Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.07.1954, Blaðsíða 11
Laugardagur 3. júU 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 AfgreiSslumaðíur Ríkisstofnun óskar að ráða starfsmann til af- greiðslu á varahlutum til véla. Verzlunarskóla- menntun eða önnur hliðstæð æskileg svo og með- mæli. Fullkomin reglusemi áskilin. Umsóknir auðk. „Afgreiðslumaöur“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. júlí. Framhald af 1. síðu. Leynisamningur Frakka og Kínverja? Knowland sagði á fundinum, að hann óttaðist, að Frakkar og Kínverjar hefðu þegar gert með sér leynisamning um, að Frakkar skyldu viðurkenna al- þýðustjómina og stuðla að því að henni yrði veitt sæti Kína hjá, SÞ, ef samn’ngar tækjust um vopnahlé í Indó Kína. Hann ítrekaði, að ef Pekingstjórnin fengi aðild að SÞ, myndi hann leggja til, að Bandaríkin stöðv- uðu þegar í stað allar greiðsl- ur til SÞ. Leiðtogi Remokrata sammála læiðtogi Demokrata á þingi, Johnson öldungadeildarmaður, lýsti þvi jrf'r á fundinum, að; hann hefði alveg sömu afstöðuí í þessu máli og Knoivland. —j Johnson sagði nauðsyn á því að taka alla utanríkisstefnu ■I ! Bandaríkjanna upp til endur- skoðunar. Bandaríkjamenn væru nú orðnir órólegir yfir þeirri stefnu sem bandamenn þeirra á alþjóðavettvangi hefðu tekjð, og hann kvað það skilj- anlegt, þar sem „sú ríkisstjórn, sem okkur stendur næst, hefði sett fram tillögu, sem minnti óþægilega á Miinchen“. Þar átti Johnson við tillögur Ed- ens um griðasáttmála Asíu- ríkja. Hrópandinn í eyðimörkinni Aðeins einn bandarískur þing maður hefur orðið til þess að vara bandaríska þingið við því að fylgja þe'rri stefnu sem leiðtogar þingflokkanna boða Það er Wavne Morse, öldunga- deildarmaður. Hann sagði í gær. að ef ráðamenn Banda' ríkjanna gættu ekki að sér, gæti svo farið, að Bandaríkin stæðu skvndúega einangmð á alþjóðavettvangi. Hann sagðist vera mótfallinn aði’d Peking- stjórnarinnar að SÞ. en Banda- ríkin vrðu að sætta sig v?ð hana,, ef níeirihluti vina þeirra vildí hafa þann háttinn á. Þingskaparatriði Þegar þing SÞ kemur saman í haust,., mun tillagan um að veifa alþýðastjóra Kina sæti það sem henni ber hiá samtök- unpm verða borín nnn. Banda- ríkin geta ekki beitt neitunar- valdi sínu til að hindra sam- þykkt 'slikrar tiúöeu, har sem fvrir liggur úrskurðnr aðalrit- ara., samtalcanna frá dögum Trygve Lje um, að það sé þingskaparatriði, hver sé rétt- mætur fulitrút ríkia. sem tek- in hafa verð í samtökin. jeroir Framhald af 3. síðu. armenn ekki aðgert munu þeir sjá um að koma viðkomandi bií'reið á, verkstæði — allt án nokkurs kostnaðar fyrir eig- ánda. Mjög margir þeirrá sem bíl eiga og bílpróf hafa, en hafa akstur ekki að atvinnu, standa uppi ein3 og þvörur ef eitt- hvað kemur fyrir bifreiðar þeirra; og virðist þetta frum- kvæði félagsins vera hið lofs- verðasta. Félagsgjald hækkar ekki þrátt fyrir þessa ný- breytni. Er það enn hið sama og 1946, eða 60 kr. á ári. Gils rekiim Byggingarfélag % verkamanna Framhald af 3. síðu. sem fara fram úr ákveðnu marki (um 33 þús. kr. árstekjur að viðbættum 3 þús. kr. fyrir hvem ómaga miðað við meðal- tal 3ja síðustu ára) né eiga ákv. eignir. Inngöngueyrir er 25 krón- ur og ársgjald 10 krónur. Félagsmenn í Byggingarfélagi verkamanna í Reykjavík eru nú 933 talsins, þar af munu um 700 vera á biðlista hvað snertir íbúðir. 19.5 millj. kr. úr byggingarsjóði Fjár til framkvæmda sinna hefur byggingarfélagið fyrst og fremst aflað með lánum úr Bygg- ingarsjóði verkamanpa, en sá sjóður var stofnaður með lög- um frá 1935. Byggingarsjóður- inn nýtur framlaga frá ríki og sveitarfélögum að jöfnu. Til bygginga verkamannabú- staða í Reykjavík hafði sjóður- inn veitt í lok okt. s. 1. samtals 19.522.645 krónur og eru þá einnig meðtalin lánin, sem veitt voru til verkamannabústaðanna í vesturbænum og Byggingarfé- lag alþýðu byggði. Annað fé, sem þurft hefur til framkvæmda félagsins til við- bótar því sem byggingarsjóður- inn hefur lánað, hefur fengizt með greiðslum íbúðarkaupenda. Framhald af 12. síðu. Meirihluti stjómar Farmanna- sambandsins mun hafa talið það „óklókt" að reka Gils þá þegar, því þá yrði hin raunverulega ástæða brottrekstursins of aug- Ijós. Var því horfið að þvi ráði að beita öðrum aðferðum. í sept. s. 1. skrifaði stjóm Farmanna- sambandsins Gils og sþurði hann hvort hann teldi sér fært vegna anna að sinna ritstjóm Víkingsins. Gils svaraði að ein- mitt með tilliti til væntanlegrar þingsetu sinnar hefði hann hafn- að ýmsum verkefnum er honum hefðu boðizt og hefði því raun- verulega betri tíma nú en áður til að sinna ritstjóm Víkingsins. Var þá hemámsflokkadindlun- um ljóst að ékki yrði Gils lokk- aður til að reka' sig sjáífur. Farmannasambandið sat á rökstólum í fyrrahaust, en þar var þessu máli stungið vendi- lega undir stól, svo og tilboði GIls um stuðning á þingí við áhugamál Farmannasambands- ins. Fyrir bæjarstjómarkosning- amar í vetur fengu æstustu her- námsflokkadindlamir í stjórn Farmannasambandsins nýja hviðu að reka Gils, en húsbænd- ur Farmannasambandsstjómar- innar munu hafa tekið ráðin af bessum æstu þjónum sínum og skipað þeim að reka Gils ekki fyrr en eftir lcosningar. Á stjómarfundi Farmanna- sambandsins 21. apríl s. 1. var loks samþykkt að reka Gils, en hinir hyggnari menn í stjóm bess stóðu eindregið gegn heimsku þessari, en urðu í minnihluta. Forseti F.F.S.f. var síðan sendur til að hiðja Gils að seeja af sér, en hann neit- aði. Var honum þé tilkynntur brottreksturinn. Pólitískar atvinnuofsóknir eru jafngamlar anðstétttnnl á fslandi. Þær hafa ætíð hlotið fordæm- inra og fyrirlitningu ahnenn- ings og svo mnn enn verða. Afmælisrit í tilefni 15 ára afmælis Bygg- ingarfélags verkamanna í Reykjavík verður gefið út vand- að afmælisrit og ritar þar m. a. Ingólfur Kristjánsson rithöf. sögu félagsins í 15 ár. Félagsstjórn skipa: Tómas Vig- fússon stjórnskipaður formaður, Magnús Þorsteinsson varafor- maður, Alfreð Guðnason ritari, Grímur Björnsson gjaldkeri og Bjami Stefánsson meðstjórnandi. 4.1 1 Og .1 Framhald af 5. siðu. framleiðslu sína. verulega hótað þungum viðurlögum eí útaf værí ‘brugðið. Stjórnarvöldin sitja uppi með vöruskemmur út- troðnar af óseljanlegum matvæl- um samtimis því að tugir og hundruð milljóna manna á við- skiptasvæðum Bándaríkjanna svelta heilu eða hálfu 'hungri/ Orsök þessa öfugstreymis er að nýlenduþjóðimar, hráefnafram- leiðendur auðvaldsheimsins, fá hvergi nærri sannvirði greitt fyr- ir vinnu sína og geta þvi ekki keypt af iðnþróuðu þjóðunum matvæli né tæki til að auka framleiðslu til eigin nota. Sérfræðingarnir viðurkenna þetta að nokkru þegar þeir leggja til að þjóðunum sem skammt eru á veg komnar í framleiðslutækni, verði séð fyrir stóráuknum höfuðstól til nýsköp- unar atvinnuvega sinna. Lengra ganga þeir ekki, enda yrðu þeir þá vafalaust dregnir fyrir óame- rísku nefndina. Engu að síður er skýrsla* þeirra ein óslitin röksemd fyrir því, að gróðasjónarmið auðvalds- skipulagsins er úrelt og beinlínis hættulegt framtíð mannkynsins. Framleiðsla -til að uppfylla þarfir verður að koma í stað íram- leiðshj i gróðaskyni. til 0SL0 — (Kaupmannahaínar) — ST0CKH0LMS og HELSINKI er með Pan American, sem flýgur frá Keílavík alla fimmtudaga. Til baka sömu leið alla þriðjudaga Fargjaldið greiðist í íslenzkum krónum Athugið að panta farseöil í tíma. LeitiS upplýsinga hjá PA/V /UfmfCAM WORÍD ÁfflWdVS &oJsmenm (í.ffELGÆSOW d ffFLÆTFD H,f! Simai 30275 og 1644 K.K. sextettinn kjmnir 10 nýja dœgurlagasöngvara í Austurbæjarbíói mánudags- kvöld kl. 11.15. Aðgöngumiöar seldir í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8. \ Sement - Timbur Vér hófum í gær sölu á sementi Höftun einnig fyiirliggjandi timhur á mjög hagstæðu verði. Vinsamlegast hafið samband við oss áður en pér festið kaup annars staðar JÖTUNN M fingavorur Vöruskemmur við Grandaveg Sími 7080 " Rcykjavík Móðir okkar Krístjana Benediktsdátiir frá Vöglum, andaðist fimmtudaginn 1. júlí að heimili sínu Lindar- götu 44 A. Jarðarförin auglýst slðar. Börn hinnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.