Þjóðviljinn - 18.03.1954, Síða 6

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Síða 6
6) ■— ÞJÓÐVILJINN — FLmmtudagiir 18. marz 1954 - ——----------------------;--------------------- Otgcfandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíaiislaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.)r Siguiður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Biaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustíg 19. — Sími 7500 ( 3 línur). Áskriítarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á' iándinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið, Prentsmiðja Þjóðviljans h f. V,---------------------------------------- ■ Eysteinn og skatifrsiindin Fyrir alllöng’u var sýnt að í mikið óefni stefndi fvrir togara- ■útgerðinni í landinu. Þrautreyndir og vanir sjómenn hafa geng- ið af skipunum í stórum stil vegna þess að kjörin scm þeir búa \nð eru ekki í nokkru samræmi við erfiðið og áhættuna eem fylgir logárasjómennskunni og hægt hefur verið að lrafa hlutfallslega meiri tekjur við flesta aðra atvinnu sem í boði hofur verið. í stað himia vönu manna' hafa ráðizt á togarana óvaningar og það orsakað mimikandi afköst og verri nýtingu aflans. Og nú stefnir allt í þá átt að á togarana fáist ekki nægur mannafli alveg án tillits til þess hvort hann er vanur togarasjómennsku eða óvanur henni með öllu. Eiim af togurum Bæjarútgerðar Ileykjavikur er þegar stöðvaður vegna skorts á mönnum og samskonar stöðvun vofir yfir ölhim togaraflota landsmanna. 1 upphafi yfirstandandi Alþingis flutti Lúðvík Jóscpsson frum- varp um veruleg skattfríðindi sjómönnum til handa. Hafa hundr- uð togarasjómanna lýst sig samþykka því og sent Alþingi á- skoranir um að samþykkja skattfríðindin. Er enginn efi á því ;,ð þótt fleira þurfi til að koma, eigi að gora sjómönnum fært að starfa á togaraflotaiuim, væri moð samþ. þessa frumýarps eða Jiliðstæðra ákvæða um skattfríðindi til h’anda togarasjómörnum, Btigið stórt spor í þá átt að tryggja þeim skárri afkomu en þeir eiga nú við að búa og togaraflotanum um leið nauðsynlegt vinnu- ■afl til starfrækslu sinnar. Það hefði því mátt búast við að frum- varp Lúðvíks fengi skjóta og jákvæða afgreiðslu Alþingis eins og horfumar eru fyrir þessurn þýðingarmikla atvinnuvegi lands- manna. En þetta hefur farið á aðra leið. Alþingi hefur sofið á málinu <>g það enga afgreiðslu hlotið þrátt fyrir ítrekaða eftii-r'e.kstra flutningsmanns. Ekki verður annað séð en stjórnarflokkarnir og lákisstjóm þeirra látí sér í léttu rúmi liggja þótt togarsjómenn Ktrevxni í land og stöðvun alls flotans vcrði áþréifanleg staðreynd innan skamms tima, með öllu því tjóni sem það hefur í för með sér fjTÍr sjálfstæðan atvinnurekstur landsmanna og þá miklu gjaldejTÍsöflun sem togaraflotinn stendur irndir. Það fer ekld lejmt, að þótt þetta. réttlætismál togarasjómanna og nauðsjmja- mál þjóðarinnar allrar hafi notið takmarkaðs skilnings stjómar- Jiðsins og ríldsstjómarinnar í heild þá hefur þó afgiæiðsla þess fyrst og fremst strandað á algjörri andstöðu og þvormóðsku- legri neitun Eysteins Jónssonar f jármá 1 ará ðherr:i. Þetta þarf engum að koma á óvart sem þekkir afstöðu Ey- steins Jónssonar til íslenzkrar togaraútgerðar og sjúMega ástríðu hans til sem miskunnarlausastrar skatthcimtu af þjóð- inni og atvinnuvegum heunar. Eysteinh Jónsson átti þá hugsjón dýrasta á sínum tima að koma í veg fj'rir hagnýtingu inn- stæðnanna frá styrjaldarárunum til nýsköpunarinnar í sjávarút- veginum og þeim iðnaði scm honum er skyldastur. A.f þessum. xótum var runnin andstaða Framsóknar gegn togarakaupum ný- sköpunarstjómarinnar og tillaga helzta fjármáJasérfræðings Jiennar um að lána útlcndingum það fjármagn sem þjóðinni hafði áskotnaðzt í stað þess að verja því iil uppbyggingar íslenzkra atiinnuvega eins og gert var fyrir frumkvæði sósíalista. En sé það rétt sem almælt er, að andstaðan gegn skattfríð- indimum til handa sjómönnum strandi framar öðru á neitun • Eysteins Jónssonar, er ljóst að hinn mikli sícattheirritumaður ríkissjóðs iælur sig hér geta liefnt fyrri ófara. Nú skal í engu alalea til J>ót.t tilvera íslenzkrar togaraútgerðar sé í voða vegna ólióflegs arðráns einokunarhringamia og óbærilegra kjara togara- sjómarma, sem hvorttveggja er að kippa gnmdvellinum undan Jieilbrigðum og eðlilegum rekstri togaraútgerðarinnar. Með st.efnu Eysteins rirðist að því vísvitandi unnið að roka tögara- sjómennina í land og lá.ta ekki staðar numið fyrr en öllum togaraflotanum hefur verið lagt. við festar. Afstaðan til skattfríðindanna og þó sérstaMega þáttur Ey- *teins Jócií^onar í málinu sýnir ljóslcga að til eru öfl með þjóð- inni sem láta sér í léttu rúmi liggja þótt bjargræðisatvinnuvegir hennar loggist í rúst. En er ekki tími til kominn að ráðin verði tekin af slíkum mönnum, staðrejTidir viðurkeniKLar án hiks og undandráttar og na.uðs\mlcgar ráðstafanir gerðar til bjai-gar togaraútg'erð landsmanna áður en kornið er í fullkomið öng- þveiti ? Engimi ábyrgur maður getur verið í vafa iiui svarið. Það er þjóðamauðsyn að sjómönnum verði gert fært að starfa á tog- •airunum og útgerðinni skapaður heilbrigður rekstrargrundvöllur ' |ft,kostnað þeirra eem nú hirða gróðann. Truman hellir sér yfir McCarthyismann og í svarrœðu hefur McCarthy svarao með pví að lýsa pví sem hann kallar Trumanisma en Bidstrup, teiknara Land og Folk í Kaupmannaliöfn, finnst sami hakakrossbragurinn á hvorutveggja. HermálaráSherra ÍiiiirÉjanna gré undan öldungardeildarmannlnuBii MarkmiS McCarthys er forseta- stóllinn I kosningunum 19S6 Joseph MeCarthy öldunga- deildarmaður á Banda- ríkjaþingi, hefur undanfarnar vikur verið eitt helzta efni heimsfréttanna. Nafn hans hcf- ur skartað með stóru letri á forsíðum stórblaðanna dag eft- ir dag og hver ritstjórnar- greiriin af annarri hefur birzt um áhrif hans í Bandaríkjun- um, afleiðingar þeirra áhrifa fyrir sambúð Bandaríkjanna og bandamannaríkja þeirra en síðast en ekki sízt um það hvort Eisenhower forseti muni nú loks taka kjark í áig og gera þessum umsvifamiklá flokksbróður sínum það ljóst hver sé 1 raun og verú hús- bóridi á bandaríska stjórnar- heimilinu. í>að er táknrsent um þá aðstöðu sem McCarth.y hef- ur afiað sér að andstæðingar háns viðurkenna að enginn nema sjálfur forseíinn hafi til að bcra þa.nn mjmdugleik sem með þurfi til að jafna um öld- ungadeildarmanninn frá Wisc- onsin. IÖllu greinarfióðinu um Mc- Carthy heíur sá sem þetta ritar einungis rekizt á eina þar sem alvarleg tilráun er gcrð ti) að rekja það hverju Mc Carthy á að þakka það áhriía- vald að bandariskir ráðherr- ar, svo ekM sé talað um smá- kalla eins og hershöfðingja, skrifstofustjóra, prófessora og sendiherra, skjálfa fyrir hon- um. 1 Bandaríkjúriúm kemur út lítið, óháð sósíalistískt tíma- rit sem nefnist Montblv Review. Ritstjórar þess eru tveir kunn- ir hagfræðingar, Leo Huber- man og Paul M. Sweezy. Þeir gera í janúarhefti rits síns í vetur grein fyrir þeim þjóð- félagsöflum', sem McCarthv styðst við. Hér verður drepið á ýmis alriði úr þeirri ritgerð. Eins og skýrast hefur komið á daginn í viðureign Mc Carthys við bandarísku her- stjórnina lætur hann líta svo út að hann sé óviðjafnanlegur refsivöndur „kommúnista og rauðliða“ en í raun og veru er hann að berjast til valda í republikanaílokknum, stjómar- fiokki Bandaríkjanna. „Barátt- an gegn kommúnismanum“ er einungis yfirvarp. Valdastreita öldungadeildarmannsins cr svo áköf og árangursrík scm raun ber vitni vegna þess að strax og hann varð kunnur að morki flykktist undir merki hans skvrt afmarkaður og óhemju fjársterkur hluti bandarísku borgarastéttariruiar, hinir ný- ríku sem hafa grætt auð sinn á heimsstyrjöidinni síðari og uppgangstímunum eftir hana. Hinar gömlu og grónu auð- mannaættir, bandaríski pen- ingaaðallinn, líta niður á þessa nýbökuðu milljónara, þeim hefur verið meinað að ná slík- um áhrifum á stjórn landsins sem þeim finnst hinn mikii og skjótfengni auður gefa sér rétt til. Cvo vill til að í hópi hi'ntia ^ nýríku eru nú ýmsir auð- ugustu ménn Bandaríkjanna. Það stafar aí því að olíuiinda- eisendur fá rausnarlegar und- a.nhágur frá slcattgreiðslum. Nýbökuðu olíumilljónurum frá Texas hefur vcrið við brugðið unrlanfarin ár í Bandaríkjun- um. Einmitt meða) þeirra eru öfíugustu stuðningsmenn Mc Carthys. Má þar nefna Harold- son Lafayette Hunt frá Dall- as, sem er talinn hafa þriggja milljóna og tvö hundruð þús- und króna tekjur á dag og margir álíta nú auðugasta mann í Bandaríkjunum, og Ilugh Roy Cullen frá Houston sem ekki hefur munað um að gefa skólum og öðrum stofnun- um þúsundir milljóna króna. Það er löngu alkunna að þessir menn og aðrir af sama sauða- húsi hafa styrkt kosningabar- áttu McCarthys og nánustu fylgiíiska hans á þingi með hæstu upphæðum sem iög leyfa. Og í vetur þegar Mc Carthy gifti sig sendu „nokkrir aðdáendur í Texas“ honum guilhúðaðan Kádilják í brúð- argjöf. Hina nvríku er auðvit- að að finna um öll Bandaríkin þótt mest beri á þeim í Tex- as og hvarvetna eru þeir áköí- ustu fylgismenn McCarthys. Hópur þessi mætti sín þó iít- ils ef lýðskrum McCarthys um að hann sé hinn eini sanni riddari krossferðarinnar gegn kommúnismanum ætti sér ekki hJjómgrunn í móðursjúkri kommúnistahræðslu sem veru- legur hluti Bandaríkjamanna er haldinn af. Demókratar bcnda nú ú að MeCarthy svíf- ist einskis í árásum á þá sem standa í vegi fyrir honuni en það var á stjórnarárum demó- kratans Trumans sem honum voru lögð vopnin í hendurnar. Þá var gefin út hin alræmda forsetatilskipun um að alia sem aðhyliast róttækar stjórn- málaskoðanir skuli reka úr op- ínberri þjónustu. Þá gaf Clark dómsmálaráðherra út lista sinn um nær hundrað félög Framb. á 1). síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.