Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 5
Laugardagur 3. júlí 1954 — ÞJÓÐVHJINN — (5 Jnricirkúcsr SJórir milljcsrðar 1884, Ijölgun 1500 aniUjónir HungursneyS óhjákvœmileg nema teknir séu upp nýir hœttir I framleiSslu og viSskipfum rsiénieisnli Hmdraðu verhfallsbxoi imdir foraslu Erleudar Paturssouar Sérfræðingar félagsmáladeildar SÞ hafa komizt að þeirri niðurstöðu að eftir þrjá áratugi verði mannfólkiö a jörðinni orðið fjórir milljarðar talsins. Benda þeir á að skjótra og markvissra aðgerða er þörf eigi að sjá þessum fjölda fyrir sómasamlegu viðurværi. ! Sérfræðinganefndin hefur unn- íð árum saman að skýrslu sinni Og telur sig hafa dregið niður- stöður allra vísindagreina um mannfjölgun, þjóðfélagsástand og atvinnulíf saman í 400 blað- síðna bindi. Vaxandi viðkoma, minnkandi manndauði Um allar jarðir minnkar manndauði vegna framfara í læknavísindum og viðkoma eykst víða. Haldi eins áfram og nú horfir mun mannkyninu fjölga úr 2500 milljónum, sem það er talið nú, upp í 4000 milljónir ár- ið 1984. Horfur eru á að mannfjölgunin verði mest í þeim löndum, sem skemmst eru á veg kómin í tækni. Þar er frjósemin mest og læknavísindin eru rétt að byrja að lengja meðalævi manna með þessum þjóðum og þar má búast við stórstígum framförum í heil- brigðismálum á næstunni. Örust fjölgun í rómönsku Ameríku Sem stendur er fólksfjölgunin örust í rómönsku Ameríku, helmingi örari en í öðrum heims- hlutum til samans. Áratugina 1920 til 1940 komst fólksfjölgun- in í Ameríku sunnan Bandaríkj- anna upp í 1,7 af hundraði á ári hverju. Höfðatala þessara þjóða verður tvöfalt hærri en hún er nú árið 1986 ef útreikn- ingar vísindamannanna standast. Þrír flokkar. í skýrslu sérfræðinganna er þjóðum heimsins skipt í þrjá flokka hvað snertir fjölgunar- horfur. Horfur eru á mestri fólksfjölgun í Asíu, Afríku og rómönsku Ameríku. Þar er við- koman mest og skilyrði fyrir hendi til að lengja meðalaldur þjóðanna 'stórum með bættum hollustuháttum. í öðrum flokknum eru Sovétrík in, smærri ríkin í Austur-Evrópu og Japan. Þar á sér nú stað veru- ieg fólksíjölgun vegna þess að þjóðirnar njóta núorðið fullkom- innar læknishjálpar, sem hefur lengt meðalaldurinn, og viðkoma er allmikil. í Vestur-Evrópu, Ameríku norðan Mexíkó, Ástralíu og Nýja-Sjálandi verður fjölgunin hægust. Viðkoman er minni en með þjóðum hinna flokkanna og áhrif lengdrar meðalævi vegna bættra hollustuhátta eru að mestu komin fram. Hægt að framfleyta marg- falt fleiri Visindamennirnir slá því föstu að með því að hagnýta þá þekk- ingu, sem menn hafa nú þegar á valdi sínu, væri hægt að auka framleiðslu matvæla og annarra nauðsynja svo að jörðin gæti framfleitt margfalt fleira fólki en byggir hana nú um ófyrirsjá- anlega framtíð. En þeir eru samt þeirrar skoðunar að fólksfjölg- unin næstu þrjátíu árin muni .hafa í för með sér versnandi lífskjör vegna þess að framleiðsl- an aukist ekki jafn hratt og fólk- inu fjölgar. . „Áginid, fáfræði, vanafesta" Hrakspá sérfræðinga SÞ er.sú Á þriðjudaginn komu 29 færeyskir sjömenn og Erlend- að „fáfræði, ágimd, íiideiiur, ur patursson, formaður sjómannafélagsins, fyrir rétt sak- hjátrú og staurblind vanafesta“ Rðir um ag hafa muni reynast mannkyninu sá fjötur um fót að því takist ekki að hagnýta sér möguleikana sem fyrir hendi eru „jafnvel þótt við liggi eymd og hungursneyð“. ,rænt“ togara. Málsatvik eru þau, að í sjó- mannaverkfallinu mikla í vor fréttu foringjar sjómanna að tog- arinn „Vesturskin“ væri í þann veginn að halda á veiðar mann- aður verkfallsbrjótum. Ureltir þjóðfélagshættir Bölsýni vísindamannanna er skiljanleg þegar þess er gætt, að þeir eru allir frá auðvaldslönd- um og flestir bandarískir. í Erlendur fór þá til Runavík á Bandaríkjunum hefur ríkis- Austurey, safnaði þar mönnum stjórnin tvö ár í röð skipáð og fór með þeim á véjbáti 25. bændum að minnka matvæla-. maí til Þórshafnar. Framhaid á 11 síðu. þangað árla Sótti menn til Anstureyjar Komu þeir .jj', i. morguns, einmitt Götumyndir frá Hanoi Þessar tvær myndir eru frá Ilanoi, stórborginni nyrzt í Indó Kína, þar sem nú þrengir mest að Frökkum og leppum þeirra. Þær gefa nokkra innsýn í það þjóðfé- lagsástand, sem hefur skapað sjálfstæðishreyfinguna, sem er vel á veg komin að kollvarpa nýlendu- veldi Frakka og lénsskipulaginu sem þeir studdust við. — Á stærri myndinni sjást tvö börn sitja að spilum úti á götu. Skólar hafa ekki verið til í Indó Kína fyrir aðra en börn auðmanna, þangað til nú að almenn skólaganga hefur verið tekin upp á yfirráðasvæðum sjálfstæðishreyfingarinnar og her- ferð hafin þar til að útrýma ólæs- inu. öll alþýða manna býr við sár- ustu fátækt, eins og sjá má á tötralegum kiæðnaði barnanna. — Hin hlið nýlenduþjóðfélagsins sést svo á minni myndinni. Beinaber e!dll stígur hjólastól undir ak- feitum yfirstéttarslæpingja. Stól- ar# þessir cru algengustu farar- tækin í nýlenduborgum Asíu. þegar togarinn var að leggja úr þöfn. Skipstjórinn var búinn að skipa mönnum sínum að létta akkerum og ætlaði að sigla á brott en það var of seint. Sjó- mennimir frá Austurey voru fleiri en svo að þeim yrði varnað uppgöngu á skipið. Ekki leið á löngu áður en verkf allsmenn höfðu talið mestalla skipshöfnina á að ganga frá borði. Verltfalls-, verðir voru skildir eftir um borð I togaranum. Lögreglan kvödd á vettvang Skipstjórinn bað um lögreglu- aðstoð í talstöðina og brátt kom lögreglustjórinn á báti og skip- aði Erlendi og öðrum verkfalls- vörðum að yfirgefa skipíð. Þeir hlýddu þegar í stað en áhöfnin sem ráðin hafði verið neitaði að fara aftur um borð. Vinnudómstóll í Kaupmanna- höfn dæmdi sjómannaverkfallið færeyska ólöglegt en sjómenhirn- ir höfðu þann dóm að engu og unnu deiluna. Nú reyna yfirvöld- in að ná sér niðri á þeim og þá einkum foringjanum Erlendi með málarekstri þessum. Indó Hí".a Framhald af 1. síðu hvað til stóð. Bandaríski sendi- herrann í París gekk í gær á fund Mendés-Franee, forsætis- ráðherra, og krafði hann skýr- inga. Komforðabúr Indó Kína Viet Minh hefur þegar tekið við völdum á öllu því svæði, sem Frakkar yfirgáfu, og sjálf- stæðisherinn stendur nú and- spænis hinum nýju útvirkjum Frakka meðfram járnbrautinni milli Hanoi og Haiphong. Hið nýja yfirráðasvæði Viet Minh er þéttbýlasta og auðug- asta hérað Indó Kína, þaðan kemur megnið af aðalfæðuteg- und landsmanna, hrísgrjónum, og þar er mestur iðnaður í öllu landinu. Sjálfstæðishernum eru nú tryggðar nægar vistir, hins vegar mun vistaskortur brátt gera vart við sig hjá Frökkum og á þeim svæðum, sem þeir ráða enn. Á þessu svæði býr tíundi hluti íbúa alls landsins, eða um 2 millj. Aðeins 50.000 fylgdu Frökkum á undanhaldinu. Fréttaritarar í Hanoi síma að undanfarið hafi það mjög ágerzt að hermenn úr her frönsku lepp- stjómarinnar hlaupist undan merkjum í hópum og gangi í lið með sjálfstæðishernum. Síðustu daga hafa þúsundir hermanna yfirgefið Frakka. Leppstjómin óróleg Forsætisráðherra leppstjórnar Frakka í Viet Nam, Nguyen Van Dinh, kom í gær til Saigon frá Genf. Við komuna sagði hann, að hvorki hann né stjórn hans hefði verið látin neitt vita um, að þetta mikla undanhald stóð fyrir dyrum, og myndi hann leggja harðorð mótmæli fyrir frönsku herstjómina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.