Þjóðviljinn - 27.03.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.03.1954, Blaðsíða 3
2) —’ ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 27. max-z 1954 . 1 d»B er lauítardajriirinn 27. ^ mara. Castor. — 86. dagair ársins. — Hefst 23. vika vetrar. Tungl á siðasta kvartill kL 15:14; I hásuöri kl. 6:19. — Axdegishá- flætSi kl. 10:08. SíBdeglsháflœði kl. 22:55. Bíiraasainkoma í kvikmyndasal Austurbœjarskól- ans kl. 10:30 árdegis á morgun. öll börn velkomin meðan hús- rúm leyfir. Kmil Björnsson. Söfnin eru opin: Þjóðmlnjasaf nið: kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimmtudögum og Jaugardögum. Ikandsbókasaf nið: kL 10-12, 13-19, 20--22 alia virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Iástasafn Einars Jónssonar er iolcað yfir vetrarmánuðina. J'íáttúrugripasaínið: kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudögum óg fimmtu- dögum. Ustagafn n'kisins ki. 13-16 á sunnudögum, kJ. 13-15 á- þriðjudögum, fimmtudögum og O K T Ó B E R Það er fundur kl. 5 á morgun Véitið atlryg’i staðarákvörðun hér á síðunni á morgun. Kvenfélag Óliáða frlkirkjusafnaðarbis Aðalfundur félagsins verður hald- inn að Laugavegi 3 á mánudags- kvöldið og hefst klukkan 8.30. Helmatilbúin athugasemd Þjóðviljinn viill af gefnu tilefni taka það fram, út af frétt í blað- inu í gœr um Hæstaréttardóm í lóðamáli að það er ekki Ingvar Brynjójfsson menntaskólakennari eem þar kemur við sögu, heldur annar Ingvar sem blaðið veit því tniður ékki önnur deili á. > f * -r » .> Sýning ‘Máguúsár Árnasonar S Listamannaskálanum við Kirkju- stræt' — /15in daglega kl. 11-2$. UFINfl Sýning Magnúsar Jónssonar verð- Ur opin áfram næstu daga fram á sunnudag. Viðtalstími baejarmálaráðs Bæjarmálaráð Sósialistaflokksins hefur ákveðið að taka upp fastan viðtgflstíma fyrir almenning. Verða bæjarfulltrúar flokksins og aðrir trúnaðarmenn í bæjarmálum eftir- leiðis til viðtals á hverjum mið- vikudegi kl. 5-7 síðdegis að Skóla- vörðustíg 19. 1. hæð, til vinstri. Læknavarðstofan er í Austurbæjarskólanum. — Bími 5030. Næturvarzla er í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760. Þessi mynd er frá heimsmóti œskunnar í Berlín sumarið 1951 og sýnir ungar stúlkur í friðargöngu — pess friðar sem aldrei var meiri þörf en nú að bcrjast fyrir. Borizt hefur nýtt hefti Arnarins, lit- prentaðs . támarits til skemmtunar og fróðieiks svo sem þar segir. Þar er fremst grein um Xbn Saud Ara- b'.ukonung. Grein er Úr sögu skurðlækninganna, með mörgum úrva'smyndum af sárum og græðslu. Þá er stutt grein um Á- hugaljcsmyndara. Þá eru nokkrar smásögur, skrýtlur og gaman- semi og fjöldinn allur af mynd- um, öllum í litum, og sumum einkar slcrýtnum og skemmtileg- Dagskrá Alþingis laugardagurinn 27. márz 1954. Neðrideild Ftéttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Brunatryggingar bæjar- og sveit- arfélaga. Húsaleiga. Greiðslubandalag Evrópu. Orðuveitlngar Eorseti Islands hefur nýlega, að tillögu orðunefndar, sæmt þessa menn riddarakrossi fá'.kabrðunn- ar: Hákon Guðmundsson, hæsta- róttarritara, fyrir störf í þágu Hæstaréttar. — Pétur Thorsteins- pon, sendiherra Islands í Moskva, fyrir störf í þágu íslenzkra utan- ríkismála. — Thomas Möller; sem nú er að láta. af störfum sem póstafgreiðslumaðúr og símstjóri í Stykkishólmi eftir 44 ára starf. — Þá hefur forseti ennfremui' sæmt Gunnar Hocksén, vararæðis- mann Svía í Heykjavík, riddara- krossi fálkaorðunnar. (Frá orðu- ritara). MESSDE Á M O R G U N : Ncsppestakali Messa í Ka.pe’lu Háskó'ans kl, 2. Séra Jón Thorarensen. Dómkirkjan Messa kl. 11 árdögis. Séra Óskar J. Þorlákgson. — Messa kl. 6 Séra Jón Auðuns. Safnaðarfund- ur eftir síðdegismessu. Háteigsprestakall Messa í hátiðusal Sjómannaskól- ans kl. 2. Að mössu ’okinni veið- ur almennur saínaðarfúndur. — Ba^nasamkomaikl, . 10:80' úrdegis. Sérú Jón Þorvárðssoií. ; Laugarneskirkja Messa kU. 2 e.h. Að lokinni guðs- þjónustu verður haldinn almenn- ur safnaðarfundur. — Barnaguðs- •þjónusta k). 10:15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Óháði fríklrkjusöfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. 5 síðdegis. — Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskirkju kl. 5. — Safnaðanfundur á. eftir um breyt- ingu sóknargjalda. (Áætlunarbíll fer úr Blesugróf kl. 4:30; ekur um Bústaðaveg, Tunguveg, Sogaveg, Réttarhoitsveg og Hólmgarð til Fossvogskirkju). — Barnasam- koma kl. 10:30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Langholtsprtstakall Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Safnaðarfundur. Barnasamkoma að Hálogalandi kí. 10:30. Árellíus Njelsson. LEIÐJÐTVHG ÞANGAH SEM SLABKIÐ EB Árna er svo lýst, að hann hafi veriö heldur lágur vextt en sam- anreittnn og liið mesta karlmenni. Talsvert var hann öikær og þótti ekki spakur \ið vín. Lenti hann þá stúndum í illdéilum við menn, og var til þess tekið, hvað hann var snarráður og harðskej’ttur, einkum var það í frásögur fært, hvað haim var leikinn í því að slá með skallanunu Benndi haim sér þá á mótstöðumanninn elns og lirúturj Mun Árni hafa haft nokliurt gaman af þess konar leilijum, eí sú saga um hann er söim, að þegar hann eltt sinn var staddur í hanstréttum, þá oröinn gamall og biindur, þá heyrði liann álengdar, að menn voru orönir liáværir og áttust við. Á Árni þá að hafa sagt: „Leiðið mlg þangað sem sjarkið er“, og var það gert. Sló liann þá til og varð maður fyrir. Einliver varð til að átelja tilræðiö, sem var að ósekju, en Árni Iét það ekki á sig fá, heldur sagði: „Kom blóð?“ Og er svarið var játandi, taut- aði kariJnn: „Þá dey ég ánægður“. (Guolaugur JónSson: Bóndinn á heiðinui). 17:30 Útvarpssaga barnanna: Vetrar- dvöl í sveit, eftir Artjhur Ransome; (Frú Sólveig Egg- erz Pétursd. þýð- ir og flytur). 18:00 Dönskuk. II. fi. 18:30 Enskukennsla; I. fl. — 19:00 Frönskukenns’a. 19:25 Tón- leikar: Samsöngur pl. 20:20 Leik- rit: Heimilisástæður eftir John McNair, byggt á skátdsögu eftir Monicu Dickens. Þýðandi: Sigurð- ur Björgólfsson. — Leikstjóri: Þ. Ö. Stephensen. 22:10 Fréttir og veðurfregnir. — 22:20 Passiusálm- ur (35). 22:30 Danslög pl. 24:00 Dagskráríok. Bókmenntagetraun Kvæðið ’seni ýið vdrum áð bírth í gæi; og fyrradag er eftir Örn Árnarson og heitir Tittlingur í mýri. Eftir hvern ér þetta ijóð? Eg þekki djúpan, dimman skóg. Svo diraman skóg ég þekki, i svörtu gljúfri, svartan skóg, áð sóiar uýtur ekki. Eg þekki myrkan þagnarskóg og þar má enginn taia. Eg þrái svo hinn þögla skóg, hinn þétta skóg og svala. Já, húm ’ans seiðir huga minn, hans hijóða nótt og dökkva. Eg hverf í dular djúp hans inn, hans djúpu þögn og rökkva. Barnasamkoma í Tjarnarbíói ki. 11 árdegis á morgun. Séra Jón Auðuns. Almeimur safnaðarfundur í HallgrímsprestakaUi verður hald- inn í kirkju safnaðarins á morg- un að lokinni messu er hefst kl. 5 siðdegis. Sambandsskip Hvassafell er i klössun í Kiel. Arnarfell kom við í Kaupmanna- höfn í gær á leið til Gdansk. Jök- ulfell lestar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell er væntanlegt til Brem- en á morgun frá Vestmannaeyj- um. Bláfell losar olíu á Austur- landshöfnum. Elmslttp Brúarfoss fór frá Seyðisfú'ði í gæi-kvöld till Húsavikur og Ak- ure.yrar. Dettifoss fór frá Reykja- ■Vík 23. þm til Murmansk. Fjall- foss fór frá Beífast 24. þm til Hamborgar. Goðafoss fór frá Ak- ureyri i gær til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, Gúllfpss kemur i Reykjavákurhöfn árdegis i dag. Lagarfoss er í Ventspils; fer það- an til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull í gærkvöld tii Vest- mannaeyja og Reykjavikur. Se’- foss kom til Lysekií 24. þrn; fer þaðan til Gautaborgar, Sarpsborg- ar og Odda. Tral’afoss er í New York; fer þaðan til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Recife í gær til Calbadelo; fer þaðan aftur til Le Havre í Frakklandi og til Reykja- vikur. Hanno Skou á að koma til Reykjavikur árdegis í dag frá Gautaborg. Katla fór frá Rcykja- vík í fyrradag til vestur- og norð- Urlandsins. Drangajökull fór frá Hamborg 20. þm tít Húsavíkur. Krossgáta nr. 331 Lárétt: 1 eimskip 7 tenging 8 Jtvennafn 9 kræf 11 tæki 12 einkennisstafir flugvéla 14 tveir eins 15 grastegund 17 hnoðrl 18 farfugl 20 mennina Lóðrétt: 1 refsing 2 atv.o. 3 ná í 4 mjólkurmat 5 sæti 6 mylsnu 10 suður 13 nf.-þf.-þgf.-ef. 15 eyða 16 halda á mið 17 skst, 19 flan Lausn á nr. 330 Lárétt: 1 hasla 4 Pá 5 fá 7 óla 9 lús 10 Nóa 11 ICA 13 in 15 al 16 átuna Lóðrétt: 1 há 2 sól 3 af 4 Polli 6 ákall 7 ósi 8 ana 12 cru 14 ná 15 aa Að áeggjan frúarinnar fór Ugluspegill á ’aun til Andverpu til að vara borgarana við manni hennar, Maghami greifa er ætl- aði að hersetja bæinn. Ugluspegill komst til bæjarins, og næsta dag höfðu borg- ararnir vopnazt. En Lambi og Ugluspegill urðu að felast á lofti einu til að vera ekki fyrjr greifanum og reiði hans. Hopum hafði sem sé verið tjáð að tveir villutrúarmenn hefðu drukkið vin hans og snætt kjöt hans. Afbrýðisemi greip hann, og har.n lét hina fögru frú sína vita að hún hefði hagað sér smánaríega. Hún gnísti tönnum af reiði, og það Jelð 17 sinn- um yfir hana, en kokkapían fór að gráta. Þær sóru að þetta hefðu aðeins verið tveir fátækir pilagrímar. Lambi dvaldist hreyfingariaus í fylgsni sínu á loftinu. Hann dirfðist ekki framar að sýna sig hjá hinni glaðlátu greifafrú af ótta við kokkapíuna, er hæddi hann á- kaflega fyrir ást hans á hinni brott- bjaupnu konu. En Ugluspegill læddist öðru h-voru á fund frúarinnar og færði Lamba góðan mat og mikinn til baka. Um nætur dvaldist hann á lofti Maghams. Eina nóttina kom frú Maghani upp til hans og skýrði frá því að nú hefði maður hennar ákveðið að láta hersveitir þær sem hann réð yfir hernema Hertogaskóg fyrír dagmál. Það mátti engan tíma missa ef Ugluspegli ætti að takast að aðvara horg- arana í tæka tíð. Frúin hjálpaði honum að útvega pílagrímsföt til ferðarinnar. iÆugardagtor 27. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — "(3 Á VinnuveitendðsambðndiS al semja Tir Hamiifen um kauplæl Sainriiiigar liafnir um kjör á Keflavíkurflugvelli stjórar hjá Hamiltoníélaginu á Keílavíkurílugvelli háíi haldið íund til að mótmæla fyrirhugaðri kaup- lækkun. Ennfremur skýrði Þjóðviljinn frá því í gær að fundur Starfsmannafélagsins hefði samþykkt að svara kauplækkun með vinnustöðvun, en allmörg ágreiningsatriði væru í „kaupskrá” þeirri er kaup- skrámefnd síjórnarvaldanna samþykkti. Utanríkisráðuneytið staðfesti þessar upplýsingar í gær og tilkynnti jafnframt að samningar séu nú hafnir miili Alþýðusambandsins og Vinnuveitenda- sambandsins. Þjóðviljinn skýrði frá því fyrir nokkru að bíl- tr;a j féiagsmáiaráðuneytinu, Jóm Sigurðssvni, framkvæmda- stjóra Alþýðusambands fslands, tilnefndum af þvi, og Björgvini Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Vinnuveitendasambands íslands, tilneíndum af því. í kaupskránni er miðað við núgildandi kaup og kjarasamninga í Reykjavík”. Fyrirvarar Jóixs Sig- urðssonar við „hinni svokölluðu kaupskrá“ Þjóðviljinn leitaði frekari upp- lýsinga hjá Jóni Sigurðssyni um ágreiningsatriðin og fyrirvara hans og fékk hjá honum eftir- farandi: „Sumir fyrirvarar mínir varð- andi kaupskrána eru um atriði sem ekki hefur náðst .samkomu- lag um, eins og t. d. um kaup bílstjóra á stórum vörubílum (10—18) tonn), en samningar eru ekki til um kaup og kjör á þeim, þar sem svo stórir bílar eru ekki til í eigu íslenzkra at- vinnurekenda, enn sem komið cr. Framhald á 11 síðu Tilkynning utanríkisráðuneyt- isins er swohljóðandi: „Þar sem samningar hafa ekki náðst um það núlli fulltrúa Al- þýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands innan kaupskrárnefndar hvaða kaup ætti að greiða á Keflavik- urflugveíli i’yrir akstur á stór- um vörubílum (7—18 tonn) svo og stórum grjótflugtningstækj- um (Dumpsters) og tilkynnt hefur verið lækkun kaups frá því sem greitt hafði verið að undanfömu á vellinum, fór AI- þýðusamband íslands þess á leit við utanríkisráðuneytið, að það bcitti sér íyrir því, að samn- ingar yrðu teknir uþp um kaup og kjför þessara mohna þar seiTj ákvæði eru ekki í ísienzkum samningum um kaup og kjör ú svona- stórum tækjum við is- lenzka atvinnurekendur. Fyrir átbeina ráðuneytisins varð það að samkomulagi að samningar vrðu teknir upp milli Alþýðusambandsins og Vinnu veitendasambandsins og var Er nú í gildi — segir utanríkisráðuneytið Þjóðviljinn skýrði frá því x gær að í kaupskrá þéirri er ríkisstjórnin hefur látið gera fyrir Keflávíkurflugvöll væru mörg ágreiningsatriði sem sam- komulag hefði ekki náðst um. í tilefni af því sendi utanríkis ráðuneytið eftirfarandi í gær: „Eins og kunnugt er er nú í gildi á Keflavíkurflugvelli kaup- skrá, sem tekin hefui»verið sam- nn af Hailgrími Dalberg, full- Áliiance Francaise efnir til leiksýn- ingar nk. þriðjudagskvöid Sýnt verður leikrit eiiir Alfred de Mttssei cg ieikið á irönsku N.k. þriöjudagskvöld sýnir Alliance Francaise franska gamanleikinn „On né saurait penser a tout“ (Ekki veröur viö öllu séö) eftir Alfred de Musset. Fer leikurimx fram á frönsku. Neytendasamtök Reykjavíkur veita viðurkemsingu fyrir verðmerkingar I gær afhenli Sveinn Asgeirs- som, formað'ur Nejiendasam- íaka lieykjavíkur, Sigfúsi Bjamasjiú forstjóra Véla- og raítækjai’er/Junariimar Heklu Austurstneti 14, skrautritað skjal sem viðurkenningu sam- tataniia t>rir smekklegar -verð- merkingar. fyrsti viðræðufundur aðila hald- NeytendasamtöSdn tilkjmntu 1. des s.l. að þau inN'ndu veita •þeiin vei-zlunum viðurkensiingu, sem sköruðu fram úr iun verð- merkingar, notkun afgreiðslu- númera og annað, er mætd stuðla að bættum afgreiöslu- háttum. Var ákveðió að veita Véla- og raftækjaverzlunirni Heklu viðurkenninguna fyrir verðmerkingar, en verzl hefur frá upphafi verðmerkt alhn vörur, sem hún hefur haít á boðstólum. og það auk þess mjög smeto’dega. Sveinn _Ás- geirsson kvað Néj’tendasam- tökin gjainan hefðu viljað veita fleiri verzlumun viður- kénningu, en það verði því mið- ur að bíða vegna skorts á verð- merkingu í bætium. Viðuikeiming sú, sem for- stjóra Heklu var afhent, vai eins og áður var aagl skraut- inn í gær. Verkfalt vörubifreiðastjóranna stóð aðeins einn dag. Hafa báð- ir aðilar lýst yfir því, að þeir muni sætta sig við það kaup, sem um verður samið. Utanríkisráðuneytið telur það ekki i sinum verkahring að á- kveða kaup og kjör eða blanda sér í kaupdeilur milli íslenzkra aðila“. Haniiltouielagijui ber að halda samninga íslenzkra verkalýðsfélaga, en alþjóð veit að það licfur _ ævinlega brotlð þá og traðkað á rétti islenzkra verkamanna. Nú, þegar Alþýðusamband- ið og Viunuveitcndasamband- ið semja um kaup bilstjór- anna hjá Hamilton verður fylgzt með þvi af ábuga mn land allt hvernig samið verð- ur. hvort sainið verður um að bilstjórarnir skuli halda kaupi sínu, eða livort Vinnu- veitendasambandið gengur fram fyrir skjiildu til að sernja um að kaup íslendinga hiá þessu alræmda erlenda félagi skuli lækkað. Athygli skal vakin á að út hafa verið gefin ný skírteini og breytt um fyrirkomulag á greiðslu fokksgja’.da. Nauðsynlegt er því að flokksfífiagar kynni sér þetta strax til þeai að auðvelda inn- heiratustarfið. — Greiðið fiokks- gjö’.d ykkar ekiivíslega í skrifstofu félagsins. I'óregöt u 1, oplð frá kl 10-12 og 1-7 ai!a virka daga. - (Stj. ritað skjal. gert af Sigfúsi Hulldórssyni. Það var ætlun Nejtendasam- takanna að veita eimiig viður- kenningu fj-rir uotkim aí- greiðslunúmera. Hingað til hef- ur reglan eða óreglan „Hver er næsttur" verið ríkjandi um afgreiðsluröð og þá um að gera að troðast til að íkomast sem næst afgreiðsluborðinu. Ef notuð væru t.d. afgreiðslunúm er, scm hver viðskiptavinur tæki, um leið og hann kæmi icm í búðina væri þessi troðn- ingur úr sögunni. Þetta vanda- mái mætti einnig leysa á ann- an hátt, en þrátt fjTÍr áskorun Nej’tendasamtakanna og loforð um viðurkennicigu hefur ekki tekizt að finna neina verzlun, sem ætti viðurkenningu skilið fjTÍr bætta afgreiðsluhætti í jæssimi efnum. Sj’nt í París í fj"rra Þetta leikrit er einn af hin- um fjölmörgu vinsælu smá- leikjum eftir Alfred de Musset, sem hann byggir á orðskvið eða spakmælí — fyrst og fremst til skemmtunar, fjörug- ur og fyndinn. Það var sýnt í fjTsta skipti 30, mai 1869 við hið fræga leikhús Frakka, la Comédie-Francaise i París, og síðast var það sýnt þar í fyrra vétur. Fimm leikendur Með hlutverk leiksins, sem eru fimm talsins, fara þau ungfrú Marie-Madeleine Voill- ery, dóttir franska sendiherr- ans; ungfrú Margrét Lr.nd Hansen, skrifstofum., Halldór Þorsteinsson kennari, Magnús Jochumsson, póstmeistari, og Frans Siemseti, verzfunarm. Franski sendikennarinn við Háskóiann, Mademoisselle Mar- guerite Délahaj’e, og Baldvin Hahdórsson leikari, hafa verið til leiðbeiningar við æfingar Eins og áður er sagt fer leik- urinn fram á frönsku en ti) hægðaraulia fyrir áhorfendur hefur verið prentuð á efnis- skrána útdráttur leikritsins á ísletizku. Tekur um cína klst. Leikui'inn er í einum þætti og tekur um eina klykkustund Að sýningunni lokinni verður veitt kaffi og aðrar hressingar og siðan dansað til kl. 1 e.m öl’um félagsmönnum Alliance Francaise hafa verið sendar þrjár leikskrár til ráðstöfun- ar og gilda þær sem aðgöngu- miðar — ókeypis að venju Þeir sem ekki eni meðlimir en hafa áhuga á leiksýningu þess ari og skemmtifimdi geta suúið sér til forseta félagsins, Pét- urs Þ. J. Gunnarssonar i skrif- stofu hans, Mjóstræti 6. Annað á döflnni í lok næsta mánaðar mun Alliauce Francaise efna til daiisleiks og fagnaðar í Þjóð- leikhúskjallaranum. Þá er von á franskri kvikmynd, »em sýnd verður félagsmönnum í Nýja Biói á næstunni. Allmargir nýir meðlimir hafa bætzt félaginu að undanförnu. Steinsljóð til á- góía fyrir nýjan Listamannaskála Á sýningu Magnúsar Á. Áma- sonar í Listamannaskálanúm eru til sölu Steinsljóð, 9 sönglög er Magnús hefur samið, og eru öll við Ijóð eftir Stein Steinarr. Steinsljóð eru seld til ágóða fyrir byggingu nýs Listamanna- skála, — hefur sala þcirra yyerið allgóð. Akureyringar veita fé til íegniii- ar bæjarins Bæjarstjórn Akureyrar sam- þykkti á síðasta fundi sínum að greiða Jónasi Jakobssyni myndhöggvara 10 þús. kr. úr bæjarsjóði fyrir að undirbúa og leggja fram fyrir næsta haust ýtarlegar tillögur um myndskrevtingu bæjarins, eða ákveðins hluta haus. —- Ákvörð iin þessi var sambykkt með 8 atkvaxlum gegn 1. Nýir kjarasamitingar Verkc- kvennafélagsins Framsóknar Verkakvennaíelagió Framsókn 1 Reykjavík hefur gert nýja samninga viö vinnuveitenclur og fengiö fram svip- aöar kjarabætur og Verkakvennafélagiö Framtíöin 1 Hafnarfirði hafði áöur samiö um. Fá konur nú Itail- mannskaup fyrir blautfiskvinnu við skreiöarverkun. í grunnkaup). Eftirvkina 17.90 og nætur- og helgidagavinna Samki,’. samkomulagi Fram- sóknar og Vinnuveitendasam- bands íslands verða eftirtaldir kaupgjaldsliðir þannig: Vinna við fiskflökuti, upp- þvott og köstun skreiðar ú bíl og upphengingu skreiðar á hjalla verði þannig: Dag\’inna kr. 14.60 (9.24 í gnmnkaup). Eftirvinna 21.90. Nætur- og helgidagavinna 29.20. Við hreingerningar, uppskip- un á saitfiski, hreinsun, blóð- hreinsun á fiski til herzlu og uppspyrðingu á fiski verði ]mupið: Dagvinna 11.93 (7.55 23.86. I allri annarri vinnu: Ðag- vinna 10.43 (í grunnkaup 6.60). Eftirvinna 15.65. Nætur- og helgidagavinna 20.86. Æwn Fé’agar! Munið eftir málfunda- hópnum á mánudagskvöldið kl 9 i Þíngho tsstræti 27. — Umræðxi- eíni: Nýlendunxálin. Þjóðviljans Enn hafa aðeins 11 deildir safnað áskrifendum og sumar þeirra komnar alllaniít á’eiðis að niark- inu t.d. er LauírarnesÚeifid búin að ná ’19G. Ekkí er það vanza- laust að hinar deildirnar verði komnar á b’að fvrir morgúndag- inn, þvi nú er aðeins röskur mdn- uður eftir til stefnu. Með sam- einuðu átaki hefst þetta og nú ríður á að hver o" einn bregði fijótt við. Gcrizt áskrifendur að Þjóðviljanúm. Verð kr. 20.00 á már.uði. Tekið er á móti áskrif- endum í afgreiðs’.u Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, sími 7500, og í skrifstofu Sósáalistaflolxkains, Þórsgötu 1, sími 7510. ★ Takmarkið er: allar delldlr á blað á inorgun. Sívrkur til nánis og raiuisókna í. Danmörku Men ntamála ráðunejtiö hcfur i erið bí.'ðið að gera tlllögu uni. hverjuni írkuli á hausti kom- anda teifa styrk úr „General- lojtnanl lCrlk IViths Nordiske Fond“ ti! náms eða runnsól;aa í Dannxörku. Stj’rkurinn nemur 2.400 d; kt'ónum og má veita hann ein- um mánni cða skipta fjárhæð- inni jafnt milli tveggja. Þeir ganga fyrir um styrk- veitingu, er leggja stund á efni, er miða að því að auka samstarf og skilrting miHi Norð urlandaþjcðanna. Þeir sem kymiu að vilja koma til greina í þessu sam- bandi, sendi umsóknir til menntamálaráðunej’tisins fyrir 1. júní nk., er beri með sér hverskonar nám eða rannsókn- ir umsækjandi hyggst stunda. og livaða náms- og starfsferil hann á að baki. Prófekirteini og meðmæli fj’lgi, ef til ’cru. •— iFrá menntamálaráöuheji.inu).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.