran meiri- hluta í kosningiínum. Foster Dulles, utanríkisráðh. Banda- ríkjanna, lýsti yfir á ráðstefnu Vestúrálfuríkjanria í Caracas í Venesúela i síðustu viku, að kommúnistar hefðu náð tang- arhaldi á meginlandi Ámeriku Tvö gríðarsfór vötrs eru að myndast á sléttum Síberiu Framkvœmdir hafnar við tvö af mesfu stór- virk]um yfirstandandi 5-ára áætlunar Tvö stór vötn munu á næstunni myndast í Síberíu vegna framkvæmda við raforkuver, sem nú er unnið að. Annað vatnið verður sem næst 500 km á lengd, en ekki bir^itt að sama skapi. Það myndast þegar lokið er við stíflu sem verið er að gera, þar sem árnar Irtisj og Búkt- arma mætast. „Chicago Sovétr,íkjanná“ Hitt verður um 240 km á lengd og mun myndast eftir að stórfljótið Ob hefur verið stíflað, um 30 km frá borgimii Novosibirsk. Þessi borg er mik- il landbúnaðar-, námu- og iðn- áðarmiðstöð og vestrænir land- fræðingar hafa kallað hana „Chicago Sovétríkjanna". Raforkuveiin, sem þa'iia verða byggð, munu veita ódýra orku til að vinna með hir.a miklu auðlegð Altajíjallanna af gulli, silfri og öðrum málmum. Orkan verður einnig notuð til að knýja rafreiðir og rafknúna traktora og aðrar vélar, sem nota á í sambandi við þær miklu landbúnaðarframkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Kas- akstán, þar sem milljónir hekt- ara lánds munú teknir í rækt á næstu árum. Vatnsborðift hækkar um nær fimm metra Raforkuverið við Búktarma verður byggt af sömu verka- mönnunum, sem í fyrrasumar luku við að reisa raforkuverið í Úst-Kamanogorsk neðar við fljótið Irtisj. Þetta nýja orku- ver verður 2,5 sinnum öflugra en það í Úst-Kamenogorsk. Þegar lokið hefur verið við stífluna við Búktarma, mun yfirborð vatnsins Sajsan, sem hið straumþunga Irtisjfljót rennur í gegnum, hækka um allt að fimm metra. Skurðgröfurnar koninar á vettvang Jarðýturnar og hinar risa- vöxnu sovézku skurðgröfur, gem smíðaðar voru sérstaklega fyrir þessar stórkostlegu fram- kvætodir &ein nú eiga sér stáð ran ö l Sovétríkin, eru þegar komnar á vettvang og ffarnar að undirbúa jarðveginn. Byggja á tvær sjálfvirkar steinsteypú- stöðvar og þegar er hafið að reisa nýjan bæ, þar sem verka- 'nenn við fratokvæmdirnár munu búa, Sérebrjanka. og nefndi í því sambandi Brezka Honduras, Brezku Gúi- ana og Guatemala. Brezkir íhaldsþingmenn hafa viðurkennt, a,ð Dulles hafi pagt brezku stjðminni.'að hana gæti ekki fellt sig við, aö Samein- ingarflokknum í Honduras yrði gefinn kostur á að sýna, að r.ieirihluti þjóðarinnar stæði að oaki honutn. Bretar óttast Þarna er þegar risið upþ mjndarlegt þorp, íbúðarhús, skóli og samkomuhús, en sjúkrahús, barnaheimili, verzl- anir og veitingahús eru vel á veg komin. VÍð Novosibirsk verður auk raforkuversins gerður skipa- skurður með þriggja þrepa skipastiga, sem mun bæta mjög siglingar á Ob, sem er eitt lengsta fljót Sovétrikjanna, 5000 km langt. Unnið dag og nótt . Unnið liefur verið að þess- um framkvæmdum í þrískiptum vöktum allan sólarhringinn og í allan vetur, þrátt fyrir hinar miklu frosthörkur Síberíu. — Verkinu hefur miðað svo vel áfram, áð nú eru allar fram- kvæmdir á undan áætlun, seg- ir V. Ivanoff, yfiraerkfræðing- ur framkvæmdanna við Novosi- birsk, í viðtali við blað sov- ézku verklýðsfélaganna, Trúd. Framkvæmdimar við . Búkt- arma og Novosibirsk og bygg- ing raforkuversins í Angara við Irkútsk, sem skýrt var.fra hér fyrir nokkru, eru hluti af 'fimm ára áætluninni, senv á að ljúka næsta ár. Financial Times sakar Eisenhower um andvara- leysi I ritstjórnargrein í Financial Times í London, málgagni brezkra kaupsýslumanna og stóratvinnurekenda, er í gær rætt um horfurnar í atvinnulífi Bandaríkjanna. Tilefnið er ræða Eisenhowers forseta, þar sem hann fullvissaði þjóðina um að engin hætta væri á kreppu. Financial Times segir að þess sjáist ekki enn nein merki að samdrótturinn í atvinnulífi Bandaríkjanna hafi stöðvazt. Hvaða orð sem menn noti sé það ómótmælanlegt að banda- rískt atvinnulíf hafi orði'ð fyr- ir miklu áfalli og hætta sé á að afleiðingarnar verði hinar alvarlegustu. Andvaraleysi Eis- enhowers hljóti að auka á kviða manna. Svelfa sÍ0 Framhald af 1. síðu. sig í hel nema ríkisstjórnin veiti konum ikosningarétt, að hætta föstunni og vinna að hugðarmáli sínu með venjuleg- um baráttuaðferðum. Konumar ákváðu að hafa til- mæli foi-setans að engu. Þær hafa nú fastað í viku.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.