Þjóðviljinn - 08.08.1954, Side 1

Þjóðviljinn - 08.08.1954, Side 1
öunnudagur 8. ágúst 1954 — 19. árgangur — 176. tölublað rða 15—20 ingnumf « f Oj •í'vV' • í I • »vVi i ri! aö dýmöarsioosgjaldinu yröi vano T o garanefndin til aösfo'öar togaraufgerSinni en rikisstjórnin œflar aÖ hafa þá fillögu hennar cS engu Eitt aí þeim aírekum sem íulltmar Framsóknar í ríkisstjórninni virðast haía unnið í því langa og stranga seihningaþóíi sem staðiö heíur vikum sam- an innan ríkisstjórnarinnar um ,,bjargráÖin'' í tog- aramálunum, er að sú tillaga togaraneíndarinnar skuli að engu höíð ao ríkis^óour leggi íram aí sinni hálíu svonefnt dýrtíðarsjóðsgjald aí innfluttum bif- reiðum. Dýrtíðarsjóðsgjaldið af beim bifreiðum sem ríkisstjórnin hefur boðað að fluttar verði inn á þessu ari mun nema hvorki meira né minna en 10 millj. kr. og því til viðbótar mun innflutningurinn fœra ríkissjóði svipaða upphæð í tollatekjum. Allt þetta virðizt ríkisstjórnin ætla að innbyrða í ríkissjóð, þvert oían í tillögur togaranefndarinnar. 'jár 15-20 millj. í ríkis- sjóð! Fáir fara frá Hahoi Frakkar höfðu gert ráðstaf- anir til að flytja burt 85.000 manns frá Hanoi í þessum mánuði. í gær var liðinn sá frestur, sem þeir höfðu sett borgarbúum til umsókna um brottflutning, og höfðu þá aðeins fæplega 17.000 sótt um að komast burt. Borgar- búar eru samtals 320.000. é- Það mun láta nærri að dýr- tíðarsjóðsgjald og tollar af hin- um fyrirhugaða bílainnflutningi ríkisstjórnarinnar nemi saman- lagt a. m. k. 15—20 milljónum króna á ári. Hafði togaranefnd- in, .sem kosin var af Alþingi og sat að störfum þar til ríkis- stjórnin skarst í leikinn og stöðvaði störf hennar, gert ráð fyrir að dýrtíðarsjóðsgjaldinu af bílainnflutningnum yrði varið til aðstoðar togaraútgerðinni. í . þeim tillögum ríkisstjórnarinnar, sem stjórnarblöðin hafa skýrt frá og vænta má að gefnar verði út sem bráðabirgðalög á næst- unni, er hinsvegar ekkert á þetta minnst og verður ekki önnur áivktun af því dregin en ríkisstjórnin hafi tekið ákvörð- un um að hafa þessa tillögu nefndarinnar að engu og ætli sér að láta dýrtíðarsjóðsgjaldið renna óskipt í ríkissjóð ásamt þeirri tollafúigu sem bílainn- flutningurinn skapar. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Morgunblaðið birti nýlega um fyrirhugaðan bílainnflutn- ing ríkisstjórnarinnar og hafði eftir Ingólfi Jónss.vni viðSkipta- málaráðherra hefur stjórnin á- kveðið að flytja inn á þessu ári 11—1200 bíla. Áætlaði ráðherr- ann í viðtalinu við Morgunblaðið að tekjur af þessum innflutn- ingi myndu nema 12—millj. kr. sem renna ættu til styrktar togaraflotanum. Er þá ein- göngu miðað við tekjur af þeim 100% skatti sem ríkisstjórnin svo tollana sem innheimtir eru af innflutningnum. Mun ekki fjarri lagi að innflutningsáætlun ríkisstjórnarinnar þýði 10 millj. kr. dýrtíðarsjóðsgjald og allt að svipaða upohæð í tollum. Þetta var togaranefndinni að leggja innfluttar bifreiðar þá legði ríkissjóður fram af sinni hálfu' dýrtíðarsjóðsgjaldið og gengi það einnig til þess að jafna þann stórkostlega halla sem ér á rekstri togaraflotans. '&• Stórkostleg tekjulynd. Þetta var því sjálfsagðara þar sem vitað var að stórlega auk- inn bifreiðainnflutningur myndi færa ríkissjóði stórauknar toll- tekjur. En ráðherrar Ihalds og Framsóknar virðast hafa verið á öðru 'máíi. Ekkert er- á dýr- tíðarsjóðsgjaldið minnst í þeim fregnum sém stjórnarblöðin hafa Framh. á 11. síðu Hæringur seídur fil Noregs Söluverðið 4,5 millíónir króna Stjórn Síldarverksmiöja ríkisins samþykkti í gœr meö samhljóöa atkvæöum á fundi á Siglufiröi að taka kauptilboði sem borizt hafði frá Álasundi í Noregi í síldarbræösluskipið Hœring. Er söluverð- ið 100 þús. sterlingspund éða ca. 4,5 millj. islenzkra króna. Er skipið selt í núverandi ásigkomulagi og þar sem það liggur á sandbotninum á Grafarvogi. Ríkisstjórnin hefur einnig samþykkt að taka til- boðinu og selja skipiö fyrir framangreint verð. Landstjóri Breta á Kýour hélt útvarpsræðu í fyrrakvöld og gerði að umtalsefni baráttú grísksinnaðra blaða á eynhi gegn hinni nýju stjórnarskrá, sem Bretar ætla að setja eyj- arskeggjum. Landstjórinn sagði að það væri mikill mis- skilningur að ekki væri frjálst að gera stjórnarskrána- að um- ræðuefni á opinberum vett- vangi, aðeins yrði að gæta þess, að véfengja ekki á neinn hátt óskoraðan yfirráðarétt Bret- lands yfir eynni. Vopnalilé í gildi Vopnahlé komst á í Kam- bodja í fyrrinótt og hafa vopnahléssamningarnir þá gengið í gildi í öllum hlutum Indó Kína, nema suðurhluta Viet Nam. Þar taka þeir gildi fyrst á miðvikudaginn í næstu viku og er vænzt, að þá hafi fregnir af undirritun vopnahlés- samningsins borizt til allra af- skekktra herflokka í frumskóg- unum. 4 ibúÖsr i Laugorneskampi eyÖileggjasf - 3 fjölskyldur sfanda slyppar uppi Hann krafðist dýrtíðarsjóðsgjalds- ins í rikiskassann — o;? Sjálf- stæðisflokkurinn beygði t»igr! sjálfsögðu ljóst þegar hún fjall- aði um málið. Hafði nefndin alltaf gert ráð fyrir því í um- ræðum sínum um aðgerðir til stuðnings togaraútgerðinni að Um kl. 3.30 í fyrrinótt kom upp eldur í bröggum nr. 31 og 33 í Laugarneskampi. Eldurinn læstis't mjög skjótlega urn 4 íbúðir í bröggunum, og slapp iólkið út um glugga, en innanstokksmunir ílestir og búshlutir brunnu. Auk þess urðu skemmdir í fleiri íbúðum. Braggar þeir, sem hér er um að ræða munu hafa verið sjúkrahús meðan herliðið dvald- yrði horfið að því róði að skatt- 1 ist hér, og er innréttingu þeirra þannig fyrirkomið að gengið er inn í allar íbúðirnar um einar aðaldyr, en 'y.tan á fremri bragganum liggja löng göng í hyggst leggja bílanna. innkaupsverð , Tillaga nefndarinnar. Það er hinsvegar augljóst mól að svo stórlega aukinn bifreiða- innílutningfar færir rikissjóði gífur;ega auknar tekjur, bæði í geguum dýrtíðarsjóðsgjaldið og So”Ú2?dz vísic&fiaoaa vpca nú að bví eð fiana aðforSis: iii feagnvtlnta? •feíamorkn á ixi'rna sviðnm iðnaSar, m.a, t'.l að fenýfa íarartæfei, sagði einn Vitali iiemagin, í fyrir- lotri í Meskva á miðvilradaginií. Mik ill f jöldi visindamanRa vinnur Paú aS þessum raimsékEiiim, euda em verk- efnin ételfanái. Bomagm skýEði Srá því, að nú væm í smíðEm í Sovétríkjuimm margar fejamorkuralstöðvar, sem eiga að geta framlcitt milli 50.000 ©g 100.000 kílévött hver. <»- aftari íbúðirnar. Kvað lögreglan svo að orði í viðtali við blaðið í gærmorgun að þetta væri völ- undarhús að rata um, en íbú- arnir hafa lengi óttazt þessi löngu göng ef illt skyldi henda. Varð eldsins einmitt íyrst vart í þessum göngum, þannig að fólkið sem bjó í aftari íbúðun- um varð að fara út um glugga. Ein íbúðin var auð, en í hin- um þremur bjuggu samtals 11 manns, þar af fimm börn innan tíu ára aldurs. Voru það fjöl- skyldur Haralds Stefónssonar, Olafs Björnssonar og Runólfs Jónssonar. Varð engu bjargað úr íbúðum þeirra Haralds og Runólfs, en eitthverju mun hafa tekizt að bjarga úr ibúð Ólafs. Skálarnir eru klæddir texi að -innan, og breiddist eldurinn mjög fljótt út. Mun Haraldur hafa vaknað fyrstur við reykinn, og vakti hann aðra íbúa skál- anna, er hann hafði brotizt út um glugga rinn. Það vildi þó 'til happs að logn var á; og réð slökkviliðið fljótlega niðurlögum eldsins eftir að bað kom á vett- Frarnhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.