Þjóðviljinn - 09.07.1954, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 09.07.1954, Qupperneq 9
Föstadagur 9. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN (9 Föstudagur Sími 5327 V eitingasalirnir opnir allan daginn. Dansleikur Kl. 9—1, danshljómsveit Árna ísleifssonar. Skemmtiatriði: Haukur Morthens, dæguriagasöngvari nr. 1 1954 Oskubuskur tvísöngur Hjálmar Gíslason, ' gamanvísur.* '• •'’ ' Miðasala kl. 7—9. Borðpóntanir á sama tíma. Kvoldstund áð „RÖÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. Sími 1544. Kangaroo Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd, frá dögum frumbyggja Ástralíu. Aðalhlutv.: Maureen O’Hara, Peter Lanford. Aukamynd: Líf og heilsa. Stórfróðleg litmynd með ís- lenzku tali. Sýning kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Beizk uppskera ítalska kvikmyndin sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sími 6444. Smyglaraeyjan (Smugglers Island) Mjög spennandi og ævintýra- rík ný amerísk mynd í litum, er gérist meðal gullsmyglara og nútíma sjóræningja við Kínastrendur. Aðalhlutverk: Jeff Chandler, Evelyn Keyes, Philip Friend. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Uppreisnin í kvennabúrinu Bróðfyndin og fjörug ný amerísk gamanmynd um hin undarlegustu ævintýri og vandræði sem vesturlanda- stúlka verður fyrir er hún lendir i kvennabúri. Aðal- hlutverkið leikur vinsælasti kvengamanleikari Ameríku: Joan Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384. Ævintýri í Texas Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- og gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Hinn vinsæli gamanleikari: Jack Carson, á- samt Dorothy Malone, Dennis Morgan. Ennfr.: Bugs Bunny. Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Sími 1182. BELAMI Heimsfræg, ný, þýzk stór- mynd, gerð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy De Mau- passant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Mynd þessi hefur allsstaðar hlotið frábæra dóma og mikla að- sókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tschechowa, Ilse Wern- er, Lizzi Wald-Miiller. Enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Sala frá kl. 4. Sími 6485. Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldarvel leikin frönsk mynd er fjallar um líf gleðikonunn- ar og hin miskunnariausu ör- lög hennar. — Nakinn sann- leikur og hispurslaus hrein- skilni einkenna þessa mynd. — Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. — Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symp- honie Pastorale og Guð þarfn- ast mannanna o. m. fl. — Skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0 tvarpsviðgerðir Radló, Veltusundi 1. Simi 80300.____ Saumavélaviðgerðir SkriistoíuvélaviðgerSir Svlin'a. Laufásveg 19, sími 2656 Helmasíml: 82035. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 HAFNARHRÐI y y Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem faríð hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd óður hér á landi. Danskur skýringatextl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 1395 Nýja sendibílastöðin 1395 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Síini 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgl- daga fró kl. 9.00—20.00. L j ósmyndastof a Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Síml 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð ó vandaða vinnu. — Fataprcssa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. ti,,up - SáUt Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðin gum frá Porsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. esi Fjölbreytt úrval af stein- hrlngum. — Póstsendum. Andspyrmi- hreyfíngin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimrr.tudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn lóti skrá sig þar í hreyflnguna. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. HmBl6€Ú0 si&UKmaKtcmðoit Mnningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sosíalista- flobksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviijans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skólavörðu- stíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar i Hafnarfirði. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettnr pk. 9.00 Lr. Úrv. appelsínur Brjóstsykurplt. frá 3.00 l:r. Atsúkkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-íieildóslr frá 10.00 kr. Ennfremur allskonar ódýrar sælgætss- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega ÆGISBÖÐ, Vesturg. 27 Farfuglar!' Ferðjr um helgina: Laugardagur: Ekið í Vatns- skarð, gengið um Undirhlíðar í Valaból og gist þar. Á sunnudag gengið að Vífilstöð- um um Búrfellsgjá og Vífil- staðahlíð. Sumarleyfisferðir: 1. Borgarfjarðarferð. 2. Vikudvöl í Þórsmörk. 3. Bílferð um hálendið. Uppl: á Amtmannsstíg 1 í kvöld kl. 8,30—10. <s>- Þórsgötu 1. Ef þér eruð einn af þeim, sem illa gengur að byggja vegna þess, hve byggingarefni er dýrt, þá hafið samband við oss, því vér bjóðum yður ódýrt fimbur Vinsamlegast kynnið yöur verð og gæði hjá oss, áður en þér festið kaup annars staðar, og þér munið sannfærast um, aö vér bjóöum yöur mjög hagkvæm viðskipti. JÖTUHN h.L, Byggmgavömi:. Vöruskemmur við Grandaveg — Sími 7080. <í>- -Oi Rin áslega s k e ii f e r ð Kvennadeildar Slysavarnaíélagsins í Reykjavík veröur farin þriðjudaginn 13. júlí. — Allar upp- lýsingar veittar í verzlun Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, sími 3491 og í síma 4374, 2182, 5092 og 4015. NEFNDIN. <s>- <s~ -4> TILKYHKIIÍ© frá Vatns- og Hitavoitu Beykjavíkur Skrifstofan vðrður lokuð eftir hádegi í dag vegna jaröarfarar. Vatns- og Kitaveita Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.