Þjóðviljinn - 09.07.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN — Föstudagur 9. júlí 1954
Möttull meydóms
°g syíidar
Og bví næst tók hann upp úr
gullsaumuðum pússi sínum einn
möttul af silki, svo fagran, að
aldrei höfðu dauðleg augu séð
jafnfagran eða þvílíkan. Þenna
gerði ein álfkona með svo mörg-
um og ótrúanlegum hagleik, að
öllum þeim fjölda, er þar vory
saman komnir, hagra manna og
hygginna, fannst engi sá, er
skynja kunni, með hverjum
hætti klæðið var gert. Það var
allt gulli ofið með svo fögrum
laufadráttum, að aldrei voru ein
önnur þvílík sén, því að engi
kunni finna enda né upphaf, —
og þeíta á ofan, sem kynlegast
var, að þeir, sem gerst hugðu
að, þeir gátu sízt fundið, hversu
sá hinn undarlegi hagleikur var
samt?ngdur. Og vU ég því eigi
lengja það út, því að hann var
miklt} kynlegri en í hug mætti
koma. En álfkonan hafði ofið
þann galdur á möttlinum, að
hver sú mær, sem spUlzt hafði
af unmista sínum, há mundi
möttulHnn þegar sýna glæp
hennar, er hún klæddist honum,
svo að hann mundi henni vera
of síður eða of stuttur, með
svo ferlegum hætti, að þannig
mnndi hann styttast, að hann
birti, með hverjum hætti hver
hefði syndgazt. Sýndi hann svo
allar falskonur og -meyjar, að
engi mátti leynast, sú er hann
tók yfir sig. (Möttuls saga).
i t dag er föstudagurinn 9.
júií. Sostrata — 190. dagur
árslns — Tungl fjærst jörðu; í
hásuðri kl. 20:29 — Ardegishá-
flæði kl. 0:37 — Síðdegisháflæði
klukkan 13:39.
Á Vettvangi æsk-
unnar í Tímanum
í gær stendur
þetta um stjórn-
arfarið f Grikk-
landi: „Fasista-
stjóm Fapagosar hefur hins veg-
ar sýnt algeran undiriægjuhátt í
samsldptum sínum við Baadarik-
In. Ámeriskar herstöðvar eru f
Grikklandl og hefur hlnn erlendi
her sömu réttindi og sá grískl!!“
Ó, fyrirgefið, þetta ætlaði ég ekki
að segja. Mér fannst ég bara
kannast við eitthvað svipað ann-
arstaðar frá.
LYFJ ABOÐIR
&PÓTEK AT7ST- Kvöldvarzla tll
UKBÆJAIJ kl. 8 alla daga
- ★ oema laugar-
HOLTS AFÓTEK Oaga tU kL 4.
Næturvarzla
er í Uaugavegsapóteki, sími 1818.
SvefngengUlinn á göngu
Hekla, miili'anda-
flugvél Loft’eiða,
er væntanleg til
Rvíkur kl, 19:30 í
kvöld frá Ham-
borg, Kaupmannaböfn, Ós!ó og
Stafangri. Flugvé!in fer héðan á-
teiðis til N.Y. klukkan 21:30.
Gullfaxi, millilandaflúgvél Flug-
félags Xslands, fer til Óslóar og
Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra-
málið.
Kvennadeild Slysavamafélagslns
fer hina árlegu skemmtiferð sína
næstkomandi þriðjudag 13. þessa
mánaðar. Nánar auglýst á öðrum
stað í blaðinu.
Bæ jarbókasaf nið
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð-
degis, nema laugardaga er hún
opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð-
degis. ÓtlánadeUdin er opin alla
virka daga kl. 2-10 siðdegis, nema
laugardaga kl. 1-4 siðdegis. Otlán
fyrir börn innan 16 ára ki. 2-8.
SafnJð verður lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
Mlnningarspjöid Krabbameins-
félags tslands
fást í ölium lyfjabúðum í Reykja-
vlk og Hafnarfirði, Blóðbankan-
um við Barónsstíg og Remedíu.
Ennfremur í öllum póstafgreiðsl-
um á landinu.
SIGFÚSARSJÓÐtTR
Þeir sem greiða framlög sín
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
Síðastl. laugardag
opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú
Þorbjörg Einars-
dóttir, Sogabletti
16, og Gunnlaugur
Breiðabóli Landeyj-
Gunnarsson,
um.
8YNDIÐ 200 METBANA
SIGFÚSABSJÓÐVB
Þeir sem greiða framlög eín
til sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
Krossgátubókin
heitir nýtt fyrir-
brigði á bókamark
aðinum. B'aðinu
barst eitt eintak
af henni með góð-
fúslegri beiðni um að hennar yrði
getið, og skal það gert hér með.
I bókinni eru 18 krossgátur, sum-
ar í Gol’atsstærð, og er mönnum
ætlað að dunda eða g íma við
þær í sumarleyfinu eða öðrum
tómstundum. Fljótt á litið verður
ekki séð, að þetta séu á neinn
hátt skaðlegar bókmenntir. Hvergi
er fjallað um morð. glæpi eða
ástir (!) og verður það að teljast
merk nýjung út af fyrir sig. Að
þessu leyti er óhætt að mæla
með henni. Meira þorum vér ekki
að segja.
Gengisskráning
Eining Sölugengi
Ster’ingspund 1 46.70
Bandaríkjadollar 1 1832
Kanadadollar i 1 18.70
Dönsk. króna 100 236.30
Norsk króna 100 22830
Sænsk króna 100 31630
Finnskt mark 100 7j>9
Franskur franki 1.000 46.63
Belgiskur frankl 100 82.67
Svlssn. franki 100 374.50
Gyliini 100 43035
Tékknesk króna 100 226.87
Vesturþýzkt, mark 100 ,39035
Lira 1.000 28.12
Gullverð IsL Itr.: 100 gu’lkrónur
' 73836 pappírskrónur.
Félög • Frfkirkjusaf naðarins
;í Beykjavík
fara í skemmtiferð sunnudaginn
11. júli n.k. .Ekið verður um Hval-
fjörð ti) Akraness. Þar mun prest-
ur safnaðarins, séra Þorsteinn
Björnsson, flytja guðsþjónustu í
kirkjunni kl. 2 e h. — Á heimleið
verður komið við i Vatnaskógi og
víðar. Lagt verður af stað frá
Fríkirkjunni kl. 8.30 f.h. — Far-
eeðlar eru seldir í dag í Verzl.
Bristol, en nánari upplýsingar eru
veittar í símum 2032, 6985. 80729
og 82895.
Bókmenn taget ra u d
Vísurr.ar i gær eru úr svonefnd-
um Hindar’eik, en hann er birt-
ur sem „leikformáli" í þeim kafla
bókarinnar Fagrar heyrði ég
raddirnar sém heitir Gleðskapur
og leikir. Hver mundi hafa ort
þetta:
Þá varð Háifur 1 þepru !aus
og þrífur upp kónginn Vikar,
færði hann ofan í Fjölnis i.aus
svo fjandlega Óðni líkar.
Það sá hún Froyja, Fjö’nis vif,
að fast tók Óðni að svíða,
stökk hún upp með stæltan hnif
og stakk í nefið á Skiða.
Högni þrelf upp Hálfdán ja.ll,
hann var frægstur Gotna,
rak hann niður svo ramiegt fall,
að rifin hans gjörvöll brotna.
Fastir liðir eins
og venjulega. Kl.
19:30 Tón’eikar:
l Harmonikulög. p’.
* \ 20:20 Útvarpssag-
an. 20:60 Is'enzk
tónlist: Sónata fyrir fið’u 03
píanó pftir Fjölni Stefánsson
(Ingvar Jónasson og Gisli Magn-
ússon leika). 21:10 Á víð og dreif,
— hugleiðing eftir Sigurð Egiis-
son frá Laxamýri (Rakel Sigurð-
ardótlir flytur). 21:25 Tón'.eikar:
Pétur Gautur, svíta nr. 2 eftir
Grieg (Hljómsveit óperunnar í
Covent Garden leikur; Eugene
Goessens stjórnar). 21:45 Frá út-
löndum (Ben. Gröndal ritstjórí).
22:10 Heimur í hnotskurn. 22:25
Darts- og dægurlög: Jo Stafford
o. fL syngur pl. 23:30 Dagskrárlok.
Útvarpið flytur
í kvöld ,lög úr
Pétri Gaut eft-
lr Edvard Grieg
— Margir teija
Pétur Gaut
mesta ská’d-
verk sem samið
hefur verið á
norsku, og höf-
undur þess er
minnsta ; kosti
af flestum tal-
ojnn thöfuðskáid
norsku þjóðarlnnar. Á sama hátt
telja margtr Edvard Grieg standa
fremstan norskra tónskálda og er
þar raunar við minna að jafnast.
Það er víst að nokkuð af svið-
gengi leikritsins > er einmitt að
þakka tónlist Grifgs •Við það, og
þarf . þá ekki að fara í grafgötur
um fegurð þessarar hljómlistar.
Eða hver man ekki Söng Sóiveig-
ar, svo eitthvað sé nefnt?
Eimskip
Brúarfoss fer frá Hamborg á
morgun tii Rotterdam. Dettifoss
fór frá Vestmannaeyjum 3. þm tU
Hamborgar. Fjalllfoss fór frá
Hamborg 5. þm til Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá New York í dag
til Reykjavíkur. Gulifoss og Sel-
foss eru í Reykjavík. Lagarfoss
fór frá Ventspils í gær til Lenín-
grad, Kotka og Svíþjóðar. Reykja-
foss fór frá Kaupmannahöfn 5.
þm til Raufarhafnar og Reykja-
víkur. Tröllafoss er í New York.
Tungufoss fór frá Rotterdam í
gær til Gautaborgar.
Sambandsskip
Hvassafe’l er á lsafirði. Arnarfell
hefur væntaniega farið frá Kefla-
vík í gær til Rostoclc. Jökuifell
e • í New Yörk. Dlsárfel’. er á
Eyjr.fjarðárhöfnum. Biáfe’.l fór 2.
júlí í.á Húsavík til Riga. Litla-
fe'.l losar á Norðurlandshöfnum.
Fern fór frá Álaborg 4, júli til
Keflavíkur. Corneiis Houtman er
á leið frá Þórshöfu ’il Akureyr-
ar. Lita fór frá ÁlaLorg 5. þm
, 'til Aðalvíkur. Sine Boye lestar
sa’t í Torrevieja ca .12. þm.
Kroonborg fór frá Aðaivík 5. þm
til Amsterdam.
Bíkisskip.
Hekla er í Gautaborg. Esja var
væntanieg til Akureyrar í gærkv.
á austur eið Herðubreið er á
áustfj. á norðurleið. Skjaldbreið
er í Rvík. Þyrili var á Siglufirði
í gærkvöid. Skaftfe’lingur á að
fara frá Rvík annað kvöid. til
Vestmannaeyja.
Krossgáta nr. 409
Edv. Gri*0
skst. 8 ekki margar 9 þrir eins
11 edsneyti 12 keyrði 14 fanga-
mark 15 umbúðir 17 ryk 18 sér-
hlj. 20 kjaftshögg
Lóðrétt: 1 verzlun 2 hátið 3 teng-
íng 4 skst. 5 hérað i Víetnam 6
heiðarleg 10 farfug'. 13 krass 15
kristni 16 for 17 fréttastofa 19
Islandsmeistarar i knattspyrnu.
Lausn á nr. 408
Lárétt: 1 a’.dan 4 úr 5 át 7 asi 9
far 10 nös 11 AFN 13 RE 15
EA 16 króna.
Lóðrétt: 1 ar 2 dós 3 ná 4. úlfur
6 taska .7 Ara 8 inn 12 fló 14
ek 15 ea.
379. dfivur
Þvinæst sagði maðurinn við Lamba: Látum
oss ganga niður í káetuna. Það er raunar
stríðskáeta, en hjarta þitt mun ékki skelf-
ast við slíktr þú hinn mikli ofjarl minn.
Er þeir komu niður var þar aiit ful’t af
sekkjum með 'bygg, baunir, hafra, gulrætúr
og annan jarðargróða. • Skipparinn opnaði
dyr oð smiðju einni þar innar af 'óg sagði:
Þar Bem þið eruð menn sem ekki þekk'3
tU beygs, menn sem þekkið jafnt söng
lævirkjans og gal hanans, þá vil ég gjarna
sýna ykkur etriðskáetuna mina Það er
raimar smiðja, og elíkar eru i: íli@strj»
skipum á MararfljótL
Hann. .stjakaði npkkr.urn .steinum til hliðar,
en þeir lágy- pfan á lúgunni, lyfti þvínæst
nokkrum plönkúm úr góiflnu, dró siðan
fram btndlni bysauhiaupá cr hann lyfti
sem þau væru ár svonadúni.