Þjóðviljinn - 01.08.1954, Síða 5

Þjóðviljinn - 01.08.1954, Síða 5
Sunnudagur 1. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Matvæiaframleiðendur í heiminum nota á ári hverju í tonnatali matarlit og önnur efni, sem sannað er að valda krabbameini. Hættan sem buin er heilsu þeir'ra sem leggja sér matvælin rtiéð þessum efnum til munns, vár urnræðuefni alþjóðafundar krabbameinsfræðinga í Sao Paúlo í Brasilíu í síðustu viku. 50 tonn í Bandaríkjunum. Dr. William Smith frá New York háskóla sagði að í Banda- ríkjunum einum hefðu á síðasta ári verið sett í matvæli 50 tonn af litarefnum, sem sannað er að valda krabbameini í dýrum. Bandaríska matvælaeftirlitið gaf samþykki sitt til þess að efnin væru notuð til að lita rnatvæli, sem fara áttu til manneldis. \'rísindamenn geta ekki enn sagt um það með vissu, hvort dýratiiraunir sanna að sömu efni valdi krabbánléini í mönn- um, en líkurnar á því telja þéir miklar. Ströng ák\ræði. Prófessor René Truhaut frá Paris skýrði fundinum frá til- lögum lækna frá séx Evrópu- löridúm. Þeir leggja, til að bann- aðverði að nota i matvæli nókk- urt það efni, sem vitað er að veldur krabbámeini í dýrum. Prófessor Truhaut kvað þörf ai- þjóðasamþýkktar um þetta mál og lista um óskaðleg litarefni og efni sem auka geymsluþol matvæla. Hann kvað nauðsyn strangra ákv. um upptöku efna á list- ann. Reyna þyrfti það á þrem kynslóðum tilraunadýra af þrem tegundum og að minnsta kosti éin tegundin mætti ekki vera nagdýr. Efnið yrði að reynast meinlaust í hundraðfalt stærri skömmtum en koma myndu frám í mdtvælum. Meiiivaldur dofnar ekki. Dr. Hermann Druckrey frá Freiburg í Þýzkalandi benti á að þegar um efni sem valda krabbarneini er að ræða kemur það ekki til greina að áhrif þeirra dofni með tímanum. Mánnéskja sem fær í tíkamann hve lítið magn sem vera skal af efni sehi veldr.r krabbameini verður fýfir skaðiegúm áhrif- um þéss. I liveft skíþti sem bætist við af efninu ar.kast á- hfifin. Þeg-af' ákvéðnti stigi er ná® og méðgöngút írui'n'n liðinn birfast áhflfin í krabbameini. Kfabbaméiiisséffrífeðíngarnir Sao Pátílo hVöttu til þéss að Wilniá Moiitesi Btori vera slys ítalskur rannsókriardómari hefur úrskurðað það sannað að stúlkan Wilma Montesl, sem tvær lögreglurannsóknir vildu halda fram að dáið hafi af slys- förum, hafi verið myrt. Lík hennar var grafið upþ og við líkskoðunina sáust áverkar, sem leynt hafði verið í lögreglu- skýrslunum, og benda til að Wílma hafi reynt að verja líf sitt. Meiðyrðamál, sem reis út af dauða Wilmu, var nærri búið að 1*6113 rikisstjórn hægri flokk- anna á Ítalíu úr sefesi og varð til þess að lögreglustjórinn í Róma- borg neyddist til að segja af sér. Vitni hefur borið að Pierro Picci- / oni, sonur utanríkisráðherra ítalíu, hafi myrt stúlkuna að undirlagi félaga síns, Ugo Mon- tagna," sem hefur auðgazt á eit- urlyfjasölu og að útvega hátt- settum stjórnmálamönnum í kaþólska flokknum og embættis- •mönnum i Páfagarði gleðikonur. Þegar vopnahié hafði verið samið í Indó Kina fhitti Ho Chi Minh, forseti stjórnar sjálfstæð- ishreyfiirgarinnar i Viet Nam, útvarpsræðu til þjóðar sinnar. Hann hét á ,.alla sariria föður- landst’irri ón t'illits til stéttar, trú- arbragða éða stjórmnálaskoðana, og með hvorum aðila sem þeir bdfa staðið hingað til“, að taka höntíufn saman i einlægu sam- starfi til að koma á friði og lýð- rseði og saméift’á Víet Nam. Ho viðhafði' ekki eitt eihastá styggð- aryi’ði' titil Fra’kka né stjórn skjólstæðinga þeirra í suðurj- hluta Viet Nanr. Sandgræösta nr toíti I Rajastan á landamærum Ind- lands og Pakistan blæs fimm kílómetra breitt belti upp á ári hverju umhverfis ej'ðimörk, og ef ekki verður að gert nær eyði- mörkin Nýju Dehli, höfuðborg Indlands, að nokkrum árum liðn- um. Indverska st.iórnin hefur nú á- kveðið að reyna að hefta upp- bíásturihn með bví að láta varpa niður úr flugvélum mörgum tonnum af fræi jurta, sem gróið geta í sanöinum. Sáningin fer frani rétt áður en monsúnrign- irigarnár hef.iast. Tilrauninni með sahdgræðslu úr lofti verður hald- ið -áfram næstu ár. mynduð yrði alþjóðanefnd til að dreifa um allan heim vit- neskju um krahbameinsvarnir. Þeir telja að almenningur sé sorglega fáfroour um niður- stöður læknavísindanna um það, hvað veTdur krabbameini og hvaða merki hljóta að vekja grun um krabbamein á byrjun- arstigi þegar vænlegast er að læknar geti komizt fyrir það. Sfceyta skapi sírni á gúmmíhansum Bandarískir framleiðendur hafa löngum stært sig af að þeir uppfylli allar hugsanlegar þarfir með vörum sínum og kann nokkuð að vera til í því. Að minnsta kosti er gúmmívöru- fyrirtæki eitt búið að senda á markaðinn karlmannshöfuð úr svampgúmmí í fullri líkams- stærð. Kaupendur að þessari framleiðslu eru bandarískar eig- inkonur, sem eru óánægðar með menn sína. Geta þær nú gefið tilfinningum sínum útrás með því að láta gúmmíhausinn sæta þeirri meðferð, sem þær telja bónda sinn eiga skilið. <$>------------------- BMSftSt tll Ráðgjafarnefnd bandaríska | fylkisins Mississippi um lög- I fræðileg efni liefur samið l breytingu á stjórnarskránni, | sem á að gera það leyfi- og | framkvæmanlegt að leggja niður alla opinbera skóla í fylkinu ef reynt verður að framfylgja dómi Hæstarétt- ar Bandaríkjanna um að kynþáttaaðskilnaður í 'opin- berum skólum sé stjórnar- skrárbrot. I tveim öðrum fylkjum Bandaríkjanna, South-Caro'.ina og Georgia, liafa fylkigstjórnirnar svip- aðan viðbúnað til að fara í kringum hæstaréttardóm- mn. Um daginn þegar Truman fyrrverandi Bandaríkjaforsetí var s\ o veikur að honum var vart hugáð líf, komu endurskírendur í Mosk\a saman í kirkju sinni á bænasamkomu til að biðja fyrir afturbata þessa trúbróður síns. Myndin hér að ofan af bæna- samkomunni var birt í mörgum bandarískum blöðum. Þegar "ÍLruman var farinn að hressast var honum sagt frá fýrirbænun- uni í Moskva. T'arð honum þá að orði: „Nú held ég McCarthy fari af stað“. vegna þess að slitaaSi upgi úe viðsídpia- samningtim Daitmerkur eg Sovéiríkjamia' Dönsk blöð skýra svo frá, ao hrun vöfi yfir atvinnu- lífi Færeyja vegna þess að ekkert varð af viðskiptasamn- iiigi milli Danmerkur og Sovétfíkjahna. í von um viðskiptasamning var fyrir þrem mánuðum gerð- ur samningur um sölu á fær- eyskri saltsíld tií Sovétríkjanna fyfir 22 milljÓriir danskra króna. Kviiiffiyn og. sovézk mynd fcn™ [%u ver o n Á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Karlovy Vary í Tékkó- slóvakíu fengu bandarísk mynd og sovézk mynd fyrstu verðlaun. Bandaríska myndin heitir „Salt jarðar“ og lýsir verk- fallsbaráttu námumanna. 1 íienni eru fáir þjálfaðir leilrar- ar, íbúar bandarisþs námubæj- ar, þar sem liörð vinnudeila hafði verio háð, leika þar sjálfa s’.g. -Kvi kriiyndatökufól'kið er í liópi þesn sem rekið hefur ver- ið frá störfum í Hollywood vegna rótt.æln’a stjórnmála- skoðana. Hótanir og ofbeldi yf- irvalda megnaði ekki að koma í veg fyrir að mvndin væri tek- in. Sovézka myndiri er gaman- mynd og heitir „Góðir vinir''. önnur verðiaun fengu þýzk mynd um ævi komœúnistafór- ingjans Ernst ThSÍmann, sem nazistar myrtu. og ja auska myndin „Börnin frá Kiroshima" Þar er lýst afleiðingujn bandá- rísku kjtóiorkuárásárinnar á -þessa japörisku borg. Auk þessara verðláuna fengu margir’jeíkarar; kvikriiyndatöku stjórar og ktrikmyndahöfandar vefðlaun, til dæriiis hihn frægí Alberto Cavalcariti fvrif stjórn síha átöku brasiiisku; kvikmynd a rinna r „ £ jávafca ndur‘l. ' . un Búið að leggja í kostnað. Færeyingar treystu því al- gerlega að af heildarsamningum yrði. Héfur verið unnið að und- irbúníngi þess að uppfylla síld- arsölusamninginn og lagt í mik- inn kostnað þess vegna. Ef ekkert verður nú af söl- unni getur það orðið til þess að gjaldþrotaaida skelli yfir Fær- eyjar. Bandarískí banri hlíidraði samning. Samningar Dana og Sovét- ríkjanna ströndúðu á því ,áð dariska rílfisstjórnin neitaði að leyfa dönslrum skipásmiðastððv- um að bvggja tvö o'íuflutninga- skip fyrir Sovétríkin. Áður höfðú Danir byggt tvö siík sk'.p fyrir sovétstjórnina og fengsð skammir frá Bandaríkjastjórn. Segist- danska stjórnin þá hafa gefið Bandaríkjamönnum hátíð- iegt loforð um að Danir skyldu aldrei framar brjóta svo frek- lega af sér. Rikisstjórn Belgíu hefur : kveðið að minnka héraflá ríki: ins úr þrem vígbúmrm herdeih um 5 * vær. Mcefcsrlitir valda krabbameisii Víslndamenn vil}a alþ'fóSasamþykkf um bann vi3 nofkun þeirra töeöiö fMprir Trummi íMo&hra

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.