Þjóðviljinn - 29.06.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 29. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (0
i9
HAFNAR FIRÐi
r r
PJÓÐLEIKHÚSID
NITOUCHE
sýning í kvöld kl. 20.00
Næst síðasta sinn.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20.
Síasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá '
ki. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
Iínur.
Borg í heljargreipum
(Panic in the Streets)
Mjög spennandi og nýstár-
leg amerísk mynd, um harð-
vítuga baráttu yfirvaldanna í
borginni New Orleans, gegn
yfirvofandi drepsóttarhaéttu.
Aðalhlutverk: Richard Wid-
mark, Barbara Bel Geddes,
Paul Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
147S
Maðurinn
í kuflinum
(The Man with a Cloak)
Spennandi og dularfull ný
amerísk MGM-kvikmynd gerð
eftij frægri sögu John Dick- 1
son Garrs. — Joseph Cotten, i
Sýnd kl. 5 og 9.
Sala frá kl. 4.
®lmí R4S5
Nótt á Montmartre
Efnismikil og áhrifarík
frönsk mynd leikin í aðalhlut-
verkum af hinum heimsfrægu
leikurum José Fernandel og
Simone Simon. — Mynd þessi
hefur hvarvetna vakið mikla
athygli fyrir frábæran leik og
efnismeðferð. — Danskur
skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Símí S1P30.
Sonur Dr. Jekylls
Geysilegá spennandi ný ame-
rísk mynd, gerð sem framhald
af hinni alþekktu sögu Dr.
Jekyll og Mr. Hyde, sem allir
kannast við. Louis Ileyward,
Jody Lawrance, Alexander
Knox. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
wkjay:
Frænka
Charkys
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Gimhil!
Gestaþraut í þrem þáttum
Sýning annað kvöld kl. 20
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í.
dag. — Sími 3191.
.Simí
Undir dögun
(Edge of Darkness)
I Sérstaklega spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd,
er lýsir baráttu Norðmanna
gegn hemámi Þjóðverja, gerð
eftir skáldsögu eftir Williams
Woods. Aðalhlutverk: Errol
Flynn, Ann Sheridan, Walter
Huston. — Bönnuð bömum
innan 16 ára. — Sýnd kl. 5,
7 og 9. — Sala hefst kl. 4 e.h.
Siml 846%.
Næturles^t til
Miinchén
(Night train to Munich)
Hörkuspennandi og við-
burðarík kvikmynd um ævin-
týralegan flótt frá Þýzkalandi
yfir Sviss í síðasta stríði. —
Aðalhlutverk: Rex Harrison,
Margaret Lockwood, Paul
Henreid.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Wroi 1182 -
Ferðin til þín
(Resan til dej)
Afarskemmtileg, efnisrík og
hrífandi, ný, sænsk söngva-
mynd með Alice Babs, Jussi
Björling og Sven Lindberg.
Jussi Björling hefur ekki kom-
ið fram í kvikmynd síðan fyrir
síðustu heimsstyrjöld. Hann
syngur í þessari mynd: Celeste
Aida (Verdi) og Til Havs
(Jonathán Reuther).
Er mynd þessi var frumsýnd
í Stokkhólmi síðastliðinn vet-
lUr, gekk hún í 11 vikur.
Sýnd kL 5, 7 og 9.
Fjölbreytt úrval af stein-
hringum. — Póstsendum.
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
HúsgagnaverzL Þórsgötu 1.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Sími 9184.
ANNA
Stórkostleg ítölsk úrvals-
mynd, sem farið hefur sigur-
för um allan heim.
Aðalhlutverk:
Siivana Mangano
Vittorio Gassmann
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Danskur skýringatexti.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Húseigendur
Skreytið lóðir yðar með
skrautgirðingum frá Þorsteini
Löve, múrara, sími 7734, frá
kl. 7—8.
Satimavélavíðgerðii
Sknfdtoíuvélavicgeiðir
■S'f ltrN ~
Laufásveg 19, sími 2656
Heimasimi: 82035.
Ragnar Ölafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-
giltur endurskoðandi. Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
sími 5999 og 80065.
U tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1.
Sími 80300.
Lögfræðingar
Áki Jakobsson og Kristján ■
Eiríksson, Laugavegi 27. 1. j
hæð. —* Síml 1453.
Sendibílastöðin
Þröstur h.f.
Sími 81148
Viðgerðir á
heimilistækjum
og rafmagnsáhöldum. Höfum
ávallt allt til raflagna.
IDJA,
Lækjargötis 10 ;— Sími 6441.
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi-
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljösmyndastofa
Viðgerðir á
rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavlnnustofan Skinfaxi,
Klapparstíg 30. Sími 6434.
Hreinsum nú
og pressum föt. yðar með
stuttum íy.rirvara. Áherzla
lögð á vandaða vinnu. —
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu 78, simi 1098,
Kópavogsbraut 48 og Álfhóls-
veg 49. Fatamóttaka einnig á
Grettisgötu 3.
Þriðjudagur. Sími 5327.
Veitingasalirnir
opnir allan daginn 1
frá kl. 8 f. h. til 11.30 e. h.
Kl. 9—11.30 danslög:
Hljómsveit Árna ísleifs.
Skemmtiatriði:
Ingibjörg Þorbergs:
dægurlagasöngur.
Hjálmar Gíslason:
gamanvísur.
Skemmtið ykkur að Röðli!
Borðið á Röðli!
Knattspyrnufélagið
Þróttur
Áríðandi æfing fyrir 1., 2.
og meistaraflokk í kvöld kl.
7—9.
Þjálfarinn.
Ö
^. smgr™ & .
i
tuaði&cús I
jöi&UKmaíiraRSoa i
Minningarkortin em tii
sðlu í skrifstofu Sósiahsta- j
fiokksins, Þórsgötu 1; aí-
greiðshi Þjóðviljans;. Bóka-
búð Kron; Bókabúð Máls
og menmngar, Skólavörðn-
stíg 21; og í Bókaverzlun
Þorvaidar Bjamasonai 5
Rafnarfirði f
OtbroiSið
ífélfHiasra!
ÆGISBÚÐ
Vesturgötu 27,
tilkynnir:
Camelsigarettur pk. 9,00 kr.
Úrv. appeisínur kg. 6,0(1 kr.
| Brjóstsykurspk. frá S,00 kr.
| Atsúkkulaði frá 5,00 br.
; Ávaxta-heildósúr frá 10.00 kr
| Eunfremur allskónar ódýrar
i sælgætis- og tóbaksvömr,
Nýjar vörur daglega.
iSSISBÚÐ-
Vesturg. 27
frá skdfstefii tollstjcm
Almennt tryggingasjóðsgjald fyrir 1954 féll í
gjalddaga að hluta í janúar, en er nú allt gjald-
falliö hjá þeim, sem ekki hafa þegar greitt þann
hluta. Gjaldið er kr. 718.00 fyrir hjón, kr. 647.00
fyrir ókvænta karla og kr. 481.00 fyrir ógiftar
konur.
Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirfram-
greiðslum upp í skatta ársins 1954.
Reykjavík, 25. júní 1954
TollsfijÓKðsksifstefsn
Arnarhvoli
S&UUK6K aKUBETBAB heldur
SAMSÖNG
í Gamla bíó í kvöld kl. 7. Aögöngumiðar
1 bókaverzlun Sigfúsar Eymupdssonar og
Lárusar Blöndal.