Þjóðviljinn - 09.04.1954, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.04.1954, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. apríl 1954 /-------- ^ Sélma Lageríöf: KARLOTTA LÖWENSKÖLD jÞannig byrja'ði me'ö þeim kunningsskapur, næstum vin- 'átta. Unga borgarstúlkan laöaðist aö fátæku dalastúlk- imni, vegna feguröar hennar sem hinn litskrúöugi bún- ingur ger'öi enn meiri. Hún hlaut að dást að iöni henn- ar og handlagni, greind hennar og fróðleik, sem kom meðal annars fram í stuttum, hnittnum svörum. Hún varö steini lostin þegar hún komst aö því að þessi glöggskyggna og skynsama stúlka kunni hvorki aö lesa né skrifa og henni varð hverft viö, þegar hún kom aö henni reykjandi dálítinn pípustert, en að öðru leyti var samkomulag þeirra hið prýðilegasta. Ofurstafrúin heimsótti einnig hina duglegu hann- yröastúlku. Hún virtist hafa kosið' fyrir milligöngu dóttur sinnar aö kynnast skapgerö hennar, skynsemi og venjum til þess að ganga úr skugga um, hvort hún væri boðleg eiginkona handa syni hennar. Því aö auðvitaö hafði ofurstafmin getið sér þess tii frá upphafi að þessi unga stúlka væri unnusta sonar hennar. Um þetta þufti enginn aö efast sem þekkti skarpskyggni ofurstafrúar- innar. En dvöl dalastúlkunnar í húsi Ekenstedtanna stytt- ist vegna sorglegs atburðar. Systir ofurstans, frú Elsa Sjöborg, sem var ekkja Sjöborgs dómprófasts og hafði búið í húsi bróöurins eftir fráfall mannsins, fékk heila- blóðfall og lézt eftir nokkrar klukkustundir. Gera þurfti ráöstafanir til aö myndarleg greftrun gæti farið fram, húsið fylltist af saumakonum, matreiðslukonum og veggfóðmrum sém áttu að' tjalda herbergin með' svört- um tjöldum. Dalastúlkan var látin fara. Hún var kölluö inn á skrifstofu ofurstans til þess að fá greiöslu fyrir störf sín og vinnufólkið tók eftir því, aö samtalið á skrifstofunni var óvenju langt og augu stúlkunnar voru grátbólgin þegar hún kom þaöan út. Hin brjóstgóöa ráöskona hélt a'ð hún væri sorgbitin yfir því að' þurfa að fara svo fljótt úr þessu húsi, þar sem henni hafó'i verið sýnd vinsemd og góðvild og sem sárabætur bauð hún henni að' líta inn í eldhúsi'ð á sjálfan jar'ðarfarardaginn til þess að bragða á því góð- gæti sem afgangs yröi. Jar'öarförin var ákveðin fimmtudaginn þrettánda ágúst. Sonurinn í húsinu, Karl-Artur Ekenstedt, var au'ðvitaö kallaöur heim og hann kom þegar á miöviku- dagskvöld. TekiÖ var á móti honum með miklum fögn- uöi og tíminn leiö vi'ö að hann sagði foreldrum sínum og systur frá þeirri ást og umhyggju sem sóknarbörn hans sýndu honum. ÞaÖ var engan veginn auövelt aö fá unga prestinn til aö segja frá sigrum sínum, en ofursta- frúin sem var ekki allsendis ófróö um þá vegna bréfs sem Karlotta Löwensköld haföi skrifað henni, hafði meö spm-ningum sínum fengið hann til að lýsa þeim fjöl- mörgu táknum kærleika og þakklætis sem honum voru sýnd í sífellu, og eins og gefur a'ö skilja var þetta vatn á myllu móðurgleð’innar. Ekkert. var eðlilegra en þaö, aö enginn myndi eftir fá- tæku hannyr'ðastúlkunni, sem dvalizt hafði í húsinu nokkra daga. Morgunninn eftir fór eingöngu í jarðarfar- uiundirbúning og Karl-Artur fékk enga vitneskju um heimsókn dalastúlkunnar fögru á heimili foreldra hans. Ekenstedt ofursti hafði óskaö þess, aö systir hans kæmist 1 gröfina með heiöri og sóma. Boðið hafði ver- ið til athafnarinnar bæðl biskupi og landshöföingja og flestu heldra fólki bæjarins, sem eitthvað haföi kynnzt dómprófastsfrúnni sálugu. MeÖal gestanna var einnig Schagerström verksmiðjueigandi á Stóra Sjötorpi. Hon- um var boöiö vegna þess að konan hans sáluga hafði verið skyld dómprófastinum, og hann þekktist þetta boð ekki sízt vegna þess a'ö þeir sem buöu hefðu ef til vill haft ástæðu til að finna til gremju í hans garð. Eftir að frú Sjöborg hafði veriö borin til grafar me'ö mikilli viðhöfn og sálmasöng og kistan sett niöur í gröf- ína, var snúið aftur heim, en þar beiö viöhafnarmfltíö syrgjendanna. Og þetta varö löng og viröuleg máltíö eins og vera bar og ekki þarf aö taka það fram að fyllstu alvöru og hátíðleika var eætt í hvívetna. Sem hálfgildings ættingi hinnar framliðnu var Schag-.. erström leiddur til borðs skammt frá húsmóðurinni og ■ - fékk því tækifæri til aö sjá og tala við þessa merkilegu" konu sem hann haföi svo mikið heyrt um en aldrei fyi-r séö. Hún var mjög hrífandi þennan dag, þótt hún væri 1 sorgarklæöum, og þótt kæti hennar og leikandi fjör, sem hún var rómuö fyrir, nyti sín ekki, þá þóttu hon- ■ um viðræður hennar skemmtilegar og fróðlegar. Hann hikaöi ekki við aö fylla flokk aðdáenda þessarar töfrandi 1 konu, og var feginn því að' geta orð'iö henni til ánægj u'' með því að lýsa fyrir henni prédikun sonar hennar og áhrifum hennar á kirkjugesti. Undir boröum reis Ekenstedt ungi á fætur og hélt ræöu fyrir minni hinnar látnu og allir viðstaddir fyllt- " ust aðdáun. Menn undruðust hversu látlaus og eðlilega' hann talaði, og þó svo hrífandi og innilega. Schager-' ström og fleiri áheyrendur beindu þó athygli sinni jafn-, oft aö móöur ræðumannsins, sem sat niöursokkin í aðdá-, un og tilbeiðslu. Sessunautur hans sagói honum, að of- urstafrúin hlyti að vera fimmtíu og sex eða fimmtíu og ■ > sjö ára, og þótt útlit hennar benti eiginlega til þess líka, ■ ■ þá efaðist hann um aö nokkur ung feguröardís gæti stát-" aö af jafn talandi augum og hrífandi brosi. Allt gekk þannig aö óskum, en þegar gestirnir voru,, staðnir upp frá boröum og áttu aö fá kaffi, kom dálítið,, óhapp fyrir í eldhúsinu. Stofustúlkan sem átti aö bera • inn þunga bakkann með kaffibollunum, var svo óheppin'1 að brjóta glas og skera sig á glerbroti og blóðga sig. Eng-' inn hafði tóm til þess aö stöð'va blóðrásina í flýtinum, og' þótt sárið væri ekki mikiö gat hún ekki borið bakkann,,, því að blóöið streymdi án afláts úr skeinunni. Þegar farið var aö leita að stúlku í staö hennar sem ■ meiddi sig, neituðu allar hinar aö bera þunga bakkann.'1 í vandræðum sínum sneri ráðskonan sér til stexku og " þreklegu dalastúlkunnar, sem að’ vísu var þangað kom- in til að bragöa á kræsingunum, og baö hana að taka aö,, sér stai’fiö. Hún lyfti bakkanum án þess aö hika, síöan . vafði stofustúlkan pentudúk um hendina og gekk meö OC CAMMN Sóra Eg-Rert segir skrýtlu: Elnu slnni var ég við kaþó'ska messugerð í LandakotLkað varí KÖmlu kirkjunni, sem enn stend- ur fyrir vestaai spítalann. rresturinn tók nokkrar hm ður til altarLs og las auðvitað allt á latinu, því að þar þyklr það koma sér betur, að fólkið skilji sem fæst af þvi, sem farið er með. En svo breytti presturinn út af þessu, þegar hann fór að út- della sakramentinu, og sagði um leið ok hann útdelldi ríninu: „Eg drekk fjTÍr yðu.r alla", um leið ok hann saup drjÚKum á. Stóð þá upp utarieKa í kirkj- unnl norðlen/.kur skúmur, dró pyttiuna upp úr vasa sínum og sagði upphátt, svo allir lieyrðu: Ekki fyrlr mig. Eg drekk fyrir mig sjálfur. Mlkj ass-koti var þetta gott, bætti séra Eggert við. I*eir sem þekktu séra Eggert vissu hverskonar olmanak hann notaði. Hann keypti sér nokkur pund af kringlum í einu. Vildi hann nú vita t d. hvað febrúar- mánuði ieið, tók hann 28 kring-1- ur eða 29 ef h’.aupár var, festi þær á band eða snúru og át síð- an aðeins eina kring'u á dag, unz mánuðurinn var á enda Fyrir næsta mánuð. marz dró hann 31 kringiu á bandið, og þannig hér.t hann áfram allt ár- ið. Önnur a’manök voru þvl ó- þörf fyrir hann. — (Austantór- ar Jóns Pá’ssonar). flSKIFKIKA- DELLUK >IEÖ KART- ÖFLU- SALATI. hrært einum fínhökkuðum lauk og úr þvi steiktar fremur smá- ar bollur í 75 g. brúnuðu smjör í líki. 1 kg. soðnar kartöf'ur ; skornar í teninga og brúnað- ar, í þær blandað 2 grófsöxuð- um brúnuðum laukum og 1-2 dl. tómatpuré. Sa’ti og pipar bætt í salátið eftir smekk og það borið fram með frikadellunum. Knlplingar Austurlenzk mynstur Um þessar mundir stendur yfir sýning í Danmörku á NÍTlZKU H N A P P A R ? Þetta lítur út eins og nýtízku glerhnappar, en reyndar eru það perlur. Og perlur hafa verið Ie.ngi í tízku. Við getum gert okkur í hugarlund hversu lengi, þegar við fátun áð vita að perlumar á myndinni eru aðeins nokkur þúsund ára gamlar. Þær hafa fundizt við uPPoröft í Kína og það eru ævagamlar kinverskar glerperi- ur. Þær eru mjög fallegar á lit- in.n og mynstria eru ótrúlega nýtízkuleg. Þau minna mjög á allra nýjustu gerðir hnappa og það er hægt að líkja nákvæm- lega eftir þessum gömlu kín- versku perlum og hnapparnir eða perlurnar verða samt sem áður eftir nýjustu tízku. Tönderknipplingum. Þar cru sýndir skírnarkjólar, brúðar slæður, vasaklútar og annað þess konar. Þar er einnig sýnt kniplborð með kniplprjón- um, sem ungu mennimir bjuggu til handa þeim hann- jrðastúlkum sem þeir vildu koma sér i mjúkinn hjá. Knipllistin á sér langa sögu og þáð er hægt að rekja liana aftur á 15. öld til ítalíu eða Flandurs. í Danmörku hófst knipl-iðnaðurinn í Vesturslés- vík á stjórnarárum Kristjáns IV. eftir flæmskum mjnstrum, og elztu kniplingarnir eru varð veittir á kommgsskniða, sem geymdur er í Rósenborgarhöll. Nú á dögum er farið að nota nælonþráð, því að hinn fíni hörþráður er ekki framleiddur lengur. I félagsskap þeim sem stendur að baki þessarar sýn- ingar em um 2000 félagar og starfandi knipl-konur eru 100, svo að góðar horfur eru á þvi a5 þessi listiðnaður deyi ekki út í Danmörku. Litskrúðug efni með au3tur- lenzkum mjyistrum ryðja sér mjög til rúms um þessar mimd- ir. Þau eiga sjálfsagt eftir að verða vinsæl í sumarkjóla en það er hægt að nota þau til margs annars. Hér em sýndir hanzkar, treflill og taska úr svona efni. Þéttofin hör og bóm ullarefni eru notuð í töskur og hanzka en í trefla em mest aotuð silkiefni. Svart er notað til að hrydda með og undirstrik- ar mynstrið. Á treflinum er svart kögur og svartur Iianki á töskrunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.