Þjóðviljinn - 08.08.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 08.08.1954, Side 7
Aðfaranótt 29. maí s. 1. barst skeyti til jarðfræðistofnunar Sovétríkjanna þess efnis að hið 5000 metra háa eldfjall Klút- jevskajá Sopka á Kamstjatka- skaganum váeri farið að gjósa eftir nær 10. ára hlér Næsta 'gos ó úndárif s|þð í tvo mán- uði. Nú varpar Kiútjévskaja Sopka , aftur voldugum reykj- armökkum mót himni og lætur stórum björgum rigna yfir ná- grennið, meðan gióandi hraun- ið flæðir niður hlíðar þess. Þegar gosin koma fyrirvaralaust ' í allmörg ár hefur hópur vísindamanna haft aðsetur á fjallinu og tekið „púls“ þess. Á undan fyrri gosum hefur ætíð orðið vart jarðskjálfta á fjallinu og nágrenni þess, en að þessu sinni gerði gosið eng- in teijandi boð á undan sér. ‘ Sem stendur er Klútjevskaja Sopka alveg hulið dÖkkúm skýjum, en drunur og dynkir og mælitæki víshidamannanha segja til um, að gosið heldur enn áfram með fullum krafti. Enda þótt gosið kænri að þessu sinni nær alveg á óvart, hafa þó athuganir á því aukið talsvert á möguleika vísinda- manna til að reikna- út eldgos fyrirfram, og verður hér á eft- ir sagt nokkuð frá þeim mál- um. V ísindaleiðangur býst til ferðar ■ Þessá dagana eru óvenju- mikil þrengsli í aðalstöðvum sovézkra eldf jallarannsókna. Vísindamenh þeir, sem að und- aníörnu hafar stai*fað við éid- í.íallprannsóknástöðina á Kamstjatka, verða bráðlega iéystir af, og er urrnið af kappi að undirbúningi þess. • Það er enginn smáræðis út- •y búnaður, sem eldfjallakönnuð- ur þarfnast. Auk fyrsta flokks úthúnaðar til fjahgöngu, verð- lir hann meðal annars að hafa meðferðis tæki til að hlusta eftir ,.skothríðinni ‘, sem á sér stað í . iðrum jarðar á undan gosi. Einn þeirra, sem forustu höfðu um að koma upp eld- fjallarannsóknarstöðinni á Kamstjatka, var Vladimir Voldaveís. Hann tókst einnig á hendur að halda fyrstu vakt- iha á fisllinu, en það er starf sem með réttu er likt til starf- anna við veðurathuganastöðv- arnar í íshafinu. Fyrsti vetur- . inn var nefnilega óvenju harð- , 0r. ; AÁcios fyrir- kiarkmenn Síðén hefrr rr.nnsóknarstöð- in verið bætt mjö®’hvað snert-; ir aðbúnað manna, og þjónust- an á eldfiöllunum á Kamst- jatka er nú hvergi nærri eins erfið og hún var fyrrum. Þar með er þó ekki sagt, að þetta sé heishim hent. EldíjaTlakönn- uður verður að vera duglegur fjpUgOTigumaður, og umfram allt --- hugsður. Þegar eldfjall- ið byrjar að krauma og velta upp hraun'eðjunni, má hann ekki fyrst og fremst hugsa um eigið öryggi, heldur verður hánn ótrauður að nálgast gíg-' inn ein« og’ mögulegt ér, ti! að ránnraka þetta náttúrufyrir- Heklugosið, sem hófst 29. marz 1947, kom mön u.im algjörlega á óvart. N.i er spurningin hins- vcgar þessi hvort vísindamönnum muni í framiíðinrii takast að segja fyrir um eldgos og aðrar náttSrríIiamfarir af svipuðum rótum. Um það f.jaUar greinin her á síðtmn; í dag. Sunnudagur 8. ágúst '1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 unnar er ekki, heldur trygging fyrir því, að engin hætta sé á eldgosi. Hvað eldgosin snertir, þá liggur miðja hræringanna venjulega það djúpt, að til að byrja með valda þær- aðeins óverulegum skjálfta á yfir- borðinu. En hvernig er hægt að segja nákvæmlega fyrir um eldgos? Og jafnvel þó hægt væri að gera það að því er varðar tím- ann, þá er það ekki fullnægj- andi. Það er einnig nauðsyn- legt að hægt verði að segja nákvæmlega fyrir um þann stað á fjallinu þar sem gosið muni brjótast út, og í hvaða átt hraunstraumurinn muni fara. En einnig þessi vandamál þykjumst við munu geta leyst með hjálp hinna næmu tækja okkar, sem segja nákvæmlega til um mismu.n jarðskjólfta- styrkleikans á ýmsum stöðum í nágrenni eldf jallsins, og þannig á að vera hægt að reikna út .miðju hræringanna og vita um leið hvar rnestur muni verðá .þrýstingurinn á jarðskorpuna. En um leið Óg þessi atriði verða okkur kunn,’ eigum við að geta ságt fyrir; hvort gosið muni verða urii gömlu gígana, eða nýir gígir muni myndast. p p bæri seii) bezí, os iæra sð þekkia ’þá icyndaTdóma sem náttúran hcfur enn ekki opin- berað mötinunum. Gos sem koslaði 36.000 manns lífið Foringi hóps þess, sem býr sig riú undir halda til Kamstjatka, er Georgi Gorsjk- off. ungur maður sern á þó að baki sér ianga reynslu á sviði eldfjallarannsókna. Segja má að hann haíi á síðustu árum rannsakað nákvæmlega hvert einasta eldfjall á Kúri’eyjun- um. Gbrsjkoíf er einn þeirra manna.'i seni. strax í harnæsku finna Hæðleikum sínunr rétt- ap .yettvang. og haida sér sí 5- an fast vj.3 htnri. Þegar hann sem drengur las um eyðingu Porripej af völöum Vesúvíusar og irn Krpkptáfo úð. sem varð : 36.900 nynns að b?.r.a ári 3 Í853. vaknr.ði *rreð honum áhugi á o'df mllarsnnsóknum, cg hessi áhrg' e'ld'sí síðar enn rrcir er hrnn fór sðjsökkva sér nitur i Jestur ví indalegra aevintýra aí bcirri tegurid serr Julss Vcrno ramdi. Gorsikpfí hofði fyr!r nckkru hafi3 n.tm í jarJíræði og eld- fjslláví'indum, þegar harin vsrð rð I ’rrr'a hækurnar á hillunr..o? grnga í herinn eins og ac’.'r -uri'gír menn. Eítir þjónustu s;na á vígstöðvunum, " bár sem hann særðist alver- leca, sncri hann sr'r a.fti’r a3 . núminu, og ■ nokkrvr.-, írun seinna fékk lrann tækiíæri t'I að fara til Kúrilevjanna og til Kamstjatka, þangp.ð sem hann heldur nú aítur. Varúðarráðsíafanir í tséka tið Leiðan'gur þessi cr liður í starfsemi sem miðar að því að kortíeggja eldfjaiía- og jarð- skjálfta-svæði Sovctríkjanna, og hefur jsfníramt það mark- mið að finna aðferðir til að geta með góðum fyrirvara vit- að um jarðskjálfta og eldgos, sem yfir vofa. Mun bað nokkurn tírnann heppnast? Þessari spurningu svarar Gorsjkoff: — Jr, eftir öllu að dæma er sá dagur ekki mjög langt und- an, að við getum með vissu .. sagt fvrir um eldgos! Og þekki menn á rnnað, þqrð ndttúru- kraftana, þá ,pru ,þeif .ekki svo hættulegir -lengu'r, -jafnvel ekki þegar þeir fara 'hvað mestum hr’.ríörum, Ef við geíum sagt fyrir eldgos með gócum íyrir- vara, þá eigum við einnig að geta- komið unclan fólki, dýr- um cg 'eigrium heilu og hölönu. Ki'ap:-? b-^rf aá vita hvar gosið brýzt út AUmargir visintínmenn eru þeirrar skoðuriar að algjört samhengi sé milli eidgosa og jarðskjálfta. Viðbrögð jarð- ’skjálftsvitEris benda til’ þess, -þv; al áður en eldfjallið byrj- p.r aA. gjósa reyk og hraun- leðju, hefur .iarðskorpan að jaínaði skolfið í nokkur dæg- ur. En engin regla er án undan- tekningar, og í lok síðustu ald- ar gerðist það, að öflugt eld- gos hófst , skyndilega á Vesú- viusi, án þess að nokkuð hefði orðið vart jaröhræringa á mælitækjum vísindamanna, sem stadcir voru á fjallinu; og mátti raunar ekki mikirynruna að þeir týndu lífi af völdum gossins fyrir bragðið. Það er þannig ekki hægt að trcysta algjörlega á jarðsfejálítavilann, þegar rnenn vilja spá um eld- gos. Nokkur eldgos á síðari ár- um hafa svnt okkur, að hreyí- ingar á jarðskorpunni eru ekki áreiðarilegúr fyrirboði eldgosa, og hrejriingarieysi jarðskorþ- Nýtízku mælitæki Segulmælingar koma hér einnig að miklu gagni, því það hefur sýnt sig að með þeim er hægt að ákvarða hvar um er að ræða „tappa“ sem líkiegt er að muni stífla hraunstraum- inn neðanjarðar og beina hon- um út af sínum gamla farvegi, með þeim afleiðingum að nýir. gígar .myndast. Ennfremur : segja sérstakir þyngdarmælar til um það hve mikið hraun- magn sé á leiðinni upp, hvað- an það kcmur og í hvaða átt megi gera ráð fyrir að það fari. Loks má nefna bergmálsmæl- ana, sem eru meðal allra þýð- ingarmestu tækju okkar. Þeir „heyra“ hvert minnsta hljóð í jarðskorpunni og gefa það til kynna á línuriti. Við vísindamennirnir „hlust- um“ eldfjöllin eins og læknir'--- hiustar sjúklinga sína, og éf .' til vill verðum við innán>tíií skamms færir um að seg'ja nári -. kvæmlega fyrir um hvenær köstin eru yfirvofandi. Með þeim tækjum, sem okkur hafa verið búin i hendur, höfum við aila möguleika á að leysa eina af mestu gátum náttúrunnar. Myndin er af einu „sýmngarskálanunv“-á 'hinni miklu landbún- aðarsýn'ngu, se:n nú stendur yfir í Moskva. „ýSýhingarskálarn- ir“. eru allir l kastir ævintýrah ölliun, í liverri þeirra eru sýnd- ar afíarðir og allt sem að bú naðarháttum Iítur í ákveðnum héruðum. Hö'lin á myndinni nef nist Síbcr'a.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.