Þjóðviljinn - 07.05.1954, Blaðsíða 3
Föstudagur 7, .maí 195-i — ÞJÓÐVILJINN (3
»Eínhver ánægjulegustu
'ðindi sem ég hef heyrt«
FuiífrúaráB Sósiaiisfafélags Reykjavikur
sfaBráS'íð i oð fryggja SigfúsarsjöSi eina
mulfon krona fynr 17. funi
Þetta eru einhver ánægjulegustu tíðindí sem ég hef
heyrt lengi, sagði einn ræöumanna á fundi fulltrúaráðs
Sósíalistafélags Reykjavíkur í fyrrakvöld, þai' sem rætt
var um kaupin á Tjarnargötu 20 og framtíöarbyggingu
á þeim staö. Og hann bætti viö: — Þaö á aö vera auö-
velt verk aö safna þeirri milljón sem viö þurfum fyrir
17. júní; hún samsvarar aðeins 1000 kr. á 1000 menn
aö meðaltali, og það er sannarlega ekki ofverk Sósíalista-
flokksins.
Þessi orð einkenndu ailar um-
raeðurnar á fundinum; þar ríkti
fögnuður og bjartsýni og kapp. —
Og þó er bjartsými raunar of veikt
orð um þá tilfinningu sem býr
með okkur öllum, sagði Þorvald-
ur Þórarinsson, formaður Sósíal-
istafélags Reykjavíkur, sem tók
fyrstur til má!s á íundinum og
rakti aðdraganda þess að fast-
eignin var keypt. Þakkaði hann
öllum þeim sem að því verki hafa
unnið og bar fram þá tillögu fé-
lagsstjórnar sem birt var í blað-
inu í gær og hlaut einróma sam-
þykki allra fundarmanna.
Sigvaldi Thordarson arkítekt
tók næstur til máls.' Lýst.i hann
nokkuð möguleikúnum á hagnýt-
ingtl 'hússins, ög bénti á hversu
ágaetur staðurinn yeeri til þesá'.
að þar risi menningar- og starfs-
miðstöð islenzki-ar alþýðu. Þarna
hefðu verið gerð góð kaup og
væri ástæða til að fagná mjög
þessu stóra tækiíæri.
Þá talaði Steinþór Guðmunds-
son formaður söfnunarnefndar,
minntist Sigíúsar Sigurhjartar-
sonar og þeirrar ákvörðunar að
reisa veglegt hús, helgað minn-
ingu hans. Ýmsum hefði þótt sá
draumur óraunhæfur, en nú
hefði verið stigið mjög stórt
skreí til þess að hann mætti ræt-
ast.
Ragnar Ólaisson lýsti lóð þeirri
og huseign sem kaup hafa veri'ð
fest á. Kvað hann engar horfur
á að unnt hefði verið að fá betri
..kaup í miðjum bænum. „Sam-
komuhús flokksins getur ekki
Viniið itafin vfösmábáfaver %
ínarftrSi
Vimiingar í Vöruhappdrætti SlBS
— 5. flokku; —
13509
50.000.00 kr.
37539
10.000.00 kr.
12335
5.000,00 kr.
18400 31412
39938
2.000.00 kr.
10066 10808 13655 18652 22922
26704 28274 31559 37492 46380
1.000.00 kr.
4780 5258 8550 13322 22572
29738 34071 40876 41600 41658
43566 48219
500.00 kr.
674 5209 5792
7305
17304 17420 17852 17856 18036
18158 18200 18211 18249 18307
18564 18624 18656 18783 19022
19140 19442 19466 19880 19885
20004 20128 20143 20162 20839
20932 21069 21339 21394 21482
21498 21742 21823 21903 21918
22111 22134 22279 22284 22380
22451 22710 22769 22996 23041
23515 23585 23670 23746 24315
24349 24695 24944 24993 25091
25093 25186 25193 25205 25483
25732 25773 25829 25976 26014
26152 26242 26670 26758 26806
26948 27301 27456 27477 27825
28254 28283 28322 28732 28741
28865 28934 29113 29447 29887
29923 33235 30269 30287 30687
30815
30853 30907 31089 31147 31193
24562 24986 30394 33656 34401
•> 36364 38514 40878 40887 44552
45099 45783 46185 47418 49094
49125 49449
37
550
1035
1755
2475
2968
4319
5099
5885
6721
7649
7993
8242
9122
150.00 kr.
116 200 225
551 584 686
1224 1280 1632
1959 2047 2313
2490 2682 2718
3032 3734 3849
4531 4886 4922
5220 5327 5481
5921 6550 6612
6S04 7000 7473
7717 7770 7829
8011 8031 8092
8422 8527 8615
9631 9645 9678
596 ____ ______ . _.. _________________________________
8420 8852 9106 9933 10744 31380 31403 31424 31442 31740
11063 14330 15038 21123 23839! 31870 31928 31947 32159 32277
32285 32312 32321 32440 32489
32577 32592 32602 32759 32963
33055 33386 33434 33469 33514
33592 33711 33909 33913 33923
33924 34378 34689 3-1819 34867
31969 35106 35131 35156 35301
35379 3538S 33858 35885 36039
36219 36336 37138 37149 37239
37284 37940 38075 38152 38219
38358 38458 38505 38618 38681
38706 38737 38794 38802 38962
39296 39634 39794 39904 40112
40237 40273 40419 40430 40594
5512! 41528 41601 41662 41940 42057
6684! 42200 42243 42260 42338 42362
7639, 42479 42535 42743 42762 42825
7904| 42881 43127 43147 433-43 43535
risið á betri stað, og þetta er
átak sem við getum auðveldlega
lyft og munum lvfta“.
Þá talaði Guðmundur Hjartar-
son. Minnti hann á að í íramtíð-
arhúsinu þyrfti að vera kvik-
myndasalur, veitingasalur, skrif-
stofur og aðstaða til margskonar
fræðslu- og menningarstarfsemi.
Okkur hefur revnzt það bezt;
sagði Guðmundur, að keppa að
því að ná sem beztum á'rangri á
sem skemmstum tima, og nú er
ráðizt í verkeíni sem er þannig
vaxið að við verðum að leggja
harðar að okkur og öðrum en
nokkru sinni fyrr. Þetta er eitt-
hvert skemmtilegasta verkefni
sem okkur hefur boðizt, en það er
lífsnauðsyn að sem allra flestir
vinni að því. Við höfum nú setzt
að í hjarfa bæjarins og erum
staðráðin í því að búa þar um
okkur til frambúðar.
Halldór Jakobsson ræddi um
fyrirkomulag söfnunarinnar, og
kvað nú þegar vera tilbúnar
brá'ðabirgðakvittanir, og væru
þær bæði miðaðar við greiðslu
þegar í stað og loforð sem greidd
yrðu upp fyrir áramót. Það dug-
ar ekki að leggja allt traust á
þær nefndir sem vinna að söfn-
uninni sagði Halldór; í þessu
rnáli verðum við öll að vera ein
framkvæmdanefnd.
Einnig tóku til máls og tóku
eindregið í sama streng Björn
Þorsteinsson, Ragnar Sturluson
og Ottó N. Þorláksson. Minnti
Oltó á baráttu sjómanna við að
koma upp Báruhúsinu við tjörn-
ina, og lýsti yfir mikilli ánægju
með þessa stóru framkvæmd.
Kveníéiags sósíaHsta
Vinninga: í happárætti
Á fundi Kvenfélags sósialista
í gær var dregið í innanfélags-
happdrættinu (Karólínusjóður).
Þessi númer hlutu vinninga:
Nýlcga cr hafin vinna við nýja smábátavör t Ilafnarfirðl, en
smáJbátaátgerð hefur alltaí verið þar töhiverð. Ilefur það verið
á (lagskrá jaínvel í tugi ára að bæta aðstöou smábátanna, en
hai'narbakkinn samt alltaf \'erið sama urðin. Nú er þetla wrk
ioksins hafið, eu það V3r eitt atriðið í samningum SósíaTssta-
llokksins og Aíþýðufiokksins eftir kosningar í vetnr,
Smábátavörin cr rétt austan við „nýju“ brjggjuna, rétt hji
verkamannaskýlinu. Á mjTidinni sést þar sem verið er ir.eð
jarðýtu að rjðja smábátavörina.
Peírína lakobssen leggiis tíl:
„Bæjarstjómin samþykkir að hcfja j>egar undirbúning að
bj’ggingu ieikskóía og daghéimiKs fyrir börn í LaogMWS--
hverfi”.
I framsöguræðu ræddi Petr-
ína ítarlega dagheimilamálið og
jiann vanda að þau börn sem;
þar þyrftu hclzt að njóta dval-!
ar kæmust ekki }>angað ,og|
verður það mál rætt síðar. Þáj
ræddi hún um að heppilegt
myndi að breyta gerð „borg-
anna'* svo þa:r væru ekki eins
og Drafn?-rborg og Barórtsborg,
þ.e. stækka eídhúsið og g-.ra
í stað raunverulegt eldhús avo
bömin gætu fengið mat þar,
og koma þannig í veg fyrir áð
húsnæðið stacði autt fram að
liádegi, vegna þess að msír-
um þætti ekki taka þvi að
scnda börnin þangað til þt.;3
að verða svo að sækja þau á
hádegi.
269
877
1682
2403
2954
3852
5002
8141. 42611 43619 43730 43864 43895
8681! 43929 44039 44132 44149 44162
—~ .............- ---- 9738, 44418 44545 44600 44632 45002
9995 10078 10376 10449 106111 45017 45033 45073 45320 45342
10696 10814 10898 10953 10968 45398 45574 45585 4.5592 45611
11185 11320 11341 11810 11865 45640 45768 45819 45878 45893
12154 12161 12215 12397 12728
12782 12853 13116 13233 13634
13960 14257 14298 14714 15007
15629 15649 15671 15680 15760 i 49883 49929 49965 49972
15799 15839 15957 16121 16180I
16193 16306 16737 16878 17154! (Birt án ábyrgðar)
46219 46538 47009 47651 48271
48465 48644 48771 49226 49227
49262 49535 49539 4 9734 49774
sófapúði
kventaska
keramikblómsturvasi
kventaska
bók (Stríð og friður eftir
Tolstoj)
púðurdós
blómsturvasi
kjólahnappar, silfur
322
91
431
911
802
400
944
1000
830 — —
395 — -,rr-
869 — —
829 — húfuprjónar, silfur
865 — sígarettuveski
908 — kventaska
963 — bók (Sagnaþættir Brynj
ólfs frá Minna-Núpi)
35p — sígarettuhaldari
97 ■— kventaska.
Vinning'anna má vitja til Elín-
ar Guðmundsdóttur, Þingholts
stræti 27.
flugvelSi ©priísS erffur
Eins og kunnugt er minntust Bandaríkjamenn á Refla- '■
víkurfiugvelli páskanna með árás á þrjá íslenzka Íög-
regluþjóna, og var miltíi að' þeir komust lífs af. Klúbbn-
um, þar sem þessi atburöur gerðist, var þá dokað. Hann
hefur nú veriö opnaður á nýjan leik til somu nota, en
utanríkisráöuneytiö lofar ströngu eftirliti. Það var ein-
mitt slíkt eftirlit sem lögregluþjónarnir voru að' reyna að
íramkvæma þegar morðárásin var gerð á þá!
Einnig skýrir ráðuneytið svo
frá að upphafsmenn árásar-
innar séu fundnir og verði þeir
og aðrir þátttakcndur látnir
sæta ábyrgð. Tilkynning ráðu-
neytisins er svohljóðandi:
„Samkomusal bandaríska
fiughersins á Kef’avíkurflug-
velli var nýlega lokað um óá-
kveðinn tíma, eftir að geró
liafði verið árás á íslcnzka lög-
reghiþjóna þar. Arásarmál
þetta hefur verið í rr.nnsAkr.
og .hefur rannsóknin •. borið
þann árangur, að upplýstst hef
ur, hvcrjix voru upphafsmenn
árásamnar. Verða þeir cg aðr-
ir, sem þátt tóku i árásinni
látnir sæta ábyrgð lögum sam-
kvæmt.
Ráðuneytið hefur ná falíizt
á að samkomusalurinn verði
opnaður að nýju, en settar
hafa verið mjög strangar r:gl-
ur bæði um eftiriit með sc.m-
komum þar og eins um það,
hverj.r fái aðgang að þsim.
F.ngir gestir, hvorki Islend'mg-
ar né Bandaríkjamerm, fá ?ð-
gar.g að samkomusalnum, en
samkomusalurinn er einungis
áitlaður mönmim úr flugh'rn-
um og verða j>eir að hafa sér-
síök aðgönguskírteini að .
um.