Þjóðviljinn - 18.03.1954, Page 8

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Page 8
8) — ÞJÓÖVILJINN — Finuntudagur 18. marz 1954 - IIANÐKNATTLEIKS- MÓT IFÍÍN. Á handkuattlei'ksmóti ÍFRN í gær urðu úrslit þessi: Kvenna ílokkur: Kvennask. A — Kvennask. B 9:4, Flensb. — Gagnfr.sk. verknáinsins 3:4. 4. fl. haria: Gagnfr. v. Lindar- götu — Gagnfræðask. v. Hring br. 6:6, Gagnfræðask. Austur- bæjar A —- Gagn. Aust. B 9:7. Gagn. Vestur- Gagnfr.d. Laug- arnessk. 10:10. 3. fl. Iiarla: Oagnfr. Vest. — Menntask. 6:16, Verzl. A — Gagn. Aust. B 6:4, Gagn. Aust. A — Verzl. B 9:3. 2. fl. karla; Iðnsk. Rvík — Iðn. Hafnarf. lí :8, Menntá- sk. — Samv.sk. 14:7. 1. fl. karla: Hásk. — Loftskeyta- sk. 14:11. austur um land til Bakkafjarð- ar í kvöld. Tekið á móti vörum til Vestmannaeyja í dag. Nykomnar V Asstur-Þvzkai -KNOCH - Verð kf. 2300,00 í skáp Verð kr. 1025,00 handsnúnar Til tækifærisgjafa: og þostiilín í milku úrváli. BúsáhaldadeiBd mo Bankastræti 2, sími 1248. Nylonsokkamir eru koitmir Képovogsbúðin, sími 7006. Kveitnadeild slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund í kvöld klnhkan 8.30 í Sjálfstæðishúsinu TIL SKEMMTUNAR: Upplestur: Frú Þóra Borg. — Tvísöngur: Kristín Einarsdóttir og Margrét Eggerts- dóttir, undirleik annast Weisshappel. — DANS — Fjölmennið. STJÓRNIN. RITSTJÓRI FRtMANN HELGASON Hér fer á eftir síðari hluti á- ætlunarinnar. F. Mfehntun leiðbeinfenda í sér- stökum atriðiam við hærri skólá: Menntuii leiðbeinenda í sér- stökum greinum við hærri skóla skal haldið áfram og hún full- komnuð. Styrkja má þá nem- endur sem fá meðmæli íþrótta- félags. Styrkir í hvaða formi sem er tíl leiðbeinenda skulu notast til hjálpar þeim sem eru fjárhagslega illa setlir. Nota má þá líka til hjálpar nemcnd- um í fimleikaskóla nkisins og öðrum innleudum eða erlendum íþróttaskólum eða stofnr.num. G. Ráðning íþróttafuíltrúa í í- þróttahéröðum í samráði við íþróttahéruðin. Ráðning íþróttafulitrúa verð- ur framkvæmd smá.tt og smátt með þeim hraða sem f járhagsá- stæður leyfa og færir kennarar verða til. Kennsluráðið amiast fyrst um sinn ráðoingu íþróttafulltrúanna fyrir héraðssamböndin. ■ . Hlutverk fulltrúans er að skipuleggja og gefa bendingar til leiðbeinenda í félögunum, sérþjálfara og æfingastjóra. Auk þess að gefa ráð þg leið- bendingar félagsstjórnum og félagsráðum. H. Styrki til námskeiða fyrir úrvalsíþróttafólk og drengi og auk ' þess önnur atriði í kennslustarfsemi sérsam- bandanna. Styrkinum til þjálfnámskeiða ráðstafa sérsamböndin. Styrk- ina er fyrst hægt að borga út þegar áætlunin um notkun þeirra hefur verið lögð fyrir kennsluráðið. Áætlunin gerir ráð fyrir að styrkirnir notist til námskeiða fyrir úrvalsíþróttamenn, efm- lega drengi, ráðningu launaðra sérþjálfara o.s.fv. Skipulag og framkvæmd þessara athafna annast sérsamböndin. Áætlun- in gerir ráð fyrir að miðað verði að því að „breidd“ skap- ist af góðum keimurum. I. Stuðningur við dómaranám- skeið í einstökum íþróttar greinum. Stuðningur við dómaranám- skeið er veigamikið atriði í þessari þjálfaraáætlun. Mennt- uti hóps góðra dómara og móta framkvæmdaaðila er skilyrði til að ná markinu — góðri fram- kvæmd og góðum íþróttum. Gert er ráð fyrir að sérsam- böndin sjái um að skipuleggja og framkvæma slíka kennslu og skipuleggja starf dómaranna. Það verður að leggja mikla áherzlu á menntun góðra kenn- ara til að kenna dómarastörfin og mótaframkvæmd, og að þess- um kennurum verði dreift um allt landið, .. J. Áróðurs- og upplýsingastarf- semi, samning og prentun á þjálfbókum, upptaka og Útíegun kvikmynda, full- trúastarf og stjórnarstörf o. fl. Kennsluráðið stjómar hinni almennu kennslustarfsemi, það óskar eftir hjálp fágmanna að semja og búa til próntáða þjálf- bæklinga. Kenhslufilmur út- vegist með samstárfi milli kvik myndamiðstöð ríkisins, sér- sambáridatma og kennöluráðsins en það sér lika um upplýsingá- ig áróðúrsstarfsemina, tekur að sér eftirlitsferðir o. fl. Áætlun þessi framkvæmist eftir því sem efni standa til, en það er þýðingarmikið að þeim höfuðlínum sé fylgt ár eftir ár á meðan þessi 5 ára áætlun stendur. Það er gert ráð fyrir aukn- ingu smátt og smátt í þessari starfsemi. Áætlunin verði þann- ig; með farin að sú reynsla sem fæst verði notuð til fullnustu. einu og öllu. Það sem mestu máli skiptir er það að forustu- mennimir geri sér grein fyrir þörfinni, fræði hana raunhæft og geri sínar áætlanir og fylgi þeirn eftir. Meðan við sam- þykkjum að láta aðra gera það sem við eigum að gera sjálfir og höldum svo að okkur hönd- um er ekki von að vel íari. — Her hefur í mjög lauslegri þýðingu verið sagt frá hvernig frændur vorir Norðmenn taka á þessu vandamáli sínu. Engum vafa er undirorpið að við getum milcið læi*t af þessari áætlun þó við getum ekki fylgt henni í mæíismót KK í f rjálsum íþróttum innan húss Á þriðjudagskvöldið fór fram tí íþróttahúsi KR frjálsíþrötta- keppni sem er einn liður í há- tíðahöldum félagsins í sambandi við 55 ára afmæli þess. Mótið setti Erlendur Ó. Péturs- son með snjallri hvatningarræðu til hinna mörgu áhorfenda sem komnir voru og flestir voru ung- ir menn. KR hafði boðið drengj- um undir 17 ára aldri að koma ókeypis til mótsins ef það mætti verða til að vekja áhuga þeirra fyrir frjálsum íþróttum. Fjöl- menntu þeir og ’skemmtu sér vel. f mótið voru skráðir 20 kepp- endur: 14 frá KR, 2 frá Ár- manni, 3 frá ÍR og 1 frá Aftur- eldingu. Til leiks komu þó ekki nema Framhald á 11. síðu Ársþing iBR hófst sJ. mánudag Ársþing fþróttabandálags R- víkur hið 10. i röðinni hófst sl. mánudagskvöld í félagsheim- ili KR í Kaplaskjóli. Formaður bandalagsins Gísli Sjilkoff Sovéfmeistari Sovétmeistaramótinu í skauta- hlaupi er nýlokið. Sigurvegari varð heims- og Evrópumeistar- inn Boris Sjilkoff, hlaut 19<k910 stig, Oleg Gontsjarenko varð annar með 191.435 stig og Júrí Kísloff þriðji með 192.883 stig. í einstökum greinum urðu úrslit þessi: 500 m: Sergeéff 42.8 sek, Bespaloff og Beljanéff 43.4. 1500 m: Sjilkoff 2.18.6, Kisloff 2.19.4, Gontsjarenko 2.19.8. 5000 m: Sjilkoff 8.10.0, Gontsjarenko 8.18.3, Merkúloff 8.20.0, 10000 m: Gontsjarenko 16.52.1, Sjilkoff 17.10.2, Merkúlóff 17.18.8. Halldórsson arkitekt, baúð full- trúa velkomna til þingsetu, en þeir eru milli 70 og 80. í þirigbyrjun minntist for- maður Hallgríms Benediktsson- ar hins látna íþróttamanns og frömuðar og vottuðu þingfull- trúar minningu hans virðingu sína með því að rísa úr sætum. Þingforsetar voru kjörnir Erlendur Ó. Pétúrsson og Jens Guðbjörnsson og þingritarar Ásmundur Bjarnason og Hann- es Sigurðsson. Miklar umræður urðu um | ársskýrslu bandalagsins og tóku margir til máls. Snerust umræðurnar einkum um bygg- ingu íþróttahúss á lóð Banda- ; lags Æskulýðsfélaga Reykja- víkur svo og fjárveitingar til íþróttafélaganna frá Reykjavík- urbæ, en öllum fjárveitingum frá Reykjavíkurbæ til íþrótta- félaganna er ráðstafað eftir til- lögum frá IBR. Þá urðu einnig nokkrar umræður um Iþrótta- þingið, er háð var á Akranesi sl. sumar og kjör á fulltrúum frá Reykjavík á það þing. Stóðu umræður um mál þessi til kl. 2 eftir miðnætti. Þá var og til umiæðu fjárhagsáætlun bandalagsins fyrir yfirstand- andi ár. Þá fó>- fram kjör hinna ýmsu nefnda þingsins, en síðari fund- ur þess verður haldinn eftir hálfan mánuð. Fer þá fram stjórna"kjör og ýmsar aðrar kosningar. 1 Iþróttabandalagi Reykjavík ur eru nú 22 félög með tæp- lega 9 þúsund félagsmenn. Enn- fremur starfa. innan bandalags- ins 7 sérráð, í knattspyniu, handknattleik, sundi, frjálsí- þróttúm, skíðum glimu og 'hnefaleikum. — (Frá ÍBÍtj

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.