Þjóðviljinn - 09.07.1954, Síða 11

Þjóðviljinn - 09.07.1954, Síða 11
Föstudagur 9. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (U Ávarp til kvenna Samnorrœna sundkeppnin stendur nú yfir. Hófst hún 15. maí og lýkur 15. sept. Þetta er önnur samnorræna sundkeppnin, sem við tökum þátt í og sigruðum við í þeirri fyrri og hlutum þá viðurkenningu að vera talin mesta sundþjóð Norð- urlanda. Sigur okkar var þá svo glæsi- legúr sem raun bar vitni, vegna þátttöku kvenna, og því heitum við nú á allar konur, syndar sem ósyndar að gera sitt bezta, æfa og læra sund, draga ekki að taka 200 metrana og auka með því á möguleika okkar til sigurs. í þetta sinn verður sigur ekki eins auðfenginn vegna hinnar miklu þátttöku í síðustu keppni, en bót er þó í máli, að þátttak endur mega synda 200 metrana með hvaða sundaðferð, sem þeir vilja og skipta um sundaðferð á leiðinni sér til hvíldar. Við skorum því á alla kven- iþróttakennara, kvenfélög og ein- stakar konur hvar sem er á landinu að hefja sameiginlegt á- tak til að tryggja sigur okkar í þessari sundkeppni. Ásdís Erlingsdóttir, sundkennari •— Kristjana Jónsdóttir, sund- kennari — Þuríður Árnadóttir, sundkennari, — Sigurlaug Zóp- honíasdóttir, íþróttakennari — Astbjörg Gunnarsdóttir, íþrótta- kennari — Erla ísleifsdóttir, í- þróttakennari -— Guðrún Niel- sen, íþróttakennari — Þorgerður Gísladóttir, íþróttakennari Erla Erlingsdóttir, íþróttakennari — Fríða Eyfjörð, íþróttakennari — Sigríður Valgeirsdóttir, í- þrót.takennari — Hrefna Ingi- marsdóttir, íþróttakennari Unnur Jónsdótir, -íþróttakennari, iþróttakennari — íþróttafélag kvenna: form. Fríður Guðmunds- dóttir — Sundfélag kvenna: for- maður Svava Pétursdóttir — Kvenstúdentafélag. Reykjavíkur: form. Rannveig Þorsteinsdóttir — Kvennadeild Slysavamafél. Islands: form. Guðrún Jónasson '— Félag ísl. hjúkrunarkvenna: f.h. stjórnarinnar María Péturs- dóttir — Kvenfélag Alþýðu- flokksins í Reykjavík: form. Soffía Ingvarsdóttir —Kvenfélag sósíalista Reykjavík: form. Helga Rafnsdótir — Verkakvennafél. Framsókn: form. Jóhanna Egils- dóttir — Kveníélag Alþýðufloks- ins, Hafnarfirði: form. Guðrún Nikulásdóttir —Starfsstúlknafé- lagið Sókn: f. h. stjómarinnar Steinunn Þórarinsdóttir — Kven- félag Hallgrímskirkju: form. Guðrún Ryden — Sjálfstæðis- kvennafélagið Vorboðinn, Hafn- arfirði: form. Jakobína Mathie- sen — Kvennadeild sósíalista, Hafnarfirði: form. Sigríður Sæ- land — Þvottakvennafélagið Freyja: form. Þuríður Friðriks- dóttir — Kvenfélag Óháða Frí- kirkjusafnaðarins: form. Álf- heiður Guðmundsdóttir — Stétt- arfélagið Fóstra, Reykjavík: form. Lára Gunnarsdóttir — A. S.B. FéL afgreiðslustúlkna brauða og mjólkurbúðum: form. Guðrún Finnsdóttir — Hús- mæðrafélag Reykjavíkur: form. Jónína Guðmundsdóttir — Kven- félag Fríkirkjunnar: form. Bryn- Grímsvöin Framhald af 1. siðu. dr. Sigurði Þórarinssyni jarð- fræðingi. Kvaðst hann hafa þær fréttir að aústan, að Skeiðará héldi áfram að vaxa, væri mjög dökk á litinn og brennisteinsfýla af ánni, eða öll þau einkenni sem reynslan hefur kennt mönn- um þar eystra að séu á væntan- legu gosi. Með 10 ára millibili í tvær aldir Sigurður k^að gos þó ekki væntanlegt fyrr en eftir nokkra daga. Gos kæmi aldrei fyrr en hlaupið væri að ná hámarki. Kvað Sigurður Grímsvötn hafa í tvær aldir hlaupið nókkuð dís Þórarinsdóttir — Kvenfélagið j reglulega á 10 ára fresti fram Keðjan, Reykjavík: form. Þor-; t** 1 1934, en síðan ekki regluléga. björg Jónsdóttir — Kvenskáta-1 Hlaup hefðu komið 1913 og 1933 Þegar ég var ráðinn á völlinn félag Reykjavíkur: f.h. stjórnar- innar Sigríður Lárusdóttir — Fé- lag Framsóknarkvenna, Reykja- vík: form. Rannveig Þorsteins- * dóttir — Húsmæðrakennarafél. íslands: form. Halldóra Eggerts — Kvennadeild Slysavamafé- lags Hafnarfjarðar, „Hraun- prýði“: form. Rannveig Vigfús- dóttir — Kvenfélag Bústaðasókn- ar: form. Auður Matthíasdóttir — Kvenfélag Neskirkju: form. Ingibjörg Thorarensen. (Frá framkvæmdan. samnor- rænu sundkeppninnar) án sýnilegs. goss, en gos hefði aldrei komið án hlaups. Árið 1934 byrjaði Skeiðará að vaxa 22. marz en gosið byrjaði ekki fyrr en 30. marz og hlaupið náði hámarki 31, Af þeirri og eldri reynslu virðist að þótt gos væri væntanlegt nú muni það ekki koma fyrr en- eftir nokkra daga. Þ|ófea!kvæðs Framhald af 12. síðu. France, forsætisráðherra, segir í gær, að frönsku stjórninni Gröf frá bronsölð hefur fund- misliki þær tilraunir, sem ann- izt við Sönder-Önlev á Suður-1 að veifið séu gerðar 1 Washing- Jótlandi. Grafin hefur verið úr^ t°n> London og Bonn til að jörðu eikarkista og fundizt hef- þvinga hana með hótunum til að ur töluvert af fatnaðarleifum.! taka ákveðna afstöðu til Er þetta talin ein bezt varð- Evrópuherssamninganna. Stjórn veitta bronsaldargröf, sem fund- Mendés-France sé fyrsta franska ríkisstjórnin um langt skeið, sem telji sér skyldara að ! fá stuðning frönsku þjóðarinnar við stefnumál sín áður en samið sé um þau við erlenda aðila. ’ izt hefur í Danmörku. AUGLÝSIÐ i 1 ÞJÓÐVILJANUM M.s. „TUNGUFOSS" fermir timbur og aðrar vörur í Hamina og Kotka 3. til 6. ágúst. Væntanlegur flutningur óskast tilkynntur skrifstofu vorri í Reykjavík hið fyrsta. HLf. Eimskipalélag Islands -3> Framhald af 7. síðu. Um alliangt skeið hefur G. M. verið starfsmaður í Örygg- isgæzlu M. H. S. B. á Kefla- víkurflugvelli. Af þeim tíma hef ég undir- ritaður verið varðstjóri hans í fjóra mánuði. Mér er ljúft að votta, að hann hefur verið mjög vinsæll og samvizkusam- ur í starfi og prúður í fram- komu undir öllum kringum- stæðum. Bogi G. Hallgrímsson, varð- stjóri í S.G.V.D. sign. Keflavíkurflugvelli 2./4. ’54. G. M. öryggisvörður hjá Ör yggisdeild M.H.S.B. Cos. hefur farið fram á meðmaeli um þau störf er hann hafði á hendi fyrir félagið. — Vil ég mjög fúslega verða við beiðni hans og lýsa því hér með yfir að frá 7. desember til 2. apríl er hann vann undir minni varð- síjórn, leysti hann öll þau verk- efni er ég fól honum með mestu prýði, vil ég ennfremur taka það fram, að hann er mjög prúður og ábyggilegur maður. Virðingarfyllst, Guðfinnur J. Bergsson, varðstjóri í S.G.V.D. sign. Kópavogi, 23. júní 1.954. Mér undirrituðum er Liúft að votta, að Guðgeir Magnússon, sem.unnið hefur að afgreiðslu- störfum í söluturni mínum á Keflavíkurflugvelli var trú- verðugur og prúður í hvívetna. Guðmundur Egilsson. sign. Það má kannski teljast yfir- læti að birta þannig meðmæli mætra manna um sjálfan sig. En það eru margir íslenzkir menn leiknir grátt í dag af hendi Bandaríkjamanna og ís- lenzkra fylgisveina þeirra, en það er þó aldrei nema mann- legt að reyna að hefja sig upp úr foraði áróðurs og lyga, þó að allt of margir uggi ekki að sér á þann veg. '' ’N Ödýrl—Ódýrl Chesterfieldpakklnn 9.00 kr. Dömublússur frá 15.00 kr. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Prjónabiadi 25.00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nylon nianchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vömmarkaðnnim Hverfisgötu 74 % f & i t min Sonur okkar, JÓHANN HAUKUR JÓHANNESSON andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt 8. þ. m. Oddfríður Þorsteinsdóttir Jóhannes Ó. Jóhanusson Framnesveg 11. Innilegar þafekir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður mins og tengdaföður, JÓNS EINARSSONAR. Magnúsína Jónsdóttir Runólfur Eiríksson SÍÐASTl STÓRLEIKUR ÁRSINS! ‘’íVi’tV/MÚ'hLúlli'ó' ' menn leika á íþróttavellinuffl í dag, föstudaginn 9. júlí klukkan 8.30 e.h. Tekst Reykjavíkiirúrvalinu að sigra? Aðgöngumiðar á 3 kr. fyrir böm, 15 kr. stæði og 35 kr. stúka, verða seldir á íþróttayellimun frá klukkan 12. Vinsamlegast kaupið miöa snemma til að forðast þrengsli. ÞcSla es emn af þeim leikjuitL sem íólk heínr beðið éftir. Tekst Beykvikingui einnm s8 si®iaJleiSraejmista? M 6 TTÖKCNEFNDIN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.