Þjóðviljinn - 24.03.1954, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. marz 1954
Sotarinn kemur,
sótarinn kemur!
Ennþá skoplegra og jafnframt
merkilegt frá vísindalegu sjón-
amriði var það atferði páfa-
gaubsins, sem nú skal lýsa:
Fapagallo bræddist ekkert og
engan — nema sótarann. Fugl-
ar verða yfirleitt auðveldlega
hræddir við þá hluti, sem eru
hátt uppi og vofa yfir þeim.
Stendur þetta í sambandi við
meðfædda hræðslu þeirra við
ráufugla, sem steypa sér yfir þá.
Þannig fær allt, sem ber við him-
.in, eitthvað af merkingunni
„ránfugl“. I'egar svartklæddur
sótarinn, sem var auðþekktur
frá öðruin mönnum af búningi
sínum og hálfskuggalegur á-
sýndutn, stóð uppi á reykháfn-
um og gnæfði við himin, greip
Papagallo ofsahræðsla, og flýði
hann veinandi svo Iangt í burtu,
að allir óttuðust, að hann rataði
ekki heim aftur. Nokkrum mán-
uðum seinna, þegar sótarinn
kom aftur, sat Papagallo á vind-
hananum og átti í brösum við
dvergkrákurnar, sem vildu elnn-
ig sitja þar. Allt í einu sá ég
hann teygja úr sér, rétta fram
hálsinn og líta liræddan niður.
Kiðán fiaug hann af stað og
hiópaði með rámri röddu í sí-
feilu: „Sótavinn kcinúr, sótarinn
kemur!" Og í þeint svifum vatt
itinn svartklæddi sér inn um
garðshliðið. (Lorenz: Talað við
dýrm).
£JL- 1'dag er miðviktidagtiriivn 24.
™ marz. Ulrica. — 83. dagiu'
ársins. — Sóiarttpprás ld. Ö.16.
Sólariag )d. 18:64. — Ttmgl í
hásuðri kl. 8:45. — Árdegishá-
flæði kl. 7:46. Siðdegisháflieðl kl.
20:01.
MESSUR 1 KVÖLD
(vgL,- HáteigsprestakaU
Föstuguðsþjónusta
nSBMjl 1 hátáðasal Sjó-
mannaskólans i
kvöld kl. 8:30. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Laugameskirkja
Föstuguðsþjónusta í kvö'.d klukk-
an 8.20. Séra Garðar Svavarsson.
Hallgrimskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8:15. —
Litemía sungin. Sr. Jakob Jóns-
son.
Lælaiavarðstofan
er í Austur ba j arskólantim. —
Sími 5030.
Næturvarzla
er í Hoykjavíkurapóteki. Simi
1760.
Magnús Á Árnason
istmálari heldur nú
sýningu í Lista-
nannaskálanum. Við
rirtuih hér eina
nynd eftir haim án
þess að vita hvort
utn er á sýning-
tnni. Ht'm heitir Við
ílítará, en þaðan
>ru margar lands-
agsmyndir málar-
,ns.
Bókmenntagetraun
Kvæðið sem við birtum i gær
heitir Með japanskri innikápu
(kímonó) í jólagjöf, eftir Sigfús
Blöndal, birt i bók hans Sunnan
yfir sæ, 1949. Eftir hvern er
þetta fallega kvæði:
1 fjarlægum, fögrum skógi
ég friðsælt rjóður veit.
Þar skjálfa geislar í grasi,
þar ganga hindir á beit.
Á bak við b'ávötn op akra
rís bórgin með ys og ljós,
en skóggyðjan fé!úr í faðmi
friðarins hvítu rós.
Þar líður tíminn ög liður —
sem laufelskur, mildur hlær.
Og yfir nöfnunum okltar
á eikinni börkur graér.
18:00 Islenzkuk. I.
fl. 18:30 Þýzkuk.
II. fl. 18:55 Tóm
stundaþáttur
harna og unglinga
(Jón Pálssonj.
20:20 Föstúmessa í hátiðarsal
SjómannaskcCa.ns (Scrá Jón Þor-
varðsson). 21:20 Islenzk tónlist þl.
Minni Xslands, forleikur eftir Jón
Leifs (Sinfóniuhljómsveitin leik-
ur; Olav Kieiland Stjórnar). 21:35
Vettvangur kvenna. a) Erindi Frú
Vijaya Lakshmi Pandit (frú Bodil
Begtrup sendiherra Dana). b)
Upplestur: Úr Ljóðfórnum cftir
Rabindranath Tagore, í þýðingu
Magnúsar Á. Árnasonar (Stein-
gerður Guðmundsdóttir leikkona).
22:10 Útvarpssagan Salka Valka
eftir Halldór Killjan Laxness;
(Höfundur les). 22.35 Dans- og
dæguriög: Doris Day syngur pl.
23100 Dagskrárlok.
Ungmennastúkan Hálogaland
Munið fundinn í kvöld klukkan
8.30 í Góðtemplarahúsinu.
Millilándáflugvél
Loftleiða var
væntanleg til R-
vikur kH. 4-5 í
nótt frá New
Yorlc. Gert var ráð fyrir að
flugvélin héldi áfram eftir um 2ja
stunda viðdvöl til Stafiangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
Bæjarbókasafnið
læsstoían er opin alla virka dag»
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 sið-
degis, nema laugardaga er hún
opln 10—12 árdegis og 1—7 sí‘>-
degls; sunpudaga kl. 2—7 siðdegis.
Útlánadelldin er opin alla virlra
daga kl. 2-10 síðdegis, nema íaug-
ardaga kl. 2-7 síðdegis. ÚUán fyrir
hörn innan 16 árá kl. 2-8.
Síðastliðinn lau’g-
ardag opinberuð'a
trúlöfun sína ung-
frú Sigríður Jóns-
dóttír, Flókagötu
5, og Ba’dur Gunn-
arsson, frá , FÖSS'
vollum, Bergþórugötu 2 Rvík.
Vlðtalstínil bæjartáðs
Bæjarm,álaráð Sósíalistaflokksins
hefur ákveðið að taka upp fas-tan
viðtalstima fýrlr almenning. —
Verða bæjarfulitrúar flokksins og
aðrir trúnaðarmenn i bæjarmáC-
um eftiríeiðis til viðtals á hverj-
um miðvikudegi kl. 5—7 siðdegis
að Skólavörðustíg 19, 1. hæð (til
vinstri).
Siðastliðinn laug-
ardag vóru gefin
saman í hjóna-
band af sr. Gafð-
ari Svávarssyni
ungfrú Kristín
Sigurjónsdóttir og Leifur Örnóttf-
ur Björnsson, verkamaður. Heim-
ili þeirra er að Klapparstíg 12.
Happdrætti Háskóla Islands
Athygli skal vakin á auglýsingu
happdrættisins í blaðinu i dag um
fiutning happdrættisumboðsins í
Austúrstræti 1 (Bækur og rit-
föng.) Umboðið verður framveg-
is i Málflutningsskrifstofu Guð-
laugs Einarssonar og Einars G.
Einarssonar, Aðalstræti 18 (Upp-
Krossgáta nr. 328
!i - —nr ipg
H1 | c
_ O 9 WmT
io
n [ia
<3 flT
gPÉ<s“ iIiiBL.... . \£m Jii—»«■> A ■
Við notuðum bandvitlausa mynd
með krossgátunni í gær. Kemur
nú sami textinn með réttri mynd
og þúsund þýðingarlausum afsök-
unum.
Lárétt: 1 eftirmaður De Gasperi
4 drap 5 kyrrð 7 vera í vafa 9
dagsstund 10 sprengiefni 11 ark-
arskipstjóra 13 leikur 15 ftan 16
þrældómur.
Lóðrétt: 1 fljót á ítáliu 2 hrós 3
ryk 4 starf 6 dagsstundin 7 enn-
þá 8 fora 12 gælunafn (þf) 14
á fæti 15 forsetn.
Lausn á nr. 327
Lárétt: 1 hausana 7 al 8 álar 9
111 11 arm 12 61 14 tu 15 aðan
17 ei 18 nef 20 sendill.
Lióðrétt: 1 hala 2 all 3 sá 4 ala
5 nart 6 armur 10 lóð 13 land
1K ~~ ic
Sklpaútgerð rfldslns.
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja er í Reykjavík. Herðu-
breið var væntanleg til Reykja-
vikur í morgun frá Austfjörðum.
Skjaldbreið er í Reykjiavík. Þyrill
var á Eyjafirði í gær á austurleið.
Eimsldp
Brúarfoss fór frá Reykjavík í
fyrradag austur og norður um
land. Dettifoss fór frá Reykjavík
i gærkvöld til Murmansk. FjaK-
foss fór frá Vestmannaeyjum 21.
þm til Belfast og Hamborgár.
Goðafoss fór frá Keflavik i gær-
kvöld til Vestmannaeyja og það-
an til Akraness. Gú.lfoss fór frá
Kaupraannahöfn í fyrradag til
Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss
e’r í Ventspils, fer þáðan til Rvik-
ur. Reykjafoss fer frá Rotterdam
i dag til Hull og Reykjavikur. SeC-
foss fór frá Reykjavík 17. þm til
Graverna, Lysekil og Gautaborg-
ar. Tröllafoss kom til New York.
12. þm, fer þaðan til Reykjavík-
ur. Tungufoss fór frá Santos 16.
þm til Recife, Cabade'o og Rvík-
ur. Hanne Skou fór frá Gauta-
borg 19. þm til Reykjavikur. —-
Kat’a er væntanleg til Reykjavik-
ur árdegis i dag frá Hamborg.
Drangajökuttl fór frá Hamborg
20. þm til Akureyrar.
Sambandssklp
Hvássafell fer frá Bremen i dag
•til Hamborgar. Arnarfell fór frá
HafnarfU'ði 21. þm áleiðis tilw
Gdansk. Jökulfell fór frá Rvík
í dag áleiðis til Breiðafjarðar-
hafna. Disarfell fór frá Vestm,-
eyjum í gær áleiðis til Bremen og
Rotterdam. Bláfell er i vélavið-
gerð í Abérdeen. Litlafell losar
olíu á Noróur- og Austurlands-
höfnum.
Dagskrá Alþingis
miðvikudaginn 24. marz
Sameinað þing
Fyrirspurnir:
a) Vernd hugverka ofl.
b) Greiðslugeta atvinnuveg-
anna
Þinghúslóðin
Efrideild
Fuglaveiðar og fuglafriðun
Groiðslubandalag Evrópu
Neðrideild »
Fyrningarafskt'iftir
Póstlög
Aukatekjur rikissjóðs
Tollskt'á of.
Tekjuskattur og eignarskattur
Útsvör
Áfengislög
Brunatryggingar í Reykjavik
Ibúðarhúsabyggingar í kaupstöð-
um og kauptúnum
Réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins
Stéttarfélög og vinnudeilur
Dag nokkurn skömmu siðar stanzaði Ég-
mundur greifi fyrir framan krána Grisinn
margliti og heimtaði eitthvað að drekka.
Ugluspegill var einmitt þjónn í kránni
þessa stundina, og það var hann sem
kom út með vínið. — Ert það þú, þinn
leiði krummi, sagði greifinn.
Yðar hávelborinheit, svaraði Ugluspegill,
getið þér sagfc mér hvort er rauðara: vin
sem rennur niður hálsinn eða blóð sem
fossar upp um hálsinn? Þetta 'langar
ljóskerið mitt til að vita. — Greifinn
svaraði ekki, heldur borgaði fyrir sig og
hélt á braut.
Ugluspegill og Lambi fengu sér nú hvor sinn
asnann og hófu mikil ferðalög. Þeir fóru
vítt um landið og skýrðu landsmönnum
sínum frá hinum skuggalegu áformum
blóðkóngsins. Þeir seldu grænmeti og
klæddust sem bændur, og komu á hvern
markað í ölHu Flæmingjalandi,
Er þeir komu á markaðinn í Brýslu ráku
þeir augun í steinhús nokkurt á múr-
steinabakkanum, og við einn gluggann sat
unaðsleg fagurrjóð dama í atlaskjóli.
Brjóst hennar voru ávöl og formrík, augu
hennar tindruðu af æskuþrótti og lífsfjöri.