Þjóðviljinn - 09.07.1954, Side 8

Þjóðviljinn - 09.07.1954, Side 8
8) — ÞJÓÐVHJINN — Föstudagur 9. júlí 1954 % ÍÞRÓHIR fUTSTJÓRI FRtMANN HELGASON Úrslitaleikur heimsrheistarakeppninnar: ■s Akurnesingar og Norðmenn skildu jafnir í marklausum leik Norðmennirnir vorn nær sigrinum Ungyerska liðið má kenna sjálfu sér um osigur sinn fyrir Þjoðverjunum ÞýzJka vörnin sýndi mjög góSan leik — Puskas olli vonbrigðum og eyoilagði tvö upplögð marktækifæri Það er álit erlendra fréttaritara, sem fylgdust með úrslitaleik 'faeimsmeistarakeppninnar I knattspyrnu s.I. sunnudag að ung- Verska liðið geti ekid kennt öðriun en sjálfu sér um ósigurinn fyrir Þjóðverjum. Ungverjarnir áttu fleiri marktækifæri en Þjóð- verjar en misnotuðu þau flest herfilega. Puskas var sá Ungverjanna, sem mestum vonbrigðum olli — sá sami Puskas, sem skoraði yfirnáttúrlegt mark í landsleiknum viö Englendinga á Wembley í nóv. s.l. Vel má vera að meiðslin hafi átt einhverja sök á þess um mistökum hans, en jafn- vel þó að svo hafi verið er hann of reyndur leikmaður til þess að hasgt sé að fyrir- gefa honum að skjóta beint í fang markvarðar fyrir opnu marki. . Bezti maður vallarins var m'.ðframvörður Þjóðverjanna, Litaerich, enda átti hann lang- mestan þátt í sigri liðs síns með því að hleypa nær engum knetti fram hjá sér. Iíér fer á eftir stutt lýsing á þessum sögulega leik. Þrjú mörk á 10 mínútum Ferenc Puskas skoraði fyrsta markið strax á 6. mín leiksins og rúmri mínútu síðar bætti Czibor öðru við. Morlock, hægri innherji Þjóðverja, skoraði fyrsta mark þeirra þrem mín. BÍðar eftir mistök hjá ung- versku vöminni. Léku vel Þjóðverjarnir léku mjög vel, áhlaup þeirra voru lífleg og markviss, og það varð enginn hissa þegar þeir jöfnuðu á 18. mínútu. Markið setti Rhan h. útherji með spymu úr þröngri stöðu. Meðan á leiknum stóð rigndi mikið og Ungverjarnir virtust ekki ná sínum bezta leik á gler- hálum vellinum með rennblaut- au knöttinn. Stangarskot Á 26. mín átti Hidegkuti mið- framherji Ungverja hörkuskot I stöngina. Þrátt fyrir bleytuna var hraðinn mikill í leiknum. Ur.gverjar reyndu mjög að ná forystunni aftur, en framherj- únum tókst aldrei að brjótast gcgnum þýzku vörnina. Þegar átta min. voru eftir aí fyrri hálfleik braust Kocsis í gegn en var hrint innan víta- tc'gs. Bjuggust flestir við að dæmd yrði vítaspyma á Þjóð- Verjana, en enski dómarinn Bill Li ig rétti út hendumar til mcrkis um að leikurinn skyldi halda áfram. T>jóðverjar hófu snarpa sókn r' ‘t fyrir lok fyrri hálfleiks en G"'sics tókst að verja snilldar- lega íast skot frá Fritz Walter. Tækifæri misnotuð Strax á fyrstu sekúndum síð- ari hálfleiks braust Puskas í gegnum þýzku vörnina en skaut knettinum beint í fangið 4 og spymti rctt innan við mark- stöngina. Ungverjamir reyndu mjög til að jafna, og aðeins mínútu eft- ir mark Þjóðverjanna tókst Puskas að koma knettinum í netið. En dómarinn dæmdi markið ógilt vegna rangstöðu. Heimsmeistararnir Þýzku heimsmeistaramir eru þessir: MarkvöcðurJTurck, bak- verðir Posipal og Kohlmeyer, framverðir Eckel, Liberich og Mai, framherjar Bahn, Mor- Ungversku framherjarnir voru ekki eins óheppnir með mark- skotin í landsleiknum við Englendinga í vor og í úrslitaleikn- nm í Bern s.l. sunnudag. Myndin er frá fyrri leiknum og sést Czibor fylgja fast eftir skoti frá Hidegkuti. Enski markmaður- inn Merrick liggur í grasinu. markmanninum. Ungverjarnir gerðu nú mjög harða hríð að þýzka markinu en það var eins og einhver vemdarvættur héldi hlífiskildi yfir því. Kohlmeyer bjargaði t.d. einu sinni á mark- línunni og 3 mín. síðar skall- aði Kocsis knöttinn í þverslána, þegar markmaðurinn þýzki var víðs fjarri. Á 67. mín. átti Puskas enn mjög gott tækifæri en mark- verðinum tókst að reka fótinn í boltann. Leikurinn fór að veralegu leyti fram á vallarhelmingi Þjóðverja en ungversku vörn- inni tókst ekki að verjast á- hlaupum þýzku framherjanna, sem léku eins og af andanum innblásnir. Þegar 12. mín voru eftir af leiknum spyrnti Czibor laust á markið og knötturinn hafnaði í höndum þýzka markrnannsins. lock, Othmar Walter, Fritz Walter og Schacffer. Þjálfari þeirra er B. Herrburger. Sigurmarkið 4- Bæði liðin reyndu nu allt hvað af tók að.skora en sigur- markið féll í hlut Þjóðverjanna. Þegar aðeins vora eftir um 6. mín. af leiktíma fékk Rhan seudíngu frá vinstri vallar- helmingi, hagræddi knettinum Zatopek tapar fyrir Kovacs í 5000 ffi hlaupi Á íþróttamóti, sem haldið var í Búdapest á laugaMaginn, sigraði ungverski hlauparinn Kovacs heimsmethafann Zato pek í 10000 m hlaupi. Tími Kovacs var mjög góður: 29,09,0. kiwlukasti Ungverjinn Ferenc Klics setti á mánudaginn nýtt Evrópumet í kringlukasti. Hann kastaði 55;79 metra, sem er 32 cm lengra en eldra met ítalans Consolini frá 1950. Almennt mun hafa verið gert ráð fyrir að Akranesliðið mundi standa sig betur gegn þessu norska liði en sjálft landsliðið. En með í þann reikning var ekki tekinn sá möguleiki að lið Norðmanna sem teflt var fram gegn Akranesi léki betur en lið það sem lék landsleikinn. Rign- ingin daginn áður hafði verið Norðmönnum hliðholl hvað snerti völlinn þó hún væri það ekki í ferð þeirra austur að Gullfossi og Geysi. Völlurinn varð mýkri og þyngri og líkari grasi. Norðmenn fengu nú samleikinn til að fljóta oft skemmtilega frá manni til manns, en skotjn voru þeirra veika hlið, flest af löngu færi og of há. Yfirleitt lá meira á Akranesingum sérstaklega í byrjun leiksins, og þegar á fyrstu mínútu var heppnin yf- ir Akranesi. Dybwad er kominn inná markteig og aðeins Magn- ús í markinu eftir en af óskilj- anlegum ástæðum lendir skotið í Magnúsi sem hljóp móti þess- um nærgöngula gesti. Þrátt fyrir góðan samleik Norð- manna og yfirburði úti á vell- inum tókst þeim ekki að skapa sér opin tækifæri til að skora. Akranes náði af og til áhlaup- um en vörn Norðmannanna var sterk og hindraði allar tilraun- ir þeirra til að skora. Ríkarður gerði líka tdraunir en hans var gætt sérstaklega af Even Han- sen, og jafnvel Odd Pettersen, hægri framvörðurinn, þafði auga með honum ef á þurfti að halda. Eitt sinn náði Rík- arður þó góðu skoti er hann skaut af löngu færi frá hægri en knötturinn straukst fyrir ofan. Á 17. mínútu gera Norð- menn eitt bezta áhlaup sitt, sem gengur milli 6 manna hægra megin, og útherjinn Kindervðg, sendir knöttinn síð- an yfir til Saudengen, hægri útherja, sem fylgdi með og skallar rétt yfir stöng. Er leið á hálfleikinn tóku Akranesing- ar að sækja lieldur á og mátti oft sjá góð tilbrif á báða bóga. Síðari hálfleikur var svipað- ur þeim fyrri. Skotin sem komu vora af of löngu færi og fæst hættuleg. Dybwad átti eitt skot sem Magnús varði og Halldór átti líka mjög fallegt skot tek- ið strax með vinstri fæti eftir langa sendingu frá Guðm. Jóns- syni þvert. vfir en skotið fór nokkuð fyrir ofan. I heild var leikurinn nokkuð skemmtileg- ur en mörkin komu ekki og það dregur ævinlega úr spenn- ingi. Lið Norðmanna var mun he’lstevntara í þessum leik en í landsleiknum. Vömin var ör- ugg með Edgar Falck sem bezta mann, en hann er ör- uggur í staðsetningum og spymum og með prýðilegan skalla og á því sviði höfðu þeir yfirburði. Það var aðeins | Guðjón Finnbogason sem var | jafnoki þeirra í þeirri list. ; Markmaðurinn Aronsen sann- j aði ágæti sitt úr landsleiknum, en á hann reyndi þó ekki eins og þá. Even Hansen og Odd Pettersen voru líka ágætir. I framlínunni var Gunnar Dyb- wad bezti maður, mjög hrejd- anlegur og leikinn. Hinn ungi útherji, Sandengen, var líka mjög góður og á hann sjálf- sagt eftir að láta til sin taka. Ragnar Larsen var líka ágæt- ur. Annars var ekki gott að gera upp á milli manna því að hvergi var að finna veika hlekki. Ef maður fer að gera sam- anburð á liði Akraness og leik þeirra á miðvikudagskvöld og leik þeirra við Hamborgara verður sá leikur Akraness mun betri. Það er ekki sanngjarnt að krefjast þess að lið leiki alltaf sína beztu leiki og óneit- anlega verður þetta að teljast góð frammistaða hjá liðinu, að gera jafntefli við lið sem sent er hingað til að heyja lands- leik. Akranesingum tókst aldrei veralega að ná tökum á leiftn- um, tilviljanir réðu allt of miklu. Guðjón var enn bezti maður varnarinnar, sterkur í vöm og skipuleggjandinn í sókn. Sveinn var eitthvað miður sín en slapp samt sæmilega frá leiknum. Dagbjartur var öragg- ur og var þó enginn leikur að fylgjast með Dybwad, sem flaug um völlinn til hægri og vinstri. Eins og fyrr segir tókst Ríkarði & co. ekki eins vel upp og oft áður og miðað við hina sterku vörn Norð- mannanna má segja að þeir hafi sloppið sæmilega frá leikn- um. Guðm. Jónsson byrjaði veikt en óx ásmegin í leiknum. Magnús í markinu átti góðaa leik; hann er einn af þeim mönnum sem alltaf má treysta, og aldrei á slæma leiki. Dómari var Haukur Óskars- son og dæmdi vel. — Áhorf- endur voru um 7000 og veður var gott. Stéttamunur hef- ur ekki minnkað Framhald al 5. síðu sveitaheimili, en aðeins 4 af smábændaættum, hinir 47 af ættum stórjarðeigenda eða stórbænda. 121 var af embætt- ismannaættum. Feður 25 þeirra. vora kennarar að starfi, en 19 þessara kennara voru ýmist yf- irkennarar, skólastjórar eða rektorar, aðeins 6 óbreyttir kennarar. 11 synir verkamanna Aðeins 11 af þessum 372 mönnum í valda- og virðingar- stöðum áttu verkamenn fyrir feður. Samanlagður fjöldi þeirra, sem reyndust vera af alþýðuættum (börn verka- manna og smábænda), var því aðeins 15, eða 4%. Það er ekki há hlutfallstala, þegar haft er í huga, að danska verkalýðs- hreyfingin hefur innan sinna vébanda á sjöunda hundrað þúsund félaga og að sósíal- demokratafl okkurinn, sem hef- ur tögl og hagldir í henni, hef- ur setið í stjórn landsins megn- iA of aíAiiafn ára tiitnim.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.