Þjóðviljinn - 09.07.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 9, júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Stéftamunur hefur ekki minnkað á Norðuriendum
þréff fpr árafuga stjórn sósíaldemokrata
Sœnskir sóssaldemokrafar h.æla sér af jbv7 öS hafa hlíff
auSsféffinni meBan jbe/r áffu meirihluta á jb/ngí
Fyrsta dráttar-
vélasBiiSja líína
í Kína er haíinn undirbúmng-
ur að byggingu íyrstu dráttar-
vélaverksmiðju landsins. Búið er
að ákveða verksmiðjunni stað
og nú er verið að reisa hús fyrir'
verkamenn og leggja járnbraut
að verksmiðjulóðinni. Þegar því
Athuganir, sem gerðar hafa verið á stéttaskiptingunni
1 Svíþjóö og Danmörku nýlega, benda til þess að eftir
áratuga stjórnaraðstööu sósíaldemókrata í þessum lönd-
um hafi síöur en svo aukizt líkur á því, að böm frá al-
þýöuheimilum geti komizt í valdastöður í þjóðfélaginu.
I júníhefti tímarits sænska
sósíaldemokrataflokksins, Tid-
en, birtist grein eftir ritstjór-
ann, Kaj Björk, þar sem hann
ræðst mjög ákveðið gegn þeirri
skoðun, sem við og við er sett
fram í málgögnum sænsku
borgarastéttarinnar, að sósíal-
demokratar hafi beitt auð-
stéttina „ofbeldi", meðan þeir
höfðu hreinan meirihluta þings-
ins að baki sér árin 1945-51.
Notaði ekki meirihluta-
aðstöðuna
Björk kemst m. a. svo að
orði í þessari grein: „Tiden
hefur athugað allar mikilvæg-
ari ákvarðanir þingsins á ára-
bilinu frá því að stjórn sósí-
aldemokrata var mynduð 1945
þar til samsteypustjómin (sósí-
aldemokrata og Bændaflokks-
ins — Þjóðv.) tók við völdum
1951. Þetta er eina tímabilið,
sem sósíaldemokratar hafa ein-
ir setið við völd í Svíþjóð með
hreinan meirihluta í sameinuðu
þingi að baki. Þetta er því það
tímabil, sem hið svokallaða
valdahungur og tillitsleysi sósí-
aldemokrata hefði átt að koma
í ljós. Athugunin leiddi í ljós,
að það var aðeins í örfá skipti
sem stjómin treysti einvörð-
ungu á atkvæðameirihluta sinn
á þingi“.
öglögg markalína
Greinarhöfundur tekur fyrir
öll helztu þingmálin og sýnir
fram á, að fmmvörp stjóm-
ar sósíaldemokrata á þessum
ámm vom jafnan þannig úr
garði gerð, að borgaraflokk-
arnir gátu sætt sig við þau
og oftast greitt þeim atkvæði.
Niðurstaða hans er því þessi:
„Þetta er nýr vitnisburður þess,
að markalínan milli viðhorfa
sósíaldemokrata og borgara-
flokkanna til þjóðfélagsmála
er ekki sérlega glögg“.
Embættismönnum úr
alþýðustétt fældtar .
Aða'málgagn sænskra sósíal-
demokrata, Stokkhólmsblaðið
Morgon-Tidningen, gerði þessa
grein Björlis að umtalsefni í
ritstjórnargrein 28. júní sl. Þar
er tekið undir allar niðurstöður
Björks og m.a. bent á til frek-
ara sannindamerkis um sam-
stöðu sósíaldemokrata og borg-
araflokka í þjóðfélagsmálum,
að í nýlegri opinberri rannsókn
á stéttaskiptingunni í Svíþjóð
kom í ljós, að hlutfallstala þannig, að
embættismanna úr alþýðustétt gmndvallar
hafði lækkað frá því sem hún
var fyrir tveimur áratugum,
enda þótt sósíaldemokratar
hafi verið í stjómarandstöðu í
Svíþjóð nær því allt tímabilið
frá lokum fyrri heimstyrjaldar
og haft stjómarforystuna á
hendi óslitið síðan 1936.
Bláa bóidn
Einn af blaðamönnum mál-
gagns danska kommúnista-
flokksins, Land og Folk, hefur
gert athugun á uppmna þeirra
manna, sem em í mestu valda-
og áhrifastöðum í Danmörku.
— Hann hagaði rannsókninni
hann lagði til
hina svonefndu
#
Bláu bók, sem gefin er út ár-
lega og hefur að geyma ævi-
ágrip flestra þe:rra danskra
manna, sem komizt hafa í virð-
ingar- og valdastöður. Hann
rannsakaði upprana allra þeirra
manna, 372 að tölu, sém bám
ættarnafn, sem byrjaði á M.
4 af sœábændaættum
Rúmur þriðjungur þessara
manna, eða 132, vom synir
eða dætur fésýslumanna, for-
stjóra, útgerðarmanna, kaup-
manna, veitingamanna, heild-
sala osfrv. 51 var fæddur á
Framhald á 8. síðu.
er lokið verður farið að reisa
verksmiðjuna sjálfa.
æ
í blaðinu New York Post birt-
ist í gær skeyti frá fréttaritara
þess í Washington, þar sem-hann
heldur þvi fram, að Eisenhower
forseti hafi fyrirskipað að hætta
við fyrirhugaðar vetnissprengju-
tilraunir á Kyrrahafi i haust.
Ennfremur hafi Eisenhower lagt
svo fyrir, að öflugri vetnis-
sprengja en sú sem sprengd var
1. marz verði ekki smíðuð.
Verður fyrsta gervitunglið
smíðað í Sovétríkjunum?
Sovézkir visindamenn standa öSrum
framar á sviÖi geimfararannsókna
Á þri'ðju alþjóðaráðstefnu geimfarasérfræðinga, sem
haldin var fyrir nokkru 1 New York, var sú skoðun látin
í ljós að líkur væru á, að sovézkir vísindamenn yrðu
fyrstir til að skjóta gervitungli frá jöröinni út í geiminn.
Um 300 vísindamenn tóku: hygli vakti greinargerð um ár-
þátt í ráðstefiíunni, þar sem angur þann, sem sovézkir vís-
ræddar voru nýjungar á sviði indamenn hafa náð á þessu
geimfararannsókna. Mikla at-
Hamlet í hallarg arði Krónborgar
Myndin er tekin í hallargarði Krónborgar við Helsingjaeyri á einni sýningu
leikflokksins frá Old Vic, sem sýndi þa r Hamlet Sheakespeares í sumar. Sýn-
ihgarnar þóttu ekki heppnást vel og lei kdómarar höfðu m.a. það út á þær ac
setjá, að sviðið í hallargarðinum var ill a notað og skemmt með óviðkomand:
skréýtingu, undarlegum pílámm sem sj ást vel á myndinni. Það eina, sem þeir
Vöru sammála um að hæla, var sérkennileg fegurð Claire Bloom í hlutv. Ófelíu. Claire
sviði. Þessi greinargerð var
flutt af George Sutton, for-
stjóra lofteðlisfræöideildar
North American Aviation, Inc„
sem sagðist hafa fylgzt með
rannsóknum sovézkra vísinda-
manna á þessu sviði undanfar-
in tíu ár.
5 sinnum öfiugri en V-2
Sutton sagði, að í Sovétríkj-
unum væri lögð mikil áherzla á
þessa visindastarfsemi, enda
hefði hún þegar borið mikinn
árangur. Þar væri nú verið að
gera tilraunir með eldflaugar-
vél (hún ber nafnið módel 103),
sem framleiddi jafnmikinn
þrýsting og 53 venjulegir
þrýstiloftshreyflar sem notaðir
eru í þrýstiloftsorustuflugvél-
um, og fimm sinnum meiri
þrýsting en fullkomnustu eld-
flaugar Þjóðverja af gerðinni
V-2. Þó vegur þessi eldflaug
eltki meira en tveir venjulegir
bandarísltir bílar.
160 feta langur eldlogi
Þessi risaeldflaug spúir eld-
loga, sem verður 160 feta lang-
ur, og hitinn iniii í henni er
rúmlega 2800 stig á Celsíus,
meira en helmingi hærri en
bræðslumark stáls. Þrýstingur-
inn inni í eldflauginni er 900
pund á ferþnmlung, miklu
meiri én í nokkurri annarri
eldflaug, sem enn hefur verið
smífeuð.
3000 Öm á stundarf jórðungi
Sutton sagði, að gert væri
i r'ð fvrir, að ætlunin væri að
nota eldílaugár af þessari gerð
í þrennum tilgangi. Nota mætti
þær til að flytja kjarnorku-
sprengjur 800 til 1600 km á
hálfri klukkustund. Þá mætti
setja saman tvær eldflaugur af
þessari gerð og láta aðra þeirra
taka við, þegar eldsneyti' hinn-
ar væri á þrotum. Slík tveggja
stiga eldflaug mundi geta flutt
sprengjur 3000 km leið á ein-
um stundarfjórðungi.
1000 kg gervitungl
Þrjár til sex slíkar eldflaug-
ar, settar saman, mundu geta
flutt 1000 kg farm meira en
300 km ut í geiminn, þar sem
hann mundi staðnæmast og
taka að snúast umhverfis- jörð-
ina sem gervitungl, sagði
Sutton. Allar horfur væru nú
á, sagði hann, að Rússar yrðu
á undan öðrum til þess að
skapa slíkt gervitungl.
Mína og SÞ
Framhald af 12. síðu.
segja skilið við SÞ, þó að Kína
fengi aðild að samtökunum.
Dulies hótar.
Dulles hótaði því í gær, að
Bandaríkin myndu besta neit-
unarvaldi í öryggisráðinu til að
hindra að fulltrúi kinversku al-
þýðustjórnarinnar tæki við sæti
fulltrúa Sjang Kajséks, enda
þótt- meirhluti allsherjarþings-
ins samþykkti að veita alþýðu-
stjórninni sæti Kína á þinginu.
Hann sagðist hins vegar von-
góður um, að slíkur meirihluti
fengist ekki.
Nýja Sjáland með aðild
Aíþýðu-Kína.
Webb, utanríkisráðherra Nýja
Sjálands, ítrekáði á þirigi í gær
fyrri vfirlýsingu um, að stjórn
hans álit’, að kínverska aiþýðu-
stiom’n ætti. að taka við sæti
Eína. hjá SÞ.