Þjóðviljinn - 18.03.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.03.1954, Blaðsíða 12
Tehið sé tiSlii til útifjaldu þeirra vegiw hiífð~ iiriata — útgerðarmenn riðnrhenna hröfu A S.I. luuisti eða 21. okt. tluttí Láðvík tim þa-ð á Alþiugi að uiulauskilja % af telijiuu sjöuuuina ojf að tekið verði tillit til útgjalda þeirra vegiia lilífðarfata. Var jm visað til fj.árhagsueí ndar n.d., sem hefur legið á raálinu siðan. Áhafnir um 15 togara hafa sent Alþingi áskorun um að sam- þykkja frumvarp þetta og nú hafa tun 1200 sjómenn á 110 liskiskipum samþykkt áskonui til Aljiingis uiu að undansldlja þriðjung af tekjurn sjónuuina skatti. rík Jósepsawwi frumvarp j Er þá \'on um að nokkuð rætist telijmn sjómanna skatti 6r og að nægir menn fáist til Þjóð viljanum barst í gær eft- iríarandi frá stjórn L.Í.TJ.: „Hinn 23. okt. s.l., samþykkti stjón L. í. Ú. tillögu um, að % hluti af tekjum skipverja á fiski- skipum teljist áhættuþóknun, og verði dreginn frá tekjunum við álagningu tekjuskatts og' út- svars. Tilaga þessi var send xnilliþinganefnd í skattamálum. Einnig hefur L. í. Ú. mælt með því, að tekið sé tillit til þess mikla kostnaðar, sem fiski- naenn hafa við hlífðarföt og per- sónufrádráttur hækkaður sem því nemur. Nú hafa L. í. Ú. borizt á skor- anir frá um 1200 skipverjum á 110 fiskiskipum, þar sem skorað er á „milliþinganefndina í skattamálum, ríkisstjóm og Al- 'þingi, að taka til greina við væntanlega afgreiðslu á skatta- og útsvarslögunum tillögu Lands- sambands ísl. útvegsmanna um, að % hluti af tekjum skipverja á fiskiskiþum teljist áhættuþókn- un og verði dregin frá tekjun- um við álagningu tekjuskatts og útsvars. Einnig verði tekið til- lit til aukakostnaðar, sem fiski- menn hafa vegna mikilla út- gjalda Við hlífðarföt og persónu- frádráttur hækkaður sem því nemur." Um leið og vér sendum Al- þingi þessar áskoranir, sem í'ylgja í frumriti, leyfum vér oss að ítreka fyrri tillögur vor- ar í þessu efni, og teljum, að síðan þær voru fyrst bomar fram, hafi komið enn skýrar í Ijós en áður, hversu nauðsynleg- ar þær eru vegna skorts á sjó- mönnum til starfa á fiskiskipa- ílotanum. Ilefur af þessum or- sökum orðið að leyfa innflutn- .tng á færeyskum fiskimönnum, svo að fjöldi skipa gæti haldið áfram veiðum. Þrátt fyrir viðbót þessara erlendu sjómanna, hafa Aflafrétttr 1.—15. inaræ REYKJAVÍK. Frá Reykjavík róa 27 bátar, þar af eru um 7 með línu, 8 eru á útilegu með línu, en 2 eru með net. Gæftir hafa verið ágætar og hafa flest verið famir 13 róðrar, Afli hefur verið allgóður hjá línubátunum én þó misjafn. Hinsvegar hefur afli netjabátanna verið mun minni, eða fremur rýr. liAFNÁTíl JÖK»UK. Frá Hafnarfirði róa 21* bát- lir, þar af hafa 16 róið með Framhald á 3. siðu jafnvel nýsköpunartogarar stöðv azt vegna manneklu. Ein höfuð- ástæðan tii þessara vandræða er. sú, að mjög margír af skip- verjum fiskiskipafiotans hafa leitað sér vinnu í landi við létt- ari störf, sem eru eins vel ’laun- uð og störf sjómanna á fiski- skipum og stundum betur. Eins og alkunnugt er, stendur hagur útgerðarinnar nú svo höll- um fæti, að hún er þess ekki megnug, að. bæta kjör fiski- manna með kauphækkun. Hinsvégar er það sanngirnis- lcrafa sjómanna og útgerðar- manna, að fiskimenn fái tekið til- lit til þess, hve störf þeirra eru erfið og áhættusöm og hafa í för með sér rnikið slit á hlífðarföt- um, með því að um þá verði látnar gilda sérregiur um álagn- ingu skatta og útsvars, svo sem hér hefur verið farið fram á. *\ VerkfaIIs« kiern vís- uð frá Umlirréttur í Þórshöfn i Fækeyjiun vísaði í gær á bug kæru samtaka útgerð- armaima yfir verkfalli sjó- maiuia á færeyska fisldflot- anuin. Útgerðarmeimirnir héldu því fram að verkfallið væri samplngsrof en dóm- stóllinn árskurðaði lueruna tilefnislaasa. Verkfallið held ur áfrim eins og áður. þessara starfa.“ Ársgamall dreng- ur dettur út um glugga og fótbrotnar I gær viídl )»að slys til að ársgamall drengur, Þórarinn Jóassou að nafni, datt út um glugga ú íiTUiarri hæð á Þórs- götu 9. Dreugjuiim var þegar fluttur í Lajidsspítalaun og leiddi raim sóku í Ijós að hanu hafði fót- brotnað, en um öunur meiðsl var þá ekki vitað. Verður það að teljast mikil hejipjii að ékki skyldi verr fara. Fimmiudagur 18. marz 1934 —- 19. árgangur — 64. tölubla* Sjónvarp Reykjavík á 25 ara aímæli Ríkis- útvarpsins? Komið heftir til orða að hefja sjónvarp hér á landi á 25 ára afmæli Ríkisútvarpsins á næsta ári, að því er skýrt var frá ó Alþingi í gær. Menntamálaráðherra skýrði frá þessu í sambandi við tillögu frá Gylfa Þ. Gíslasyni um rann- sókn á möguleikum til sjónvarps á íslandi. LandbtínaSarsvn - ing 1957 Búnaðarþing hefur samþykkt að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að undirbúa landbúnað- arsýningu er haldin verði árið 1957. Jafnframt skorar btmað- arþingið á st-jórnarvöldin að veita fé til sýningar þessarar. —■♦—♦*—♦—• --•—i Lolcsdi Sooo - grelddi 29oo Togarílotinn síöðvast verði ekki þegar í staÖ bætt kjör sjómanna Fyrir nokkru auglýsti Tryggvi Ófeigsson eftir sjómönnum í útvarpinu og lét þess jafnframt getið að hásetar á Marz hefðu haft 5000 kr. í kaup á mánuði, og gaf í skyn að svo myndi veröa eiftir- leiðis. Nú er fengin reynsla af þessu fyrirheiti. f tveim- ur síðustu feröunum á Marz, sem stoMið hafa næstum því í mánuö, varö kaup háseta 2900 kr. Þarf ekki að skýra fyrir neinum hversu hraklegt kaup það er að fá 2900 kr. á rnánuði fyrir 12 tíma vinnu á sólarhring við erfiðustu og áhœttu- sömustu skilyrði og verða auk þess að greiða rnikið fataslit — og skatt af þeirri upphæð í þokkabót. Vngur rnaður sern festi trúnað á hina upphaf- legu auglýsrngu Tryggva réð sig til lians í von um sœmilegar tekjur. Hann átti engan galla og keypti hann allan í verzlun Tryggva gegn greiðslu í vœnt- anlegu kaupi. Þegar fyrsta túr var lokið og sjó- maðurinn œtlaði að ná í kaup var honum sagt að hann œtti ekJcert inni, kaupið hefði ekki einu sinni hrokkið fyrir gallanum! Hversu lengi heldur ríkisstjórnin að togararn- ir gangi meöom sjómönnum er boðið upp á slík kjör? 8-11 ára drengir uppvísir að inn- brotum o. II. Lögreglan hefur nú upplýst nokkur afbrot; sem drengir á aldrinum 8 til 11 ára hafa framið að undanfönuu hér í bænum. Drengir þessir höfðu íramið 6 innbrot 1 skrifstofur, verzlariir og vönigeymslur og stoiið ýmsurn vamingi og pen- ingum. Einnig höfðu þeir stolið peningum úr fatnaði á vinnu- stað einum og viudlingum úr bifreið. Málið verður sent barna- verndarnefnd. Drengur stelur 500 kr. frá telpu 1 fyrradag hrifsaði 8 ára gamall drengur hér í bænum peningabuddu af lítiili telpu, sem send hafði verið í búð, en í buddunni voru um 500 krón- ur. Drengurinn fékk leikfélaga sinn með sér niður í bæ og þar byrjuðu þeir að eyða peningu.n- um. Afgreiðslustúlku í veit- ingastofu einni, sem drengimir komu í þótti þeir hafa ein- kemiilega mikil fjárráð og gerði lögreglunni aðvart. Dreng irnir sögðust í fyrstu hafa fundið peningana en viður- kenndu gíðar brotið. Hér sjáið þið m.a. Alaskaösp frá 1944 í garöi Skógræktar ríkisins í Múlakoti í Fljótshlíö. Hcelt hefur verið trjá- plöntuuppeldi . þarna, en í gar 'öin- um er að finna flesiar þcer trjáteg- . undir sem fluitar haf.a verið hingaö til lands: — Sjá grein á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.