Þjóðviljinn - 09.04.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. april 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Drepsóttir og hungursneyð
ógna íbúum Norður-Kanada
En Kanadastjórn lœfur slg það litlu skipta
er þeirra, Matvæli þau sem
þeim hafa verið send, þegar
hungursneyðir geisuðu, hafi
aðeins gert illt verra, íbúar
norðurháraðanna séu þeim 6-
vanir og þau brjóti niður við-
611
Hungursneyð og farsóttir eru að útrýma síðustu leif-
um frumbyggja norðurhéraöa Kanada, Inúíta og Indíána,
en Kanadastjórn lætur sig það engu skipta.
& 4' WðKilá drv-feft Í
í blaðinu Canadian Tribune,
sem gefið er út 1 Toronto, var
nýlega birt frétt um, að hung-
ursneyð rikti hjá eskimóum
(inúítum) í byggðarlagi við
Perryfljót. Stjórnarvöldin
kenndu úlfum, sem eytt hefðu
lireindýrahjörðum eskimóanna,
um hungursaeyðina, en Cana-
dian Tribune segir að það sé
aðeins fyrirsláttur.
Ekkert nýtt.
Slikar fréttir sem þessi hafi
borizt að norðan hvað eftir ann
að síðustu árin og með æ
styttra millibili. Frumbyggjarn-
ir í norðurhéruðum eru nú að-
eins 16.000 talsias, 6000 af
eskimóakyni og 10.000 índíán-
ar, og fer stöðugt fækkandi.
Blaðið vitnar í bók, sem kana-
dískur rithöfundur, Farley
Mowat, sem hefur rannsakað
hagi frumbyggjanna um ára-
skeið, hefur skrifað. í bókinni
sakar hann Kanadastjórn fyrir
að láta aðvaranir sem hann og
aðrir norðurfarar höfðu gert
henni xun nauðsyn á tafarlaus-
um aðgerðum til hjálpar íbúum
þessara héraða sem vind um
eyrun þjóta.
Matvælasendingar til lítils.
Mowat segir, að það sé ek'ki
um það að ræða að skammta
frumbyggjunum matvæli úr
forðabúrum sunnar í landinu,
heldur verði að sjá um, að
þeir geti lifað á því landi, sem
námsþrek þeirra.
Mowat ásakar stjómina fyrir
að hafa látið það viðgangast
að hvítir veiðimenn slátruðu
miskunnarlaust hinum Villtu
hreindýrum norðursins og fyr-
ir eyðingu hvalsins fyrir norð-
urströndinni, sem frumbyggj-
arnir hafa löngum haft helzta
viðurværi sitt af.
Öil verkalýðshreyfingin á
standa vörð um friðinn"
segir varaíormaður sænska Alþýðusam-
bandsins
%
Margir kunnir sænskir sósíaldemókratar hafa oröiö til
aö kveöa upp úr meö þaö, aö nú þurfi allir góðviljaöir
menn, hvar í flokki sem þeir standa, aö taka höndum
saman til aö hindra tortímingu mannkynsins í kjarn-
orkustríöi.
■W"k. III ..,.».1,111111 ,,,,
Á Norðurlöndum, eins og í
Bretland; og annarsstaðar þar
sem mótmaelin gegn kjarnorku-
ógnunum hafa hljómað hvað
hæst, eru það fyrst og fremst
stjórnmálamenn úr flokkum
verkalýðsins, sem hafa krafizt
aðgerða til að snúið verði af
þeirri braut, sem Bandaríkin og
þar með öll þau lönd sem þau
eru í bandalagi við ganga nú.
Meðal þekktra sænskra sósíal-
demokrata, sem hafa tekið undir
þessar kröfur, er dr. Gustav
Möller, fyrrv. félagsmálaráðherra.
— Mennimir verða að láta sér
skiljast, segir Möller, að vítis-
sprengjan hefur skapað slíkt á-
stand, að tím; er kominn til
sameiginlegra aðgerða. Það verð-
1 rotnunarbaktería í fiski gef-
ur orðið að 4.000 millj.
á sextón klukkustundum
Rotnunarbakteríur í fiski, sem geymdur er við stofu-
hita, 13—25 C°, skipta sér á 20 til 30 mínútna fresti. Á
tólf tímum getur þannig ein slík baktería verið oröin að
16 milljónum.
Á 14 stundum getur fjöldi
afkomenda þessarar sömu bakt-
eríu verið orðinn 268 milljónir
og 4.000 milljónir á 16 stundum.
Frá þessu er sagt í bæklingi
um vandamál í sambandi við
geymslu á fiski, sem fiskirann-
sóknarstofnun Kanada hefur ný
lega gefið út. Tilraunir sem
gerðar hafa verið leiða þó í
ljós, að fjölgunin er lítið eitt
hægari en þessar tölur gefa til
kynna. — Ný fiskflök voru
geymt í 25 stiga hita í 26 stund
ir. í upphafi geymslutímans
reyndust vera nokkur þúsund
bakteríur í hverju grammi, en
að þessum 26 stundum liðnum
töldust þær vera 155 millj. til
1.200 millj. í grammi, en þá var
fiskurinn líka orðinn gersam-
lega óætur.
Munar um hvert stig.
í bæklingnum er sagt frá til-
raunum með geymslu fisks við
ýms hitastig. Fisk ætti alltaf
að geyma sem næst frostmarki.
en þó frekar fyrir neðan það,
og miklu getlir munað um
hvert hita3tig. Fimm kassar aí
fiskflökum voru geymdir við
frá 0-26 stiga hita á Celsíus.
Fiskurinn sem geymdur var
rétt fyrir neðan frostmark
hélzt óskemmdur í 11-12 daga,
rétt fyrir ofan fmstmark í 6-8
daga, við 3 stiga hita í 5-6
daga, í 7 stiga hita 2-3 daga
og 25 stiga í 22-30 klst. Fiskur-
insi geymdist sem sagt helmingi
betur við 0 stig en við 3 stiga
hita og mun betur þegar hitinn
var hafður rétt fyrir neðan
frostmark heldur en rétt fyrir
ofan.
Vandvirlkni víð slægingu.
í bæklingnum eru gefin ýms
góð ráð um það hvernig halda
megi bakteríunum í skefjum.
Lögð er álierzla á vandvirkni
þegar fiskurinn er slægður, og
sagt, að sé hennar gætt, sé lít-
il þörf á því að skola fiskinn áð-
ur en hann er ísaður. Á það er
einnig bent, að tmdir engum
kringumstæðum dafni bakterí-
urnar betur, en þegar fiskur-
inn liggur í skítugum og þán-
andi ís.
ur að knýja stórveldin til að
samningaleiðina til að leysa al-
þjóðleg deilumál.
Hvílíka möguleika mundi slíkt
hafa í för með sér! Ilægt yrði að
leggja miklu meiri áherzlu á hið
félagslega og menningarlega end-
Framhald á 11. síðu
í dlyktun framkvæmdanefndar Heimsfriðarráðsins er vik-
tð að endurhervœðingu Japans og peirri hœttu, sem
heimsfriðnum stafar ai henni. Á efri myndinni sést flokk-
ur manna úr hinum nýja her Japans, en á peirri neöri
sést mótmœlafundur í Tokíó gegn hervœöingunni.
Heimsfriðcxrráðið kvati samcsn
á fund í Berlín í næsta mánuði
Framkvæmdaneínd þess hefur setið fuud í Vín
Framkvæmdanefnd Heimsfriöarráösins hefur setiö á
iundi í Vín og þar ákveöiö aö kalla ráðið saman til fund-
ar í Berlín í næsta mánuði. Frámkvæmdanefndin sam-
þykkti ályktun á fundinum í Vín og fer hún hér á eftir:
„Almenningsálitinu hefur
tekizt að knýja ríkisstjórnim-
ar til að setjast að samninga-
borðinu. Það væntir þess, að
samningar takist, og það er
þess megnugt að koma vilja
sínum fram.
Fjórveldafunduriiui í Berlín
var sigur fyrir friðárvilja
þjóðanna. Hann Leiddi í ljós,
að samningsleiðin er fær. Af-
vopnun er aftur á dagskrá.
Sanmingar tókust um að halda
fund í Genf um málefni Aust-
ur-Asíu, þar sem stórveldin og
önnur hluaðeigandi ríki ættu
fulltrúa.
Skilyrði eru þannig fyrir
hendi til að leita viðun-
andi lausnar á þeim deilumál-
um, sem skipta heiminum.
Almenningsálitið gerir sér
ljóst, að tilraunirnar til að
knýja fram endurhervæ'ðingu
Vestur-Þýzkalands í Varnar-
bandalagi Evrópu hvað sem
hún muni kosta, eru tálmi í
vegi friðarins og ógna honum.
Valið er ljóst:
Aimaðhvort verður Varnar-
bandalag Evrópu að veruleika
og Evrópu þá skipt áfram í
tvo liluta, sem standa á önd-
verðum meið og skapa hættu
á að str'ð skelli á, eða þá
myiulað verður bandalag allra
Evrópuríkja, J>ar sem Jieim yrði
öilum gert jafnhátt undir
höfði, og gagitkvæmt öryggi
Jæirra Jvannig tryggt og Jmrmeð
friðarins í Evrópu“.
Síðan eru taldar upp í álykt-
uninni ýmsar þær aðgerðir sem
orðið hafa til að auka á stríðs-
ingur þeirra við Spán, vetnis-
sprengjutilraunir, endurher-
væðing Japans. Síðan segir:
„Genfarfundurinn getur
markað og ætti að marka tíma-
mót í baráttunni fyrir sáttmn
milli stórveldanna og afvopnun.
Framkvæmdanefnd Heimsfrið-
hættuna upp á síðkastið. Hern- arr4gs:ns álítur þess vegna
aðarsamningur Bandaríkjanna nauðsynlegt að kalla ráðið
við Pakistan, herstöðvarsamn- saman á fu.nd í Berlín í maí.“
Allar þjóðir taka nú undir
Stokkhólmsávarpið
Framkvæmdanefnd Heimsfriðarráðsins samþykkti
einnig á fundi sínum ályktun um vetnissprengjuna og
fer hún hér á eftir:
Vetnissprengingin á Bikini, óhugnanlegar verkanir
hexmar á menn, hin algera óvissa um hve langt áhrif
vetnissprengjunnar ná og hótanirnar um að beita henm
hafa snortið við samvizku heimsins.
Bannið gegn kjamorkuvopmim, sem krafizt var í
Stokkhólmsávarpinu, er nú orðið sameiginleg krafa allra
þjóða.
Vísindin hafa ekki leyst ómælanleg öfl úr læðingi til
þess að þau yrðu notuð til að útrýma manukyni af yf-
irborði jarðar eða til að leggja á einu andartaki í eyði
allan árangur af þúsunda ára starfi Jiess, heldur til
þess að draga úr Jijáningum og auðga líf Jiess.
Það er ekki einungis nauðsynlegt að banna kjarnorku-
hernað, heldur líka hægt. Það er hægt með alþjóðlegum
sáttmála, sem bannaði öll geislaverkunar- og eiturvopn.
Það verður að setja á laggirnar alþjóðlegt eftirlitskerfi í
Jæssu skyni og J»að er einnig hægt.
Þjóðimar verða tafarlaust að krefjast Jiess af stjóm-
um sínum að gerður verði sáttmáli, sem banni öll múg-
drápstæki“.