Þjóðviljinn - 08.08.1954, Síða 8

Þjóðviljinn - 08.08.1954, Síða 8
8) — ÞJÖ£>VILJINN — Smrnudagnr 8. ágúst 1954 RfTSTJÓRl FRlMANV HELGASON Við hreiisiisn þaa eksöS stisttara iyrfroasa ito.rslfi ið á VðsáaEa 'dsm Hverfisgötu 78, Kópavogsbraut 48, — Álfhólsveg 49, Langholtsveg 135. izti skradéara Elzti klæðskerareikningur í heimi heíur fundizt við forn-1 menjagröft í Nippúr í Kaideu' og er rúmlega 4000 ára gamall. En reikningur þessi hefur fleira til síns ágætis en háan aldur. Hann er skráður fleygrúnum á Jeirtöflu og er svo þungur að tvö handfö'ng eru á töflunni til að’bera hana. Reikningurinn er stílaður á eiginmann í Nippúr og er fyrir föt á konu hans. Iiún hefur ekki gefið mestu hofróðum okkar daga neitt eftir, því að yfir árið hefur hún látið sauma á sig 82 íveruskikkjur og 12 yfirhafn- ir. tllítíl® clrepnir í Leiðtogi evrópskra iand- nema í Kenya, Miehael Blun- deil, sag-ði í ræð.u, sem hana fiutti nýlega á fundi með 100 fulltrúum frá sam- tökum Evrópumanna í ný- lenduruvi, að manntjón ,,má m á" -hreyf ingarinnar myndi haiða áfram að vaxa, þar tií ,, hermdarverkam ennirn- ir‘ liefðu gefizt upp. Hann sagði, að frá þyí lýst var vfir iiernaðarástandi í ný- iendunni hefðu 5000 Kíkujú- menn verið drépnir. Gsió 3,8. ’5á. Múri’Jdaginn 2 8. kj.. 7 e. h. þessi IníKísköppni í frjáls- um iþróttujn miiíi Ungverja cg Morðmaiina. Eetspnii! fór fj.’am á hinum Bislef leikvangi, og veður- heiSnaði iæppnina með sólisMm báfia dagaha. en það hefiit’ verið heidur sja-'dgæft •hér í Qsió í sumar. , Iveppi.un hófet með þyi a.ð bæði U.'-n gengu ian- á- vöillnu og síðara. vom þjóðfinai’aSi? dregnir að húni, um leið eg k jóðsöngiíarnir .vosu- leiknir. ■Þvmæst' fcauð :fo?.maðnsr NFHT' gestina veíkonraa, en farar- stjóri þei.rra þakkaði Fyrsta greinin var 110 rn. grindahlaup, þar sem þau ó- væntu úrslit urðu að Noregur fékk tvöfaldan sigur, með Tor Oisen sem fyrsta mann á nýju norsku meti 14,5. í sleggju- kasti vora 3 fræg nöfn meðal keppenda, þeir, Strandli, Cser- mak og Nemeth. Úrslit urðu þau að nú tckst Strandli að sigra Csenraak, kastaði 59,S0 m., Csermak kastaði 59,06. í 200 ia. h’supi tékst himœi unga IStugev I.faiisteaa aö ná 2. sætá, tlú-söa á efter ssg- :«rvegai!f>i3israv Varusdi. 830 m. h'.anp®- V3.Vð'. vahbrig.j-i fyfár Norðm en.' , sern B'uysun topa.T f-yp-r CTagiserjanuíw Fseu'gá'i ev ivji'.n k nvju- œeti l. -'O. f&wsen’ hafíiii leifct nc«t -sifilt lí,.v‘':ð. en er ura 30-40 m. eru ‘'fry hei’-ðií’ úng?.ærjin;'.'i vá' spretfcfcoum og ura leiS gerir Bovsfth fcú skyfisu- að snúa sér og lifea ri’ fca.ka ©g þar með 'vsr h’nnpíð tanað og dýr-mæt stig. fsrn tSii UJ-ngverjalands. 5030 m. h’iaunið- vm mjög skent«ttí ? e:gt.. íJorðmennirnir leiddu lengst. af, og áhorfendur ólu fcií. levndu von í brjósti að Egge tæírist að sigra. En þeir þekktu ekki fcol og kraft hinna j 'éttfætlu IJng’verja, er hlupu I á hælum Egge. Er urn 300 m. | eru eft;r fara Ungverjarnir | framúr Egge og síðustu 200 m. \ hevja landarnir harðvítugt ein- i vígi hlið við hlið, þeir hiupu | þennan sprett eins og um 200 -m. hlaup væri að ræfca, en ekki ' endasprett í 5000 m. Sigurveg- Fyrir skömmu var haldið Moskvu al-sovézkt íþróttamót þar sem formaður aljþjóða-ól jTnpíuráðsins bandaríkjamað urina Avery Brundage, va? staddur; Á Jitiu myndinn rayndar armenskt íþróttafól inguna: Víð' stöndum saman ac eilífu, en þáð var kjörorð móts- iils. ari varð Yaray á 14.19 mín. og landi hans Jerze&nsky á sama tínja. 3000 m. hindrunarhlaup var e.klii síðu.r skemmtilegt. Þar leiddi lengst af Norðmaðurinn 1. arsen, en varð að horfa á eftir sigurvegaranum Roznyi (U.) Roznyi hljóp á 8.52.4 en Larsen varð no. 2 á nýju norsku meti 5.57.2. l@C.v m. hl.aupið var sériega skemmtiIegL. Hi.r.n imgi og efniiegi h’aupari Hamarsland tekur forustiina og heldur heani í um 800 m., hann h’ey.p- ur létt og mjúkt og f'örpar sér fyrir stói’hlaimarana með því að ráða hinni miklu ferð. Svo tek- ur Boysen við og leiðir þar til um 200 m. eru eftir að Ikaros kemur á hlið við hann. Þeir heyja harðvítugt einvígi um 1. sætið, en Ungverjinn hefur hraðari endasprett og kemur í mark á tímanum 3.42.4, sem er nýtt Evrópumet., vallarmet á Bislet og ungverskt met. Tími Boysen er 3.44.2, glæsUegt nýtt nor&kt met. Þriðji var Rozsavölgyi á 3.48, og fjórði maðurinn sem á sfcóran þátt í því hve hlaupið heppnaðist vel, Norðmaðurihn Hamai’s- land, á 3.51.6. 10.000 m. hlaup unnu Norðmenn með tvöföld- nm sigri eftir stórglæsilfigt hlaup. 1. -Saksvik N. 29.54.6, 2. Stokken N. 30.12.2, 3. Szabo, 4. 30.20.4 en Apro U. hætti eft- ir hálfnað hlaup. Og þa.r með var þessari velheppnuðu lands- keppni lokið með sigri Ung- veria 121 st. móti Norags 90. Úrslií í einstökiun gretnum: 208 m. Gera Varasdi U 22,1, Birger Marsteen N 22,2. 800 ip. Lajos Szenlgali U 1.49,0. Audun Boysen N 1.49,1. 5000 m. Tvöfaldur sigur Ung- verja. Sandor Goray U. 14,19, Leif Egge. N 14,28. 3000 m. Sandor Roznyi U 8,52,4, Brnst Larsen N 8,57,2. 110 m gimdahJaup. Tvöfaldur sigur fyrir Noreg. Tor Olsen N 14,5, Irnre Retezar N 14,9 Sieggjuiíast. Sírandli N. 59,90. Conuak |5 59,06. 'aha"j Spjdtkást. Överland N 70,75, Krasznái'U 69,02. Hástökk. Tvöfaldur 'sigur Norð- manna. Gundersen N. 1,90. Ile- mela U. 1,70., Þrístökk Bolyki U 14,91. Ryp- dal N. 14,78. 4x400 m. Ungverjal. 41,2, Noreg- ur 42. 100 m hlaup. Tvöíaldur sigur Ungverja. Laszlo Sarandi 10,8. Eirger Marsteen N. 10,9. | 409 m. Maup. Egon Solomosy U. j 49,0. Birger Marsteen N 49,2. ! 1500 m hlaup. Saaidor Thoros' IJ 3.42,4, Audun Boysen N. 3,44,2. 1Ö0GÖ m. iilaup. Tvöfaldur sigur Norðmanna. Ó. Saksvik N Miklos Szals U 30,20,4. angts jnpiejpAj, 'íqBpur.ig 'úi'OOÞ ‘ Framhald- á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.