Þjóðviljinn - 01.08.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.08.1954, Blaðsíða 3
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. ágúst 1954 Ö.rvar-Oddur lagður í risavöggu Eítir það settist Hildir til ára og íeri. heiqi til Risalands. og þótti Oddi íádæmi, hversu nökkvinn gekk. En er liann kom lieim. sýndi hann barn það, er hann hafði fundið, og bidur dóttur sína gæta sem síns barns og eigi verr. En er Hildigunnur tók við Oddi og er hann stóð hjá lienni, ték hann henni tæpt í anitt lær, en þó hafði Hildir all- ,an vöxt jfir . liana, eftir því sem karlmanni heyrði. En er Hildi- gunnur tók Odd upp og setti hann í kné sér, þá sneri hún honum fyrir sér og mælti: Tuttur litli og toppur fyrir nefi, meii'i var Goðmundur í gær borinn. Hún leggur liann þá í vögg.u hjá risabarninu og kvað yfir þeim barnagælur og gerði vel við hann. En er henni þótti hann óspakur í vöggunni, lagði hún :hann i sæng hjá sér Qg vaiðist utan að hoiuim, og kom þá svo, að Oddur lék allt það, er hann lysti; gerðist þá liarðla vel með þeim. Sagði Oddur lienni þá...að hánn væri ekki barn, þótt h;um .sé minai en þeir menn, er þar eru fæddir. En því fólki er. svo j (háttáft, að það er miklu stærra j og sterkara en nokkur kind önn- j ur; vænni eru þeir og en fle.stir menn pðrir og ekki vitrari. (Örvar-Odds saga). Þjóðinni fjölgar jafnt og þétt —■ og sjálfsagt liefur íslenzk náttúra sjaldan freistað jafnmargra og einmitt um þessa helgi, sem er mesta ferðahelgi ársins. Það eru hell- 1 ar, jöklar, klettar og fljót og enn fleira sem verða má til yndis (og erfiðis) inni á hálendinu. Þessir karlar hérna eru til dæmis ekki bangnir í vatnsfallinu. Og margir munu vaða í dag í jökulsám landsins. ' á 1' dat£“ er’'•sunnudágurinn -1.' -'r ■ -ágúsfc JSandadagur. — 213. dagur ársins. — GuSspjali: Jesú mettar 4 þúsundir manna. — ÍTungi í hásuðri kí. 15:34. — Ár- degisháflæði kl. 7:54. SíSdogisiiá- fíæði kJ. 20:12. LAXJSN A TAFLLOíqþlM TJKKOVERS I. Rd4f Kd3; 2. Re6 Hf6; 3. . Rc5f Ke4; 4. Rd7 IId6; 5. Rb6f Kbö; 6. Rc8 Hd8; 7. Ra7f Kab; 3. Kxhl Hh8+;. B.' Kg2 Hg8+; 10. Kfl Hxglf; II. Kxgl Kxa7; 12. Kf2 o. s. Helgi dagslæk ni r •S dag er Skúli Thoroddsen, Fjö n-> -isvegi 14, sími 81619. LYFJABUÐIR ÍlPÓTEK AGST- ECvöldvarzla tll TBBÆ4AS kl. 8 alla dagu ★ oema .. laugar- .HQLTSA-PÓIEK iaga tU; kl 4, Nætnrvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. K). 9:30 Morgunút- vgrp , Fré-ttir og tónleikar: a) Svíta nr. 1 í C dúr ..eftir. Bach. b) Tokkata og fúga i d-mo -1 e,ftir. Baoh. 19:10 ,.Veí>,urfregnii\ 11:00. Messa í BómJkirkjiinhi (Sr. Óskar J. Þoráksson. 12:15 Há- degiíútvarn. 15:15 Miðdegistón- leikar tpl.J: a) EJisabeth - Marg- ano . syngur lög eftir Mosart (Janny van Wering ieikur meo á Mozart-píanó),. b) Þættir úr óper unni. Carmen eftir Bizet. 16:15 Fréttaá+varp tíl: islendinga erlend- is. 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Barna timi ■ (Bnjdur Pálmason); a) , Ör- nefnt ag;,^giiir:i VI: ;Hva!fjar.ðar- léið Mserin frá Gautiandi ..(Ste- fári Jónsson úámsstjóri). h) 19 börn tesa saman nokkur kvæði. ci -Frá .mem.endatón.'elkum Laúg- ^ai'r.esslcóians: 'Þorger.ð.ur. Xngóifs- 4pttir (10 ára) Je;:kur á píanó, Helena Eyjó'fsdóttir. (12 ára) og barnakór 'syngja; Irigólfur Guð- brandsson stjórnar. d) Bréf, til ;36rna.t.Lrna.ns ofl. 19:25 Veðurfr. 19:30, Tpn.\eii;ar: .Natan. .MUsteiri leikur á fiðiu (pl.) 19:45 Aug'ýs- ingar. 20:00 Fréttir. 20:20 Leik- rit: Skírn sem segir sex, gaman- ’eikur eftir Oscar Braaten, i þýð- ,i#gu frú.EmiIíu Waage.-Leikfé.Iag Hafnarfjarðar flytur. Leikstjóri: Þóra Borg. Leikendur: Emi'.ía Borg, ^jgurður Kristins, Valgeir Óli, Gislftson, Kristjana Brfdðfjörð, Snorri Jónsson, Friðíeifur Guð- jnundsspn, . Jpbanna Hjaltalín, S.ó ijeig ,G,uðrún .-Eeynisdóttií:,, ,Vil- þe’rn .Jensson, . Sigrún Sigurbergs- dóttir og Finnbogi Avntíai. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:05 Dans ög af plötum til ki. 24:00. Útvarpið á morgun Rg6tk; }iðif,,eins og, \5enjuiega,;Kl. 20:20 .Minnzt fr.ídags ,vprzlunaf- manna: 1) Ávörp (Guðjón Ein- ar3Son formaður Verz’.unarmanna- félags IReykjavikur, Eggert Krist- jánsson form. Verzlunarráðs Is- lands og Ingólfur Jónsson við- skiptamá’aráðherra). 2) Æsku- minningar. Magnús Kjaran stór- kaupmaður flytvTr. 3) Einsöngur: G.unnar Kristin.sson syngur; Frjtz Weisshappel aðsto.ðar. 4) Frá þjóð- hátíðinni 1874 (Vilhjá'.mur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21:10 Á ferð og flugi. 22:25 Ðanslög, þ.á.m. leikur danshljómsveit Kristjáns Kristjánssonar.. S.öngvarar með þ]j.áuisveitinni: Sjöfn Óskarsdótt- ir-, Einar Ágústsson, Jón Gunn- laugsson og Þórður Kristjánsson. Dagskrárlok ki. 24:00. . SamviiinutryggJng, rit um .öryggisT. og , tryggingaiji^i, ,fjyí- ur Þanka um brúriátryggingax i ■ ReýKjáíéík. Þá ef sagt iuá. „ódýrustu , tryggi-ngpm, ,-Sem, hér ; hafa fpftgizt": Hóplif- | ti-yggingum. Spurt er: Hvernig | geta Islendingar náð trygginga- | jöfnuði við útlönd. Grein er um „alþjóðlegt vandamál": Ölvun ,,við akstur. Sitthvað f’eira er í ritinu. Fyrir nokkrum dögum hélt Syng- man Rhee ræðu á Bandaríkjaþingi, þar sem hann bar fram. þá tiUjjgu að „frjálsar þjóðir" hæfu Kóreustríðið að nýju, auk þess sem þær réöust iim í Kína til að frelsa það „undan konimún- ismauún1”. Paginn eftir. yar .g^ö’U- maður gerðjir heiðursdoktor yið j George-hásólann í höfuðborg Bandaríkjanna. Dómkiricjan Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorlájjsson. Hekla, milliianda- flugvél Loftleiða, kemur til Reykja- ..víkur kl. 11 árdeg- is 'í.dag frá Nett' Yprk; heldur áfram kl. 13 áleiðis til Stafangurs, Ós’óar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. .Gullfaxi, millilandaflugvél Fl.ug- féiags Islands, kemur til Reykja- yíkur um miðaftansbil í dag frá Ósló og Kaupmannahöfn. Bókmenn tagetr ayn 1 gær var hluti af kvæðinu Lappa, kisuminningu eftir Huldu. Hér er skáldskapur eftir aðra konu: Vonafjöll með háa hjalla hefja tjnda í sa',i vinda, ögra þori, unz menn fara óralejðir sp.oragre.iðir, Laðar huga litamóða. Löngurii ,Jriyridi ,hyatað .göngu, þegar ý.tar. þrá að líta þokumynd á efsta tindi. Vilji. syrta,-vonir .hjartar vejta yndi,, g’-eöja jyndi. Vonum þráin vængi lánar; vítt þær sveima um dularheima. örugg hiðum. Ei skal kvíða eða harma .geyraa i bar.mi, þó gð vindar þyrli sundur þokumynd á efsta tindi. I dag verða gefin ,; satúnn. í,hjÓnaband af séra Jóni Auð- uns ungfrú Helga Svala Nielsen og -Kristmundur , An- ,, ton dó-bssphj .yeit- ingaþjónn. Heimi’i brúðhjónanna verður í Blönduhiíð 23. 1 dag verða gpfin xaman í þjóna- band af S.éra GunnarJ Árnasyni Marta Ágústsdóttir og Þ.órður BenediktssQn. Brúðguminn á sex- taugsafmæli i dag. Eimslup Brúarfoss fór frá Húsavík í gær til Akureyrar, Siglufjarðar, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar og Reykja- víkur. Dettifoss fór frá Antverpen í gær til Rotterd., Hull og Rvikur. Fjallfoss fór frá Roterdam 31. fm til Bremen og Hamborgar. Goða- foss fór frá Helsingör í gær til Leníngrad. Gu'.lfoss fór frá K- höfn í gær til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss og Tröllafoss eru í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Egersund 29. fm til austur- og norðiudandsins. Se’foss fer frá Hull í dag til Reykjavíkur. — Drangajökull lestar í iRotterdam á morgun til Reykjavíkur. Ríkisskip Eckla fór frá Reykjav'k i gær til I 'oröurlanda. Esja er á Aust- fjörðu:.; á suður eið. Herðubreið og SkjaVþreið eru í .Reykjavik. ÞyriU fór í.j. 'Reykjavík í gaér vestur og no'risiur. Skaftfellingur fer frá Reykjavik J criðjudaginn til Vestmannaeyja. Sambandsskip Hvass.afe’,1 átti að fat'a. írá Ham- ina í gær til .Seyðisfjaifýar. Arn- .arl’e'l fór í gær frá .Kefiavik til Álaborgar. Jöku'feii fór ftá Rvík 28. þm til New York. Rísarfell ér i Amster.dam. B áfel! fór í'rá R- vík í gær til Pó’lands. Litl.afe’.l er í Faxaflóa. Sine Boye er á ’eið til íslands. Wilhelm Nubel. er í Álaborg. Jan er í Rostock. Skan- seodde er í Stettin. Krossgáta nr. 429 t -•' I'- 1’ 1 tm 7. i fc. ■ Sr iO 11 •ið-J 11 ‘3 /y • ||Sa| is 1} '5 <9 lo Lárétt: 1 hlandfpr 7 hand 8 far- fuglinn 9 tvennt 11 suðuramerísk borg 12 skst 14 samhljóðar 15 togara 17 verkfæri 18 .sérhlj. 20 fprbauð Lóðrétt: 1 hreinsa 2 fæða 3 nefni- lega 4 ás 5 enska 6 ófulinægjandi 10 blóm 13 hestarni,r 15 kpma tii manns lö .eyöa 17 fyrstir 19 for- setning Xansn á. nr. 428 iLárétt: l.kossa 4. ár .5 pý 7 ell 9 fór 10 orf 11 ráf 13 ar 15 dr. 16 ólund Lpðrétt: 1 KR 2 sel .3 AP 4 á'fta •6 ýlf.ur 7 err 8 .. lp.f 12 Ásu 14 ró 15 <Jú tlTBREIÐIÐ ÞJÓÐVÍLJANN íVið rúmið stóð allra snotrasta taska. I-jvað 'S'kýlði' - vera i hénrii? LTgluspegi:l opnaðr'-1 haria forvitni'ega, og i stutíú Tnáli s&|t" ,var hún full af gu’ddúkötum og siifur- ■ idölum. Bftir langa mtcáu iókst honum að vekja Hann benti Ugiuspegli á það að helmingur- Lamba af hinum þunga svefni. Ilanri neri irtn. af rúminu væri /guður og :sagði því- stírurnar. úr Tiugunum og .litaðisti.um ang- . npest: JJún var; hé.ri)a 'fyrir. örstjittri stund. istaj-f-nlluct : E«nyn Tm.'n, -sagði hann. Hvar — Svo stökk hann fram úr og fór að leita. er konan ruin? '= ... Veitingamaðurinn hafði heyrt umstangið inn til, sin. Nú kom hann á vettvang,' og Lamhi réð.st.á hann: Þ.or.parinn. þinn, hvað hefurðu gert af konunni minni? — Þú komst einn, stundi veitingamaðurinn itpp. Sunnudagur 1. ágúst 1954 ■— ÞJÓÐVILJINN — (3 Þarna keppa-st menn við að byggja nýjar íbúðir, þrátt fyrir a!!t láusfjárbann. ÞEGAR . júlísólin skín heitast leggjast sauðkindurnar í af- réttum íslands í forsæluna og ; jórtra. Og meðal mannfólksins i höfuðbprginni á nesjunum við Fr.xaflóa. rís bylgja sumarfrí- anna hæst. Það nálgast krafta- verk ef hægt er að komast í kall- færi við nokkurn forstjóra. Póli- einstaka beygju; jaínvel lengd- ur bryggjuspotti á stöku stað. Sex eða sjö bátar veiða þorsk, lúðu, skötu og annað góðfiski í maga Reýkvikinga. Flestir aðrir bátar liggja í landvari fyrir norðan, því enn einu sinr.i er hætt að veiðast síld við ísland. Bændur strita víðast við að heyja, — þeir sem ekki hafa lagt sig meðan þeir bíða eftir bless- uðum þurrkinum. En þctta er ekkert „sögulegt". Mönnum finnst það heltíur ekki nein frétt þótt einhver maður þarna suður í Tíyólí renni úr 18 metra hæð 100 metra vegalengd „á tönnun- um einum“. Enn er ekki hægt að vekja áhuga íslendinga fyrir fólki sem á aðal sitt í. tönnunum. AÐ var einn slíkan „dauðan” fréttadag í vikunni að ég hringdi til nokkurra tuga stofn- ana og fyrirtækja í þvi augna- miði að fá einhverjar fréttir af framkvæmdum þeirra og fyrir- ætlunum. En það var eins og þeir sem eiga að sjá um að hjól þessa þjóðfélags snúist væru gersamlega borfnir. Jafnvel þar sem tveir forstjórar skipta með j sér erfiðinu var svarið: hr ... er j í sumaríríi, en hr. . .. hefur því j miður ekki komið í dag. Ekki l stiga á g'ras við hús sín). Sveitt- ur póstmaður með tösku. ÍKLEGA heldur siagæð Reykjavíkur, höfnin, áfram að slá. Já. Frammi undan Eim- skip liggur skip með stjörnu á reykháfi. Þar er vindugnýr og menn á hreyfingu. Röð vöruhíla er reiðubúin til að hefja kapp- akstur með „nýlenduvörur” suð- ur á Keflavíkurflugvöll áður en „verndararnir”. verði liungur- morða. Úr einni lestinni er lát- laust skipað upp á hafnarbakk- ann steypustyrktarjárni í banda- rísku borgina á Suðurnesjum. Meðan „sérfræðingar" ríkis- stjórnarinnar upohugsa ráð til að draga úr „fjárfestingunni” í húsbyggingum, ráð til að hindra húsnæðislausa íslendinga hverjum minni bróður. Það er sem sé ekki frá „Eimskip” held- ur einskonar „Sísskip". En guð Bandaríkjamanna er með því. Á þilfarinu líkön af orustuflugvél- um, líkt og trjástokkur forfeðra vorra af Þór forðum. — Og svo segja menn að skurðgoðadýrkun þekkis.t hvergi nema suður í Afríku! TI við Sprengisand liggur | lítið strandferðaskip úndir j Þetta ,járn er ekld í hús Islentí- íslenzkum fána. Það hefur verið skipað út í það hveitilúku til einhvers sjávarþorps, 03 á | bryggjunni bíða nokkrar vírrúll- ur og eitt baðker þess að verða látin um borð. Þegar herraþjóðin fær skipsfarm af steypujárni íá þeir innfæddu leyfi fyrir einu 1 baðkeri. Og samt þykir manni undurvænt um þetla litla skip Ukusar hverfa af svíðinu líkt og ( . 1 jorðin hafi gl.eypt þá. Hið • stormasama haf íslenzkra stjórn- mála liggur spegilslétt og kyrrt éins pg Akureyrarppllur á blíðu ágústkvöldi. Maður gæti freist- azt til að halda að friðaríkið margþráða væri runnið upp, — eða hitt að allir stjórnmála- flekkar , á íslandi hefðu erðið innilega sammála um að — gera ekki neitt, ef ekki væru enn að birtast þreytulegar stjórnmála- greinar í dagblöðunum. Þannig or nefnilega mál með vexti að þótt forstjórar fyrirtækja og stofnana yerði skjmdilega upp- numciir, sauðkindin jórtri í for- sælunni og pólitíkusar hverfi iíkt og jörðirt hafi gleypt þá, verða blöðin eftir sem áður að koina út, Þau virðast vera orð- inn álíka þáttur i lífi manna og matur og drvkkur. Aldrei eru menn ' eins þyrstir í fréttir og nýjungar og á hinum rólegu dögum þegar „fréttalífið” iiggur í dái. T_JVAÐ blaðamennirnir þurfa að gera til að verða við kröfum nýjungaþyrstra manna á sumardögum, þegar fréttaritur- um hvarvetna á landinu ber sam- an um að ekkert sé að gerast, verða þeir vitanlega að segja sér sjálfir. Sumir leysa vandann með því að segja í þúsundasta skipti söguna um skakka turninn í Piza. Kynorkusérfræðingar reyna að færa gamlar hneykslissögur frægra manna í nýjan búriing. Og kunn er sagan um ráðsnill- inginn sem hér á árunurn leysti vandann með því að halda mönnum spenntum við frásagn- ir af striði i Suður-Ameríku — sem aldréi átti sér; ;stað! ■J|AÐ er að vísu yerið að lengja * vegakerfi landsins, lagfæra nennti ecr að fai a að skrifa 1 | I , rosafrétt um að: „I gær voru j | svo og svo margir forstjórar í j Reykjavik algerlega horfnir". íslendipgar þekkja alltof vel sitt heimafólk til að teija . slíkt til frétta. Þ AÐ þýddi ekki lengur að sitja vi.ð símann og slíta fingraskinninu á skífunni. Því lokaði ég dyrunum og hélt út í sólskinið. Það var óvenju fátt fólk — og bílar — á götunum. í dyrum einstakra verzlana stóðu eða sátu kaupmennirnir og bættu sér viðskiþtaleysið upp með skini sólarinnar. áóltjöld dregin fyrir glugga fínna húsa svo mublur og teppi litist ekki upp. Fín hús þola ekki sólarbirtu inn. Konur liggjandi milli runna t görðum. Börn að leik á rykugu malbiki. Á skúrbyggingu um- luktri möl og malbiki fólk í sól- baði á hallandi þakinu. (Líklega hefur Hagstofan ekki enn safn- að skýrslum um fjölda Reykvík- inga sem ekki eiea bess kost að Hvað 'skyldu göíurnar í líeykjaj ík þurf langa.n tjma t þess aft gróa upp ef mennirr ir hættu að troða á þeiin? Hið vinnand fóík liéldur á fram að hjólin snúas’ — Og það hsegt að skipt um hrllur þót höfuðhorgin s verkfræðinga- laus. i því að koma ýfir sig þaki, er sem gleymir ekki litium þorpum vinnuafl landsmanna önnum kaf- undir háum fjöllum þröngra ið við að byggja hér borg fyrir ■ fjarða. þjóð úr fjarlægri heimsálfu. Samt er því harðneitað að vit- G þarna liggja togararnir í röðum. Þeir eru í sumarfríi ieysingarnir á Kleppi hafi verið 1 . . { , ; 7 a sama tima og Islendingar vita látnir taká við störfunum i ; , , .... » j naumast hvermg þeir eiga að stjórnarráðinu — Þetta stjörnu- , ,, . ... . J ■ fuliuægja eftirspurmnm eftir merkta skip er þó ekki eitt liinna ,. , . .... . . , , . , tiski. Iíikisstjornin ma ekki vera stóru frá McCormick heldur ein- ! _ð þy. að Iáta undirstöðuatvinnu_ eg þjóðarinnar ganga. Það kyldi enginn halda að ráðherr- rnir yaeru komriir i sumarfrí. lei, þeir hafa miklu þýðingar- rieiri störfum að sinna en stöðv- m togaranna. Þeir eru að ráða ram úr því mikla vandamáli inga heitíur þjóðarinnar sem koinin er úr f jariægri heinisálf u- látum við Dani ekki komast upp með þá ósvinnu að skipa upp vörum, án þess að greiddur sé tollur. Það er dáiítið annað þótt við veitum fátækri smáþjóð eins og Bandarikjunum tollaíviinun. RNARHÓLL er mannfár i dag, því kaldinn utan áf sundunum er napur. íhaldið í Reykjavik hefur ekki haft ráð á skjóiblett.um handa alþýðu Reykjavíkur öðrum en mýrar- hvilftinni sunnan Tjarnarinnar og Arnarhóli kuldaáttarmegin. Fcitlaginn borgari kemur kjag- andi eftir stígnum að austan. Ilann hefur stungið höndunum hálfa leið til olnboga í buxna- vasana og er þungur á svip. Hann hverfur til vestúrs. Að vestan kemur ung "kona, stolt í fasi og hreyfingum. Dragtin hennar er svo þröng að maður óttast að saumarnir bresli þá og þegar utan af ., þessum ávöiu konuformum, gem eru mannsins áþreifanlcgasta fyrirheit um annað líf. — Skyldi hún annars hugsa mikið um lífið efíir þetta líf? — Undir blikkinu sefur nú; ekki nema einn þeirra manna sem þjóðfélagið útvegaði svefn- drykkinn en gleymdi að tilreiða sængina. f?N það sprettur víðar gras en á Arnarhóli. Það berst fyrir lífinu og gefst aldrei upp. Um það vitnar liann vinur minn, fif- illinn sem vex upp milti gang- stéttarhellanna við tugthúsvegg- inn. Þegar hann var að því kotri- inn í sumar að blómstra sleit einhver af honum öll blöðin. (Máske hafa þau lent á bor(5i einhvers göfugs náttúrulækri- higamanns). En íífillinn gáfst ekki upp. Það eru komin ný og faileg blöð á hann. Grasið sem vex upp úr steinstéttinni á öðr- um stað fær hinsvegar að slanda (náttúrulækningamenn kváðu vera vandlátir á grasteg- undir). — Já, hvað skyldu göt- urnar í Reykjavik þurfa langan em nefnist úthlutun á bílum. | tíma til þess að ttkvæðaakurinn má ekki gleym- ist. — IlVenær skyldi þjóðin láta ærða af því að gcfa ríkisstjórn- irfiokkunum verðskuldað sum- irfrí? flNUMEGIN í höfninni er verið að skipa upp úr dönsku ikipi. Þar stcndur Árni Ágústs- >on og tekur á móti dönsku gleri iil Storr, segja þeir. Þú skoðar 'egurð manniífsins, segir hann, iá, og fcgurð hafnarinnar, svara §g. Og hver getur sagt um hvi- lík fegurð á eftir að spegiast í þessu gieri þegar því hefur ver- ið breytt í spegla hjá Storr? Það stendur herðabreiður og valds- mannsiegur tollþjónn um borð ! í irinu danska skipi. Vitanlega menntrmr þeim? hættu gróa upp eí að troða á G þarna eru verkamenn að leggja nýjar gangstéttarhell- ur. Það er nefnilega hægt að skipta um hellur þótt höfuðborg- in sé verkfræðingalaus. Og þarna keppast menn við að byggja nýjar íbúðir — þrátt fyr- I. ir allt lánsfjárbann. Og i matar- tímanum kemur aftur lif í göt- uinar, vinnuklæddir met’.n á hraðri letð. Hið vinnandi fólk hefur ekki týnzt, fólkið sem lætur lijól þjóðfélagsins snúast eins og ekkert hafi ískorizt rreð- an sauðkindin jórtrar í fior; r-l- ttnni og framkvæmdastjórsmi? hverfa. J. B. .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.