Þjóðviljinn - 08.08.1954, Page 6
á6) — ÞJÓÐVÍLJINN — Sunnudagur 8. ágúst 1954
tllÓÐlílUlilN
lítgeíaridl: Samelnlngarflokkur alþýOu — Sósíallstaflokkurlna.
Rttstjórar: Magnús Kjartansson (á.b.), SlgurBur GuSmundsaon,
Fréttastjórl: Jón Bjarnason.
BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónssor.. Bjarnl BenediktsBon, Gutt-
mundur Vigfússon, Magnús Torfl Óiafsson.
Auglýsingastjórl: Jónsteinn Haraldsson.
Rttstjórn, SLfgreiðsla, auglýsingar, prentsmlSjá: Skólavörðusti*
19. — Síml 7500 (3 línur).
Askríftarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrennt; kr. lí
onnars staðar á landinu. — LausasöluverB 1 kr. eintakið.
1 PrentamiBja Þjóðviljans h.f.
•-----------------------------—----------------------------------«>
Ismay, ðiafur og Shell
Viðbrögð Morgunblaðsins, aðalmálgagns Ólafs Thors og rík-
isstjórnarinnar, við frásögn Þjóðviljans af greininni í Yorkshire
Post, eru hvorttveggja í senn ógáfuleg og undrunarefni. Rit-
stjóri þessa aðalblaðs Ólafs Thors og ríkisstjórnarinnar á ekk-
ert svar nema froðufeilandi æsing um vonzku kommúnista, og
með sérstakri áherzlu og sérstakri fyrirsögn birtir ritstjórinn
hað álit sitt, að „síðasta dæmið“ um þessa nafnfrægu og gífur-
legu vonzku kommúnista sé einmitt það, að Þjóðviljinn skuli
leyfa sér að birta tilvitnanir í eitt mest metna íhaldsblað Bret-
iands! Fyrr má nú vera mannvonzkan, illgirnin og allt hitt, sem
ritstjóri Morgunblaðsins hnoðaði saman af þessu tilefni.
Hvers vegna koma þessar tilvitnanir Þjóðviljans í Yorkshire
Post ritstjóra Morgunblaðsins svo gersamlega úr jafnvægi og
ritstjórnargreinarnar í fyrradag sýna?
Hvers vegna reynir aðalmálgagn ríkisstjórnarinnar að breiða
yfir það, að ummælin eru úr Yorkshire Post, og telja lesendum
sínum trú um að þau séu ,,lygasaga“, eitthvað sem Þjóðviljinn
hafi búið til af mannvonzku og illgirni? Strax sú málsmeðferð
cr grunsamleg. Enska blaðið, sem tilvitnanirnar um Ismay lá-
varð og Ólaf Thors eru teknar úr, er tvímælalaust það íhaldsblað
brezkt, sem einna mest mark er tekið á í Bretlandi og utan. Er
hvað eftir annað vitnað til þess, ef menn vilja komast nærri því
hvað sé á döfinni í innsta hring Ihaldsflokksins brezka, í innsta
hring ríkisstjórnar Churchills, einkum hefur þó Yorkshire Post
verið talið standa nærri utanríkisráðuneytinu. Hinsvegar er
Ismay lávarður einmitt einn mesti áhrifamaður þessa innsta
hrings brezka íhaldsflokksins, maður sem áratugum saman hef-
ur verið hægri hönd Churchills og ráðunautur hans um hernað-
armál.
Grein Yorkshire Post gefur það fyllilega í skyn að eitt aðal-
erindi Ismay lávarðar til Islands hafi verið að telja íslenzku rík-
isstjórnina af framhaldandi viðskiptum við Sovétríkin. Talað er
um þessi viðskipti í grein hins brezka íhaldsblaðs sem stórvara-
söm fyrir Atlanzhafsbandalagið og ískyggilega afleiðingu af
brezka löndunarbanninu. Það er sagt beinum orðum í þessu
samhengi að Ismay lávarður hafi í för sinni fyrir skemmstu
lp.gt fast að íslenzku ríkisstjórninni. Til hvers var hann að reyna
að þröngva ríkisstjórn Ólafs Thors. — Það er ekki sagt
beinum orðum, en næsta setning er þessi: „Hann (Ismay
iávarður) er í uppnámi vegna þess að Sovétríkin skuli liafa
svo sterk ítök í miðstöð íslenzks atvinnulífs, ekki lengra frá
mikilvægri herstöð í varnarkerfi Vestursins en sem svarar
klukkustundar bílferð." Einungis þessar tilvitnanir lagði Þjóð-
viljinn fyrir íslenzka lesendur og geta menn dregið af þeim þær
alyktanir sem þeim sýnist. Enska fiskveiðitímaritið Fishing
News, dregur þá ályktun að grein Yorkshire Post kunni að boða
„Politieal blackmail", og á þá sennilega við það, að komið gæti
til greina að aflétta löndunarbanninu sem greiðslu frá Atlanz-
hafsbandalaginu, ef Islendingar hætti hinum stórhættulegu við-
skiptum við Rússa! En þau ganga svo langt í storkun við
trezka auðvaldið að nú er hver olíugeymir og benzintankur á
Islandi barmafullur af rússneskri framleiðslu, enda þótt þeir
sömu geymar beri enn utan á sér jafn göfug nöfn og Shell og
ónnur álíka, svo enn sé vitnað til hins virðulega íhaldsblaðs,
Yorkshire Post.
Túnis br ömurleg borg. Að-
alstræti borgarinnar er fegurra
en mörg stórstræti í Evrópu,
íburðarmiklar byggingar, tvö-
föld akbraut og röð trjáa á
miðju strætisins. Og hér má
3já evrópumenn sem eru bet-
•ur klæddir en rtiénn eru yfir-
leitt í Évrópu.
Óblíð kjör hinna innfæddu
En hmir innlendú íbúar
landsins klæðast fatnaði sam-
kvæmt arabískri tísku. Ivon-
urnar eru með slæðu en kari-
mennirnir bera rauða húfu.
Þeir líta fátæklega út. Soltin
Þcssi mynd er tckin á götu í Túnisborg, höfuðborg Túnis.
börn bet'a á götunum, augun
eru bólgin og þau eru horu5
eins og stríðsfangar. Við höfð-
um verið varaðar við að stíga
fæti í hverfi hinna innfæddu.
Þetta dirfumst við þó að gera
og tökum sporvagn út í hafn-
arhverfið.
Örbirgð og eymd
Þar búa. verkamenn boi'gar-
innar. Ibúðarhúsin eru skúr-
ar sem klambrað er saman
úr kassafjölum og b’ikki og
þéttbýlið 'er ótrúlegt. Bömin
hlaupa um, skítug og tötrum
klædd. Aðeins örfá börn í Tún-
is ganga í skóla, eða h. u. b.
10%: Franska er eina málið
sem leyft er að nota í skól-
unum. Fullorðið fólk má heita
allt bæði ólæst og og óskrif-
andi. I sveitunum er óravegur
milli skóla og enn erfiíara
fyrir börn ]:ar að njóta nokk-
urrar uppfræðslu.
Farsóttir geisa.
Kvenfólkið er mjög feimið
og hrætt við að tala við ókunn-
uga. 1 hverri fjölskyldu er
grúi af börimm og fjölkvæni
algengt. En mikill hluti bam-
anna komast aldrei á legg.
Fimmta hvert bam deyr áður
en það nær eins árs aldri. Og
farsóttir geisa óhindrað. —
Skýrslur hagstofunnar skýra
frá því að 44 af liundraöi
barna og unglinga þjáist af
berklum eða öðrum smitandi
lungnar.júkdcmum, og 15 af
hundraði þjást af meðfæddri
sárasótt. Einn læknir er fyrir
hverja 19.000 íbúa og af hverj-
um 100 fjölskyldum liafa ein-
ungis 18 efni á að kaupa sér
næg matvæli.
Famn'jnokímr án sama-
staðar
Við föiTiai með spervagni út
úr borg.nii cg iéggjum land
undir í t. Vil gö.igum framhjá
nokkrum t j.ildum sern sett
höfðu verið upp við veginn,
tjösluðum saman úr ósamstæl-
um bctum. Þannig lifir all-
stór hluti Tún'sbúa som far-
andflokkar er re?ka um landið.
Búslcðtna ftytja }e:r á ösnum
sem oftast eru horaðir og illa
til reika.
JarSeigcndur græði
Franskur s.tc.rjarðeigandi tek-
ur .oldqir upp í .bíl sinn.. Hann
er á léið til einnar af land-
eignum sínum. Hami segir okk-
ur að verkame’in á ekrum
hans fái f. ör'r’sun upphæð
sem svarar e'.nn; danskri krónu
á dag (h. u. b. 2,30 ísl. kr.),
þ. e. a. s. þcgar ] eir eru svo
heppnir r.ð fá vinnu. Ibú-Sarhús
hans er stá rt og íburðaxmikið,
en umhverfis það eru hreysi
vinnuraanna hans í ólögu’egri
kös. La’idhúnaðamhnvrði eru
góí; þar sem næst í vatn, og
víða sj'st bar.darískar land-
búnaðarvé’ar, fluttar inn með
marsiallhjálp.
Nú er uppskerutími. I kring
um uppskeruvélarnar safnast
húngraðar konur. og börn og
safna ætu rus’i sem fcllur frá
véíunum.
Evrópumenn grýttir
Eitt sinn er við vorum á
göngu v ð landamæri Algier,
urðum v:ð skyrídilega cg óvænt
fyrlr liörðu grjðtkasti. Það
eru Arr.bar sen henda að ok’:-
ur steinum úr skjóli bak við
kiettadrang. Þeim cr illa við
alla Evrópumenn og • vilja
grýta þá bu.rtu úr landinu.
AndatöðuhreySngin er sterk,
við liómumst fijótlega að því.
Það oru ekki' kommimistar ein-
ir sem beita sér fyrir verkföll-
um í bæjunum. Ö!1 þjóðin læt-
ur sjálfstæðisbaráttuna til sín
teka, enginn er utan við hana.
Á einum mánuði hafli þrisvar
verið kveikt í húsi landeig-
andans sem tók okkur upp' í
bíl sinn. Veggir húsa, bæði í
Túnirborg og hvarvetna um
landið, eru útkrotaðir með
slagorðum sem þeasum: Lifi
frjálst Túnis!
I Túnis m:V giögglega sjá
hvér kjör fra'riska he:mpve’diö
býr í’oúum nýlendna sinna. En
þar má einnig kynnast þjóð
sem er reiðubúin að berjast
fyrir frelsi sípu cg sjál.fsíæði,
jafnvel þc-tt hún verði að
kaupa það dýru verði.
IIÍT!
! við skólamál
•Heila hefur allJenH-i staðið
yfir milli Reykjavíkurbæjar og
ríkissjóðs um . skiptingu ýmiss
kostna var við skólamál. Er
liin umdeilda upphæð órðin a.
m. k. 1 millj. kr. Nú hafa að-
ilar orðið ásáttlr um að fela
i þremur mönnum, einum frá
| fjármá!aráð.un.eytimi, öðrum frá
j menntamálaráðuneytinu og
i loirr þríðja frá bænum, að
' reyna að ná samkomu’agi um
skiptinguna. Skipaði bæjarráð
Guttorm Er'eridSson, forstöðu-
, mann endnrsköðunardeildar
bæjarins, til þess að fara irí’éð
samringa r.f. .cinr.i hálfu á bæj-
arráðsfundi s.h föstudag. 11
v—--------------------------
Já, Shell is out, Russia is in, segir Yorkshire Post, og enginn
fær gert við því, að því er virðist. Þó er anðsætt, að blaðið og
þar með brezki íhaldsfiokkurinn (og Shell?) hefur sett von
sína á einn mann. En jafnvel hann fær ekki að gert, svo ólmir
eru íslendingar að selja Rússum þann fisk, sem Bretinn vildi
tkki. Arangurslaust reynir hinn „þrjóski, heiðarlegi forsætis-
ráherra" Islands að halda fast við skuldbindingar landslns við
Shell, segir Yorkshire Post hryggur. Og Morgunblaðinu aðal-
málgagni Ólafs Thors og íslenzku ríkisstjórnarinnar kemnr ekki
4II hugar að bera þetta til baka. Það eina sem blaðið getur er
að fara í ofsareiðiham gegn vondum kommúnistum!
Vonzka kornmúnista hafði þó ekki náð því marki að þeir létu
sér detta í hug að gefa I skyn að hinn „þrjóski, heiðarlegi" Ól-
afur hefði ruglazt á orðunum land og fjölskylda, og hefði mót-
mælt viðskiotunum við Sovétríkin í nafni skuldbindinga fjöl-
sbyldunnar við Shell. Ekkert-þess háttar hefur Þjóðviljinn sagt.
Því væri óneitanlega viðkunnanlegrá að málgagn Ólafs Thors
sneri reiði sinni og ofsa gegn Yorkshire Post, í stað þess að
bregðast jafn heimskulega við málinu og það gerði.
A myndum þessum má sjá í sjónhendingu mótsctningarnar milli lífskjara franskra landnema í
Túnis og innfæddra manna. Myndin til vbistri er tckin í íbúðarhverfi Araba í Túnisborg, en sú til
_ lucgri af íbúðrt:’ úsum Frakka þar.