Þjóðviljinn - 24.03.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. marz 1954
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurinn.
| Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson.
Fréttastjóri: Jón Bjarnason.
Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð-
mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson.
Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson.
; Kitstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg
I 19. — Sími 7500 (3 linur).
Áskriftarverð kr. 20 á mánuðl í Reykjavík og nágrennl; kr. 17
annars staðax á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið,
Prentsmiöja Þjóðviljans h.f.
\--------------------------------------------------------------------
Félag íslenzkra botnvörpuskipaeigenda hefur sent
frá sér álitsgerð um hag togaraútgerðarinnar á íslandi
og kemst þar að þeirri niðurstöðu að „óhjákvœmileg
stöðvun vofi yfir togaraflotanum, fáist ekki stórfelld
breyting á kjörum peim sem togararnir eiga við að búa“.
Lýsingar félagsins og niðurstöður munu ekki koma les-
endum Þjóðviljans á óvart; þessi atriði hafa verið rak-
in ýtarlega hér í blaðinu undanfamar vikur, en efiaust
hafa ýmsir af lesendum stjórnarblaðanna hrokkiö við
og undrazt árangur viðreisnarinnar miklu.
í álitsgerð sinni forðast FÍB að víkja að raunveruleg-
um ástæðum þess að hag togaraútgerðarinnar er nú svo
illa komið, enda fara sumir þeir menn með stjóm í þeim
samtökum sem umfram allt vilja dylja raunverulegt
samhengi íslenzkra efnahagsmála; — menn eins og
Kjartan Thors, sem er fulltrúi miUiliða en ekki útgerð-
armanna. En meinsemdin er sú að hverskyns milliliðir
raka saman ofsagróða á kostnað útgerðarinnar og valda
því með fjárkúgun sinni' hvernig kjörum útgerðarinnar
er nú háttað. Olíufélögin, bankarnir, vátryggingafélögin,
fiskprangaramir og aðrir slíkir hirða árlega margfalda
þá upphæö sem þarf til þess aö útgerð beri sig og geti
greitt sjómönnum gott kaup.
Þar sem FÍB víkur ekki að þessum ástæðum vandans,
bcnöa saintökin ekki heldur á neina rauhæfa lausn. En
í álitsgerðinni er þó vísbending sem vert er að vekja sér-
staka athygli á; stjórn FÍB ræðir um að fá „hliðstœð
fríðindi þeim fríðindum sem bátaútveginum hefur verið
veitt, eða annað jafngilt."
Þama er komiö að sjálfum kiama málsins: á að leysa
xandrœði togaraútgerðarinnar á kostnað alþýöu eða á
kqstnað auðmannastéttarinnar? Kjartan Thors og félag-
ar hans krefjast þess að kjör almennings verði skert.
Þeir vilja fá bátagjaldeyri, sem myndi enn stórhækka
vöruverð í landinu. Væri þá raunar hreinlegast aö fram-
kvæma nýja, stórfellda gengislæklcun, því ef bátagjald-
eyrir á einnig að koma ofan á togarafiskinn er næsta
litið eftir af útflutningnum. En almenningur þekkir nú
af eigin rejmslu hver em áhrif gengislækkunar á lífs-
kjörin — og ekki síður hvílíkt „bjargráÖ“ sú ráðstöfun er.
Þegar gengislækkunin var framkvæmd lýsti ríkisstjómin
eg ,,sérfræðingar“ hennav, Benjamín og Ólaíur, jrfir því
æ ofan í æ með miklum tilburðum, að nú væri vandi út-
gerðarinnar leystur um ófyrirsjáanlega framtíð, ekki sízt
togaraútgertfarinnar. Sú reynsla sem nú blasir við öllum
sannar þó að aldrei hefur neitt „bjargráð" mistekizt
jafn herfilega; kjör almennings hafa verið' skert mjög
stórvægilega, aðstaða útflutningsatvinnuveganna hefur
aldrei verið verri — en hverskyns milliliðir græða nú
meira fé en nokkru sinni fyrr.
Það er ástæða til þess að vara ríkisstjórnina alvarlega
við því að vega enn einu sinni í sama knérunn. Kjör al-
mennings hafa verið skert svo stórlega á undanförnum
árum, að þar er þörf verulegra umbóta en ckki skerð-
inga. Átta stunda vinnudagur má heita naínið eitt hjá
vevkafólki; það kemst. enginn sæmilega af nema að hann
nái í verulega eftirvinnu. TJm þetta er enginn ágrein-
ingur innan verkalýðssamtakanna. og á því er ekki nokk-
ur vafi, ao ef stjórnarvöldin hyggja á nýja árás .á afkomu
almennlngs yrði því svarað á eftirminnilegasta hátt.
Vandi togaraútgerðarinnar verður aðeins leystur á
kostnað íslenzku auðmannastéttarinnar, þeirra milliiiða
sem hirða gróöa sjávarútvegsins, en hann er' einnig auð-
leystur á þann hátt. Einir saman vextirnir sem bankar
ríkisstjórnarinnar hirða 'nenia 1000 kr. á togara dag
hvern. Gróði olíuíéíaganna er emi stórfelldari. Heildsal-
ar Iandsins hafa aldrei lifað aöra eins gullöld og nú —
á því að hagnýta þann gjaldeyri sem togaramir afla, og
þannig mætti lengi telja.Verkefnið bíður ríkisstjórnar-
innar, og henni verður ekki stætt á neinni annarri
„iausn“.
Ern bæjaryfirvöldln á v©rðl?
Þegar öldiu'iiar risu hæAt fyr
ir rösku ári síðan í sambaiidi
við Reykjavíkurferðir amerlska
hernámsliösins á Keilavikur-
flugvelli sáu forsvarsnienn her-
námsins sér ekki annað fært
en láta nokkuð und-an slga.
Vegr.a öflugrar mótmælaöidu
almenrings fékkst þ\á ágeagt
að cinkennisklacdduin her-
mönnum var baruiað að koma
til bæjarins. Var þessu alrneont
fagnað enda orðinn siíiui' ó-
föguuður að heimsóknum
„verndaranna“ að fáir eða eng-
ir sáu sér fært að verja hingað
kornur þeirra.
En þótt almenningur í Rvik
legði þann skilning í barmið
við Reykjavíkurferðum ein-
kennisklæddra hermanna að
með þvi myudi fyrir þessi hvim
leiðu ferðalcg tekið að roesíu
eða öllu leyti kom fljótt á dag
inn að foi-svarsmenn hernáms-
ins hcfðu hér hin mestu undir-
mál. I stað einkennisklæddra
hermanna áður stormuðu þeir
nú í bæinn í sínum borgara-
le.ga kiæðnaði og héldu uppi
f\vri iðju eins og ek'.iert iiefði
ískorizt. Hefur í-ejmslan orðið
sú að Reylcjavíkurferðir
,,verndaranna“ halda áfram
og á hættulegri grundvelli en
áður. Meðan þeir mættu hér í
sLnum einkemúsldæðnaði mátti
hvarvehia þekkja þá úr öðru
fólki hvort heldur var á göt-
unni eða í veitingahúsum bæj-
arins. Eftir að þeir tóku upp
þann borgaralega ferðaklæðnað
sem . Bjarni Benediktsson og
samherjar hans ráðlögðu og
samþykkíu reyndist allt ó-
hægra um vik. í fljótu bragði
verðtir nú amerískur hernáms-
maður ekki greindur frá heiðar
legu innkadu fólki, h\orki á
gctum bæjarms, né í kvik-
mvnda- eða samkomuhúsmmm.
Það hefur mjög færst i vöxt
að ameriskir liernámsmenn
geri sér tíðfarið liingað til bæj-
arins í seinni tíð. Koma iþeir í
mörgum, stórum bifreiöum á
degi hverjum og eru þar á
ferð bæði hermenn af Keflavík-
uiflugvelli og sá ruslamlýður
aiaerkkra slórborga sem flutt-
ur hefur verið hingað til
lauds sem vinnuafl á vcgum
hernámsliðains og Harniltons-
félagsins. Er kunnugt að í síð-
ari hópnmn er mikill fjöldi
glæpamanna sem fengið hefur
fangelsisvist sína stytta gegn
þ\d að ganga í þjónustu ame-
rískra hemámsframkvaanda
hcr norður á íslahdi.
Það fer ekki á milli mála
hvei-t erindi ameríkanar eiga til
Reykjacríkur. Þeir koma hingað
til að stunda síua gleðileiki á
kostnað íslenzkrar æsku. Tvisv
ar hefur þetta komið áþreiia n -
lega í Ijós á skömreum tínia.
Fyrir stuttu var hópur óein-
kennis’-i’læddra arneríkana tek-
inn í herbergjum vestur á £ó»-
vailagötu, ásamt íslenzkum
stúlkum, sem sumar voru vart
komnar af barnsaldri. Og f\ rir
örfáum dögum uppgötvaði lög-
reglan annað amerískt spilliiig-
arbæii á Reynimel 46, 'par sem
ölæðisóp hermanna og fylgi-
kvenna þeirra völrtu athygii ^
nágrannanna og lögreglunnar
og urðu til þess að heimsóku
var gerð í herbergin þar sem
þessi þokkalegi lýður hafði
komið sér fyrir.
Það er til slíkra heimsókna
sem hinir fjölmennu hópar ó-
einkennisklæddra ameríkana
leggja leið sína til Reykjavik-
ur í skjóii þess samkoraulags
sem Bjarni Benediktsson og
samiierjar hans hafa gert við
hemámslioið. Heiðri og sæmd
íslenzki’a stúikubarna er hik-
laust fóraað á altari hemáms-
ins án þess að stjómarvöldin
virðist svo rnildð sem manna
sig upp í málamyndamótmæli
gegn ósómanum sem þrifst fyr-
ir augum þeirra.
Ekkert væri eðlilegra en að
bæjarjfirvöldin létu mál þetta
til sín taka þannig að eftir yrði
tekið og stjórnarvöldin nimsi-
uðu. En þvrí hefur síður en svo
verið að heilsa. Tvisvar á síð-
asta kjörtímabili bæjarstjóm-
ar Reykjavíkur hreyfði Ingi R.
Helgason þessu máii og flutti
tillögur um ráðstafanir af hálfu
bæjarins til að htndra hingao-
komur amerísku hernámsmann-
anna og annarra ameríkana á
Keflavíkurflugvelli. í bæði
skiptv.1 lét Gunnar Thoroddsen
borgarstjóri íhaldsmeirililuta
sinn vísa málinu frá og naut
til þess velvildar annarra bæj-
arfulitróa hemánisfloklianna.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
hreyfði Ingi málinu enn og
skírskotaði alveg sérstaldega
til nýorðkina atburða í sam-
bandi við R.ey'.rjavikurkomur
hemámsliðsins. Flutti haun á-
skorunartillögu á riki.sstjórn-
ina run „að iioma því fram í
þeim samnliigaumleitununi, sem
nú síanda yðir miili bandarísku
og íslenzku rí kisstj ómanna, að
hér eftir verði bandarískum
hermönnum — óeinkennLsitlædd
um sem . einkennisklæddum —
bannaðaj- allar komur til
Reykjavíkur.“
Nú hafði það áunnizt að au’.c
sósíalista greiddu allir aðrir
fulltrúar mimiihlutaflokkaiina
því atkvæði að heraámsliðinu
skyldi úthýst frá höfuðborg-
inni. Ber vissulega að fagna
þeim framförum sem þessi nýja
afstaða Alþýðuflokksins og
FTamsóknar lýsir. Hún sýnir
Framhald á 11. síðu
Hvernig baðker
þrelaldast í verði
Dærni um verðlagsmyndun þá sem veldur
heimsmeti í verðbólgu
Eins og kunnugt er hafa valdamenn íslands
algert heimsmet í skipulagðri verðbólgu, og hafa
dæmi þess margsinnis verið rakin hér í blaðinu.
Hér fer á eftir enn eitt dæmi, par sem verðmynd-
unin er rakin lið fyrir lið. Vörutegundin er bað-
ker og er flutt inn frá landi par sem bátagjald-
eyrisálagið er „aðeins“ 26%. Þau lönd eru Finn-
bmd, Austurríki, ísrael, Tékkóslóvakía, Ungverja-
land og Spánn. Á vörum frá Póllandi er bátagjald-
eyrisálagið 47%, en frá öðrum löndum 61%. En
hér er sem sagt tekið dæmi sem hagstæðast er
ríkisstjóminni. Verðmyndunin lítur þannig út:
Imikaupsverð, fob kr. 388,45
Erlendur kostnaður kr. 5,00
Flutningsgjald .. .' kr. 38,34
Vátrygging kr. 7,80
Cif-verð kr. 439,59
Vörumagnstollur kr. 6,30
Viða-uki 250% kr. 15,75
Verðtollur 30% kr. 131,88
Viðauki 45% á það kr. 59,35
Undirstaða söluskatts kr. 652 87
Uppskipun ca kr. 5,00
Akstur ca kr. 5,00
Vörugjald ca. kr 1,20
Leyfifigjald 28%, bátagjaldeyrir kr. 101,00
Bankakostnaður ca. : kr. 15,00
Vexíir 1%
kr.
4,00
Kostnaðarverð kr. 784,07
Álagning 40% ............................ kr. 313,63
Söluskattur í tolli 7,7% ................ kr. 50,27
ííeildarupphæð kr. 1.147,97
Með pessum aðferöum hefuf baðJcerið sem sé
þrefaldazt í verði. Af þeirri upvhœð hiröir ríkið
sjálft vörumagnstoll, viðauka, verðtoll, viðauka,
bátagjaldeyri og söluskatt; samtals kr. 364,55
— eða fösklega 93% af innkaupsverðinu. Ekki er
vitaö hvort þessi slcattheimta stafar af pví að rík-
isstjórnin telji baðker lúxusvöru — eða slíka
nauðsynjavöru að hún sé keypt hvað svo sem
verðið sé. Álagning er frjáls, og mun ekki ofreikn-
aö að gera ráð fýrir 40%, eins og hér er gert.