Þjóðviljinn - 29.06.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1954, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 29. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 STJÖRNU- TJTVAKPSBYLGJUR FRÁ HIMINGEIMNUM. — í stjarnuath ugunarstöðinni í Potsdam í Austur-Þýzkalancii var þessi út- varpsstjörnukíkir tekinn í notkun í ágúst í fyrra. Hann hefur verið notaður til að taka á móti útvarpsbylgjum frá 100 ósýnilegum stjörnum. Bylgjurnar eru mjög veikar og þeim er safnað saman í fíngert net. í»ær berast sem veikur raf- Sólmyrkvinn á morgun hefur beint at- hygli manna að stjörnufræðinni, þeirri vísindagrein sem maðurinn tók einna fyrst að fást við. Stjörnufræðingar eru uð því leyti verr settir en aðrir vísindamcnn, að þeir geta ekki sannprófað tilgátur sínar með tilraunum. Öll vitneskja okkar um stjörnur gcimsins, stærð þeirra, þétt- leika, efnasamsetningu, byggist á þeim geislunum sem berast frá þeim hingað til jarðar. Til skamms tíma var öll þessi vitneskja byggð á þeim byigjum, sem eru sýnilegar, ljósbylgjum. En það eru ekki aðeins ljósgeislar sem berast gegnum gufuhvolfið, heldur einnig útvarpsbylgj- ur með öldulengd frá 10 cm til 30 m. Nú nýlega hefur mönnum tekizt að færa sér þessar bylgjur í nyt til að afla nýrrar vitneskju um himingeiminn. Því er neíni- lega þannig farið, að í geimnum eru stjörnur, sem ekki gefa frá sér ijós, en hins vegar útvarpsbylgjur. Enn er mönn- um ókunnugt um eðli þessara stjarna, enda eru rannsóknir á þeim á byrjunar- stigi. í straumur í viðtækið, sem sést til hægri. í»ar eru þær magnaðar * 17 útvarpslömpum og viðtækið ritar þær á pappírsræmur. Forstöðumaður stöðvarinnar. dr. Daene. ÞESSI MYND var tekin fyrir 25 árum af a gerum sólmyrkva. Umhverfis sól- ina, sem er alger’ega í hvarfi bak við tung ið sést kóróna sólarinnar greinilega, geislabaugur- inn. sem s'prengingarnar á yfirborði só’.ar mynda. Frá kórónunni berst megnið af útvarpsby’gjum sólarinnar, því að jal’nvel við a geran sóimyrkva má greina mrikla radíogeis’an frá sób v’inni. tSjá.kúrvuna th) 4R.ID lOól varð mikil sprenging i himingeimnum, þegar stjarna mrakk og varð að stjörnuþoku verskum annálum frá þeir.i er sagt frá því, að þeSsi stjarna hafi blossað upp. Enn dag, 900 árum siðar. þenst þetta sprengiský út með 1300 km hraða á sekúndu — sem varð fyrir 900 þess, að radíc- frá þessari stjörnu er fiórða niesta sem mæld hefur verið. MlbLíðN All t.ók það útvarps- byfgjurnar að berast frá þessari þyrilþoku, Andromedeaþokunni, ui jaróarinnar. Andiomedeapok- an er sambærbeg við Ve’rar- brautina. sem só'kerfi okkar er í. I henni eru 100 mil’jónir fasta- stjarna, og fjarlægðin milli yztu punkta hennar er svo mikil, að ljósið, sem fer með 300.000 km hraða á sekúndu, er 30.000 ár þar á mi li. Hinar i’eiku útvarps- bylgjur, sem mælast frá þéssu fjarlæga stjörnukorfi, eru en>>u að-giður samanlögð geislan þess* ara 100 mi’ljarða stjarna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.